Þjóðviljinn - 10.01.1989, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.01.1989, Blaðsíða 8
ÍINGAWONUSTAN'SÍA VIÐHORF IÞROTTIR Framhald af bls. 7 ekki tilkomin af því að íbúar á Hofsósi hafi sóiundað um efni fram - þar kemur til skilgreining- in á því hvað efni eru. Verðmætin liggja í nothæfum götum og snyrtilegu umhverfi - mannsæm- andi umhverfi sem hæfir duglegu fólki. Hofsósingar hafa skilað meiru á land en því verðmæti sem liggur í mannsæmandi umhverfi á staðnum. Frystihúsin sem eru að reka í strand eru uppspretta þeirra pen- inga sem halda þjóðfélaginu gangandi. Fiskurinn selst og pen- ingarnir koma, en þeir ná ekki til frystihúsanna til að halda þeim gangandi af því að skrifstofuhall- irnar og jukkið í auðherrum fs- lands hafa tekið sinn drjúga toll áður en frystihúsin og vinnandi . fólkið kemst að. Þetta er kreppa sjávarútvegsins. Segja fjölmiðlarnir frá krepp- unni á þennan hátt? Þeir ríku hafa orðið ríkari - hirt til sín meira en nokkru sinni fyrr. Ekkjan skattpínda, sem fjöl- miðlungarnir fjölluðu um átti ekki nema u.þ.b. 12 miljónir skuldlausar og það að væn summa væri greidd í eignarskatt olli geðshræðingu í varnarvirki íhaldsins. Það er full ástæða til að vara við fjölmiðlum. Þeir eru hvorki hlut- lausir né veita nauðsynlegar upp- lýsingar. Oftast veita þeir fólki ekki nauðsynlegustu upplýsingarnar. En þeir ausa yfir okkur þvflíkri firn næringarlítils fóðurs sem bragðast mörgum vel í fyrstu en seður ekki anda heillar þjóðar sem var góðu vön. Það er borin von um að kröfu um fjölbreytni fjölmiðla verði sinnt fyrir allt landið á meðan fjölmiðlum er stjórnað alfarið úr Reykjavík. Svæðisstöðvar RÚV eru undantekningar, sem halda verður vel á lofti og veita þeim duglegt aðhald. Staðbundnar út- varpssendingar eru næsta skref - útsendingar frá mikilvægum sam- komum og fundum, svo sem bæjarstjórnar, sveitarstjórnar o.s.frv. Slík upplýsing er nauðsynlegur grunnur fyrir fólk til að standa á þegar það fjallar um og tekur ákvarðanir er snerta það sjálft og nánasta umhverfi. Staðbundin landsmálablöð verða að lifa - helsti keppinautur þeirra eru dagskrársneplar, sem furðu- legt nokk eru undanþegnir sölu- skatti(!!!) en gera ekkert annað en versla með auglýsingar og innihalda að auki dagskrá sjón- varpsstöðva; því hlutverki gætu landsmálablöð annað um leið og þau miðla mikilvægum stað- bundnum upplýsingum. Það hallar á upplýsinguna í fjölmiðlum á íslandi. Uppblásin æsingarblaðran stækkar stöðugt. Talnaflóðið sem fáir skilja er að drekkja jafnvel skynsamasta fólki. Fjölmiðlungar verða að taka sjálfa sig alvarlega og gefa landinu öllu tækifæri því ekki er víst að skárri helmingurinn af landinu hafi eilífa biðlund eftir því að fjallað verði um lands- byggðina út frá forsendum henn- ar og þá landsins alls. Og ekki síður að fjallað verði um efna- hagsmál af sjónarhóli þess hluta þjóðarinnar sem vinnur og skapar verðmætin. Sjónarhóll hinna ríkjandi ríku er orðinn of þétt setinn. Albert er skólameistari Verk- menntaskóla Austurlands í Nes- kaupstað. Allir þeir, sem greitt hafa laun á árinu 1988, skulu skiia launamiðum vegna greiddra launa á þar tilgerðum eyðu- blöðum til skattstjóra. Frestur til að skila launamiðum rennur út 20. janúar. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Bikarkeppnin Barnsley-Chelsea.................4-0 Birmingham-Wimbledon.............0-1 Blackpool-Bournemouth............0-1 Bradford-Tottenham...............1-0 Brighton-Leeds...................1-2 Cardiff-Hull.....................1-2 Carlisle-Liverpool...............0-3 Charlton-Oldham .................2-1 Crewe-Aston Villa................2-3 Derby-Southampton................1-1 Hartlepool-Bristol City..........1-0 Huddersfield-Sheffield Utd.......0-1 Kettering-Halifax................1-1 Man. City-Leicester..............1-0 Man. Utd.-QPR................... 0-0 Middlesbrough-Grimsby ...........1-2 Millwall-Luton...................3-2 Newcastle-Watford................0-0 Nott. Forest-lpswich ............3-0 Plymouth-Cambridge...............2-0 Portsmouth-Swindon...............1-1 Sheff. Wed.-Torquay..............5-1 Shrewsbury-Colchester............0-3 Stoke-Cr. Palace.................1-0 Sunderland-Oxford................1-1 Sutton-Coventry..................2-1 Tranmere-Reading.................1-1 Walsall-Brentford................1-1 Welling-Blackburn................0-1 WBA-Everton......................1-1 PortVale-Norwich.................1-3 West Ham-Arsenal.................2-2 3. deild Aldershot-Preston....... Fulham-Chester.......... Northampton-Bury........ Swansea-NottsCounty..... Wigan-Chesterfield ..... 4. deild Peterborough-Rotherham .. Rochdale-Lincoln........ Stockport-Scunthorpe.... . 2-1 . 4-1 .2-0 .2-0 . 0-2 . 0-3 . 2-2 . 1-2 Italía Roma-Juventus...... Torino-Napoli...... Inter-Bologna...... Cesena-ACMilan..... Fiorentina-Lazio... Atalanta-Sampdoria . . 1-3 . 0-1 . 1-0 . 1-0 . 3-0 . 1-1 Staða efstu liða Inter 12 10 2 0 21-4 22 Napoli 12 9 1 2 27-10 19 Juventus 12 6 5 1 23-14 17 Sampdoria .... 12 6 4 2 17-8 16 Atalanta 12 4 7 1 12-8 15 Roma 12 6 3 3 14-11 15 ACMilan 12 4 4 4 15-12 12 Fiorentina 12 5 2 5 15-18 12 Markahæstir Careca, Napoli.............. 10 Aldo Serena, Inter.............8 Roberto Baggio, Fiorentina.....8 Andrea Carnevale, Napoli.......6 Diego Maradona, Napoli.........6 GianlucaVialli, Sampdoria......6 Spánn RealOviedo-Sporting................1-0 Real Sociedad-Osasuna.............2-1 Real Betis-Valencia................o-O Real Madrid-Elche..................4-2 RealZaragoza-Espanol..............2-1 RealValladolid-Malaga..............1-0 Barcelona-Cadiz....................3-0 RealMurcia-Atl.Madrid.............1-1 Celta-Sevilla......................1-0 Logrones-Atl. Bilbao...............1-0 Staða efstu liða RealMadrid.....17 Barcelona......17 Valencia.......17 Sevilla.........17 Atl. Madrid.....17 RealVallad.....17 RealOvieado....17 0 43-18 2 36-12 4 16-12 4 24-15 6 33-23 6 18-13 5 21-18 29 27 21 20 19 19 19 Markahæstir Baltazar de Morais, Atl. Madrid..18 Hugo Sanchez, Real Madrid........14 Julio Salinas, Barcelona.........11 Pedro Uralde, Atl. Bilbao.........9 Ramon Vasquez, Sevilla............8 Portúgal Penafiel-Benfica................1-0 Sporting-Leixoes................2-0 Boavista-Porto..................4-1 Guimares-Farense................3-0 Portimonense-Maritimo...........2-0 Viseu-Fafe .....................0-2 Espinho-Belanenses..............1-1 Madeira-Chaves .................3-1 Setubal-Braga...................1-3 Amadora-Beira Mar...............0-0 Staða efstu liða Benfica .... 20 12 6 2 28-8 30 Porto 20 10 8 2 22-11 28 Sporting ... 20 8 8 4 25-16 24 Boavista... 20 9 5 6 28-17 23 Penafiel ... 20 8 7 5 20-14 23 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.