Þjóðviljinn - 11.01.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.01.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENPUM A Heimur Peters Ustinovs Stöð tvö, kl. 20.30 Hér slæst Ustinov í för með Hussein Jórdaníukonungi. Rakin verður saga Mið-Austurlanda og skil gerð ríkjandi öflum í Trans- jórdaníu, nú Jórdaníu. Þá verður áhorfendum gefinn kostur á að skyggnast inn í fortíð, persónu- leika og fjölskyldulíf Husseins konungs og vikið að erfiðleikun- um á að lægja róstur Mið- austursins og koma á jafnvægi í samskiptum við Arabalöndin. - mhg Lyklabam Rás 1, kl. 9.30 Hér er á ferð saga eftir Andrés Indriðason og lesin af honum. Þarna kynnumst við henni Dísu, sem hefur flutt í nýtt og hálfbyggt hverfi með foreldrum sínum og litlum bróður, sem hún lítur eftir á daginn. Við komumst á snoðir um hvernig maður kynnist nýjum krökkum og hvernig gengur að finna sér leiksvæði, þar sem allt umhverfið er sundurtætt og öll auð svæði tekin undir bílastæði. Við kynnumst einnig nýjum leikfélögum Dísu og svo foreldr- um hennar, sem aldrei eru ánægð með neitt, sem þau eignast. - Þessi saga hlaut bókmenntaverð- laun Máls og menningar í tilefni barnaárs 1979. - mhg Samantekt um atvinnuleysi Rás 1, kl. 22.30 í þættinum verður rætt við fólk, sem enga atvinnu hefur um þessar mundir og því jafnframt gefið auga hvort afstaða fólks til atvinnuleysis er mismunandi eftir því hvar það býr á landinu. Reynt verður að skýra, með því að at- huga tölur og fréttir frá þeim tíma þegar hér ríkti óumdeilanlegt atvinnuleysi, hvort það geti talist vera hér nú. - Umsjónarmaður er Guðrún Eyjólfsdóttir. - mhg Bundinn í báða skó Sjónvarp kl. 21.00 Hér er hleypt úr hlaði nýjum, breskum gamanmyndaflokki í sex þáttum. Martin nokkur er all- ur á kafi í Félagsmálunum. Það er ekki einasta að hann sé félags- málafrömuður í sínu eigin hverfi heldur driffjöðrin í flestum fram- faramálum og í stjórnum flestra samtaka. En þrátt fyrir allt þetta amstur er hann þó ávallt reiðubú- inn til að sjá um viðhaldið á húsi þeirra hjónakorna. Eiginkon- unni finnst hinsvegar að hún sé sett til hliðar í öllu þessu um- stangi og er að vonum ekki vel ánægð með það. - Þýðandi þátt- anna er Ólafur Guðnason. -mhg DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfragluggi Bomma Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars- son. 19.25 Föðurleifð Franks (12) 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón Siguröur Richter. 21.00 Bundinn í báða skó (Ever Decrea- sing Cirdes) Nýr flokkur - Fyrstl þátt- ur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum. Aöalhlutverk Richard Briers, Penelope Wilton og Peter Egan. 2Í .30 Veist þú hvað alnæmi er? Mynd gerö á vegum landlæknisembættisins þar sem meöal annars er viötal viö Sæ- var Guðnason um sjúkdóminn, en Sæ- var lést stuttu eftir að viðtalið var tekiö. Umsjón Sonja B. Jónsdóttir. 22.10 Mildred Pierce Bandarísk bíómynd frá 1945. Leikstjóri Michael Vurtiz. Aðal- hlutverk Joan Crawford, Jack Carson og Ann Blyth. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Mildred Pierce framhald. 00.05 Dagskrárlok. STÖÐ 2 15.45 Santa Barbara. 16.35 # Svo spáði Nostradamus The Man Who Saw Tomorrov. Myndin um franska skáldiö, listamanninn, lækninn og spámanninn Nostradamus og undraverða spádómsgáfu hans. 18.00 # Ameriski fótboltinn Umsjón Birgir Þór Bragason. 18.45 Handbolti Umsjón Heimir Karlsson. 19.19 18.19 20.30 # Heimir Peter Ustinovs Peter Ustinov slæst aö þessi sinni í för meö Hussein Jórdaníukonungi. 21.25 # Auður og undirferli. 22.15 Sigild hönnun Design Classics. Aga vélin. Nýir þættir um hversdags- lega hluti sem hafa orðið hluti af lífi okk- ar. 22.40 # Viðskipti Islenskur þáttur um viö- skipti og efnahagsmál í umsjón Sighvat- ar Blöndahl og Olafs H. Jónssonar. 23.05 # Saint Jack. 00.55 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Óskari Ingólfs- syni. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn „Salómon svarti og Bjartur" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson lýkur lestrinum (8). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 íslenskur matur Kynntar gamlar ís- lenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu viö hlustendur og samstarfs- nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns- dóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. Tekið er við óskum hlust- enda á miðvikudögum milli kl. 17:00 og 18.00. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn Umsjón: Helga Jóna Sveinsdóttir. (Frá Akureyri) 13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími" eftir Edvard Hoem. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri.) 14.35 Islenskir einsöngvarar Kristján Jó- hannsson og Guðrún Á. Símonar syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Telemann og Bach. a. Konsert í F-dúr nr. 6 fyrir flautu, fagott, tvær fiðlur, víólu og sembal eftir Georg Philipp Telemann. Concentus musicus-hljómsveitin i Vín leikur; Niko- laus Harnoncourt stjórnar. b. Partita nr. 4 í D-dúr í sjö þáttum eftir Johann Se- bastian Bach. Andras Schiff leikur á pí- anó. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá Þáttur um menningrmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Tónskáldaþingið í Parfs 1988 Sig- urður Einarsson kynnir samtímatónlist. Leikin verða verk eftir Dan Yohas frá ísrael og Frank Nuyts frá Belgíu. 21.00 Að tafli Jón Þ. Þór sér um skákþátt. 21.30 Börn og foreldrar Þáttur um sam- skipti foreldra og barna. Símsvari opinn allan sólarhringinn, 91 -693566. Umsjón Lilja Guðmundsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um atvinnuleysi Um- sjón Guðrún Eyjólfsdóttir. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Samhljómur Umsjón Bergþóra Jónsdóttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03Viðbit. 10.05 Morgunsyrpa. íþróttarásin á rás 2 hefst kl. 18.40 á því aö lýst verður leik íslendinga og Dana á Eystras- altsmótinu í handknattleik. Ef að líkum lætur fær Valdimar Gríms- son úr Val að spreyta sig þar en hann hefur verið í góðu formi í vetur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi. 14.00 Á milli mála. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Sig- ríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita. Bréf af landsbyggðinni berst h.lustendum á sjötta tímanum. 18.40 íþróttarásin hefst með þvi að lýst verður leik (slendinga og Dana i Slag- else á Eyrarsundsmótinu í handknatt- leik. Umsjón: iþróttafréttamenn og Ge- org Magnússon. 22.07 Á rólinu. 01.10 Vökulögin. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morg- untónlist - sagt frá veðri og færð. Fréttir kl. 08 og Potturinn kl. 09. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Morgun- og miðdegistónlist. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Brávallagatan milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Uppá- haldslögin þín fá að njóta sin. Fréttir kl. 14og 16. Potturinn kl. 15og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson svara í síma 6111 11. 19.00 Meiri mússík minna mas. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og góð tónlist. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson í næt- urdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 07-09 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor- geirs og fréttastofunnar, viðtöl, fólk og góð tónlist. Stjörnufréttir kl. 8. 09-17 Niu til fimm. Lögin við vinnuna, lítt trufluð af tali. Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórs- son. Heimsóknartíminn (tómt grín) kl. 11 og 17. Stjörnufréttir kl. 10,12,14 og 16. 17- 18 ís og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og Gísli Kristjánsson, tal og tónlist. Stjörnufréttir kl. 18. 18- 21 Bæjarins besta. Kvöldtónlist til að hafa með húsverkunum og eftirvinn- unni. 21-01 I seinna lagi. Tónlistarkokteill sem endist inn í draumalandið. 01-07 Næturstjörnur. Fyrir vakta- vinnufólk, leigubílstjóra, bakara og nátthrafna. ÚTVARP RÓT FM 106,8 13.00 íslendingasögur. 13.30 Nýi tíminn. Bahá'ísamfólagið á (s- landi. E. 14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar Jón frá Pálmholti les. 15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur Kvennalistans. E. 16.00 Samband sérskóla. E. 16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslff. 17.00 Laust. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og þaö sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Opið 19.30 Heima og heiman. Alþjóðleg ung- mennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni og Þorri. 21.00 Barnatími. 21.30 íslendingasögur. E. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á Út- varpi Rót. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Hausaskak. Blúsaður tónlistarþátt- ur í umsjá Guðmundar Hannesar Hann- essonar. E. 00.02 Dagskrárlok. Hefurðu heyrt annað eins. Kennarinn er algjör grautarhaus. Ég á að skrifa ritgerð um Ég hef aldrei lent í neinum ævintýrum. Líf mitt hefur verið eyðimörk leiðinda frá upphafi. Mér hefur aldrei verið rænt af sjóræningjum. Ég hef aldrei staðið andspænis risaeðlu. Ég hef ekki lent í loftárásum, né hefur byssu verið beint að mér. Ég hef aldrei lent í ævintýrum. Hvað með það þegar þú tókst bílinn úr bremsu og lést hann renna út úr i n bílskúrnum?/''----^ IT Kallarðu það ævintýri? Ég komst ekki einu sinni út á þjóðveg. . / Betra en hjá L í I (^) • / fjármálaráðuneytinu " S* W w « WfcrflíaiiÍT*^" ~ w ^ 4% 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 11. janúar 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.