Þjóðviljinn - 12.01.1989, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 12.01.1989, Blaðsíða 15
FRÁ LESENDUM Ógnaraðgerð gegn verka* lýðshreyfingu Sagt er að sumir vegir séu óút- reiknanlegir. Mér virðist að það þurfi góðan siglingafræðing til að reikna út ástæðuna fyrir aðför Flugleiða að formanni Versl- unarmannafélags Suðurnesja. Flugleiðir segjast hafa orðið fyrir 6 miljón kr. skaða af völdum ólöglegra verkfallsaðgerða, en fara fram á 500 þús. kr. í bætur, Gáta Eftirfarandi vísnagáta barst til blaðsins á dögunum en hún er eftir hagyrðinginn þjóðkunna, Böðvar Guðmundsson. Fyrst er þurs og þá er barn og þar næst fimm að draga litla snót sem löngum- spam land míns föður haga, loks er kraftur Kína frá sem krækir nauð í dausinn. Ekki er fríður flokkur sá en fer þó seint á hausinn. uu![|!AQ9fú :6u!UQ1?U Borgarlög- maður-hvem dæmir þú? Mánudaginn 9. janúar sýndi sjónvarpið þátt, sem bar heitið „Sænska mafían“ og hafði áður verið kynntur með stuttum brot- um úr viðtölum við þrjá viðmæl- endur, sem fram komu í þætti- num ásamt fjölda annarra. Þessi stuttu kynningarbrot báru vott um fádæma þröngsýni og fordóma viðmælenda og lýsa þeim best sjálfum, en segja mest lítið um viðfangsefni þáttarins; sænskt þjóðfélag og áhrif þess á ísland. Þeir voru mun fleiri, sem gerðu góðlátlegt grín að viðhorfum þessara þremenninga og eflaust þykir mörgum slík viðhorf ekki svaraverð á annan hátt. En þau ummæli, sem borgarlögmaður viðhafði frammi fyrir lands- mönnum um svonefndan aðstoð- armann fyrrverandi dómsmála- ráðherra Svíþjóðar, endurspegla slíka mannfyrirlitningu, að það er hrein móðgun við allt upplýst fólk þessa lands. Það er til hábor- innar skammar fyrir borgaryfir- völd og óvirðing við almenna siðferðis- og réttlætisvitund ís- lendinga að slíkur einstaklingur skuli skipa embætti borgarlög- manns Reykjavíkur. Magnús Oskarsson, það telst ekki glæpur í neinu upplýstu þjóðfélagi árið 1989 að vera sam- kynhneigður og starfsemi hags- munasamtaka samkynhneigðra er mannréttindabarátta eins og barátta fyrir trúfrelsi, málfrelsi og öðrum sjálfsögðum mannréttindum. Þú dæmir ekki þúsundir ís- lendinga eða samkynhneigða annarra landa, en þú hefur dæmt sjálfan þig frammi fyrir alþjóð, sem sorglega tímaskekkju á tutt- ugustu öld. - Tími galdrabrenna er liðinn. Björk Gísladóttir en sú upphæð nær ekki einum mánaðarlaunum forstjórans, Sig- urðar Helgasonar. Mér er ekki kunnugt um nokk- urt skaðabótamál, þar sem stefn- andi fer ekki fram á fullar bætur vegna þess skaða sem stefndi er talinn hafa valdið. Séu tölurnar athugaðar 6 miljónir á móti 500 þús. er hugsanlegt að Flugleiða- menn áliti sjálfa sig bera 91% ábyrgð á skaðanum en Magnús verslunarformaður sé um 9% skaðabótaskyldur. Sé hugsunin önnur bak stefnunnar eins og hún er sett fram af hálfu Flugleiða er um hreina ógnaraðgerð að ræða gegn verkalýðshreyfingunni. Virðingafyllst Magnús Hafsteinsson ÞAU HRINGDU Neytandi vill ekki borga fyrir plastpokana og segir þá reiknaða inn í vöruverðið. Olögleg pokasala Neytandi hringdi: - Er ekki ólöglegt að selja neytendum plastpoka í verslun- um eins og kaupmenn ætla nú að fara að gera. Ekki vegna verð- stöðvunar eins og Verðlagsstofn- un hefur bent á heldur tel ég að það sé ekki heimilt að selja pakkningar utan um þær vörur sem fólk er að kaupa. Mér finnst þetta vera ólöglegir verslunarhættir og þar fyrir utan eru við neytendur búnir að borga fyrir þessa plastpoka í álagningu á vöruverði. Hemám hugarfarsins Eldri kona hringdi: Mér þótti alveg með ólíkindum þessi frétt sem þið birtuð á for- síðu um daginn varðandi jóla- gjafir herlögreglunnar á Miðnes- heiði til dagheimila og leikskóla á Suðurnesjum. Ekki kom mér á óvart að herliðið reyndi að koma ár sinni vel fyrir borð með slíkum gjafasendingum, en þau við- brögð viðmælenda ykkar sem þáðu gjafirnar þótti mér. með ein- dæmum. Þetta fólk segist ekki gera neinn mun á gjöfum frá Kiwanis eða öðrum góðgerðarfélögum og herliði. Ég á ekki orð yfir þetta. Er hernám hugarfarsins virkilega orðið svona almennt og algert á Suðurnesjum. er 12. janúar, fimmtudagur í tólftu viku vetrar, tuttugasti og þriðji dagur mörsugs, tólfti dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 11.01 en sest kl. 16.12. Tu ng I vaxandi á fyrsta kvartili. VIÐBURÐIR Dáinn Gissur jarl 1263. Síð- asta aftaka á Islandi 1830. __________í DAG þjÓÐVILIINN FYRIR50ÁRUM Ætlar bæjarstjórnaríhaldið að hindra byggingu nýrra verka- mannabústaða? Bærinn skuldar byggingarsjóði verkamanna framlög sín fyrir 1937 og 1938 eða hér um bil 140 þúsund krón- ur. Á fimmta hundrað fjölskyldur bíða eftir íbúð í verakamannabú- stöðum. Sigrar spánska hersins á Est- remadura lama sókn fasistaríkj- anna í Evrópu. Daladierlofar breyttri stefnu í Spánarmálunum. ÁPÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 6.-12. jan. 1989 er í Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Fyrrnefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 Iridaga) Siðarnefnda apó- lekið er opið a kvoldin 18-22 virka daga og a laugardógum 9-22 samh- liða hinu fyrrnelnda LÖGGAN Reykjavík.........simi 1 11 66 Kópavogur.........simi 4 12 00 Seltj.nes.........simi 1 84 55 Hafnarl)..........sími 5 11 66 Garöabær..........simi 5 11 66 Slökkvilið og sjukrabilar: Reykjavik.........sími 1 11 00 Kópavogur.........sími 1 11 00 Seltj.nes......... simi 1 11 00 Hafnartj..........simi 5 11 00 Garðabær.......... sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöö ReyKjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08. á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn Vitj- anabeiönir. simaráðleggingar og tima- pantamr i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru getnar i simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eöa ná ekki til hans Landspital- inn: Gönqudeildin ODin 20 oq 21 Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiö- stööinni s. 23222, hjá slokkviliöinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplysingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas 1966 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20 Borgarspíta- linn: virka daga 18.30-19.30. helgar 15-18. og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16 Feðrat- ími 19.30-20 30 Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19. helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga 15-16og 18 30-19.30 i-andakotsspitali: alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17daglega. St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spítalinn: alla daga 15-16 og 18.30- 10. Sjúkrahúsið Akureyri: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akra- DAGBÓK ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKI, neyðaralhvarl tyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn Sálfræðistöðin Ráðgjof i sállræðilegum efnum Simi 687075. MS-félagið Alandi 13, Opið virkadagalrá kl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvárpanum, Vesturgötu 3. Opið þriðjudaga kl. 20- 22, fimmtudaga kl. 13.30-15.30 og kl. 20-22, sími 21500, simsvari. Sjálfs- hjálparhópar þiurra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280. milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husask|ól og aðstoð lyrir konur sem beittar hala verið olbeldi eða orðiöfyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgialar- sima Samtakanna '78 télags lesbia og homma á islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl 21-23. Sim- svariáöörumtimum Siminn er 91- 28539 Félageldri borgara Opið hús i Goöheimum. Sigtuni 3. alla þnðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl 1400 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s 686230 Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi 21260allavirkadagafrákl 1-5 Lögfræðiaðstoð Orators, fé- lags laganema, er veitt í síma 11012 milli kl. 19.30 og 22.00 á fimmtudagskvöldum. GENGIÐ 11.janúar 1989 kl. 9.15. Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Sala 49,43000 87,59000 41,08900 6,98900 Norskkróna 7,40250 Sænsk króna 7,89490 Finnsktmark 11,64980 Franskurfranki 7,92340 Belgískurfranki 1,28940 Svissn. franki 31,67570 Holl.gyllini 23,91970 V.-þýsktmark 26,99840 Itölsklíra 0,03687 Austurr. sch 3,83700 Portúg. escudo 0,32920 Spánskur peseti 0,43040 Japanskt yen 0,39006 (rsktpund 72,29100 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 óhapp4 eimur6grænmeti7 fóðra 9 íburður 12 getur 14 svefn 15 hress 16 varúð 19 sjór 20 fljótinu 21 spjald Lóðrétt: 2 fugl 3 hró 4 sindra5huggun7 skrafhreifni 8 sjaldgæf 10tæra11 snjórinn13 smábær17heiður18 pinni Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 svöl 4 þurs 6 eir 7 engi 9 assa 12 óð- ast14dáð15ólm16 fögur 19 skúr 20 nafn 21 snúin Lóðrétt: 2 væn 3 leið 4 þras5rós7endast8 góðfús 10stóran 11 arminn13agg17örn 18uni Fimmtudagur 12. janúar 1989 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.