Þjóðviljinn - 12.01.1989, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 12.01.1989, Blaðsíða 16
Ég lék mínum sterkasta_leik fyrir 25 árum Leikir þú öruggasta leiknum við ávöxtun sparifjár, teflirðu því ekki í tvísýnu. Sterkasti leikur- inn fyrir 25 árum var að fjárfesta í spariskírteinum ríkissjóðs og svo er enn í dag. ✓ Arið 1964 hóf ríkissjóður Islands sölu á verð- tryggðum spariskírteinum. Með þeim gafst lands- mönnum tækifæri til að ávaxta sparifé sitt á verð- tryggðum kjörum og á öruggari hátt en þá þekktist. Síðan hefur þér ekki boðist öruggari ávöxt- unarleið. Ríkissjóður tryggir þér fulla endurgreiðslu á gjalddaga og því er engin hætta á að þú tapir sparifé þínu, hvernig sem árar. Spariskírteini ríkissjóðs bera nú 7,0% raunvexti til 5 ára og 6,8% raunvexti til q v f ^ 8 ára. Með sparisldrteinum ríkissjóðs v „ getur þú tvöfaldað raungildi spari- >0^ íjár þíns á aðeins 10 árum. ^ Að auki eru þau tekju- og eignaskatts- frjáls eins og innstæður í innlánsstofnunum. Þótt lánstíminn sé ekki liðinn getur þú selt þau með mjög stuttum fyrirvara fyrir milligöngu yfír 100 afgreiðslustaða banka, sparisjóða og annarra verðbréfamiðlara. Þú færð spariskírteini ríkissjóðs í bönkum, sparisjóðum og pósthúsum um land allt og hjá helstu verðbréfamiðlurum, svo og í Seðlabanka ís- lands. Einnig er hægt að panta þau í síma 91- 699600, greiða með C-gíróseðli og fá þau síðan send í ábyrgðarpósti. Spariskírteini ríkissjóðs — sterkasti leikurinn í 25 ár. 4?ss}0 RÍKISSJÓÐUR ÍSIANDS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.