Þjóðviljinn - 17.01.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.01.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A Þórhallur Sigurðsson. Auka- leikarinn Rás 1 kl. 22.30 Svo nefnist leikrit vikunnar að þessu sinni og er eftir þýska rit- höfundinn Andreas Anden. Þýð- andi leikritsins er Jóhanna Þrá- insdóttir en leikstjóri Þórhallur Sigurðsson. - Blake nokkur rek- ur listmunaverslun ásamt öðrum manni, sem reynist vera hrappur hinn mesti. t*að er ekki nóg með að vegna svika hans lendi Blake í fangelsi heldur hirðir hann einnig frá honum eiginkonuna. En bíð- um við. Innan nokkurra mánaða gefst Blake færi á að hefna sín, er hann rekst á tvífara sinn. - Helstu hlutverkin skipa Bessi Bjarna- son, Þorsteinn Gunnarsson, Margrét Ákadóttir og Árni Pétur Guðjónsson. - Leikritinu verður einnig útvarpað kl. 15.03 n.k. fimmtudag. -mhg Kviksjá Rás 1 kl. 19.33 Hinn vinsæli þáttur, Kviksjá, er á dagskrá Rásar 1 í kvöld. Áð þessu sinni verður fjallað um norskar nútímabókmenntir. Um- sjónarmaður er Óskar Vistdal. Þátturinn verður endurfluttur á Rás 1 kl. 9.30 á föstudagsmorg- un. -mhg Kirkju- tónlist Rás 1 kl. 20.15 Að þessu sinn verða flutt tón- verk eftir fjögur íslensk tónskáld. Fyrst eru það þrír þættir úr „Hljómblikum" eftir Björgvin Guðmundsson. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel Hafnarfjarðar- kirkju. - Þá kemur sónata um gamalt, íslenskt kirkjulag, „Upp á fjallið Jesús vendi“, eftir Þórar- in Jónsson. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. - Síð- an „Leyfið börnunum að koma til mín“, tónverk fyrir einsöngvara, barnakór, blandaðan kór og org- el, eftir Jón Ásgeirsson. Halldór Vilhelmsson, Dómkórinn og Skólakór Kársness syngja. Helgi Pétursson leikur á orgel. Mart- einn H. Friðriksson og Þórunn Björnsdóttir stjórna. - Loks „Forspil að sálmi, sem aldrei var sunginn“, eftir Jón Nordal. Ragnar Björnsson leikur á orgel Kristskirkju. -mhg Sahara Sjónvarp kl. 20.45 Hér hefst nýr ítalskur fram- haldsmyndaflokkur í átta þáttum og gerist í Austurlöndum nær. Sagan hefst 1925 er þekktur jarð- fræðingur finnur handrit, sem sannar að til er hið „talandi fjall". Hefst nú leitin að þessu merki- lega fjalli og beinir handritið at- hyglinni að Sahara. -mhg DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 18.00 Berta. Breskur teiknimyndaflokkur. 18.15 Leiktjaldið. (Ridán) Mynd um lítinn dreng og þátttöku hans i leiksýningu. 18.25 Gullregn. Fyrsti þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn í sex þáttum, þar sem segir frá nokkrum krökkum sem komast yfir ránsfeng sem bankaræningjar höföu faliö. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn - endursýndur þáttur frá 11. jan. sl. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.25 Annáli íslenskra tónlistarmynd- banda. Seinni hluti. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Matarlist. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 20.45 Leyndardómar Sahara (Secret of the Sahara). Fyrsti þáttur. Framhalds- myndaflokkur í átta þáttum. Leikstjóri Alberto Negrin. Aðalhlutverk Michael Vork, Ben Kingsley, James Farentino, Andie MacDowell og David Soul. Forn- leifafræöingur heldur inn á auönir Sa- hara til rannsókna. Hann lendir í útistöð- um viö innfædda menn og einnig lið- hlaupa úr frönsku útlendingaher- sveitinni. 21.40 Fækkar fiskvinnslum og fiski- skipum? Umræðuþáttur í sjónvarpssal í beinni útsendingu meö þátttöku sjávar- útvegsráðherra Halldórs Ásgrímssonar og fulltrúa hagsmunaaölla. Bjarnl Vest- mann. 22.20 Snókereinvígi. Heimsmeistarinn í snóker Steve Davis og Neal Faulds sem er í þriöja sæti heimsmeistara- listans keppa á Hótel Islandi og sýnir Sjónvarpiö beint frá keppninni. Umsjón: Jón Óskar Sólnes. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 15.45 Santa Barbara. Framhaldsþáttur. 15.35 # Simon. Gamanmynd. 18.15 # Feldur. Teiknimyndmeðíslensku tali. 18.45 # Ævintýramaöur. Framhaldsþátt- ur. 19.19 19:19 20.30 # Iþróttir á þriðjudegi. Umsjón: Heimir Karlsson. 21.25 # Hunter. Spennumyndaþáttur. 22.15 # Frá degi til dags. Framhalds- þáttur. 23.05 # Klárir kúasmalar. Vestri. 00.40 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guömundsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 í morgunsárið meö Randveri Þor- lákssyni. Fréttayfirlit, fréttir, veðurfregn- ir og tilkynningar. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatiminn. Andrés Indriöa- son les sögu sina „Lyklabarn" (5). 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 í pokahorninu. Sigriður Pétursdóttir gefur hlustendum holl ráð varöandi heimilishald. 09.40 Landpósturinn - Frá Suðurlandl. Umsjón: Þorlákur Helgason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn - Kvennaráðgjöf. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími" eftir Edward Hoem. Aðalsteinn Ásberg Sigurösson les þýöingu sína (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Snjóalög - Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri). 15.00 Fréttir. 15.03 Tyrkland, - þar sem austur og vestur mætast. Síðari þáttur endurtek- inn frá sl. fimmtudagskvöldi. Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. Lesari: Hall- ur Helgason. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Blóðið, hvers vegna er það rautt? Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Páll P. Páls- son, Paul Kont og Jón Þórarinsson. a. Klarinettukonserteftir Pál P. Pálsson. Sigurður Ingi Snorrason leikur með Sin- fóníuhljómsveit Islands; höfundur stjórnar. b. „Gesánge aus dem Kerker" (söngvar úr dýflisunni) eftir Paul Kont. Manuela Wiesler leikur á flautu. c. Són- ataeftir Jón Þórarinsson. Einar Jóhann- esson leikur á klarniettu og Philip Jenk- ins á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá - Norskar nútímabók- menntir. Umsjón: Óskar Vistdal. (Einn- ig útvarpað á föstudagsmorgun kl. 9.30). 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Kirkjutónlist a. Þrir þættir úr „Hljómblikum" eftir Björgvin Guð- mundsson. Páll Kr. Pálsson leikur á org- el Hafnarfjarðarkirkju. b. Sónata um gamalt íslenskt kirkjulag, „Upp á fjallið Jesú vendi", eftir Þórarin Jónsson. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. c. „Leyfið börnunum að koma til mín“ tón- verk fyrir einsöngvara, barnakór, bland- aðan kór og orgel eftir Jón Ásgeirsson. Halldór Vilhelmsson, Dómkórinn og Skólakór Kársness syngja, Helgi Pét- ursson leikur á orgel; Marteinn H. Frið- riksson og Þórunn Björnsdóttir stjórna. d. „Forspil að sálmi sem aldrei var sung- inn" eftir Jón Nordal. Ragnar Björnsson leikur á orgel Kristskirkju. 21.00 Kveðja að austan. Úrval svæðisút- varpsinsá Austurlandi í liðinni viku. Um- sjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egils- stöðum). 21.30 Útvarpssagan:„Heiður ættarinnar" eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvalds- dóttir les (19). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Lelkrit: „Aukaleikarinn" eftir And- reas Anden. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Kynnir: Randver Þórláksson. 23.00 Tónlist á sfðkvöldi - Bloch, Tipp- ett og Rubinstein. a. „Schelomo", rapsódía fyrir selló og hljómsveit eftir Ernest Bloch. Emanuel Feuermann leikur með National Orchestral Associ- ation hljómsveitinni; Leon Barzin stjórn- ar. b. Strengjakvartett nr. 4 eftir Michael Tippett. Lindsay strengjakvartettinn leikur. c. „Næturljóð" eftir Anton Rubin- stein. Nobuko Imai leikur á lágfiðlu og Roland Pöntinen á píanó. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í undralandi með Lisu Páls. 14.00 Á millí mála - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Sig- ríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Ándrea Jónsdóttir segir frá nýj- um plötum á fimmta tímanum. Kl. 18.03 hefst svo „Þjóðarsálin". 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Spurninga- keppni framhaldsskóla. Fjölbrauta- skólinn Ármúla - Menntaskólinn við Hamrahlið. Fjölbrautaskóli Suðurlands Selfossi - Fjölbrautaskóli Suðurnesja Keflavík. Dómari og höfundur spurn- inga: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Linnet. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Enskukennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. Fimmti þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökuiögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morg- untónlist - upplýsingar um veður og færð. Fréttir kl. 08 og Potturinn kl. 09. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Allt í einum pakka - hádegis og kvöldtónlist. Fréttir kl. 10, 12 og 13 - Potturinn kl. 11. Brá- vallagatan milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Síðdegis- tónlist eins og hún gerist best. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Steingrlmur Ólafsson spjallar við hlustendur. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri mússík - minna mas. 20.00 Islenski listinn - Ólöf Marín kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 - 9.00 Egg og beikon. Morgun- þáttur Þorgeirs og fréttastofunnar, við- töl, fólk og góð tónlist. Stjörnufréttir kl. 8. 9.00 -17.00 Níu til fimm. Lögin við vinn- una, litt trufluð af tali. Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Heimsóknartíminn (tómt grín) kl. 11 og 17. Stjörnufréttir kl. 10, 12, 14 og 16. 17.00 - 18.00 ís og eldur. Þorgeir Ást- valdsson og Gísli Kristjánsson, tal og tónlist. Stjörnufréttir kl. 18. 18.00 - 21.00 Bæjarins besta. Kvöldtón- list til að hafa með húsverkunum og eft- irvinnunni. 21.00-24.00 í seinna lagi. Tónlistarkok- kteill sem endist inn í draumalandið. 24.00 - 7.00 Næturstjörnur. Fyrir vakta- vinnufólk, leigubllstjóra, bakara og nátt- hrafna. ÚTVARP RÓT FM 106,8 13.00 Framhaldssaga. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. 15.30 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Húsnæðissamvinnufélagið Bú- seti. 17.30 Dagskrá Esperantosambandsins. 18.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá’í samfé- lagið á Islandi. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Framhaldssagan. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Ferill og „fan“. E. 02.00 Dagskrárlok. Halló. Hvaö kostar rafmagnssögin ykkar? Jæja. Og rafmagnsborarnir? Hmmm. Hvað verður það mikið samanlagt? Er það? Stórkostlegt. ...Fyrirgefðu þessa truflun. Þið sjáið um að senda þetta heim, Þetta verður borgað með vísakorti númer... 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 17. janúar 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.