Þjóðviljinn - 18.01.1989, Side 1

Þjóðviljinn - 18.01.1989, Side 1
Miðvikudagur 18. janúar 1989 12. tölublað 54. örgangur * Avöxtun Kröfuhafar tapa 340 miljónum Ljóst aðþeir sem áttu innipeninga hjá sjóðum Á vöxtunar sf. fá aðeins um 30-50% afþeim til baka. Sjóðirnir tapa mest ágjaldþrotum fyrirtœkja íeigu þeirra sem ráku sjóðina Alvarlegasta áfallið fyrir spar- ifjáreigendur sem áttu fé inni hjá þessum sjóðum er gjaldþrot Avöxtunar sf. Við höfum lýst 70 miljóna kr. kröfu á hendur þrota- bús Ávöxtunar sf. og höldum op- inni kröfu um 100 miljónir til við- bótar. Þessi viðbótarkrafa stafar af því að mörkin milli sjóðanna og Ávöxtunar sf. eru mjög óskýr, sagði Gestur Jónsson, einn þriggja manna sem skipa skila- nefnd Verðbréfasjóðs Ávöxtunar hf. og Rekstrarsjóðs Ávöxtunar hf. - Það er mat okkar að þeir sem eiga inneignir hjá sjóðunum fái um 30-50% af nafnverði bréf- anna sem þeir eiga. Þetta mat er að vísu háð mörgum óvissuþátt- um, sagði Gestur. Þetta þýðir í raun að einstaklingur sem hefur keypt bréf af sjóðunum fyrir 100 þúsund krónur fær á bilinu 30 til 50 þúsund fyrir þau. Gestur sagði að það gætu liðið allmargir mán- uðir þar til kröfuhafar fengju greiddar inneignir sínar. Rúmlega ellefu hundruð kröf- um var Iýst, og nemur nafnvirði þeirra um 250 miljónum króna. En ef tekið er mið af því sem forráðamenn sjóðanna lofuðu var inneign þeirra sem keyptu bréf hjá sjóðunum um 440 milj- ónir kr. Gangi það eftir sem skila- nefndin gefur sér, að það takist að innheimta um 100 miljónir af útistandandi kröfum sjóðanna þá tapa eigendur bréfanna um 340 miljónum króna. Samkvæmt Þeir sem áttu peninga inni hjá Verðbréfasjóði Ávöxtunar og Rekstrarsjóði Ávöxtunar tapa mest á gjaldþrotum fyrirtækja sem voru í eigu þeirra Péturs Björnssonar og Ármanns Reynissonar. Skilanefnd sjóðanna telur að svo gæti farið að kröfuhafar fái aðeins um 30-50% af inneign sinni til baka. niðurstöðum skilanefndar sem hún kynnti blaðamönnum í gær, kemur í ljós að eigendur Ávöxt- unar sf., þeir Ármann Reynisson og Pétur Björnsson, hafa haft af þeim sem treystu þeim fyrir spa- rifé sínu um 140 miljónir kr. að nafnvirði með óvarlegri fjárfest- ingu. - Af útistandandi kröfum sjóðanna hefur mun minna inn- heimst en gert var ráð fyrir þegar nefndin hóf störf í september sl. Það virðist bæði stafa af almennu ástandi í þjóðfélaginu, svo og því að þeir sem hafa fengið lán hjá sjóðunum hafa verið í miklum og langvarandi vanskilum, sagði Gestur. Sjóðirnir hafa einnig orðið fyrir alvarlegum áföllum vegna gjaldþrota annarra fynr- tækja en Ávöxtunar sf. í eigu Ár- manns og Péturs. Má þar nefna Hjört Nilsen hf., Hughönnun hf. og Kjötmiðstöðina hf. Ekki vildu þeir skilanefndarmenn segja hve háar upphæðir þarna væri um að ræða, þar sem þrotabú þessara fyrirtækja væru enn til afgreiðslu hjá skiptaráðanda. En þeir töldu ljóst að tapið næmi nokkrum tugum miljóna kr. -sg Atvinnu- tryggingasjóður Tekinaf Japansmarkaður Sýnd veiði en ekki gefin SÍS: Flutningskostnaður með Flying Tigers 150 -170 krónur á hvert kílófisks. Þorsksvil, lifur úr skötusel og kannski laxþœr afurðir sem standa undir kostnaði Kostnaður við að flytja sjávar- hvert kfló og samkvæmt okkar at- kannski lax sem möguleika hafa Benedikt Sveinsson aðstoðar- afurðir með Flying Tigers til hugunum eru það einna helst til að bera þennan háa flutnings- framkvæmdastjóri sjávarafurða- Japans er um 150 - 170 krónur á þorsksvil, lifur úr skötusel og kostnað á Japansmarkaði, sagði deildar Sambandsins. Landsbankaþrœtan Sverrir tilfinningaríkur Að undanförnu hafa yfirlýsing- ar um vaxtamál gengið á milli Sverris Hermannssonar banka- stjóra Landsbankans og ein- stakra ráðherra. Sverrir hefur ekki frekar en fyrri daginn spar- að stóru orðin og hafði Þjóðvilj- inn samband við Pétur Sigurðs- son formann bankaráðs Lands- bankans og bar yfírlýsingagleði Sverris undir hann. „Ég ræð engu um það sem menn segja og sem betur fer er enn málfrelsi og lýðfrelsi í landinu,“ sagði Pétur. Það hall- aðist ekkert á í þessum efnum og ekki væri til fyrirmyndar hvernig margir ráðherrar hefðu komið fram við bankann. Þegar tilfinn- ingaríkir menn sem bæru hag bankans fyrir brjósti ættu hlut að máli, væri ekki skrýtið að þeir svöruðu fyrir hann. -hmp Sverrir sparar ekki stóru orðin. í fyrsta beina fragtflugi banda- ríska flugfélagsins Flying Tigers með sjávarafurðir héðan til Jap- ans í síðustu viku sendi Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna tæp 600 kílóa tilraunasendingu 11 fiskteg- unda en sjávarafurðadeildin ekk- ert. Benedikt sagði að þeir hefðu ekki séð ástæðu til að taka þátt í fyrsta fluginu til þess eins að sanna að fiskurinn kæmist ó- skemmdur austur. Hann sagði Japana vera sólgna í hráa og fers- ka fiskrétti öðru fremur og vin- sælt hjá þeim væri að borða tún- fisk, kolkrabba, sardínur, smokkfisk, stóra rækju og ýmsar aðrar fisktegundir sem ekki eru fáanlegar hérlendis. -grh öll tvímæli Ríkissjóður tekur á sig fulla ábyrgð á skuld- bindingum sjóðsins Ríkisstjórnin ákvað á fundi sín- um í gær að taka af öll tvímæli um ríkisábyrgð á skuldabréfum At- vinnutryggingasjóðs með breytingu á lokamálslið 6. gr. bráðabirgðalaganna þar að lút- andi. Samkvæmt því fellur niður þar sem segir að sjóðurinn beri ábyrgð á greiðslu skuldabréfa með eignum sínum og í staðinn komi nýr málsliður svohljóðandi: - Ríkissjóður ábyrgist skuld- bindingar Atvinnutryggingasjóðs útflutningsgreina og greiðir þær, ef eignir og tekjur hans hrökkva ekki til. Breytingin er í samræmi við hliðstæð ákvæði annarra laga um sjóði og stofnanir ríkissjóðs ss. um Stofnlánadeild landbúnaðar- ins og um Fiskveiðasjóð íslands. Með þessari breytingu á bráða- birgðalögunum ætti engin fyrir- staða að vera hjá þeim lífeyris- sjóðum sem hingað til hafa þumbast við að taka við skulda- bréfum fyrirtækja sem Atvinnu- tryggingasjóður hefur gefið út þeim til handa. -grh

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.