Þjóðviljinn - 18.01.1989, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.01.1989, Blaðsíða 3
FRETTIR Arnarflug Tíminn er að renna út Tillögur Steingríms J. Sigfússonar samgönguráðherra um lausn málsins samþykktar íríkisstjórn. Arnarflug beðið að hraða tilraunum sínum við að ná í nýtt hlutafé A-flokkar Rautt Ijósá Rótinni í þætti Alþýðubandalagsins á Útvarpi Rót í kvöld kl. 20.30 verður rætt um fundaferð for- manna A-flokkanna og um sam- vinnu og samtengingu Alþýðu- flokks og Alþýðubandalags, og verða áhrifamenn úr flokkunum tveimur fengnir að hljóðneman- um. Það verður semsé rautt ljós á Rótinni í kvöld, þótt hún sé eins- og kunnugt er lengst til hægri, - á FM 106,8. Senn kemur að því að þeir setj- ist að tafli, Jóhann Hjartarson og Anatólíj Karpov, fyrrum heimsmeistari í skák. Viðureign þeirra er liður í baráttunni um æðstu metorð skáklistarinnar og hefst þann 28. þessa mánaðar í Seattleborg á norðvesturströnd Bandaríkjanna. - Notkun einnota umbúða hef- ur færst mjög í vöxt hérlendis sem annarsstaðar á Vesturlöndum, segir í tilkynningu frá Náttúru- verndarráði. En Náttúruvernd- arráð og Landvernd gangast fyrir opnum fundi um einnota umbúð- ir í Odda í kvöld klukkan 8.30. Þrjú framsöguerindi verða flutt á fundinum og síðan verða almennar umræður. Auður Sveinsdóttir frá Landvernd ræðir um einnota umbúðir sem um- hverfisvandamál, Ragnar Birgis- son frá Sanitas um stöðu málsins hérlendis og um starf endur- vinnslunefndar iðnaðarráðuneyt- isins, og að lokum mun Jörgen Sallenhag frá PLM Pack í Svíþjóð ræða reynslu Svía af innsöfnunarkerfum. í tilkynningu frá fundarboð- endum segir að Svíar hafi mikla reynslu í að safna saman einnota umbúðum og endurvinna þær. En Jörgen Sallenhag hefur ein- Steingrímur J. Sigfússon sam- gönguráðherra fékk tillögur sínar til lausnar á málum Arnar- flugs samþykktar í ríkisstjórninni í gærmorgun, og seinna um dag- inn tilkynnti hann forráða- mönnum féiagsins niðurstöður Á morgun heldur Jóhann vest- ur um haf og vegna þess hóaði hann í fáeina blaðamenn í gær og sat fyrir svörum við þriðja mann. Á fundinum kom fram að heima- menn kappkosta að gera sem best við gesti sína og hefur einvígið vakið umtal. Verðlaunafé er mitt stjórnað endurheimtustarf- inu þar og þekkir málið betur en margur annar. Talsverð undirbúningsvinna hefur verið lögð í sams konar starf hérlendis. Hollustuvernd, Náttúruverndarráð og Land- i Heildaraflinn í desember 1988 var rúmum 16 þúsund tonnum minni en í sama mánuði 1987, 159.614 tonn í stað 176.324. Árs- aflinn reyndist þó aldrei meiri en í fyrra eða 1.703.169 tonn á móti 1.577.256 1987. Þetta kemur fram í bráða- birgðatölum FÍskifélags íslands þeirra. Tillögurnar eiga að stuðla að því að málið leysist fljótt en að öðru leyti vildi ráðherrann ekki tjá sig um þær. í samtali við Þjóðviljann sagði Kristinn Sigtryggsson, forstjóri Arnarflugs, að ráðherrann hefði samtals um 80.000 dollarar sem skiptast á milli sigurvegara og sigraðs í hlutföllunum 50-30. Jóhann kvaðst hafa búið sig af kappi undir einvígið, dregið sig í hlé frá skarkala heimsins og grundað skákir fjanda síns. Enn- fremur verið tíður gestur í sund- laugum því í viðureign af þessu mengun vernd hafa haft samvinnu sín á milli í þessum málum og einnig hefur verið unnið að þessu í endurvinnslunefnd iðnaðarráð- uneytisins, hjá Félagi íslenskra iðnrekenda og hjá framleiðend- um sjálfum. -hmp um afla landsmanna í desember 1988. Samkvæmt þeim minnkaði afli á flestum fisktegundum í des- ember 1988 borið saman við aflann í desember 1987 nema á sfld og ýsu. Til marks um sfldar- aflann var hann í desember 1987 aðeins 5.220 tonn á móti 12.564 í desember 1988. _prh lagt áherslu á að tilraunum fél- agsins til að fá nýtt hlutafé inn í reksturinn, verði flýtt eins og auðið væri. Það væri líka í þágu Arnarflugs að málið fengi lausn sem fyrst. Kristinn sagði við- ræður enn standa yfir við forráða- tagi skipti miklu máli að kroppur- inn sé í góðu standi. Það er náttúrlega að bera í bakkafullan lækinn að rifja upp aðdraganda þess að þeir leiða saman hesta sína. Jóhann er fremstur íslenskra skákmanna og í hópi sterkustu stórmeistara heims (11. á elólista með 2615 stig). Leið hans í sætið öndvert Karpov er vörðuð glæstri frammistöðu á millisvæðamótinu í Szírak, þar sem hann varð efstur við annan mann, og rómuðum sigri yfir „öldnum syndasel", Viktori grimma Kortsnoj. f Se- attle verða þeir Elvar Guð- mundsson, Margeir Pétursson og Þráinn Guðmundsson, forseti Skáksambands fslands, honum til halds og trausts. Karpov er einhver alsterkasti skákmaður sem sagan kann frá að greina. Hann varð heims- meistari haustið 1975 eftir japl og jaml og fuður en án taflmennsku. Fischer var hættur. f tvígang varðist Karpov atlögum Korts- nojs en var ofurliði borinn af Garríj Kasparov haustið 1985. Karpov hefur aldrei verið stig- ahærri en nú (2750 á elókvarða og í öðru sæti á listanum) og ljóst að hann hefur lært sitthvað af erki- fjanda sínum. Það er því engin goðgá að staðhæfa að hann sé erf- iðari viðureignar nú en nokkru sinni fyrr. Hvað þeir íhugi sem orðið hafa fyrir vonbrigðum með handboltalandslið og ólympíu- sveit skákmanna. -ks. menn hollenska flugfélagsins KLM, aðilar skiptust á skoðun- um og upplýsingum, en það væri hvorki hægt að vera bjartsýnn né svartsýnn á meðan engin niður- staða lægi fyrir. í blaðinu í gær var fullyrt að húseignir hluthafa Arnarflugs hefðu verið veðsettar vegna erlendra lána sem Arnarf- lug hefði tekið, en það rétta er að veðsetningarnar eru vegna lána sem hluthafarnir sjálfir tóku til að afla hlutafjárins. Hvorki samgönguráðherra né Kristinn vildu nefna einhver tímamörk, aðeins að málið ætti að leiða til lykta á skömmum tíma. Það geta þó varla verið margar vikur sem menn hafa gef- ið sér, og sú nöturlega staðreynd blasir við Arnarflugsmönnum að tíminn er að renna út. Á næstu dögum eða vikum ræðst það hvort félagið lifir eða deyr og hvort líf þess verður framlengt með þeim hætti sem hluthafarnir geta sætt sig við. Ríkisstjórnin hefur lýst því yfir að nkið leggi hugsanlega fé í fyr- irtækið komi til nýtt hlutafé ann- arsstaðar frá. Engar tölur hafa þó verið nefndar í því sambandi, en ljóst er að afstaða ríkisvaldsins ræðst nokkuð af því hvaðan féð kemur, erlendis frá eða frá ís- lenskum aðilum. Samgönguráðherra hefur ekki boðað fulltrúa Flugleiða á sinn fund um málið. En Flugleiðir fylgjast náið með gangi mála og hafa fyrir sitt leyti ekki lokað neinum dyrum. -hmp Nýtt stjórnarsamstarf Tillögur Borgara óreiknaðar Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra segist ekki kannast við það, að tillögur þær sem Borgaraflokkurinn lagði fyrir stjórnarflokkana á dögunum, feli í sér 20 miijarða lækkun á skatt- lagningu ríkisins, eins og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum. Forsætisráðherra sagði í gær að Þjóðhagsstofnun og fjármála- ráðuneyti könnuðust heldur ekki við þetta úr tillögum Borgara- flokksins. En þessir aðilar eru nú með tillögur flokksins til athug- unar og niðurstöður þeirra liggja ekki fyrir. Steingrímur sagði að enn hefði ekki verið ákveðið hve- nær ríkisstjórnin ræddi aftur við Borgaraflokkinn. En hvernig bregðast stjórnar- flokkarnir við ef Borgaraflokkur- inn leggur til stórfellda lækkun á sköttum án þess að koma með tillögur á móti til tekjuöflunar? „Ég er sannfærður um að þetta eru svo skynsamir menn í Borgar- aflokknum, að þeir muni skoða mjög vandlega slíkar niðurstöð- ur,“ sagði Steingrímur. Hann hefði ekki heyrt Borgaraflokks- menn lýsa því yfir að þeir vildu halla á ríkissjóði, hvorki upp á 20 miljarða né nokkuð yfirleitt. -hmp Vesturfarar. Margeir, Jóhann og Þráinn. Skák Jóhann á hólm við Kaipov Einvígið hefst ílok mánaðarins. Er Karpov sterkari en nokkru sinni fyrr? Einnota umbúðir Opinn fundur um Aflabrögð Slakur desember Aukinn ýsu- og síldarafli l Miðvikudagur 18. janúar 1989 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.