Þjóðviljinn - 18.01.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.01.1989, Blaðsíða 10
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS VIÐ BENDUM Á Sigfús Daðason. Utlínur bak við minnið Rás 1 kl. 21.00 Fyrir mörgum árum var ég næt- ursakir hjá Daða heitnum á Hólmlátri á Skógarströnd. Daði var maður fróður og skemmti- legur og umhverfið heillandi. Ekki sá ég Sigfús son Daða og hefur hann sjálfsagt verið farinn að heiman. En hvort sem hann hefur dvalið á Hólmlátri lengur eða skemur þá hefur hann í huga mínum ávallt verið tengdur þess- um hugljúfa stað. - í kvöld fáum við að heyra nokkur ljóð eftir Sig- fús Daðason í flutningi Ingibjarg- ar Þ. Stephensen. -mhg Fiskeldi Rás 1 kl. 22.30 Pótt á ýmsu gangi í fiskeldinu gera margir sér vonir um að það eigi eftir að verða þýðingarmikil atvinnugrein á íslandi. Og í kvöld verður flutt á Rás 1, „samantekt um fiskeldi" og framtíðarhorfur á því sviði. f þættinum verður rætt um þá reynslu, sem fengist hefur af þessum nýja atvinnuvegi og hvaða fyrirheit hún gefur. - Um- sjónarmaður þáttarins er Páll Heiðar Jónsson. -mhg íslenskur matur Rás 1 kl. 9.30 Þessi þáttur, sem er á dagskrá Rásar 1 á miðvikudagsmorgnum, hefur þann tilgang að kynna og safna gömlum fslenskum matar- hefðum og matreiðsluaðferðum. Að þættinum, sem er unninn í samvinnu við fræðslu- og skemmtideild Ríkisútvarpsins, standa þjóðháttadeild Þjóð- minjasafns íslands og Klúbbur matreiðslumeistara. -I dag verð- ur einkum fjallað um fisk og gamlar aðferðir við verkun og matreiðslu á fiski. Sennilega kemur brauðgerð einnig eitthvað við sögu því í síðasta þætti var lýst eftir soðbrauði. - Sigrún Björns- dóttir sér um þáttinn en matarráð hans skipa Hallgerður Gísladótt- ir, frá Þjóðminjasafninu, Steinunn Ingimundardóttir frá Kvenfélagssambandi íslands og Sigurvin Gunnarsson frá Klúbbi matreiðslumeistara. -mhg Norrænir tónar Rás 1 kl. 14.35 Þorgerður Ingólfsdóttir hefur gert Hamrahlíðarkórinn að ákaf- lega góðu „hljóðfæri“. í kvöld syngur kórinn tvö tónverk, undir stjórn Þorgerðar. Þau eru: „Tröllaslagur“, eftir Þorkel Sig- urbjörnsson, ljóðið er þjóðvísa, - og „Haustmyndir“, eftir Atla Heimi Sveinsson, við ljóð eftir Snorra Hjartarson. -mhg SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfragluggi Bomma. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.25 Föðurleifft Franks (13). 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fróttlr og veftur. 20.35 Á tali hjá Hemma Gunn. 21.35 Bundinn í báða skó. Annar þátt- ur. 22.05 Skammdegi. (slensk kvikmynd frá 1984. Leikstjóri Þráinn Bertelsson. Að- alhlutverk: Ragnheiður Amardóttir, Eggert Þorleifson, Hallmar Sigurðsson, María Sigurðardóttir og Tómas Zoéga. Ung ekkja flytur til tengdafólks síns á Vestfjörðum. Hún hefur erft hálfa jörð- ina og hyggst selja sinn hlut. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Skammdegi frh. 23.45 Dagskrárlok. STÖÐ 2 15.45 Santa Barbara. 16.35 # Geimorrustan. Stjörnustríðs- mynd. 18.15 # Ameriski fótboltinn. 18.40 Handbolti. 19.19 19.19 20.30 Heil og sæl. 21.00 # Undir fölsku flaggi. Nýir breskir framhaldsþættir. 21.55 # Dagdraumar. Ný bresk fram- haldsmynd í sjö hlutum. 22.50 # Viðskipti. 23.15 # Litla systir. 00.45 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárift með Randveri Þor- lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttaylirliti kl. 8.30. Tilkynning- ar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Andrés Indriða- son les sögu sína „Lyklabarn" (6). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 íslenskur matur. Kynntar gamlar islenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og sam- starfsnefnd um þessa söfnun. Sigrún Björnsdóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephen- sen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smá- sögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlust- enda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 1 dagsins önn - Börn og foreldrar. Þáttur um samskipti foreldra og barna og vikið að vexti, þroska og uppeldi. Félagsráðgjafarnir Nanna K. Sigurðar- dóttir og Sigrún Júlíusdóttir og sálfræð- ingarnir Einar Gylfi Jónsson og Wilhelm Norðfjörð svara spurningum hlustenda. Símsvari opinn allan sólarhringinn, 91- 693566. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 21.30 að viku liðinni). 13.35 Miftdegissagan: „Æfingatími'* eftir Edvard Hoem. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson les þýðingu sína (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. Hamrahlfftarkór- inn syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. a. „Tröllaslagur" eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Ijóðið er þjóð- visa. b. „Haustmyndir" eftir Atla Heimi Sveinsson við Ijóð eftir Snorra Hjartar- son. 15.00 Fréttir. 15.03 Visindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpift - Frímerki. Um- sjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Tsjaíkovskí og Backofen. a. Fiðlukonsert í D-dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Viktoria Mullova leikur meö Sinfóníuhljómsveitinni i Boston; Seiji Ozawa stjórnar. b. Sinfon- ie Concertante í A-dúr op. 10 fyrir klarin- ettur og hljómsveit eftir Johann G. H. Backofen. Dieter Klöcker og Waldemar Wandel leika á klarinettur með Conc- erto Amsterdam hljómsveitinni; Jaap Schröder stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir verk samtímatón- skálda 21.00 „Útlínur bak vift minnift" - Ljóft eftir Sigfús Daðason. Ingibjörg Þ. Stephensen les. 21.00 „Stúlkan og ég“, smásaga eftir Ragnhildi Ólafsdóttur. Guðrún Ás- mundsdóttir leikkona les. 21.30 Kvikmyndaeftirlit. Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. (Áður útvarpað í þátta- röðinni „I dagsins önn"). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um fiskeldi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03). 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Jónsdóttir. (Endurtekin frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturúrvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.451 Undralandi með Lisu Páls. Sigurð- ur Þór Salvarsson tekur við athuga- semdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægur- málaútvarpsins og í framhaldi af því spjallar Hafsteinn Hafliðason við hlust- endur um grænmeti og blómagróður. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Stefán Jón Hafstein 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Sig- ríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45. Bréf af lands- byggðinni berst hlustendum á sjötta tím- anum. Kl. 18.03 hefst „Þjóðarsálin". 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 íþróttarásin Islandsmótið í hand- knattleik, 12. umferð í fyrstu deild karla. Fylgst verður með eftirtöldum leikjum: KR-KA, FH-lBV, UBK-Fram og sagt frá leik Vals og Stjörnunnar. Umsjón: Iþróttafréttamenn og Georg Magnús- son. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdótt- ur. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá i fyrra fimmti þáttur syrpunnar „Gullár á guf- unni“ í umsjá Guðmundar Inga Krist- jánssonar. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi miðviku- dagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morg- untónlist sem gott er að vakna við. Frétt- ir kl. 08 og Potturinn kl. 09. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Góð tónlist með vinnunni. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Brávallagatan milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Góö sið- degistónlist. Fréttir kl. 14 og 16. Pottur- inn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvaft finnst þér? Steingrímur Ólafsson og Bylgju- hlustendur spjalla saman. Slminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Slgurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlistin þín. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 - 9.00 Egg og beikon. Morgun- þáttur Þorgeirs og fréttastofunnar, við- töl, fólkog góðtónlist. Stjörnufréttirkl. 8. 9.00-17.00 Níu til fimm. Lögin við vinn- una, lítt trufluð af tali. Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Heimsóknartíminn (tómt grín) kl. 11 og 17. Stjörnufréttir kl. 10, 12, 14 og 16. 17.00 - 18.00 Is og eldur. Þorgeir Ást- valdsson og Gísli Kristjánsson, tal og tónlist. Stjörnufréttir kl. 18. 18.00 - 21.00 Bæjarins besta. Kvöldtón- list til að hafa með húsverkunum og eft- irvinnunni. 21.00 - 24.00 í seinna lagi. Tónlistarkok- kteill sem endist inn í draumalandið. 24.00-7.00 Næturstjörnur. Fyrir vakta- vinnufólk, leigubílstjóra, bakara og nátt- hrafna. ÚTVARP RÓT FM 106,8 13.00 Framhaldssaga. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. 15.30 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttirog upplýsingar um félagslíf. 17.00 Húsnæðissamvinnufélagið Bú- seti. 17.30 Dagskrá Esperantosambandsins. 18.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá’í samfé- lagið á fslandi. 19.00 Opift. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Framhaldssagan. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Ferill og „fan“. E. 02.00 Dagskrárlok. 10 SÍÐA - PJÓÐVILJINN Miðvikudagur 18. janúar 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.