Þjóðviljinn - 19.01.1989, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.01.1989, Blaðsíða 12
—SPURNINGIN Telurðu aðJóhann Hjartarson saeki gull í greipar Anatólíj Karp- ovs? SÍMI 681333 Á KVÖLDIN CD4 0/[0 ÁLAUGARDÖGUM 681663 Sigurður Sigmundsson: Ég efast ekki um að hann gerir sitt besta og verður landi og þjóð til sóma. Fáránlegt að láta reyndan ritstjóra sjá um rétt vikunnar í Nýju Helgarblaði. Nú, jæja! „Hvalasteik hirðingjans a la maison". Bræðið smjör á pönnu, pipar og salt, tilbúið einsog skot. Elín Traustadóttir: Hann hefur staðið sig mjög vel og mun gera það áfram. Magdalena Sigurðardóttir: Jú, ég er alveg sannfærð um að hann standi sig vel. Hann á góða vinningsmöguleika. Atli Ólafsson: Hann gæti staðið sig vel en mun ekki vinna einvígið. Hann má vel við una ef því lýkur 3-2 fyrir Karp- ov. Helga Bergmann: Hann hefur staðið sig vel og á örugglega raunhæfa vinnings- möguleika. Allir þeir, sem greitthafa laun á árinu Í988, skulu skila launamiðum vegna greiddra launa á þar til gerðum eyðu- blöðum til skattstjóra. Frestur til að skila launamiðum rennur út 20. janúar. RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.