Þjóðviljinn - 24.01.1989, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.01.1989, Blaðsíða 9
IÞROTTIR Handbolti Framstúlkur áttu enga möguleika Eftir ágætanfyrri leik Fram gegn Spartak Kiev tók Birna hin sovéska stelpurnar í kennslustund á sunnudag. Gurrý skoraði 16 mörk samanlagt Besta félagslið heims í kvenna- flokki átti ekki í vandræðum með að vinna sigur á því besta hér á landi um helgina. Spartak Kiev sem hefur 11 sinnum unnið Evr- ópumeistaratitilinn sigraði lið Fram tvívegis um helgina, fyrst með sex mörkum á föstudag og síðan yfirburðasigri þeirra, 35- 14, á laugardag. Fram-Spartak Kiev.... 16-22 Það sem er einna athyglisverð- ast við þennan leik er að sovéska liðið skoraði aðeins sex mörk í síðari hálfleik og mega Fram- stúlkur vera ánægðar með frammistöðu sína. Sigur Kiev var að vísu aldrei í hættu en hafa ber í Enska knattspyrnan Urslit 1. deild Arsenal-Sheff. Wed Coventry-Wimbledon Liverpool-Southampton Luton-Everton 1-1 2-1 2-0 1-0 Middlesbrough-Tottenham 2-2 Newcastle-Charlton 0-2 Nott. Forest-Aston Villa 4-0 QPR-Derby 0-1 WestHam-Man. Utd 1-3 Millwall-Norwich 2-3 2. deild Barnsley-Oldham...................4-3 Birmingham-Watford................2-3 Blackburn-Chelsea................1-1 Bournemouth-Sunderland...........0-1 Bradford-Brighton................0-1 Cr. Palace-Swindon...............2-1 Ipswich-Stoke....................5-1 Man. City-Hull...................4-1 Oxford-Leeds......................3-2 Plymouth-Walsall..................2-0 Portsmouth-Shrewsbury.............2-0 WBA-Leicester.....................1-1 Staðan 1. deild Arsenal . 21 13 5 3 46-22 44 Norwich . 22 11 8 3 33-24 41 Coventry . 22 10 6 6 31-22 36 Liverpool .22 9 8 5 28-18 35 Nott.Forest.... . 22 8 10 4 31-24 34 Man.Utd .22 8 9 5 31-19 33 Millwall . 21 9 6 6 32-27 33 Derby . 21 9 5 7 23-16 32 Everton . 21 8 6 7 26-23 30 Middlesbro .... .22 8 5 9 29-34 29 Wimboedon .. . 21 8 4 9 25-29 28 Tottenham .... . 22 6 8 8 33-34 26 Luton . 22 6 8 8 24-26 26 Aston Villa . 22 6 8 8 31-36 26 Southampton 22 6 8 8 34-42 26 QPR . 22 6 6 10 23-22 24 Charlton . 22 5 8 9 24-32 23 Shetf.Wed . 21 5 8 8 18-29 23 WestHam .22 4 5 13 19-39 17 Newcastle .22 4 5 13 17-40 17 2. deild Chelsea . 26 13 9 4 49-27 48 Watford . 26 14 5 7 40-25 47 Man.City . 26 13 8 5 38-24 47 WBA . 26 12 9 5 44-24 45 Blackburn . 26 13 5 8 42-37 44 Sunderland ... . 26 10 10 6 36-27 40 Ipswich . 26 12 4 10 41-33 40 Barnsley . 26 11 7 8 36-34 40 Cr. Palace . 25 10 8 7 36-34 40 Portsmouth ... . 26 10 8 8 37-33 38 Leeds .26 9 10 7 31-25 37 Bournemouth 26 11 4 11 28-31 37 Stoke .. 26 10 7 9 32-43 37 Leicester .. 26 9 9 8 33-35 36 Plymouth .. 26 10 6 10 35-38 36 Swindon .25 8 10 7 33-32 34 Hull .. 26 8 8 10 34-39 32 Bradford ..26 7 10 9 26-31 31 Oxford ..26 8 6 12 41-40 30 Brighton .26 8 4 14 36-43 28 Oldham ..26 5 9 12 39-45 24 Shrewsbury.. .. 26 4 11 11 21-38 23 Birmingham . .. 26 3 7 16 18-50 16 Walsall ..26 2 8 16 21-44 14 huga að hér fer besta félagslið heims. Góður leikkafli þeirra undir lok fyrri hálfleiks kom þeim í góða forystu þegar blásið var til hlés en þá var staðan 7-16. Fram- greinilega ekki að taka neina áhættu og keyrðu á fullu allan tímann. Þegar þær eru í slíkum ham stöðvar þær ekkert og var Frömurum hrein vorkunn að Guðríður Guðjónsdóttir sýndi einu sinni enn hvers hún er megnug og skoraði 16 mörk hjá sovésku meisturunum. stúlkurnar voru ekki af baki dott- nar og söxuðu á forskotið og þeg- ar upp var staðið skildu „aðeins“ sex mörk liðin að. Guðríður Guðjónsdóttir átti stjörnuleik í sókninni og skoraði alls 8 mörk. Ingunn Bernódus- dóttir og Sigrún Blomsterberg skoruðu«3 mörk hvor og Margét Blöndal og Ósk Víðisdóttir 1 mark hvor. Fram-Spartak Kiev.... 14-35 Sovésku stúlkurnar ætluðu þurfa að fást við þetta sterka lið. Þótt ótrúlegt megi virðast þá skoraði Guðríður Guðjónsdóttir aftur 8 mörk og hefur hún sýnt og sannað að hún er ein albesta handknattleikskona íslands fyrr og síðar. En það er ekki nóg að hún geti ógnað vörn andstæðings- ins, á meðan lítil ógnun er í öðr- um. Þær sovésku gengu á lagið og unnu yfirburða sigur, 14-35. Samanlagt fara þær því áfram í keppninni á 30-57. -þóm Meistarar mætast Njarðvík-Haukar í 8-liða úrslitum 16-Iiða úrslitum bikarkeppni KKÍ lauk fyrir helgina og var dregið í 8-liða úrslit á laugardag. Islandsmeistarar Hauka voru heldur óheppnir í drættinum því þeir þurfa að glíma við bikar- meistara Njarðvíkur sem hafa verið með áberandi besta lið dcildarinnar í vetur. Þá munu KR og Tindastóll eigast við, ÍR og Breiðablik og B-lið Njarðvíkur og Stúdenta. Meistaraslagurinn verður háður 9. febrúar í Hafnarfirði og síðan tveimur dögum síðar í Njarðvík- um. „Stólarnir" frá Sauðárkróki leika við KR í Hagaskóla 7. fe- brúar en liðin leika norðan heiða þann 11. ÍR og Breiðablik leika sömu daga, fyrst í Digranesi og síðan í Seljaskóla, en B-liðin eigast við í Njarðvík 8. febrúar og síðan í Kennaraháskólanum dag- inn eftir. -þóm Spánn Koeman kostaði hálfan miljarð Hollenski landsliðsmaðurinn Ronald Koeman var á sunnudag seldur frá PSV Eindhoven í Hol- landi til spánska liðsins Barcelona fyrir svimandi háa upphæð, 10 miljónir dollara. Það gera um 500 miljónir króna og fær hann sjálfur 200 þeirra í eigin vasa sem greiðast á fjórum árum. Er ekki að efa að Katalóníuliðið, undir stjórn Jo- han Cruyff, styrkist verulega með komu þessa skemmtilega „li- bero“ Evrópumeistaranna. -þóm ALÞYPUBANDALAGIÐ AB Selfossi og nágrenni Almennur félagsfundur Almennur félagsfundur verð- ur haldinn að Kirkjuvegi 7, Selfossi, mánudaginn 30. jan- úar kl. 20.30. Ólafur R. Grímsson fjármála- ráðherra og Margrét Frí- mannsdóttir alþm. mæta á fundinn og ræða stöðuna í stjórnmálunum. Nýir félagar velkomnir. Fjöl- mennið. Stjórnin Margrét Ólafur Alþýðubandalagið á Suöurlandi Þorrablót Þorrablót kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Suðurlandi verður haldið í félagsheimili Ölfusinga laugardaginn 4. febrúar og hefst klukkan 20. Miðaverð er krónur 1800 og þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist eigi síðar en 30. janúar til Ingibjargar í síma 34259, Björns s: 34389 og Inga s: 31479. Kjördæmfsráð 20 ára afmælishappdrætti Alþýðubandalagsins Drætti frestað fram yfir mánaðamót svo allir geti gert skil. Munið greiðslukortaþjónustuna í síma 91-17500. ABR Spilakvöld á þriðjudag Fjögurra kvöld kepþni er nú að hefjast. Fyrsta spilakvöldið verður þriðju- daginn 24. jan. kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Tekið verður mið af þremur bestu kvöldunum í úrslitum. Mætið stundvíslega og takið með ykkur gesti. Stjórnin. ÆSKULÝÐSFYLKTNGIN ÆF Hafnarfirði Aukaaðalfundur Æskulýðstylkingin í Hafnarfirði boðar til aukaaðalfundar í Risinu, Strand- götu 41, þriðjudaginn 24. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnln w : t® Stjórnarráð Islands Nýtt símanúmer Frá mánudeginum 23. janúar 1989 hefur Stjórn- arráö íslands símanúmerið 60 90 00 HITAVEITA REYKJAVIKUR GRENSÁSVEGI 1 - SÍMI 82400 Hitaveita Reykjavíkur auglýsir breytt simanúmer Aðalnúmer: 600100 Beinar línur: Innheimta: Innlagnadeild: Bilanaþjónusta: Nætur og helgidagavakt: 600101 600102 600265 27311 Þri&judagur 24. janúar 1989 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9 Útför móöur okkar, tengdamóður og ömmu, Sigurlilju (Lilju) Bjarnadóttur Lönguhlíð 3 fer fram frá Langholtskirkju þriðjudaginn 24. janúar kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hennarer vinsamlegast bent á hjúkrunarheimilið Skjól eða á Landspítalann. Gyða Erlendsdóttir Jóhann Óskar Erlendsson Erlendur Erlendsson Freyja G. Erlendsdóttir Ella Erlends. Steen Sigríður H. Erlendsdóttir og barnabörn Pálína R. Guðlaugsd. Guðrún K.G. Gunnarsdóttir Sigursteinn Guðsteinsson John Steen Daniel Raymond

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.