Þjóðviljinn - 28.01.1989, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 28.01.1989, Blaðsíða 14
VIÐ BENDUM Á Heloise og Adelard Rás 1, sunnudag kl. 13.30 Þessi þáttur er frá Frakklandi og í umsjá Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur. Hann er tekinn upp í franska útvarpinu og á torginu framan við Notre Dame kirkj- una. Segir þarna frá kærustupari, Heloise og Adelard, sem uppi voruíFrakklandiá 11. og 12. öld, en var ekki „skapað nema að skilja“. Bréf, sem eftir þau liggja, telja Frakkar með merkari eigum sínum. - mhg Huldir heimar Sjónvarp sunnudag kl. 15.00 Ymsir eru þeirrar bjargföstu trúar að huldufólk og álfar séu sambýlismenn okkar á þessu landi. Sé svo, má eflaust ætla að þeir hafi verið hér fyrir þegar við námum landið, og við þannig tekið land á þeim. Sé svo þá er umburðarlyndi þeirra mikið að hafa ekki gert okkur fleiri og meiri skráveifur en raun ber vitni. - í dag sýnir Sjónvarpið mynd um skynjun og yfirskilvit- leg efni. Meðal annars verður sagt frá kaleik, sem er þeirrar náttúru, að losa fólk undan áhrif- avaldi álfa og frá viðskiptum fólks við þá. Brugðið er upp myndum af ljúflingsdansi í Heið- mörk, huldufólki í Hafnarfirði og stutt þjóðsaga er færð í leikbún- ing. - Umsjón hefur Ásthildur Kjartansdóttir. - mhg Verum viðbúin Sjónvarp laugardag kl. 20.35 Þessi dagskrá er unnin af Skát- ahreyfingunni og Kiwanis- hreyfingunni á íslandi. Markmið- ið með henni er að gera börn meira sjálfbjarga og færari um að mæta og takast á við þau margvís- legu vandamál, sem daglega verða á vegi þeirra, - og mun síst af veita. Stjórnandi þáttarins er hinn hláturmildi Hermann Gunnarsson. Mun hann í þessum fyrsta þætti kynna dagskrá næstu þátta, sem gert er ráð fyrir að verði vikulega í Sjónvarpinu eitthvað fyrst um sinn. _________________-mhg „Blóðbrúðkaup“ Rás 1 mánudag kl. 13.35 Þórarinn Eyfjörð er nú byrjað- ur að lesa nýja miðdegissögu á Rás 1, „Blóðbrúðkaup" eftir Yann Gueffeléc. Sagan fjallar um óvelkomið líf ungs drengs, sem 13 ára gömul stúlka eignaðist eftir að þrír moldfullir Amerík- anar höfðu nauðgað henni og sví- virt. Fyrstu árin var drengurinn hafður í felum því enginn blettur mátti falla á heiður fjölskyldunn- ar. - Skáldsagan var kvikmynduð á síðasta ári. -mhg DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ Laugardagur 14.00 /þróttaþátturinn. 18.00 ikorninn Brúskur (7) Teiknlmynda- flokkur I 26 þáttum. 18.25 Briddsmót Sjónvarpsins Fyrsti þáttur. Endursýndir briddsþættir Jóns Steinars Gunnlaugssonar og Jakobs R. Möllers frá mars 1988. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (8) Fame. Bandarisk- ur myndaflokkur. 19.55 Ævintýri Tinna. Ferðin til tungls- ins (6) 20.00 Lottó 20.35 Verum viðbúin! Dagskrá unnin af skátahreyfingunni og Kiwanishreyfimg- unni á Islandi þar sem markmiöið er að gera born meira sjálfbjarga og færari um aö takast á við dagleg vandamál. Stjórnandi þáttarins er Hermann Gunn- arsson og mun hann í þessum fyrsta þætti kynna dagskrá næstu þátta sem veröa vikulega í Sjónvarpinu. 20.45 89 af stöðinni Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi stundar. Leikstjóri Karl Ágúst Úlfsson. 21.00 Fyrirmyndarfaðir (Cosby Show) Bandarískur gamanmyndaflokkur um fyrirmyndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. 21.25 Maður vikunnar Sæmundur Kjart- ansson læknir. 21.45 Skytturnar þrjár Bresk bíómynd frá árinu 1974 byggð á skáldsögu Alexand- re Dumas. Leikstjóri Richard Lester. Aðalhlutverk Richard Chamberlain, Oli- ver Reed, Michael York, Charlton Hest- on og Raquel Welch. 23.30 Hr. H. er seinn (Mr. H. is Late) Bresk gamanmynd án orða um starfsmenn út- fararþjónustu sem þurfa að flytja líkkistu ofan af 26. hæð. 00.00 James Brown og félagar (James Brown and Friends - a Soul Session) Upptaka frá hljómleikum James Brown og félaga frá 1987. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 14.00 Meistaragolf Svipmyndirfrá mótum atvinnumanna í golfi í Bandaríkjunum og Evrópu. 15.00 Huldir heimar Mynd um skynjun og yfirskilvitleg efni. M.a. er sagt frá kaleik sem losar fólk undan álagavaldi álfa og frá viðskiptum fólks við þá. Brugðið er upp myndum a fljúflingadansi í Heið- mörk, huldufólki i Hafnarfirði og stutt þjóðsaga er færð í leikbúning. Aður á dagskrá 1. janúar 1988. 15.35 Þjóðtrú og sagnir I Borgarfirði eystra Sigurður Ó. Pálsson, Magnús Þorsteinsson og fleiri Borgfirðingar rifja upp gömlu minnin, greina frá byggðum álfa, segja frá útburðum og hetjum forn- aldar. Áður á dagskrá 30. október 1988. 16.20 Tango Bar Argentísk kvikmynd frá 1935 Leikstjóri John Reinhardt. Aðal- hlutverk Carlos Gardel og Rosita Mor- eno. Carlos Gardel var einn þekktasti tangódansari Argentínu en hann lést stuttu eftir að myndin var gerð. Hér leikur hann ungan mann sem langar til að yfirgefa heimaland sitt og halda til Sþánar og kynna tangódansinn fyrir fjarlægum þjóðum. 17.20 Sinfónía nr. 40 eftir W.A. Mozart Flytjandi Sinfóníuhljómsveit Vínar- borgar og stjórnandi Karl Böhm. 17.50 Sunnudagshugvekja Torfi Ólafs- son fulltrúi flytur. 18.00 Stundin okkar Umsjón Helga Steff- ensen. 18.25 Unglingarnir f hverfinu (24) (Deg- rassi Junior High) Kanadískur mynda- flokkur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne (Roseanne) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegi Klukkutíma frétta- og fróttaskýringaþáttur. 20.35 Verum viðbúin! - Að vera ein heima. Stjórnandi Hermann Gunnars- sori. 20.45 Matador (Matador) Tólfti þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Leikstjóri Erik Balling. Aðalhlut- verk Jörgen Buckhöj, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Nörby. 22.10 Ugluspegill „Spegill spegill herm þú mér, finnast mjúkir menn á iandi hér?“ Er að fæðast ný ímynd karla i samfélaginu-mjúki maðurinn? Hvernig endurspeglast hugmyndir og viðhorf okkar um okkur sjálf? Umsjón Helga Thorberg. 22.50 Úr Ijóðabókinni. Signugata eftir Jacques Prévert í þýöingu Sigurðar Pálssonar sem flytur Ijóðið og einnig formála. 23.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Mánudagur 16.30 Fræðsluvarp. 1. Kynning vorann- ar Sigrún Stefánsdóttir. 2. Stærðfræði 102 - atgebra Kristín Halla Jónsdóttir og Sigríður Hliðar. 3. Geymsla ma- tvæla Fyrsti þáttur af þremur um geymslu og gæðaeftirlit matvæla og hreinlæti á vinnustöðum. Framleitt af löntæknistofnun. 4. Andlit Þýskalands Þáttur f tengslum við þýskukennslu Rfkisútvarpsins um Þýskaland, Þjóð- verja og þýska menningu. 18.00 Töfragluggi Bomma - endurs. frá 25. jan. 18.50 Iþróttahornið Fjailað um iþróttir helgarinnar heima og eriendis. Umsjón Bjarni Felixson. 19.25 Staupasteinn (Cheers) Bandarísk- ur gamanmyndaflokkur. 19.50 Ævintýri Tinna. Ferðin tll tungls- ins (7) 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Disneyrfmur Háskólakórinn flytur kafla úr rímnaflokki Þórarins Eldjárns við tónlist Árna Harðarsonar sem einnig er stjórnandi. 21.20 Að loknum markaðsdegi (Day After the Fair) Breskt sjónvarpsleikrit byggt á smásögu eftir Thomas Hardy. 23.00 Seinni fréttlr og dagskrárlok. STÖÐ2 Laugardagur 8.00 Kum, Kum Teiknimynd. 8.20 Hetjur himingeimsins Teikni- mynd. 08.45 # Blómasögur Teiknimynd. 09.00 # Með Afa 10.30 # Einfarinn Teiknimynd. 10.55 # Sigurvegarar Winners 11.45 # Gagn og gaman Fræðandi teiknimyndaflokkur. 12.00 # Laugardagsfár Tónlistarþáltur. 13.05 # Forsfða His Girl Friday Sígild gamanmynd. 14.40 # Ættarveldið Framhaldsmynda- flokkur 15.30 # Dagfarsprúður morðingi Deli- brate Stranger. Kvikmynd. 17.00 # fþróttir á laugardegi Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19.19 20.00 Gott kvöld 20.30 Laugardagur til lukku Getrauna- leikur. 21.05 # Stelni og Olli Laurel and Hardy. 21.25 # Barist um börnin Custody Kvik- mynd. 23.00 Verðir laganna Hill Street Blues. Spennuþættir um störf lögreglu. 23.50 # Vinstri hönd Guðs Left Hand of God Kvikmynd. 01.20 # Leigjandinn Tenant Kvikmynd. 03.20 Dagskrárlok Sunnudagur 8.00 Rómarfjör Teiknimynd. 8.20 Paw, Paws Teiknimynd 8.40 Stubbamir Teiknimynd. 9.05 # Furðuverurnar Leikin mynd um börn sem komast I kynni við tvær furðu- verur. 9.30 # Draugabanar Vönduð og spennandi teiknimynd. 9.50 # Dvergurinn Davfð Teiknimynd. 10.15 # Herra T. Teiknimynd. 10.40 # Perla Teiknimynd. 11.05 # Fjölskyldusögur 12.00 # Sunnudagsbitinn Blandaður tónlistarþáttur. 12.20 # Heil og sæl Heilsuþáttur. 12.40 # Milljónaþjófar How to Steal a Million Kvikmynd. 14.40 # Menning og listir 15.40 # Dagfarsprúður morðingi Deli- brate Stranger Seinni hluti spennu- myndar sem byggð er á sannri sögu. 17.10 # Undur alhelmsins Nova Alhliða fræösluþáttur. 18.05 # NBA-körfuboltinn Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19.19 20.00 Gott kvöld 20.30 Bemskubrek Gamanmyndaflokk- ur. 20.55 # Tanner Framhaldsmyndaflokkur 21.50 #Áfangar 22.00 # Heigarspjall Jón Óttar Ragnars- son tekur á móti gestum í sjónvarpssal. 22.40 # Erlendur fréttaskýringaþáttur 23.20 # Viðburðurinn The Main Event Rómantísk gamanmynd. Mánudagur 15.45 Santa Barbara Framhaldsmynda- flokkur 16.35 # Endurhæfingin Comeback Kid Kvikmynd. 18.15 Hetjur himingeimsins Teikni- mynd. 18.45 Fjölskyldubönd Bandariskur gamanmyndaflokkur. 19.19 19.19 20.30 Dallas Framhaidsmyndaflokkur 21.15 # Skíðaferð á Mont Blanc The High Route Kvikmynd. 22.00 # Frf og frjáls Duty Free Breskur gamanmyndaflokkur. 22.25 # Fjalakötturinn - Kviðrista Har- akiri 00.30 # Hvíta eldingin White Lightning Kvikmynd. RÁS 1 FM. 92,4/93,5 Laugardagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Gísla- son flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir og veður. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Litli barnatfminn. Guðni Kolbeins- son les sögu sína „Mömmustrákur" (4). 09.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrirspurn- um hlustenda um dagskrá Rfkisútvarps- ins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent frétta- yfirlit vikunnar og þingmálaþáttur endur- tekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sfgildlr morguntónar - Vivaldi og Purcell. 11.00 Tilkynningar. 11.05 f liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og eriendum vettvangi vegn- ir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 fslenskt mál. Jón Aðalsteinn flytur þáttinn. 16.30 Laugarútkall: Þáttur i umsjá Arnar Inga sendur út breint frá Akureyri. 17.30 Eiginkonur gömlu meistaranna Frú Elgar og Frú Berlioz. Þýddir og endursagðir þættir frá breska rfkisút- varpinu BBC. Annar þáttur af sex. Um- sjón: Sigurður Einarsson 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Hildur Hermóðsdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Spörfuglinn deyr aldrel. Friðrik Rafnsson dregur upp mynd af Edith Piaf. Seinni hluti. 20.00 Litll barntíminn. (Endurtekinn frá morgni. 20.15 Visur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Hilda Torfadóttir ræðir við Jóhann Baldursson organista í Glerárkirkju. 21.30 fslenskir einsöngvarar Sigrún [7" T Gamlingjarnir vilja að þú verðir konan mín! mjm 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 28. janúar 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.