Þjóðviljinn - 28.01.1989, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 28.01.1989, Blaðsíða 15
Valgerður Gestsdóttir syngur íslensk og erlend lög. Hrefna Unnur Eggertsdóttir leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur passíusálma Guðrún Æg- isdóttir les 6. sálm. 22.30 Dansað með harmoníkuunnend- um Stofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir Hermann Ragnar Stefánsson 23.00 Nœr dregur miðnætti. -4.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. Jón Örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 07.45 Morgunandakt. Séra Jón Einars- son prófastur á Saurbæ flytur ritiningar- orð og bæn. 08.00 Fréttir. 08.30 Á sunnudagsmorgni með Láru V. Júlíusdóttur. Bernharður Guðmunds- son ræðir við hann um guðspjall dags- ins Matteus 8, 4-15. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Buxtehude, Pezel, Bach og Stamitz. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.03 Frá skákeinviginu f Seattle Jón Þ. Þór rekur fyrstu einvígisskák Jóhanns Hjartarsonar og Anatolís Karpovs. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþátturum sögu lands og borgar. Lokaþáttur. Dóm- ari og höfundur spuminga: Páll Líndal. Stjórnandi: Helga Thorberg. 11.00 Messa f Laugarneskirkju á Biblfu- deginum. Prestur: Séra Jón Dalbú Hrjóbjartsson. Predikun: Astráður Sig- ursteindórsson cand. theol. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.30 Af þeim Heloise og Alélard Dag- skrá f umsjá Ragnheiðar Gyðu Jóns- dóttur. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tón- list af léttara taginu. 15.00 Góðvinafundur Jónas Jónasson tekur á móti gestum f Duus-húsi. Tríó Egils B. Hreinssonar leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldslelkrlt barna og ung- linga: „Börnln frá Víðigerðl“ eftir Gunnar M. Magnúss 18.00 Skáld vikunnar. Bróðir Eysteinn. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Tón- list. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Söngur djúpsins. Annar þáttur af þremur um flamencotónlist. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 Tónskáldatfmi. Guðmundur Em- ilsson kynnir íslenska tónlist. 21.10 Úr blaðakörfunni. Umsjón: Jó- hanna Á. Steingrfmsdóttir. Lesari með henni: Sigurður Hallmarsson. (Frá Ak- ureyri). 21.30 Útvarpssagan 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonfkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Ómur að utan. Lesið úr „The Pic- kwick Papers" eftir Charles Dickens. Lesarar: Boris Karloff og Sir Lewis Cas- son Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum tll morguns. Mánudagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 I morgunsárið með Randveri Þor- lákssyni. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatfminn. Guðni Kolbeins- son les sögu sína, „Mömmustrákur" (5). 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um Iff, starf og tómstundir eldri borgara. 09.45 Búnaðarþáttur - Innlend fóður- öflun. Umsjón Gunnar Guðmundsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Skólaskáld fyrr og sfðar. Fimmti þáttur: Frá Jóni Thoroddsen til Hannes- ar Péturssonar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn - Sjónstöð Islands Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúð- kaup'* eftir Yann Queffeléc Þórarinn Eyfjörð les þýðingu Guðrúnar Finnbog- adóttur. (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugrelnum lands- málablaða. 15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. - Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Katsjatúrfan og Stravinskf. 18.03 A vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. • 19.35 Um daginn og veginn. Helga G. Halldórsdóttir kennari á Flúðum talar. 20.00 Litli barnatfminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokktónlist-Telemann, C. P. E. Bach og Hándel 21.00 Fræðsluvarp. Þáttaröð um líffræði á vegum Fjarkennslunefndar. Fimmti þáttur: Surtsey. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Áöur útvarpað í júní sl ). . 21.30 Utvarpssagan: „Þjónn þinn héyrir“ eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon hefur lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passfusálma Lesari: Guð- rún Ægisdóttir les 7. sálm. 22.30 Vfslndajjátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 23.10 Kvöldstund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergijót Haraldsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum tll morguns. RÁS 2 FM 90,1 Laugardagur 3.00 Vökulögln Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veori og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur banda- ríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. - Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Magnús Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Fyrlrmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður léttum lögum á fónlnn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á Iffið. Óskar Páll Sveinsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Syrpa Magnúsar Einarssonar end- urtekin frá fimmtudegi. 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi til morguns. Sunnudagur 03.05 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn Pétur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæf- unnar i Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2 16.05 Á fimmta tímanum. Ulrik Neu- mann á (slandi. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með fs- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. - Við hljóðnemann er Ómar Pétursson. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Áelleftu stundu Anna BjörkBirgis- dóttir í helgarlok. 01.10 Vökulög. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Mánudagur 1.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. 7.03 Morgunmálaútvarpið. Dægur- málaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og 'fréttum kl. 8.00. Leifur Hauks- i son og Ólöf Rún Skúladóttir hefja dag- inn með hlustendum. Guðmundur Ól- afsson flytur pistil sinn að loknu fréttayf- irliti kl. 8.30. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Viðblt Þröstur Emilsson. 10.05 Morgunssyrpa Evu Ásrúnar Al- bertsdóttur og Óskars Páls Sveins- sonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. 14.00 Ámilli mála EvaÁsrúnAlbertsdótt- ir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sig- ríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og þvf sem hæst ber heima og erlendis. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með is- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. 22.07 Rokk og nýbylgja. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 01.10 Vökulögln Tónlist í næturútvarpi til morguns. STJARNAN FM 102,2 Laugardagur 10.00 - 14.00 Ryksugan á fullu. Jón Axel Ólafsson léttur á laugardegi. Stjörnufréttir kl. 10 og 12. 14.00 - 18.00 Dýragarðurinn. Gunn- laugur Helgason sér um sveifluna. Stjörnufréttir kl. 16. 18,00 - 22.00 Ljúfur laugardagur. Tón- list fyrir alla. 22.00 - 3.00 Næturvaktin. Stjörnustuð fram eftir nóttu. Kveðjur og óskalög í síma 681900. 3.00- 10.00 Næturstjörnur. Sunnudagur 10.00 - 14.00 Líkamsrækt og næring. Jón Axel Ólafsson sér um morgunleik- fimina. 14.00-18.00 ís með súkkulaði. Gunn- laugur Helgason með tónlist fyrir sunnu- dagsrúntinn. _ 18.00 - 21.00 Útvarp ókeypis Góð tón- list, engin afnotagjöld. 21.00 - 1.00 Kvöldstjömur. Ljúfari tónar en orð fá sagt. 1.00 - 7.00 Næturstjörnur Tónlist fyrir nátthrafna. Mánudagur 7.00 - 9.00 Egg og beikon. Morgun- þáttur Þorgeirs og fréttastofunnar, við- töl, fólk og góð tónlist. Stjömufréttir kl. 8. 9.00-17.00 Níu til fimm. Lögin við vinn- una, lítt trufluð af tali. Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Heimsóknartíminn (tómt grfn) kl. 11 og 17. Stjörnufréttir kl. 10, 12, 14 og16. 17.00 - 18.00 Is og eldur. Þorgeir Ast- valdsson og Gísli Kristjánsson, tal og tónlist. Stjörnufréttir kl. 18. 18.00 - 21.00 Bæjarinsbesta. Kvöldtón- list til að hafa með húsverkunum og eft- irvinnunni. 21.00 - 24.00 í seinna lagi. Tónlistarkok- kteill sem endist inn í draumalandið. 24.00 - 7.00 Næturstjörnur. Fyrir vakta- vinnufólk, leigubílstjóra, bakara og nátt- hrafna. BYLGJAN FM 98,9 Laugardagur 10.00 Valdfs Gunnarsdóttir. 14.00 Kristófer Helgason. Léttur laugar- dagur á Bylgjunni. Góð tónlist með helg- arverkunum. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hinn eldhressi plötusnúður heldur uppi helg- arstemmningunni. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 10.00 Haraldur Gfslason Þægileg sunnudagstónlist. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir 16.00 Ólafur Már Björnsson 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 07.30 Páll Þorsteinsson Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdfs Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson Fréttir kl. 14.00 óg 16.00 og Potturinn kl. 17.00 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík sfðdegis - Hvað finnst |jór? Steingrímur Ólafsson spjallar við hlustendur. 19.00 FreymóðurT. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Laugardagur 11.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 12.00 Poppmessa f G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvang! baráttunnar. 1. árs afmæli Útvarps Rótar. 17.00 Léttur laugardagur. 18.30 Ferlll og „fan“. Baldur Bragason fær til sin gesti sem gera uppáhalds- hljómsveit sinni góð skil. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Sibyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Sunnudagur 11.00 Sígildur sunnudagur. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Siguröar (varssonar. 15.00 Múrverk. Tónlistarþáttur f umsjón Kristjáns Freys. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti les. 18.30 Opið. 19.00 Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatfmi. 21.30 Opið. 22.30 Nýti tfminn. Umsjón: Bahá'í samfé- lagiö á Islandi. 23.00 Kvöldtónar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Poppmessa i G-dúr. 02.00 Dagskrárlok. Mánudagur 13.00 Framhaldssaga. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. 1. árs afmæli Útvarps Rótar E. 15.30 Um rómönsku Ameríku. Mið- Ameríkunefndin. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttirog upplýsingar um fólagslff. 17.00 Húsnæðissamvinnufélagið Bú- seti. 17.30 Dagskrá Esperantosambandsins. 18.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í samfé- lagið á (slandi. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Framhaldssagan. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Ferill og „fan“. E. 02.00 Dagskrárlok. þlÓÐVIUINN FYRIR50ÁRUM Baráttan heldur áfram, en stjórnarherinn vantar vopn og mat. Del Vayo og Pozas hers- höföingi gefa yf irlýsingar. Barcelona féll vegna hergagna- skorts stjórnarhersins. Þrír piltar brjótast inn í sölu- búðáBergþórug.2 Sósíalistafélag stofnað á Jökuldal. f DAG ER 28. JANÚAR laugardagur í fimmtándu viku vetrar, níundi dagurþorra, tutt- ugasti og áttundi dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 10.20ensestkl. 17.03.Tungl minnkandi á þriðja kvartili. VIÐBURÐIR íþróttasamband íslands stofn- að 1912. Sveinafélag húsgagn- abólstrara stofnað 1931. Jafn- aðarmenn í fyrsta sinn í ríkis- stjómíNoregi1928. DAGBÓK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 20.-26. jan. 1989 er i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Fy rrnef nda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10frídaga). Slðarnefnda apótekið er opiö á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík sfmi 1 11 66 Kópavogur..........sfmi 4 12 00 Seltj.nes..........sfmi 1 84 55 Hafnarfj...........sími 5 11 66 Garðabær...........sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavfk..........sími 1 11 00 Kópavogur..........simi 1 11 00 Seltj.nes..........sími 1 11 00 Hafnarfj...........sími 5 11 00 Garðabær...........sfmi 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavfk, Sel- tjarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reykjavfkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi- dögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í slma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar í sfm- svara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8- 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspft- alinn: Göngudeildin eropin 20-21. Slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólahringinn simi 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan sími 53722. Næturvakt lækna sfmi 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Kef lavík: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. SJÚKRAHÚS SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: 15-16. Feðratími 19.30- 20.30. Öldrunarlækningadeild Land- spítalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala:virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsuverndarstöðin við Barónsstíg opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspitall Hafnarf irði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spftalinn:alladaga 15-16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akureyri: alladaga 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: alla virka daga 15- 16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Húsavfk: alla daga 15-16 og 19.30-20. Hjálparstöð RKÍ neyðarathvarf fyrir unglinga Tjamargötu 35. Sfmi 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagiðÁlandi 13. Opiðvirkadaga frákl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vest- urgötu 3. Opið þriðjudaga kl. 20-22, fimmtudaga 13.30-15.30 og kl.20-22, sími 21500, símsvari: Sjálfshjálparhóp- ar þeirra sem hafa orðið fyrir sifjaspell- um, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmistærlngu. (al- næmi). Upplýsingar í síma 622280, milli- liðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðiðfyrirnauðgun. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsfma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sím- svariáöðrumtímum. Síminner91- 28539. Félag eldri borgara. Opið hús í Goð- heimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf magnsveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Sfmi 21260 alla virka daga kl. 1 -5. Lögf ræðiaðstoð Orators, félags laga- nema, er veitt í síma 11012 milli kl. 19.30 og 22.00 á fimmtudagskvöldum. GENGIÐ 27. janúar 1989 kl. 9.15. Sala Bandarfkjadollar........... 49,77000 Sterlingspund.............. 87,90600 Kanadadollar............ 41,90300 Dönskkróna.................. 6,92450 Norskkróna.................. 7,42120 Sænsk króna................. 7,89370 Finnsktmark................. 11,64480 Franskurfranki.............. 7,89810 Belgískurfranki............. 1,28360 Svissn.franki............... 31,61610 Holl. gyllini............... 23,80030 V.-þýsktmark................ 26,86640 (tölsklíra.................. 0,03673 Austurr.sch................. 3,81890 Portúg.escudo............... 0,32860 Spánskurpeseti.............. 0,43400 Japansktyen................. 0,38706 (rsktpund................... 71,88500 Lárétt: 1 listi 4 nauðsyn 6 dygg 7 veki 9 bátur 12 plantna14munda15 veggur16knáa19 göfgi20snemma21 forföður Lóðrétt:2stfa3spil4 ójafna 5 sefi 7 vanta 8 bika10náðhúss11 hlutar13rennsli 17sál 18óhreinindi Lausnásíðustu krossgátu Lárétt: 1 hrós4frón6 áll7klár9ókum 12 sinna14sæt15pat16 aftra 19 unna20álka 21 drasl Lóðrétt: 2 ról 3 sári 4 flón5ólu7kostur8 ástandlOkapall 11 mettar13not17far18 rás Laugardagur 28. janúar 1989 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.