Þjóðviljinn - 31.01.1989, Side 1

Þjóðviljinn - 31.01.1989, Side 1
Þriðjudagur 31. janúar 1989 21. tölublað 54. árgangur Kaup og kjör Fimmti hver launþegi vinnuraukastörf utan aðalvinnu. Meðalfjölskyldutekjur um 148þús. krónur ínóvembersl. Minnkandi kaupmœtti mœtt með síaukinni aukavinnu. Kaupmátturfjölskyldutekna stóðístað. Um 60% launþega með undir 90 þús. krónur í heildartekjur á mánuði Landsmenn hafa almennt brugðist við minnkun kaupmáttar á síðustu mánuðum með síaukinni aukavinnu. Á sama tíma og kaupmáttur heildartckna fullvinnandi fólks hefur minnkað um 15% frá nóv- ember 1987 til sama tíma á liðnu ári, hækkuðu heildarfjölskyldu- tekjur hins vegar um 24,8%, eða jafnmikið og framfærsluvísital- an. Launafólk hefur því mætt minnkandi kaupmætti með sí- aukinni aukavinnu, en fimmti hver launamaður vinnur auka- störf utan aðalvinnu. Þetta eru niðurstöður úr ítar- legri könnun Félagsvísindastofn- unar Háskólans á kjörum íslend- inga í árslok 1988. Könnunin var gerð í nóvember sl. og náði til um 1100 landsmanna á aldrinum 18- 75 ára. Fullvinnandi karlar höfðu að jafnaði um 112 þús. krónur á mánuði í heildartekjur í nóvem- ber sl. en fullvinnandi konur 71 þús. kr. Hluti af launamuninum skýrist af styttri vinnutíma kvenna en miðað við heildartekj- ur á vinnstund höfðu karlar 467 kr. en konur 358 kr. sem er um 77% af tekjum karla. Fjölskyldur fullvinnandi svar- enda höfðu að jafnaði um 151 þús. kr. í mánaðartekjur og er þá miðað við gift fólk og í sambúð en ef miðað er við allt vinnandi fólk voru meðalfjölskyldutekjur í nóvember sl. um 148 þús. kr. Þegar launum er skipt eftir at- vinnustéttum voru verkakarlar með 89 þús. kr. í heildartekjur á mánuði, iðnaðarmenn um 112 þús. kr., skrifstofukarlar með 110 þús. kr. sérfræðingar og atvinnu- rekendur með 144 þús. kr. og sjó- menn 132 þús. Verkakonur höfðu að jafnaði um 57 þús kr. á mánuði og konur í skrifstofu- og þjónustustörfum um 75 þús. kr. Halldór Ásgraímsson sjávarút- vegsráðherra segir enga upp- lýsingaherferð vera á dagskránni á vegum stjórnvalda til að kynna hvalveiðistefnuna í Vestur- Þýskalandi, hún sé einfaldlega of dýr. Hins vegar verði haldið áfram á sömu braut og áður í að miðla upplýsingum til fyrirtækja, fjölmiðla og almennings. Ráðherr- ann hefur lagt áherslu á að heim- sókn hans til Þýskalands verði flýtt. í samtali við Þjóðviljann í gær Stefán Ólafsson forstöðumað- ur Félagsvísindastofnunar segir það koma mest á óvart í þessari fyrstu ítarlegu launa- og kjara- sagðist Halldór ekki geta upplýst hvernig hann muni haga við- ræðum sínum við þýska ráða- menn. En þegar hótanir og skemmdarvek samtaka í Þýska- landi væru farin að bera árangur væri eðlilegt að hafa beint sam- band við þýsk stjórnvöld. Þau réðu að sjálfsögðu ekki við al- menningsálitið, en ekki væri óeðlilegt að biðja þau um aðstoð við að koma upplýsingum á fram- færi. Steingrímur J. Sigfússon land- búnaðarráðherra sagðist ætla að könnun stofnunarinnar, hversu almennar tekjur eru hærri en aðr- ar athuganir sýna og hversu auka- vinna landsmanna er mikil. beita sér fyrir því að málið verði rætt í ríkisstjórninni. Stöðugt bættust við vísbendingar um hve alvarlegt málið væri orðið, jafnvel þó ekki væri tekið undir með þeim svartsýnustu. „Þetta snertir auðvitað atvinnumálin í mínu kjördæmi,“ sagði Stein- grímur. Það væri alvarlegt mál ef lagmetisiðnaðurinn legðist þar af. f Norðurlandskjördæmi ey- stra væri lagmetisiðnaðurinn hlutfallslega stór. Þýski sendiherrann á íslandi hefur milligöngu um heimsókn - Vinnumarkaðurinn hér hefur einkennst af miklum sveigjan- leika og það notfærir fólk sér í hvívetna til að bregðast við minni Halidórs til Þýskalands, og sagði ráðherrann að sendiherrann hefði þann sama skilning, að hraða þyrfti fundum íslenskra og þýskra stjórnvalda um málið. íslendingar hafa skuldbundið sig til að hlíta ábendingum vísind- anefndar Alþjóða hvalveiðiráðs- ins, sem heldur fund um okkar mál í maimánuði. Halldór sagði ákvarðana um veiðarnar næsta sumar ekki að vænta fyrr en að þeim fundi loknum. -hmp kaupmætti. Að sama skapi eru kjör fólks mjög viðkvæm fyrir at- vinnustiginu hverju sinni, segir Stefán. . Orlofsferðir Erlend félög með tilboð ,JVlér er kunnugt um að erlent flugfélag hefur lýst yfir að það er reiðubúið að aðstoða okkur,“ sagði Ögmundur Jónasson, for- maður BSRB þegar Þjóðviljinn spurðist fyrir um hvernig útlit væri með orlofsferðir BSRB til útlanda næsta sumar, með hlið- sjón af málsókn Flugleiða á hend- ur Verslunarmannafélags Suður- nesja. Sagði Ögmundur að ferða- nefnd BSRB ætlaði að fjalla um þessi mál á fundi fyrri hluta vik- unnar. Fram hefur komið í fréttum að Dagsbrún hafi verið gerð tilboð frá erlendum flugfélögum um flug í sumar og að þau félög bjóði verð sem er langt undir því verði sem innlendir aðilar bjóði. -phh Arnarflug Úrslit í dag Ríkisstjórnin fjallar um málið. SteingrímurJ. Sig- fússon: Enn hefur ekkert komiðfram um að Arn- arflugsmenn hafi safnað nœgum peningum „Málefni Arnarflugs verða tekin fyrir á ríkisstjórnarfundi í dag og ég reikna fastlega með að ákvörðun verði tekin um fram- haldið. Arnarflugsmönnum voru settar ákveðnar tímaskorður, en enn hafa þeir ekki haft samband við mig og sýnt fram á að þeir hafi náð að safna saman nægu hlut- afé,“ segir Stcingrímur J. Sigfús- son, samgönguráðherra. Steingrímur sagði að hann teldi að það þyrfti að leiða málið til lykta nú og grípa til aðgerða í framhaldi af ákvörðun ríkis- stjórnarinnar. Hafi Steingrími því ekki borist nýjar upplýsingar frá Arnarflugsmönnum fyrir ríkisstjórnarfundinn í dag, má búast við að ríkisstjórnin gangi beint til samninga við Flugleiðir. Steingrímur sagði í Þjóðviljanum í síðustu viku að til greina kæmi að Flugleiðir og ríkisstjórnin keyptu sameiginlega Arnarflug sem yrði þá jafnvel rekið áfram sem sjálfstætt flugfélag. Það yrði hins vegar ekki undir stjórn nú- verandi stjórnenda Araarflugs. phh Launafólk hefur mætt minnkandi kaupmætti með stöðugt meiri aukavinnu, þannig að fimmti hver launa- maður vinnur í dag einhver aukastörf með aðalvinnu sinni. Mynd-Jim Smart. r Hvalamálið Akall til þýskra stjómvalda Halldór Asgrímsson: Sjálfsagtað rœða við stjórnvöld þegar hótanirog skemmdarverkastarfsemi erufarin að bera árangur. Engin herferð áformuð. Þýskalandsför flýtt. Steingrímur J. : Málið verður alvarlegra Ennþá meiri aukvinna

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.