Þjóðviljinn - 31.01.1989, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 31.01.1989, Blaðsíða 7
ÍÞRÓTTIR Kristján Arason lék stórvel í slðari leik Islands gegn Tékkóslóvakíu eins og reyndar allt íslenska landsliðið. Handbolti Auðveldur sigur íslendingar unnufimm marka sigur á Tékkum og höfðu því betur samanlagt í viðureignunum tveimur íslenska landsliðið átti stórgóð- an leik á laugardag þegar liðið lék öðru sinni gegn Tékkum á jafn Evrópuboltinn England Bikarkeppnin Millwall-Liverpool ................0-2 AstonVilla-Wimbledon...............0-1 Blackburn-Shetf. Wed...............2-1 Bradford-Hull......................1-2 Brentford-Man. City................3-1 Charlton-Kettering.................2-1 Grimsby-Reading....................1-1 Hartlepool-Bournemouth.............1-1 Man. Utd.-Oxford...................4-0 Norwich-Sutton.....................8-0 Nott. Forest-Leeds.................2-0 Plymouth-Everton...................1-1 Sheff. Utd.-Colchester.............3-3 Stoke-Barnsley.....................3-3 Swindon-West Ham...................0-0 Watford-Derby......................2-1 I 5. umferð leika Stoke eða Barnsley- Plymouth eða Everton, Norwich-Sheff. Utd. eða Colchester, Charlton-Swindon eða West Ham, Wimbledon-Grimsby eða Reading, Hartlepool eða Bournemouth- Man. Utd., Hull-Liverpool, Blackburn- Brentford, Watford-Nott. Forest. Spánn mörgum dögum. Fyrri leikurinn, sem háður var á föstudagskvöld, tapaðist með einu marki en í síðari leiknum vannst annar stærsti sigur á Tékkum frá upp- hafi, eða fimm marka sigur. Is- lendingar höfðu því betur saman- lagt í þessum tveimur viður- eignum og ættu þessi úrslit að minnka svartsýnisraddirnar fyrír B-keppnina að einhverju marki. Leikurinn á laugardag vannst fyrst og fremst á frábærum síðari hálfleik en staðan í leikhléi var 11-13, Tékkum í hag. íslendingar jöfnuðu fljótlega, 14-14, og eftir það héldu þeim engin bönd og sigurinn áttu þeir vísan löngu fyrir leikslok. Þegar best lét var munurinn sjö mörk, 28-21, en Tékkar skoruðu tvö síðustu mörkin. Kristján Arason átti einn sinn besta landsleik í nokkurn tíma og gekk næstum allt upp hjá honum í síðari hálfleik. Þá áttu Bjarki Sig- urðsson og Sigurður Gunnarsson einnig mjög góðan leik, auk þeirra Þorgils Ottars Mathiesens, Guðmundar Guðmundssonar og Einars Þorvarðarsonar. Ef lands- liðið leikur af þessum krafti í B- keppninni í Frakklandi þarf ekk- ert að óttast. Að vísu hefur tékkneska lands- liðið lítið æft saman síðan á Ól- ympíuleikunum þar sem það haftiaði í sjötta sæti, en þeir ættu þó að vera í ágætri samæfingu því flestir leikmenn liðsins leika með Dukla Prag. Þá má ekki gleyma því að Sigurður Sveinsson og Páll Ólafsson voru fjarri góðu gamni vegna meiðsla og auk þess eigum við marga frambærilega hand- knattleiksmenn sem bíða eftir tækifæri. Mörk íslands: Kristján Arason 7, Sigurður Gunnarsson 6/2, Bjarki Sigurðsson 4, Þorgils Ótt- ar Mathiesen 4, Alfreð Gíslason 3, Guðmundur Guðmundsson 3 og Valdimar Grímsson 1. Karfa Úrslit 78-73 Þór-|R KR-Njarðvík 80-92 83-78 65-84 Valur-Ketlavík 79-91 Staðan Njarðvík ... 20 18 Grindavík ..20 13 Valur 19 10 Þór 19 2 IS 20 1 2 1781-1489 36 7 1620-1482 26 9 1604-1493 20 17 1461-1786 4 19 1272-1867 2 Keflavík... 19 15 KR 20 14 Haukar.... 20 11 IR 20 10 Tindastóll .19 4 4 1668-1416 30 6 1577-1474 28 9 1756-1624 22 10 1562-1559 20 15 1525-1656 8 FLÓAMARKAÐURINN Elgum von á barni og bráðvantar kommóðu (4 skúffur eða fleiri) helst gefins eða mjög ódýra. Upplýsingar í síma 24649. Óskum eftir 3 herbergja íbúð á leigu frá 1. júní nk. Erum 4 í heim- ili, hjón, 9 ára drengur og ungbarn. Upplýsingar í síma 13101. Óska eftir barnarimlarúmi og matarstól. Upp- lýsingar í síma 681463. Kerra til sölu sími 26149 eftir kl. 17.00. Húshjálp óskast í Kópavogi. Upplýsingar í síma 40292. „Kommúnistar - lokautkall" Þið sem óskið landi ykkar og þjóð gæfu og farsældar. Ykkur sem hungrar eftir jafnrétti og bræðralagi - ykkur hvet ég til þess að vera með í stofnun kommúnistaflokks, því í framkvæmd er sósíalisminn kristin- dómurinn í verki. Vinsamlegast sendið mér bréf ef þið viljið vera þátttakendur í stofnun kommún- istaflokks landi og þjóð til heilla. Fé- lagi Einar Ingvi Magnússon, Fannarfelli 2, 4. h. m. 111 R. Vantar skiði 1,10-1,20 á lengd. Sími 36474. Borðstofuborð fæst gefins gegn því að verða sótt. Sími 35924. Vantar lítinn kæliskáp, lítið borðstofuborð og klæðaskáp. Verður að vera ódýrt. Upplýsingar í sími 36677 eftir kl. 17.00. Til sölu er útidyrahurð með karmi, læsingu, handföngum, bréfalúgu og lömum. Utanmál 210x102. Selst ódýrt. Sími 689404. „Gítareffect" til sölu Disortion, hjá Snorra í síma 71184. Kvengína óskast Sími 74304. Barnarfmlarúm til sölu. Sími 31569. Óska eftir að kaupa notaðan kerruvagn og svalavagn. Upplýsingar í síma 16189. SOS. Erum á götunni Hjón með eitt lítið bam óska eftir 2-3 herbergja íbúð sem fyrst. Upp- lýsingar í síma 621290. Sigrún. Til sölu vel með farin Mazda 323, sjálfskipt, árg. '79. Verð 45-50 þús. Upplýs- ingar í síma 19619 milli kl. 9 og 5, Þorbjörg. Flóamarkaður Opið mánudaga, þriðjudaaga og miðvikudaga frá kl. 14-18. Enda- laust úrval af góðum og umfram allt ódýrum vörum. Gjöfum veitt mót- taka á sama stað og tíma. Flóa- markaður SDÍ Hafnarstræti 17, kjallara. Starfsmaður Þjóðviljans óskar eftir gömlu hjónarúmi. Má vera með lélegum dýnum. Einnig er óskað eftir saumavél og mynd- bandstæki (VHS). Upplýsingar fást á skrifstofu Þjóðviljans í síma 681333. Þorgerður. Blluð þvottavél fæst gefins. Upplýsingar í síma 38785 eftir kl. 18.00. Heimilislæknirinn til sölu. Selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Upplýsingar í síma 11096. Mig vantar gamlar saumagínur og útstillingar- gínur. Sími 15403 eftir kl. 19.00. Til sölu vetrardekk 14 tommur, Renó- belgur getur fylgt með. Sími 51994 eftir kl. 18. íbúð óskast Starfsmann Þjóðviljans vantar 2-3 herbergja íbúð fyrir 1. mars. Upp- lýsingar í síma 681333 og 14567, Þorgerður. Unglingaskrifborð úr eik með 2 skúffum, 110x55 sm, til sölu. Upplýsingar í síma 621689. Lítið skrifstofuherbergi óskast í miðbæ Reykjavíkur. Upp- lýsingar í síma 30055 á daginn og 51817 á kvöldin. 2ja-3ja herbergja íbúð óskast Erum 3 í heimili og vantar íbúð ná- lægt Kennaraháskólanum. Skilvís- um greiðslum og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upp- lýsingar í síma 688601 í kvöld og föstudagskvöld. Vantar þig tíma i hljóðstúdíói? Þá skaltu lesa þetta! Af sérstökum ástæðum eru til sölu 150 tímar í góðu 12 rása, digital hljóðstúdíói. Innifalið í verðinu er tæknimaður og gilda tímarnir til 1. nóvember nk. Tímarnir seljast á al- veg ótrúlega góðu verði. Upplýs- ingar í síma 33301 á daginn og 10154 á kvöldin, Guðmundur. Líflaust hár? Skalli? Vöðvabólga? Offita? Hrukkur? Sársaukalaus og skjótvirk hárrækt með akupunktur, rafmagnsnuddi og laser, viðurkennt af alþjóða læknasamtökum. Vítamíngreining, orkumæling, ofnæmisprófun, and- litslyfting, svæðanudd, megrun. Hringdu og fáðu nánari upplýsing- ar. Hágæða snyrtivörur, GNC og BANANA BOAT, úr kraftaverkajurt- inni Aloa Vera. Komdu og fáðu ókeypis upplýsingabækling á ís- lensku. Póstsendum út á land. HEILSUVAL, Laugavegi 92, við Stjörnubíóplanlð, sími 11275. Ný fótaaðgerðastofa Fjarlægi líkþorn, meðhöndla inn- grónar neglur, almenn fótsnyrting o.fl. Tímapantanir alla virka daga frá 9.30-10.30. Guðríður Jóels- dóttir, med. fótaaðgerðasér- fræðingur Borgartúni 31, 2. h.h., sími 623501. Tanzaníukaffið fæst aftur Upplýsingar í síma 675809. Auglýsið í Nýju Helgarblaði Sími: 681333 Sevilla-Atl. Bilbao................0-0 Atl. Madrid-Logrones...............2-0 Cadiz-Celta........................1-1 Malaga-RealMurcia..................1-3 Espanol-Barcelona..................2-2 Elche-Real Valladolid..............1-0 Valencia-Real Zaragoza.............2-2 Sporting-Real Betis................0-0 Real Sociedad-Real Oviedo..........0-0 Osasuna-Real Madrid................fr. Staða efstu liða Real Madrid...19 13 6 0 46-20 32 Barcelona......20 13 5 2 44-16 31 Atl. Madrid....20 10 4 6 36-23 24 Sporting.......20 8 7 5 22-17 23 Valencia.......20 8 7 5 19-16 23 Ítalía Atalanta-lnter.......“............1-1 Cesena-Lecce......................3-2 Fiorentina-Roma...................2-2 Lazio-Juventus....................0-0 AC Milan-Pisa.....................0-0 Napoli-Ascoli.....................4-1 Pescara-Bologna...................3-1 Torino-Como.......................2-1 Verona-Sampdoria..................1-1 TÖLURNAR ÞÍNAR? ÞAR K0M AÐ ÞVÍ! Þetta eru tölurnar sem upp komu 28. janúar. Heildarvinningsupphæö var kr. 9.948.997,- 1. vinningur var kr. 5.944.215,- Einn var með fimm tölur réttar. Bónusvinningurinn (fjórar tölur + bónustala) var kr. 594.276,- skiptist á 3 vinn- ingshafa og fær hver þeirra kr. 198.092,- Fjórar tölur réttar, kr. 1.025.056,- skiptast á 206 vinningshafa, kr. 4.976,- á mann. Þrjár tölur réttar, kr. 2.385.450,- skiptast á 6.975 vinningshafa, kr. 342,- á mann. H BÓNUSTALA Sími 685111. Upplýsingasímsvari 681511.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.