Þjóðviljinn - 31.01.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 31.01.1989, Blaðsíða 10
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS VIÐ BENDUM Á Jónas Ingimundarson Tónlistar- maður vikunnar Rás 1 kl. 11.03 Þessa vikuna er þaö Hanna G. Sigurðardóttir, sem kynnir tón- listarmann vikunnar í tónlistar- þættinum Samhljómi, sem er á dagskrá alla virka daga á þessum tíma. Tónlistarmaður vikunnar er að þessu sinni Jónas Ingimund- arson, píanóleikari, tónlistar- maður og kórstjóri, framt að tveimur áratugum, en Jónas hef- ur komið fram víðsvegar um heim bæði austan hafs og vestan. - Fimmtudagskvöldið 2. febrúar leikur Jónas einleik með Sin- fóníuhljómsveit íslands í píanó- konsert nr. 3 eftir Beethoven, en íslenskir einleikarar flytja alla einleikskonserta Beethovens með Sinfóníuhljómsveitinni á þessu starfsári. -mhg Umhverfis landið á áttatíu Rás 2 kl. 12.45 Mikið þykir undir því komið að meltingin sé í lagi. Og til þess að hjálpa upp á þær sakir munu þau Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson flytja meltingarbætandi tónlist, þegar fólk hefur horfið til vinnu sinnar eftir hádegið. Sýnist þá gert ráð fyrir því að útvarpið sé almennt opið á vinnustöðum. Munu þau Margrét og Gestur fara „umhverfís landið á áttatíu“ og kanna hvort mannlífíð hafí ekki sinn rétta gang til sjávar og sveita, eins og það er orðað. Og svo verður Ieikin þrautreynd gull- aldarmússik. - Þátturinn hefst að loknum hádegisfréttum alla virka daga og stendur til kl. 14.00. _______________-mhg Þjóðsaga um sveppi og sýkla Sjónvarp kl. 21.55 í kvöld sýnir Sjónvarpið breska heimildamynd um upp- runa og uppgötvun fúkkalyfja svo sem penisilíns. Það er eitt elsta fúkkalyfið, unnið úr vissum myglusveppum, og uppgötvað fyrstu ár síðari heimsstyrjaldar- innar af nokkrum vísinda- mönnum við Oxfordháskóla. í myndinni eru m.a. rannsökuð þau gömlu munnmæli, sem fylgdu uppgötvun penisilíns. Sir Alexander Flemming varð heimsfrægur fyrir þessa uppgötv- un enda þótt hann hætti rann- sóknum sínum nokkru áður en nytsemi lyfsins sannaðist, af því hann áleit að það mundi ekki verka væri því dælt í fólk. -mhg SJÓNVARPIÐ 18.00 Bangsa og brúðudagur. (Bamse- dukkedagen). Lítil stúlka tekur bangs- ann sinn með sér í skólann einn daginn og lendir í ýmsum ævintýrum. 18.20 Gullregn. Þriðji þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn - endursýndur þáttur frá 25. jan. sl. 19.25 Libba og Tibba. Endursýndur þátt- ur frá 27. jan. sl. 19.50 Ævintýri Tinna. Ferðin til tungls- ins (8). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Áskorendaeinvigið i skák. Jó- hann Hjartarson gegn Karpov. Friðrik Ólafsson flytur skákskýringar. 20.45 Matarlyst. Umsjón Sigmar B. Hauksson. 21.00 Leyndardómar Sahara. (Secret of the Sahara). Þriðji þáttur. 21.55 ÞJóðsagan um sveppinn og sýkl- ana. Bresk heimildamynd um uppruna og uppgötvun fúkkalyfja eins og t.d. pensilíns. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Erlend menningaráhrif. Umræðu- þáttur. Stjórnandi Hrafn Gunnlaugsson. 23.50 Dagskrárlok. STÖÐ 2 15.45 Santa Barbara. 16.35 # Mundu mig. 18.15 # í bangsalandi. Teiknimynd. 18.45 # Ævintýramaðurinn. Framhalds- myndaflokkur. 19.19 19:19 20.30 # Iþróttir á þriðjudegi. 21.25 Hunter. 22.15 # Frá degi til dags. Lokaþáttur. 23.05 # Fteynsla æskileg. 00.20 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 f morgunsárið með Randveri Þor- lákssyni. Fréttayfirlit, fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatiminn „Mömmustrákur" Guöni Kolbeinsson les sögu sína (6). 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 i pokahorninu. Sigríöur Pétursdóttir gefur hlustendum holl ráð varðandi heimilishald. 09.40 Landpósturinn - Frá Vesturlandi. Umsjón: Bergþóra Gísladóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Frá skákeinvíginu í Seattle. Jón Þ. Þór rekur aðra einvígisskákina. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Kynntur tónlistarmað- ur vikunnar - Jónas Ingimundarson, p(- anóleikari. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn - Staða heimavinn- andi fólks. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup" eftir Yann Queffeléc. Þórarinn Eyfjörð les þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Snjólaög. - Snorri Guðvarðarson. 15.00 Fréttir. 15.03 Chaplin í sviðsljósinu. Umsjón: Anna Ó. Björnsson og Kristin Ástgeirsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Schubert, Schumann og Chopin. - Edda Er- lendsdóttir leikur þrjú planólög eftir Franz Schubert. - Einar Jóhannesson og Philip Jenkins leika „Fantasie- stucke“ fyrir klarinettu og píanó eftir Ro- bert Schumann. - Halldór Haraldsson leikur á píanó Scherzo nr. 2 í b-moll op. 31 eftir Frederyk Chopin. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá - Sænskar nútímabók- menntir. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litli barnatíminn. „Mömmustrákur" Guðni Kolbeinsson les sögu sína (6). 20.15 Messa í C-dúr „Paukenmesse" eftir Joseph Haydn. April Cantelo, Hel- en Watts, Robert Tear og Barry McDan- iel syngja með St. John’s College- kórnum í Cambridge; St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leikur; George Gu- est stjórnar. 21.00 Kveðja að austan. Úrval svæðisút- varpsins á Austurlandi í liðinni viku. Um- sjón: Haraldur Bjarnason. 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Hannes Sigfússon les útvarps- söguna. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Æg- isdóttir les 8. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: „Morð í mann- lausu húsi“, framhaldsleikrit. Eftir Michael Hardwich byggt á sögu eftir Art- hur Conan Doyle, Þýðandi: Margrét E. Jónsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. 23.15 Tónlist á síðkvöldi - Mendels- sohn og Mozart. - Fiðlusónata i F-dúr eftir Felix Mendelssohn. Shlomo Mintz leikur á fiölu og Paul Ostrovsky á gíanó. - Konsert í Es-dúr fyrir horn og hljóm- sveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hermann Baumann leikur á horn með St. Paul-kammersveitinni; Pinchas Zuk- erman stjórnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarplð Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ás- rúnar Albertsdóttur með afmæliskveðj- um kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu. Mar- grét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist og gefa gaum að smáblómum i mannlífsreitnum. 14.00 Á milli mála - Óskar Páll Sveinsson leikur nýja og fína tónlist. - Útkíkkið kl. 14.14 - Auður Haralds í Rómog „Hvað gera bændur nú?“ 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Sig- rfður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp ur kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Frétta- naflinn, Sigurður G. Tómasson flytur fjölmiðlarýni á sjötta timanum. - Þjóð- arsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu að loknum fréttum kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram fsland. Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Enskukennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. Niundi þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög” í um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morg- untónlist - upplýsingar um veður og færð. Fréttir kl. 08 og Potturinn kl. 09. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Allt i einum pakka - hádegis og kvöldtónlist. Fréttir kl. 10, 12 og 13 - Potturinn kl. 11. Brá- vallagatan milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Síðdegis- tónlist eins og hún gerist best. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavik siðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson spjallar við hlustendur. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri mússík - minna mas. 20.00 fslenski listinn - Ólöf Marin kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 07-09 Morgunþáttur Þorgeirs Ástvalds- sonar og fréttamenn láta heyra í sér með nýjustu fréttir. (vaknaðu við Stjörnufréttir klukkan átta). 09-13 Gunnlaugur Helgason setur uppá- halds plötuna þína á fóninn. (Klukkan tólf Stjörnufréttir). 13-17 Sigurður Helgi Hlöðversson tekur það rólega fyrst um sinn en herðir takt- inn þegar líða tekur á daginn. (Klukkan tvö og fjögur Stjörnufréttir). 17- 18 Blandaður þáttur með léttu spjalli og góðri músik. (Og í lok dagsins, Stjörnufréttir klukkan sex). 18- 19 fslensku tónarnir. 19- 21 Létt blönduð og þægileg tónlist. 21-01 Lögin í rólegri kantinum og óskalög í gegnum síma 68-19-00. 01-07 Ókynnt tónlist fyrir hörðustu nætur- hrafnana. ÚTVARP RÓT FM 106,8 13.00 Úr Dauðahafshandritunum. 13.30 Nýi tíminn Bahá’í samfélagið á fs- landi. E. 14.00 f hreinskilni sagt Pétur Guðjóns- son. E. 15.00 Kakó Tónlistarþáttur. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsing- ar um félagslif. 17.00 Kvennalistinn Þátturá vegum þing- flokks Kvennalistans. 17.30 Laust. 18.00 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 19.00 Oplð. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatfmi. 21.30 Úr Dauðahafshandritunum. E. 22.00 Vlð við viðtækið. Tónlistarþáttur í umsjáGunnars L. Hjálmarssonarog Jó- hanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Prógramm. Tónlistarþáttur f umsjá Sigurðar Ivarss. E. 02.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað í síma 623666. 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 31. janúar 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.