Þjóðviljinn - 02.02.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.02.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Rás tvö fímmtudag Nokkrar breytingar hafa nú verið gerðar á dagskrá Rásar tvö. Er þar bæði um að ræða tilfærslur á dagskrárgerðarfólki og nýja dagskrárliði. Hlustendaþjónust- an, sem er á dagskrá alla virka daga kl. 11, verður aukin. Um- sjónarmaður Hlustendaþjónust- unnar verður Jóhanna Harðar- dóttir. Sími þjónustunnar verður áfram opinn í hádeginu. Um er- indi „hringjenda“ verður síðan fjallað í síðdegisþættinum Dag- skrá. - Þátturinn „Umhverfis landið á 80“ verður að loknum hádegisfréttum alla virka daga í umsjá þeirra Margrétar Blöndal og Gests E. Jónassonar. - Eva Asrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson hafa verið í félagi með þætti fyrir og eftir hádegi að undanförnu. Sú samvinna er nú úti. Eva Ásrún sér eftirleiðis um morgunþátt frá kl. 9-11 en Óskar eftir hádegið frá kl. 14-16. Þar verða fréttaritarar erlendis með sína pistla og fjallað verður um þá atburði, sem eru að gerast hverju sinni. -Dægurmálaútvarpiðhefst kl. 16.00 og verður með sama sniði og áður. - Illugi Jökulsson verður einnig með fjölmiðla- gagnrýni í þættinum á föstu- dögum, svo sem var í fyrra vetur. _______________-nihg Jafn- rétti Útvarp Rót kl. 17.00-19.00 Jafnrétti - allra mál, nefnist þáttur í Útvarpi Rót í dag og er hann í umsjá Sigríðar Ástu Árna- dóttur. í þessum tveggja tíma þætti verður fjallað um jafnréttismál og rætt við EIsu Þorkelsdóttur, framkvæmda- stjóra Jafnréttisráðs, Láru V. Júl- íusdóttur, framkvæmdastjóra Al- þýðusambands íslands, og Snorra S. Konráðsson hjá Menningar- og fræðslusambandi alþýðu. -mhg Með afa Stöð tvö fimmtudag kl. 16.30 Vegna fjölda ákorana verða þættirnir „Með afa“ endursýndir alla fimmtudaga í þessum mán- uði. Afi karlinn segir ykkur skemmtilegar sögur og mynda- hornið verður á sínum stað. Þá fáið þið að sjá myndirnar Túni og Tella, Gæludýrin, Skófólkið, Skeljavík, Glóálfana, Sögustund með Janusi o.fl. -mhg SJÓNVARPID 18.00 Heiða. Teiknimyndaflokkur. 18.25 Stundin okkar - endursýning. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Jörðin. Fyrsti þáttur. Bresk fræðslu- mynd í þremur þáttum. 19.54 Ævintýri Tinna. Feröin til tungls- ins (10). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Áskorendaeinvígið í skák. Umsjón Friðrik Ólafsson. 20.45 í pokahorninu - Hér stóð bær. Heimildamynd eftir Pál Steingrímsson og Hörð Ágústsson um smiði þjóðveld- isbæjarins í Þjórsárdal. 21.05 Handknattleikur ísland- Noregur. Bein útsending úr Laugardalshöll frá síðari hálfleik liðanna. 21.40 Matlock. Bandarískur myndaflokk- ur. 22.25 Til draumalandsins með Evert Taube. Flutt eru nokkur vinsælustu lög hins þekkta sænska vísnasöngvara Evert Taube og sýndar eru myndir frá þeim stöðum sem voru honum kærastir. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. STOÐ 2 15.45 Santa Barbara. 16.30 # Með Afa. Endursýning. 18.00 # Fimmtudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur. 18.50 # Snakk. Sitt lítið af hverju úr tón- listarheiminum. 19.19 19:19 20.30 Morðgáta. 21.15 Forskot á Pepsí popp. 21.30 # Þríeykið. Breskur gamanmynda- flokkur. 21.55 # Lögreglugiidran. Úr hinum þekkta spennumyndaflokki Serie Noire. 23.20 # Annað föðurland. 00.50 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit, fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatíminn „Mömmustrákur“ Guðni Kolbeinsson les sögu sína (8). 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Haildóra Björnsdóttir. 09.30 Sans, - frá sjónarhóli neytenda. Jón Gunnar Grjetarsson sér um þáttinn. 09.40 Landpósturinn- Frá Norðurlandi. Umsjón: Karl E. Pálsson á Siglufirði. 10.00 Fréttir. 10.30 Frá skákeinvíginu í Seattle. Jón Þ. Þór rekur aðra einvígisskák Jóhanns Hjartarsonar og Anatólís Karpovs. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón Leifur Þórar- insson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Nútímanornir. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup“ eftir Yann Queffeléc. Þórarinn Eyfjörð Rás 2 fimmtudag - Eva Ásrún Albertsdóttir sér um morgun- syrpu Rásar tvö alla virka daga frá kl. 9.03 til 11.00. les þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Ein- arssonar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit: „Morð í mannlausu húsi“, framhaldsleikrit. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Annar þáttur af þremur. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Boulez, Bartók og Brahms. „Le vierge, le vivace et le bel aujourd'hui" eftir Pierre Boulez. Er- ika Sziklay syngur með Kammer- sveitinni í Búdapest; Andras Mihaly stjórnar. Divertimento fyrir strengjasveit eftir Béla Bartók. Orfeus-kammersveitin leikur. Valsar, op. 39 eftir Johannes Brahms. Santiago Rodriguez leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Sans, - frá sjónarhóli neytenda. Jón Gunnar Grjetarsson sér um þáttinn. (Endurtekinn þáttur frá morgni). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 19.37 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. „Mömmustrákur" Guöni Kolbeinsson les sögu sina (8). 20.15 Úr tónverkinu - Tónlist fyrir kammersveitir. Þýddir og endursagðir þættír frá þýska útvarpinu í Köln (6). Umsjón: Jón Örn Marinósson. 20.30 Samnorraenir tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói - Fyrri hluti. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikari: Thomas Sakarias. Kynnir Hanna G. Sigurðardóttir. 21.30 „Ég sem aðeins hef fæðst" þáttur um perúska skáldið Cesar Vallejo. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passfusálma. Guðrún Æg- isdóttir les 10. sálm. 22.30 „Eins konar seiður" þáttur um franska vísnatónlist. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 23.10 Samnorrænir tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Islands í Háskólabiói - Siðari hluti. Stjórnandi Petri Sakari. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. Endurtekinn frá morgni. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpiö Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Haröardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Mar- grét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist og gefa gaum að smáblómum i mannlífsreitnum. 14.00 Á milli mála - Óskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Sig- ríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af manniífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Meinhornið kl. 17.30, kvartanirog nöld- ur hlustenda um það sem þeim blöskrar og telja að fari aflaga. Þjóðarsálin, þjóð- fundur í beinni útsendingu að loknum fréttum kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram island Dægurlög með ís- lenskum flytjendum 20.30 Útvarp unga fólksins 21.30 Fræðsluvarp Lærum ensku. Enskukennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. 22.07 Sperrið eyrun með Önnu Björk Birgisdóttur. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá mánu- degi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austur- lands. BYLGJAN FM 98,9 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morg- untónlist - upplýsingar um veður og færð. Fréttir kl. 08 og Potturinn kl. 09. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Allt í einum pakka - hádegis og kvöldtónlist. Fréttir kl. 10, 12 og 13 - Potturinn kl. 11. Brá- vallagatan milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Síðdegis- tónlist eins og hún gerist best. Fréttir kl. 14og 16og Potturinnkl. 15og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Steingrimur Ólafsson spjallar við hlustendur. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri mússik - minna mas. 20.00 íslenski listinn - Ólöf Marín kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 07-09 Morgunþáttur Þorgeirs Ástvalds- sonar og fréttamenn láta heyra í sér með nýjustu fréttir. (vaknaðu við Stjörnufréttir klukkan átta). 09-13 Gunnlaugur Helgason setur uppá- halds plötuna þína á fóninn. (Klukkan tólf Stjörnufréttir). 13-17 Sigurður Helgi Hlöðversson tekur það rólega fyrst um sinn en herðir takt- inn þegar líða tekur á daginn. (Klukkan tvö og fjögur Stjörnufréttir). 17- 18 Blandaður þáttur með léttu spjalli og góðri músik. (Og I lok dagsins, Stjörnufréttir klukkan sex). 18- 19 Islensku tónarnir. 19- 21 Létt blönduð og þægileg tónlist. 21-01 Lögin í rólegri kantinum og óskalög í gegnum síma 68-19-00. 01-07 Ókynnt tónlist fyrir hörðustu nætur- hrafnana. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Tónleikar til styrktar Útvarpi Rót í tungl- inu í kvöld 13.00 Úr Dauðahafshandritunum. Har- aldur Jóhannsson les 4. lestur. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna siðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Alþýðubandalagið. E. 15.30 Við og umhverfið. Dagskrárhópur um umhverfismál. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsing- ar um félagsllf. 17.00 Jafnrétti allra mál. Umsjón: Sig- riöur Ásta Árnadóttir. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: fris. 21.00 Barnatími. 21.30 Úr Dauðahafshandritunum. E. 22.00 Opið hús. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur I umsjá Jóhanns Eiríkssonar og Gunnars L. Hjálmarssonar. E. 02.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað í síma 623666. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 19.00 Afiraunir Iþróttir. Arnar Kristins- son. 20.00 Skólaþáttur Nemendur I Tónlistar- skólanum. 21.00 Fregnir Fréttaþáttur. Leiðarar og góðar fréttir. 21.30 Listir. Litla listamafían. 22.00 Táp og fjör Kristján Ingimarsson spilar og spjallar við listamenn. 24.00 Dagskrárlok. 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 2. febrúar 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.