Þjóðviljinn - 02.02.1989, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.02.1989, Blaðsíða 11
Mest var saltað af silfri hafsins, síldinni, á síðustu vertíð á Eskifirði Síldarútvegsnefnd Saltað í 241.599 tunnur á síðustu vertíð Aðeinsfœrri tunnuren á metvertíðinni 1987. Saltað var á 44 söltunarstöðvum á 21 höfn Alls voru saltaðar á vertíðinni 241.599 tunnur, sem eru nokkru færri tunnur en árið á undan, en það ár var mesta söltunarár í sögu Suðurlandssíldar. Þess ber þó að geta að á vertíðinni var öll síld annað hvort hausskorin eða flökuð, en ekkert framleitt af heilsaltaðri síld, þannig að nánast sama magn af síld upp úr sjó var tekið til söltunar á haustvertíðinni 1988 og á vertíðinni 1987. Saltað var á 44 söltunarstöðvum á 21 höfn. Hæsti söltunarstaðurinn var Eskifjörður, en þar voru saltaðar 38.562 tunnur á 6 söltunarstöðv- um. Af einstökum stöðvum var mest saltað hjá Fiskimjölsverksmiðju Hornafjarðar hf., 23.023 tunnur. Söltunin á hinum einstöku söltunarhöfnum varð sem hér segir: Hringnót Þar af flök Húsavík 82 Vopnafjörður 1.255 (393) Borgarfjörður eystri 1.732 Seyðisfjörður 25.967 (1.003) Neskaupstaður 9.591 (1.568) Eskifjörður 38.562 (3.297) Reyðarfjörður 21.052 Fáskrúðsfjörður 17.654 (445) Stöðvarfjörður 4.419 Breiðdalsvík 2.237 Djúpivogur 10.395 Hornafjörður 36.709 (918) Vestmannacyjar 9.848 (815) Þorlákshöfn 5.951 Grindavík 26.577 (2.716) Sandgerði 18 (18) Keflavík 3.671 Vogar 62 (62) Hafnaríjörður 1.076 Reykjavík 1.644 Akranes 13.427 Gúmmíbátaþjónustan Eyjargötu 9 - Reykjavík - Sími 14010 Skoðun og viðgerðir gúmmíbáta allt árið. gjí3cvi e Vélaverkstæði, Grandagarði 18, sími 28922 Tökum að okkur: VARMAHLÍFAR Medima varmahlífarnar eru áhrifarík hjálp til að viðhalda nauðsynleg- um hita á veikum líkamshlutum eins og hálsi, öxlum, olnbogum, hnjám, hrygg, fótum, úlnliðum, vöðvum, nýrum, blöðruhálskirtli og blöðru. Til notkunar í kulda höfum við einnig Medima nærfatnað á börn og fullorðna. Stuttar og síðar buxur. Stutterma og langerma boli. Medima vörurnar eru framleiddar úr blöndu af kanínuull (angóraull) og lambsull. Til að auka á styrk og endingu er Polamyd styrktarþráður. Medima vörurnar eru vestur-þýsk hágæðavara flutt inn af Náttúrulækn- ingabúðinni beint frá verksmiðju og er verðið sambærilegt við verðið út úr búð í Vestur-Þýskaiandi. Ná ttúrulækningabúðin, Laugavegi 25, sími 10263. FARMOCEAN eldiskvíar eru framleiddar fyrir hámarks ÁLAG, ÖRYGGI og HAGKVÆMNI í rekstri. Sölumaður frá FARMQCEAN AB verður til viðtals hjá okkur í fyrstu viku febrúar. vélaviðgerðir, niðursetningu á véium og vélbúnaði f skip, vökvakerfi og fl. Framleiðum austursskiljur. VINSAMLEGASl" HAFIÐ SAMBAND EF ÞIÐ ÓSKIÐ EFTIR NÁNARI UPPLÝSINGUM. SINDRA /S^SIALHF Pósthólf 880, Borgartúni 31, 105 Reykjavík, sími: 627222 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.