Þjóðviljinn - 04.02.1989, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.02.1989, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBANDALAGIÐ AB Akureyri Bæjarmálaráðsfundur Fundur í bæjarmálaráði í Lárusarhúsi, mánudaginn 6. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar. Allir félagar í nefndum bæjarins eru hvattir til að mæta. Stjómin Alþýðubandalagið f Reykjavík Spilakvöld á þriðjudag Spilakvöld ABR, annaö í fjögurra kvölda keppni þar sem niðurstaða þriggja kvölda ræður úrslitum, verð- ur haldið þriðjudaginn 7. febrúar kl. 20.30 að Hverfis- götu 105. Olafur Ragnar Grímsson form. Ab og fjármálaráð- herra verður gestur kvöldsins. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Stjómin Ólafur Alþýðubandalagið Akranesi Bæjarmálaráðsfundur Fundur í bæjarmálaráði í Rein mánudaginn 6. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar og stofnana hans fyrir árið 1989. Önnur máf. Félagar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Stjórnin Alþýðubandalagið í Kópavogi Þorrablót Þorrablót Alþýðubandalags- ins í Kópavogi verður haldið laugardaginn 4. febrúar í Þinghóli Hamraborg 11. Hús- ið opnað klukkan 18 með óvæntri uppákomu en borð- hald hefst klukkan 20. Ræðu- maður kvöldsins verður Guð- rún Helgadóttir alþingismaður og forseti Sameinaðs Alþing- is. Veislustjóri verður Heimir Pálsson. Að loknu borðhaldi mun hljómsveitin Haukar leika fyrir dansi. Miðaverð krónur 2500. Miðapantanir og upplýsingar hjá Lovísu í síma 41279 og hjá Bimu í síma 40580 á kvöldin. Miðar verða seldir miðvikudaginn 1. febrúar f Þinghóli frá klukkan 17 - 19 og frá 20,30 - 22. Tryggið ykkur miða tímanlega. Stjórnin. Morgunkaffi laugardaginn 4. febrúar kl. 10-12. Bæjarfulltrúinn Heiðrún Sverrisdóttir hellir uppá, Þinghól Hamraborg 11. Allir hvattir til að mæta meðan húsrúm leyfir. Heimir Guðrún Bæjarmálaráð ABK boðar til fundar mánudaginn 6. febrúar kl. 20.30. Allir fulltrúar hvattir til að mæta. _ ., . Stjórnin Styrkir til náms á Spáni Spænsk stjórnvöld bjóða fram eftirtalda styrki handa íslendingum til nams á Spáni á námsárinu 1989-90: 1. Einn styrk til háskólanáms í 12 mánuði. Ætlast er til að styrkþegi sé kominn nokkuð áleiðis í háskólanámi og hafi mjög gott vald á spænskri tungu. 2. Tvo styrki til að sækja spænskunámskeið í Madrid sumarið 1989. Umsækjendur skulu hafa lokið a.m.k. 3 ára námi! spænskri tungu í íslenskum framhaldsskóla. Umsóknir um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum prófskírteina og meðmælum, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6,150 Reykjavík, fyrir 1. apríl nk. - Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 31. janúar 1989 Ólafur Lárusson Bridgehátíð haf in Bridgehátíð hófst í gærkvöldi, á Hótel Loftleiðum. 48 pör taka þátt í tvímenningskeppni, þaraf 6 erlend gestapör. Pörin eru þessi: Gísli Torfason/Magnús Torfason, Karl Sigurhj./Sævar Þorbj., Björn Eysteinss./Þorgeir Eyjólfss., Ás- mundur Pálsson/Guðm. Péturss., Björgvin Þorsteinss./Guðmundur Eiríksson, Júlíus Sigurjónss./Sigfús Örn Árnason, Jón Hjaltason/Ingvar Hauksson, Fucik/Kubak, Esther Jakobsd./Valgerður Kristjónsd., Haukur Ingason/Hörður Arnþórs- son, Guðni Sigurbjarnason/Jón Þor- yarðarson, Hörður Steinbergsson/ Örn Einarsson, Zia Mahmoud/ Molson, Tony Forrester/Mittelmann, Hjálmar Pálsson/Jörundur Þórðar- son, Jón Baldursson/Valur Sigurðs- son, Gestur Jónsson/Friðjón Þór- hallsson, Björn Theodórsson/Jón S. Gunnlaugsson, Kristján Már Gunn./ Vilhjálmur Páíss., Anton Haraldss./ Pétur Guðjónsson, Símon Símonar- son/Stefán Guðjohnsen, Sverrir Kristinsson/Gísli Steingrímss., Aðal- steinn Jörgensen/Ragnar Hermanns- son, Lars Blakset/Steen Möller, Páll Pálsson/Þórarinn B. Jónsson, Bettina Kalkerup/Kirsten Möller, Guðlaugur R. Jóh./Örn Arnþórss., Rúnar Magnúss./Páll Valdimarsson, Gunn- ar Þórðarson/Sigfús Þórðarson, Her- mann Lár/Ólafur Lár, Ásgeir P. Ás- björnss./Hrólfur Hjaltason, Ásgrím- ur Sigurbj./Jón Sigurbj., Jakob Krist- inss./Magnús Olafsson, Jacqui McGreal/Þorlákur Jónsson, Soffía Guðmundsd./Stefanía Sigurbj., Matthías Þorvaldss./Ragnar Her- mannss., Hjördís Eyþórsd./Anton R. Gunnarsson, Bernódus Krist- inss./Þröstur Ingimarss., Guðbr. Sigurbergss./Kristófer Magnússon, Berger/Meinl, Jón Asbjörns- son/Hjalti Elíasson, Sigurður Vil- hjálmsson/isak Sigurðsson, Grettir Frímannsson/Frímann Frímannsson, Guðm. P. Arnarsonn/Guðm. Herm., Ragnar Björnss./Sævin Bjarnason, Árni Loftsson/Sveinn Eirfksson, Jón Ingi Björnsson/Hrannar Erlingsson, Gylfi Baldursson/Sig. B. Þorsteinss. Spiluð eru 2 spil milli para. Spila- mennsku verður fram haldið kl. 10 árdegis í dag og lýkur um kl. 18. Á morgun kl. 13 hefst svo Opna Flugleiðamótið í sveitakeppni. Sl. miðvikudag voru 37 sveitir skráðar til leiks. Þar verða spiluð 10 spil í leik, alls 10 umferðir. Á mánudag lýkur svo Bridgehátfð og hefst spila- mennska þá kl. 15. Góð aðstaða verð- ur fyrir áhorfendur. Sveit Stefáns Pálssonar Hafnarfirði sigraði Reykjanesmótið í sveita- keppni. Með Stefáni eru í sveitinni: Einar Jónsson, Júlíus Sigurjónsson, Páll Valdimarsson og Rúnar Magnús- son. í 2. sæti varð svo sveit Friðþjófs Einarssonar Hafnarfirði og sveit Ragnars Jónssonar Kópavogi náði 3. sæti. Eftir tvær umferðir af sjö í aðal- sveitakeppni Bridgefélagsins, er staða efstu sveita; Sveit Pólaris 47 stig Sveit Braga Haukssonar 46 stig Sveit MODERN Iceland 40 stig Sveit Sigurður Vilhjálmssonar 40 stig Meistarastigaskrá Bridgesam- bandsins, fjölprentaðri útgáfu, var dreift í gær. f skránni er að finna nöfn rúmlega 3 þús. spilara, auk almennra upplýsinga frá BSÍ. 20 ára afmælishappdrætti Alþýðubandalagsins ¦ \'" "¦ -W-f^^^^-^H ''¦''-" Dregið á mánudag Dregið verður í afmælishappdrætti Al-þýðubandalagsins þann 6. febrúar nk. All-ir félagar og stuðningsmenn eru hvattir til að gera skil hið fyrsta. Munið greiðslukortaþjónustu í síma 17500. Með afmæliskveðju ¦ ^L^íM mj i| - :1SM Alþýðubandalagið HHHHHL HHi Ráðunautafundurinn 1989 6.-10. febrúar á Hótel Sögu kl. 9-17. Tæplega 50 fyrirlesarar og höfundar. Ráðunautafundurinn er hinn mikil- vægasti atburður hvers árs á sviði land- búnaðar og vettvangur fyrir nýjar hug- myndir, kenningar, niðurstöður, áætl- anir og stefnumótun. Dagskrá: Mánudagur 6. febrúar: Beit og landnýting. 9 fyrirlesarar, m.a. frá Utah, Bandaríkjunum og Wales, Bretlandi. Þriðjudagur 7. febrúar: Landnýtingar- og land- verndarrannsóknir. 12 fyrirlestrar. Miðvikudagur 8. febrúar: Fagfundur ráðunauta og héraðsráðunauta. 5 viðfangsefni. lands- Fimmtudagur 9. febrúar: með fóðri og matvælum. 13 fyrirlestrar. Umhverfismál. Eftirlit Föstudagur 10. febrúar: Atvinnumöguleikar kvenna í dreifbýli. Kanínurækt. Hrossarækt. 6 fyrirlestrar. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 9 að morgni mánudagsins 6. febrúar á 2. hæð Hótels Sögu. Fundargögn eru afhent frá kl. 8:15. Ráðstefnu- gjald er kr. 3000 og eru innifalin í því verði hress- ing, fundargögn og bók með fyrirlestrum ráðu- nautafundarins. Búnaðarfélag íslands Rannsóknastofnun landbúnaðarins Leiðbeiningar um skattframtah LEÐRÉTTING Vakin er athygli á því að í Leiðbeiningum um útfyllingu skattframtals einstaklinga árið 1989, sem munu hafa boristflestum Um leið og skattframtöl þeirra, ervilla í upplýsingum um verðgildi spariskírteina ríkissjóðs á blaðsíðu 17 í leiðbeiningunum. Samkvæmt upplýsihgum frá Seðlabanka íslands var margföldunarstuðull nafnverðs spariskírteina, sem einkennd eru 1987-I.A.2ARog 1987-I.A.4AR, 1,8677. Síðarkom í Ijós að réttur margföldunarstuðull fyrir þessi spariskírteini er 1,6492 og ber því að margfalda nafnverð þeirra með þeim stuðli. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Verkakvennafélagið Framsókn Al Isherjaratkvæða- greiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu við kjörstjórnarog íönnurtrúnað- arstörf í félaginu fyrir árið 1989 og er hér með augíýst eftir tillögum um félagsmenn í þau störf. Frestur til að skila listanum er til kl. 12 á hádegi föstudaginn 10. febrúar 1989. Hverjum lista þurfa að fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Listum bera að skila á skrifstofu félagsins, Skip- holti 50A. Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.