Þjóðviljinn - 04.02.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
Leikrit
mánaöarins
Rás 1 laugardag kl. 16.30
Leikrit febrúarmánaðar er
„Fröken Júlía", eftir August
Strindberg. Leikritið gerist á
sænsku greifasetri á Jónsmessu-
nótt. Greifinn hefur þurft að
bregða sér burtu. Fröken Júlía
verður frelsinu fegin, gefur sér
lausan tauminn og skemmtir sér
sem best hún getur með vinnu-'
fólkinu, sem hefur gert hlöðu á
greifasetrinu að eínskonar félags-
heimili. Frökenin dansar einkum
við Jean, einkaþjón greifans, og
neytir færis með að gefa honum
hressilega undir fótinn. En, æ... í
hita leiksins verður henni það á
að ganga skrefi of langt, miðað
við stétt og stöðu. Og samviskan
segir til sín - hún er þó greifadótt-
ir. -mhg
Skrafað um
Þórberg
Rás 1 sunnudag kl. 10.25
Þann 12. mars n.k. hefði
meistari Þórbergur Þórðarson
orðið 100 ára. Af því tilefni hefst
á Rás 1, kl. 10.25 í dag, þáttaröð
um Þórberg og verk hans. Um-
sjónarmaður er Árni Sigurjóns-
son bókmenntafræðingur. í
þættinum f dag spjallar Arni við
Halldór Guðmundsson, útgáfu-
stjóra Máls og menningar, um
Bréf til Láru, það þjóðfræga
snilldarverk. Þá verður leikin
upptaka, þar sem Þórbergur les
stuttan kafla úr bókinni, en eng-
inn les betur úr verkum Þórbergs
en hann sjálfur. Þá verður og
leikinn hluti af erindi Sverris
Kristjánssonar um Þórberg átt-
ræðan, en erindið fjallar um
Lárubréfin. -mhg
Smá-
skammtar
Rás 1 laugardag kl. 1931.
Á komandi laugardagskvöld-
um, kl. 19.31, munu þeir Jón
Hjartarson og Örn Árnason fara
með gamanmál á Rás 1. Munu
þeir félagar fjalla um dægurmál,
fylgjast með þjóðmálunum, at-
vinnumálum, menningu og þessu
sígilda skammdegisþrasi, sem
fyllir ætíð síður dagblaða og ljós-
vakafjölmiðla um þetta leyti árs.
Innan um þetta verður svo stráð
klassískum söngvum m.a. úr
þekktum óperum. - Undirleikari
er Gunnar Gunarsson. -mhg
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur
11.00 Endursýnt Fræösluvarp frá
30.1.: 1. Kynning vorannar. 2. Stærö-
fræði 102 - algebra. 3. Geymsla ma-
tvæla. 4. Andlit Þýskalands. Og f rá 1.2.:
1. Eyjahafsmenning. 2. Umræðan - að-
alnámsskrá grunnskóla. 3. Alles gute,
þýska fyrir byrjendur. 4. Entróe libre,
franska fyrir byrjendur.
14.00 jþróttaþátturinn.
18.00 íkominn Brúskur (8).
18.25 Briddsmót Sjónvarpsins. Annar
þáttur.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Áframabraut.
19.54 ÆvintýriTinna(12).
20.00 Fréttir og voður.
20.20 Áskorendaeinvigið f skák.
20.30 Lottó.
20.35 '89 á stöðinni.
20.50 Fyrirmyndarfaðir.
21.15 Maður vikunnar. Þórður Þorbjarn-
arson borgarverkfræðingur.
21.30 Vegamót. (Le Grand Chemin).
Frönsk bíómynd frá 1987. Leikstjóri
Jean-Loup Hubert. Aðalhlutverk Ric-
hard Bohringer, Anémone og Antonie
Hubert. Myndin gerist á sjötta áratugn-
um og segir frá níu ára Parísardreng
sem sendur er til sumardvalar hjá
vandalausum i þorp úti á landi. Ýmislegt
drífur á daga hans og ekki allt jafn létt-
bært en að dvölinni lokinni hlakkar hann
til að koma aftur að ári.
23.05 Kondórinn. (Three Days of the
Condor). Bandarísk bíómynd frá 1975.
Leikstjóri Sidney Pollack. Aðalhlutaverk
Robert Redford, Faye Dunaway, Cliff
Robertson og Max von Sydow. Starfs-
maður leyniþjónustu Bandaríkjanna er
skyndilega orðinn skotspónn eigin
manna eftir að hann komst að leyndar-
máli sem honum var ekki ætlað.
01.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
Sunnudagur
14.00 Meistaragolf. Svipmyndir frá
mótum atvinnumanna í golfi í Bandaríkj-
unum og Evrópu.
14.55 Hœgt og hljótt. Fyrri hluti djass-
þáttar með Pétri Östlund og félögum
tekinn upp á Hótel Borg. Aður á dagskrá
1. desemaber 1988.
15.30 „Sænska mafían". Þáttur um
sænsk áhrif í íslensku þjóðfélagi fyrr og
nú. Áður á dagskrá 9. janúar 1989.
16.05 Kínverski ballettinn á ferð. Bresk-
ur sjónvarpsþáttur um hinn víðfræga
kínverska ballett á sýningarterð í
Bandaríkjunum.
17.05 Sun Ra og hljómsveit. Franskur
þáttur með hinum sérstæða tónlistar-
manni Sun Ra og hljómsveit hans.
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Stundin okkar.
18.25 Gauksunginn. (The Cuckoo Sist-
er). Breskur myndaflokkur í fjórum þátt-
um um fjölskyldu sem verður fyrir þeirri
reýnslu að dag nokkurn bankar stúlka
uppá hjá henni og kveðst vera dóttir
þeirra sem rænt var sjö árum áður.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Roseanne. Bandarískur gaman-
myndaflokkur.
19.30 Kastljós á sunnudegi.
20.35 Verum viðbúin! - Að útbúa létta
máltíð.
20.45 Matador. Þrettándi þáttur.
22.15 Mannlegur þáttur. - Sjoppu-
menning. Meðal þeirra sem koma fram
í þættinum eru Sigurður A. Magnússon
rithöfundur, Pétur Gunnarsson rithöf-
undur og Eggert Þór Bernharðsson
sagnfræðingur.
22.35 Njósnari af lifi og sál. (A Perfect
Spy). Fyrsti þáttur. Breskur mynda-
flokkur í sjö þáttum, byggður á sam-
nefndri sögu eftir John Le Carré. Aðal-
hlutverk Peter Egan, Ray McNally,
Rudiger Weigland og Peggy Ashcroft.
Magnus Pym, háttsettur breskur leyni-
þjónustumaður hverfur skyndilega og
orsakar það mikinn taugatitring hjá yfir-
mönnum hans og víðtæk leit hefst.
23.30 Úr Ijóðabók'inni. Jón Austmann
ríður frá Reynistaðabræðrum eftir
Hannes Pétursson. Flytjandi er Gisli
Halldórsson en formála flytur Páll
Valsson.
23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Mánudagur
16.30 Fræðsluvarp. 1. Haltur ríður
hrossi. 2. Stærðfræði 102. 3. Frá bónda
til búðar. 4. Alles Gute.
18.00 Töfragluggi Bomma.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 íþróttahornið.
19.25 Staupasteinn.
19.54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fréttlr og veður.
20.35 Áskorendaeinvígið í skák.
20.45 Myrkur kristall. (Dark Crystal).
Brúðumynd frá 1983 úr leiksmiðju Jim
Hensons. Jen heldur sig vera síðasta
eftirlifandi gálfinn á hnettinum sem hann
byggir, enda hafa hinir illu skexar ráðið
yfir hinum myrka kristal um þúsund ára
skeið og unnið markvisst að því að út-
rýma öllum gálfum.
22.15 Já! I þættinum verður fjallað um
Myrka músíkdaga.
23.00 Seinni fréttir.
23.10 HM í alpagreinum. Sýndar svip-
myndir frá svigi kvenna.
23.25 Dagskrárlok.
STÖÐ2
Laugardagur
08.00 Kum, Kum. Teiknimynd.
08.20 Hetjur himingeimsins. Teikni-
mynd.
08.45 Yakari. Teiknimynd.
08.50 Petzi. Teiknimynd.
09.00 Með Afa.
10.30 Eínfarinn. Teiknimynd.
10.55 Sigurvegarar. Leikin barnamynd.
11.45 Pepsi popp.
12.50 Fjörugur frídagur.
14.30 Ættarveldið.
15.20 Lögreglustjórarnir. Endurtekin
framhaldsmynd í þremur hlutum. 1.
hluti.
17.00 íþróttir á laugardegi.
19.19 19:19.
20.30 Laugardagur til lukku.
21.20 Steini og Olli.
?1.40 Gung Ho. Mynd sem lýsir á gaman-
saman hátt þeim áhrifum sem útþensla
iðnveldis Japan hefur haft á efnahagslíf
Bandaríkjamanna á níunda áratugnum.
23.10 Verðir laganna. Spennuþáttur.
00.001 bál og brand. Léttgeggjuð gaman-
mynd.
01.25 Nafn rósarinnar. Spennumynd.
03.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur
08.00 Rómarfjör. Teiknimynd.
08.20 Paw. Paws. Teiknimynd.
08.40 Stubbarnir. Teiknimynd.
09.05 Furðuverurnar. Leikin mynd um
börn sem komast í kýnni við tvaar furðu-
verur.
09.30 Draugabanar. Vönduð og spenn-
andi teiknimynd.
09.50 Dvergurinn Davið. Falleg teikni-
mynd.
10.15 Herra T. Teiknimynd.
10.40 Perla. Teiknimynd.
11.05 Fjölskyldusögur. Leikin barna- og
unglingamynd.
11.55 Heil og sæl. Umsjón: Salvör Nordal.
12.30 Dómsorð. Spennumynd með Paul
Newman.
14.35 Menning og listir.
15.35 Lögreglustjórar. Chiefs. Annar
hluti endurtekinnar spennumyndar í 3.
hlutum.
17.10 Undur alheimsins.
18.05 NBA körfuboltinn.
19.19 19:19
20.30 Bernskubrek.
20.55 Tanner. Spaugileg skrumskæling á
nýafstöðnu forsetaframboði vestan-
hafs. Fimmti hluti.
21.50 Áfangar.
22.001' slagtogi. Uinsjón Jón Óttar Ragn-
arsson.
22.45 Erlendur fréttaskýringaþáttur.
23.30 Við rætur lífsins. Stórmynd með
úrvalsleikurum.
01.35 Dagskrárlok.
Mánudagur
15.45 Santa Barbara.
16.30 Vistaskipti. Sígild grínmynd með
Eddie Murphy og Dan Aykroyd.
18.20 Drekar og dýflissur. Teiknimynd.
18.45 Fjölskyldubönd. Bandarískur gam-
anmyndaflokkur.
19.19 19:19.
20.30 Dallas.
21.20 Dýraríkið. Vandaðir dýralífsþættir.
21.45 Frí og f rjáls. Breskur gamanmynda-
flokkur í 7 hlutum. Fimmti hluti.
22.10 Glæpur Hr. Lange. (Fjalakötturinn).
23.35 Saklaus strfðni. Itölsk gamanmynd
með djörfu ívafi.
01.10 Dagskrárlok.
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
Laugardagur
06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Irma Sjöfn
Óskarsdóttir.
07.00 Fréttir.
07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur"
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir
og veður.
09.00 Fréttir. Tilkynningar.
09.05 Litli barnatfminn. Guðni Kolbeins-
son les sogu sína „Mömmustrákur"
(10).
09.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún
Björnsdóttir leitar svara við fyrirspurn-
um hlustenda um dagskrá Ríkisútvarps-
ins.
9.30 Fréttir og þingmál. Innlent frétta-
yfirlitvikunnarogþingmálaþátturendur-
tekinn frá kvöldinu áður.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.03 Frá skákeinvíginu i Seattle.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sígildir morguntónar- Schumann
og Rachmaninoff.
11.00 Tilkynningar.
11.03 í liðinni viku.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Slnna. Þáttur um listir og menning-
armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og
Halldóra Friðjónsdóttir.
15.00 TónspegilI. Þáttur um tónlist og tón-
menntir á líðandi stund.
16.20 íslenskt mál. Guörún Kvaran flytur
þáttinn.
16.30 Leikrit mánaðarins: „Fröken Júl-
ía" eftir August Strindberg. Leikstjóri
María Kristjánsdóttir.
18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Hildur
Hermóðsdóttir. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Smáskammtar Jóns og Arnar.
Jón Hjartarson og Örn Árnason fara
með gamanmál.
20.00 Litli barntíminn. (Endurtekinn frá
morgni.
20.15 Vfsur og þjóðlög.
20.45 Gestastofan. Umsjón: Gunnar
Finnsson. (Frá Egilsstöðum.
21.30 íslenskir einsöngvarar Kristinn
Sigmundsson syngur lög við ítölsk Ijóð.
Jónas Ingimundarson leikur með á pi-
anó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur passíusálma Guörún Æg-
isdóttir les 12. sálm.
22.30 Dansað með harmoníkuunnend-
um Saumastofudansleikur í Útvarps-
húsinu. Kynnir Hermann Ragnar Stef-
ánsson
23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld-
24.00 Fréttir.
00.10 Svolítið af og um tónlist undir
svefninn. Jón Örn Marinósson kynnir.
01.00 Veðurtregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Sunnudagur
07.45 Morgunandakt. Séra Jón Einars-
son prófastur í Saurbæ flytur ritningar-
orð og bæn.
08.00 Fréttir.
08.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
08.30 Á sunnudagsmorgni
09.00 Fréttir.
09.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. -
Mozart, Franck og Biscogli.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurtregnir.
10.25 Skrafað um meistara Þórberg.
Þættir í tilefni af aldarafmæli hans á
þessu ári. Umsjón: dr. Árni Sigurjóns-
son.
11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prestur:
Séra Jón Dalbú Hrjóbjartsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.30 Um Vilhjálm frá Skáholti. Dagskrá I
umsjá llluga Jökulssonar.
14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tón-
list af léttara taginu.
15.00 Góövinafundur Jónas Jónasson
tekur á móti gestum I Duus-húsi. Tríó
Egils B. Hreinssonar leikur.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit barna og ung-
linga: „Börnin frá Víðigerði" eftír
Gunnar M. Magnúss sem jafnframt er
sögumaður. Leikstjóri: Klemenz Jóns-
son. Fimmti þáttur af tíu. (Frumflutt
1963).
17.00 Frá tónleikum Fílharmoniu-
sveitarinnar í Berlín O.sept. sl. Seinni
hluti. Stjórnandi: Mariss Jansons.
18.00 „Frú Ripley tekst ferð á hendur",
íinumegin við höfin sjö bjó
einusinni góður konungur
sem sat í höll sinni...
.umkringdur af vondum ráðgjöfumA
Þessa hef ég heyrt áður '
10 SÍDA - ÞJÓÐVtLJINN Laugardagur 4. febrúar 1989