Þjóðviljinn - 04.02.1989, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.02.1989, Blaðsíða 11
smásaga eftir Hamlin Garland. Árni Blandon les þýöingu Ragnhildar Jóns- dóttur. Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Söngur djupsins. Þriðji og síöasti þáttur um flamencotónlist. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Úr blaöakörfunni. 21.30 Útvarpssagan 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.00 Uglan hennar Minervu. Þáttur um heimspeki, Arthúr Björgvin Bollason ræöir viö Pál Skúlason. 23.40 Tónlist. OO.IOOmurað utan. Umsjón: Signý Páls- dóttir. 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Mánudagur 06.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 ímorgunsárið 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatfminn. „Sitji guðs engl- ar“ Guörún Helgadóttir hefur lestur sögu sinnar. 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 09.45 Búnaðarþáttur - Um framleiðslu og sölu búsafuröa. Matthías Eggerts- son ræöir viö Gísla Karlsson frkv.stj. Framleiðsluráðs. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.03 Frá skákeinvíginu í Seattle. Jón Þ. Þór rekur fimmtu einvígisskákina. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Skólaskáld fyrr og síðar. Umsjón: Kristján Þóröur Hrafnsson. Lesari ásamt honum: Haraldur Magnús Har- aldsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Heyrnar- og tal- meinastöð Islands. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúð- kaup“ eftir Yann Queffeléc Þórarinn Eyfjörð les þýöingu Guðrúnar Finn- bogadóttur. (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. 15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guörún Kvaran flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. - Virgill litli“. Sigurlaug Jónasdóttir byrjar lestur sögu Ole Lund Kirkegaards. Þýðing: Þorvald- ur Kristinsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Píanókonsert nr. 1 í d-moll eftir Johannes Brahms. Emil Gilels leikur meö Fílharmoniusveit Berlínar; Eugen Jochum stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guörún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegtmál. Endurtekinn þátturfrá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 19.35 Um daginn og veginn. Sigurður Kristinsson talar. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Gömul tónlist í Herne. 21.00 Fræðsluvarp. Þáttaröö um líffræöi á vegum Fjarkennslunefndar. Sjötti þátt- ur: Erfðatækni. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Áður útvarpaö í júlí sl.). . 21.30 Utvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir“ eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýöingu sína (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Lesari: Guö- rún Ægisdóttir les 13. sálm. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Laugardagur 3.00 Vökulögin Tónlist i næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur banda- riska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. - Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregöur léttum lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Skúli Helgason ber kveðj- ur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Syrpa Magnúsar Einarssonar end- urtekin frá fimmtudegi. 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sunnudagur 03.05 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn Pétur Grétarsson spjallar viö hlustendur sem freista gæf- unnar i Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2 16.05 Á fimmta tímanum. Skúli Helga- son fjallar um ensku hljómsveitina „Band of Holy Joy". 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. 19.00 Kvöldtréttir 19.31 Áfram Island. Dægurlög meö ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. - Viö hljóðnemann er Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu Anna Björk Birgis- dóttir i helgarlok. 01.10 Vökulög. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Mánudagur 1.10 Vökulögin Tónlist at ýmsu tagi I næturútvarpi. 7.03 Morgunmálaútvarpið. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Haröardóttir tekur fyrir það sem neytendur varöar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Mar- grét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist og gefa gaum að smáblómum ( mannlífsreitnum. 14.05 Á mllii mála, Óskar Páll á útkíkki. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sig- ríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil sinn á sjötta tímanum. Stóru mál dagsins milli kl. 5 og 6. Þjóöarsálin. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með is- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin Tónlist í næturútvarpi til morguns. BYLGJAN FM 98,9 Laugardagur 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. 14.00 Kristófer Helgason. Léttur laugar- dagur á Bylgjunni. Góð tónlist með helg- arverkunum. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hinn eldhressi plötusnúður heldur uppi helg- arstemmningunni. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 10.00 Haraldur Gislason Þægileg sunnudagstónlist. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir 16.00 Ólafur Már Björnsson 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 07.30 Páll Þorsteinsson Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og,13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 17.00 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson spjallar við hlustendur. 19.00 FreymóðurT. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Laugardagur 9.00 - 12.30 Jón Axel Ólafsson meö ryksuguna á fullu og tónlistina eftir því. Stjörnufréttir kl. 10 og 12. 12.30 - 16.00 Gunnlaugur Helgason léttur á laugardegj og sunnudegi. Stjörnufréttir kl. 16. 16.00 - 19.00 Sigursteinn Másson á laugardegi og Svala Jónsdóttir á sunnu- degi með plötuna alltaf á fóninum. 19.00 - 21.00 Þægileg tónlist yfir góð- um kvöldverði. 21.00 - 03 Darri Ólafsson er hress og leikur stuö tónlist tjúllummogtjei, og tekur á móti kveðjum og óskalögum í síma 68-19-00. Sunnudagur 9.00 - 12.30 Jón Axel Ólafsson meö ryksuguna á fullu og tónlistina eftir þvi. Stjörnufréttir kl. 10 og 12. 12.30 - 16.00 Gunnlaugur Helgason léttur á laugardegi og sunnudegi. Stjörnufréttir kl. 16. 16.00 - 19.00 Sigursteinn Másson á laugardegi og Svala Jónsdóttir á sunnu- degi meö plötuna alltaf á fóninum. 19.00-21.00 Þægileg tónlist yfir góð- um kvöldverði. 21.00 - 03 Darri Ólafsson er hress og leikur stuö tónlist tjúllummogtjei, og tekur á móti kveðjum og óskalögum í síma 68-19-00. Mánudagur 07-09 Morgunþáttur Þorgeirs Ástvalds- sonar og fréttamenn láta heyra í sér meö nýjustu fréttir. (vaknaðu viö Stjörnufréttir klukkan átta). 09-13 Gunnlaugur Heigason setur uppá- halds plötuna þína á fóninn. (Klukkan tólf Stjörnufréttir). 13-17 Sigurður Helgi Hlöðversson tekur þaö rólega fyrst um sinn en herðir takt- inn þegar líöa tekur á daginn. (Klukkan tvö og fjögur Stjörnufréttir). 17- 18 Blandaður þáttur meö léttu spjalli og góöri músik. (Og í lok dagsins, Stjörnufréttir klukkan sex). 18- 19 íslensku tónarnir. 19- 21 Létt blönduð og þægileg tónlist. 21-01 Lögin i rólegri kantinum og óskalög í gegnum síma 68-19-00. 01 -07 Ókynnt tónlist fyrir höröustu nætur- hrafnana. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 Laugardagur 17.00 Barnalund Fyrir yngstu hlustend- urna. Ásta Júlía og Helga Hlín. 18.00 Viðtalsþáttur 19.00 Skólaþáttur Grunnskólanemar 20.00 Gatið 21.00 Fregnir. Fréttaþáttur. Litið i blöðin og talað við fólk. 21.30 Sögur Smásögur og stórar sögur. Hildigunnur Þórisdóttir. 22.00 Formalínkrukkan Árni Valur meö rólega tónlist. 23.00 Krian í læknum Rögnvaldur kria fær gesti i lækinn. 24.00 Hoppið Allir sjá um dagskrána 01.00 Eftir háttatima. Næturvakt Ólundar. 04.00 Dagskrárlok Sunnudagur 19.00 Þungarokksþáttur Tryggvi P. Tryggvason 20.00 Gatið 21.00 Fregnir Fréttaþáttur um atvinnulifiö 21.30 Menningin Ljóöskáld vikunnar o.fl. 22.00 Gatið Flokkur mannsins. 23.00 Þokur Jón Marinó Sævarsson tekur fyrir hljómsveit eöa tónlistarmann. 24.00 Dagskrárlok. Mánudagur 19.00 Þytur í laufi Jóhann Ásmundsson ræflarokk og meira rokk. 20.00 Gatið Flokkur mannsins. 21.00 Fregnir Fréttaþáttur um liöna viku. 21.30 Mannamál Umsjón: fslenskukenn- arar. 22.00 Gatið 23.00 Fönk og fúsjón Ármann Gylfason og Steindór Gunnlaugsson kynna. 24.00 Dagskrárlok ÚTVARP RÓT FM 106,8 Laugardagur 11.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 12.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guö. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eöa nýjum baráttumálum gerö skil. 16.00 Um rómönsku Ameríku. Umsjón Mið-Amerikunefndin. 17.00 Léttur laugardagur. 18.30 Ferill og „fan“. Baldur Bragason fær til sín gesti sem gera uppáhalds- hljómsveit sinni góö skil. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Sunnudagur 11.00 Sígildur sunnudagur. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur i umsjá Sigurðar ívarssonar. 15.00 Múrverk. Tónlistarþáttur í umsjón Kristjáns Freys. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti les. 18.30 Opið. 19.00 Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Opið. 22.30 Nýti tíminn. Umsjón: Bahá'í samfé- lagið á Islandi. 23.00 Kvöldtónar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Poppmessa i G-dúr. 02.00 Dagskrárlok. Mánudagur 13.00 Úr Dauðahafshandritunum. Har- aldur Jóhannsson les 5. lestur. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerö skil. E. 15.30 Um rómönsku Ameríku. Miö- Ameríkunefndin. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttirog upplýsingar um félagslif. 17.00 Húsnæðissamvinnufélagið Bú- seti. 17.30 Dagskrá Esperantosambandsins. 18.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá'í samfé- lagið á Islandi. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Úr Dauðahafshandritunum. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Ferill og „fan“. E. 02.00 Næturvakt til morguns meö Baldri Bragasyni. þlÖDVIUINN FYRIR50 ÁRUM Reykjavíkurbær brýtur lög á Verkamannabústöðunum. Bær- inn skuldar Byggingarsjóði verkamanna I Rvík 140 þús. krónur og fæst ekki til að greiða þær. Byggingu verkamanna- bústaðanna í ár tef It I voða með þessum lögleysum. Bonnet ætlar að framselja flóttamennina til fasistanna. Sendimaður Bonnets f er til samninga við Franco. I DAG 4. FEBRÚAR laugardagur í sextándu viku vetrar, sextándi dagur þorra, þrí- tugasti og fimmti dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 9.58 en sestkl. 17.26.Tungl minnkandiáfjórða kvartili. VIÐBURÐIR Fyrsti ríkisráðsfundurað Bessa- stöðum 1942. Verslunarbanki ís- lands stofnaður 1956. Þjóðhátíð- ardagurSri Lanka. DAGBÓK APÓTEK Reykjavík. Helgar-og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 3.-9. febr. er í Reykjavíkur Apóteki og Borgar Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö er opiö um helgar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnef nda apótekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavik sími 1 11 66 4 12 00 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garöabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Sel- tjarnarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi- dögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráöleggingar og tima- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl. 8- 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eöa ná ekki til hans. Landspít- alinn: Göngudeildin eropin 20-21. Slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólahringinn simi 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan sími 53722. Næturvakt lækna simi 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyöanrakt lækna s. 1966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspitalans: 15-16. Feöratimi 19.30- 20.30. Öldrunarlækningadeild Land- spítalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala:virkadaga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsuverndarstöðin við Barónsstig opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16og 18.30-19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfiröi: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spítalinn: alladaga 15-16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akureyri: alla daga 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15- 16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Húsavík: alla daga 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími 622268 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráögjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13.0piðvirkadaga frákl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vest- urgötu 3. Opiö þriðjudaga kl. 20-22, fimmtudaga 13.30-15.30 og kl.20-22, sími 21500, símsvari: Sjálfshjálparhóp- ar þeirra sem hafa oröið fyrir sifjaspell- um, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu. (al- næmi). Upplýsingarísima 622280, milli- liöalaust samband viö lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi eða orðið fyrir nauögun. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 -23. Sím- svari á öörum tímum. Síminn er 91 - 28539. Félag eldri borgara. Opiö hús í Goö- heimum, Sigtúni 3. alla þriöjudaga, fimmtudagaogsunnudagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf magnsveita biianavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi 21260 alla virka daga kl. 1-5. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga- nema, er veitt í síma 11012 milli kl. 19.30 og 22.00 áfimmtudagskvöldum. „Opið hús“ krabbameinssjúklinga.f Skógarhlíö 8 er „Opið hús" fyrir alla krabbameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á fimmtudögum kl. 17.00 -19.00. Bækur og blöð liggja frammi, spil og töf I. Umræðuhópar settir í gang og félagsleg og sálfræðileg þjónusta veitt þeim sem þessóska. GENGIÐ Gengisskráning 3. febrúar 1989 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar............. 50,20000 Sterlingspund................ 87,76700 Kanadadollar................. 42,25800 Dönskkróna.................... 6,89560 Norsk króna................... 7,41780 Sænsk króna................... 7,89800 Finnskt mark........... 11,63380 Franskurfranki............... 7,86710 Belgískurhanki................ 1,27760 Svissn. franki............... 31,52570 Holl.gyllini................ 23,71000 V.-þýsktmark................. 26,76830 ítölsklira................... 0,03666 Austurr. sch.................. 3,80660 Portúg. escudo............... 0,32630 Spánskur peseti.............. 0,42580 Japansktyen................... 0,38868 Irsktpund................... 71,52200 KROSSGATA Lárétt: 1 yfirhöfn4 veiki6klæönaöur7 vandræöi 9 ákafur 12 borg 14eyði 15sterk 16ávani 19fjas20 þvingun21 veik Lóðrótt: 2 þreytu 3 veiöi 4 megn 5fatnaður 7 vænstri 8 ótrú 10 fjar- stæðan 11 hrósaði 12 auðug 17 espa 18 eiri Lausnásíðustu krossgátu Lárétt: 1 gró(4köld6 aur7skel9óska12 flakk 14 afl 15 rög 16 aukni 19býsn20áður 21 tauma Lóðrétt: 2 rok 3 fall 4 krók 5 lík 7 stabbi 8 eflast 10 skriða 11 an- gurs13ark17Una18 nám Laugardagur 4. febrúar 1989 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.