Þjóðviljinn - 07.02.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.02.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A Landpósturinn Rás 1 kl. 9.40 Undanfarin ár hefur Landpóst- urinn verið á dagskrá Rásar eitt. í vetur hafa landshlutastöðvar Útvarpsins á Akureyri, Egils- stöðum og ísafirði skipst á um að koma áhugaverðu efni úr lands- fjórðungunum til hlustenda með Landpóstinum. Auk þess berst efni frá Vesturlandi, Suðurnesj- um og Suðurlandi. Það flytur Landpósturinn á þriðjudögum. Á miðvikudögum kemur efnið til skiptis frá Vestfjörðum og Austurlandi og á fimmtudögum frá Norðurlandi. í dag kemur þátturinn af Suðurlandi og er í umsjá Þorláks Helgasonar. - mhg Leiðarinn Stöð tvö kl. 20.30 Stöð tvö vill minna á að hún sinnir ekki eingöngu fréttum, menningu og afþreyingu heldur einnig ágreinings- og jafnvel hneykslismálum líðandi stundar. í Leiðaraþáttunum mun Jón Ótt- ar „beina spjótum sínum að þeim málefnum, sem Stöð tvö telur þjóðina varða mestu á hverjum tíma“. - mhg Orthulf Prunner Rás 1 kl. 20.15 Tvö næstu þriðjudagskvöld gefst hlustendum færi á að hlusta á Orthulf Prunner leika á orgel Dómkirkjunnar sex orgel-són- ötur eftir Bach. - Orthulf Prunn- er hefur verið organisti við Há- teigskirkju frá árinu 1979. Hann nam orgelleik í Vín. Árið 1974 vann hann önnur verðlaun í keppni ungra organista, sem haldin var í Haslach í Austurríki. Hann hefur haldið tónleika á Norðurlöndum og víða annars- staðar í Evrópu. Auk þess hefur hann - þótt það sé nú annað mál - lokið doktorsritgerð í stærðfræði frá Háskólanum í Vínarborg. -mhg Rumpole Stöð tvö, kl. 22.30 í kvöld hefst sýning á breskum sakamálamyndaflokki í sex hlutum. Þar fer lögfræðingurinn Rumpole með aðalhlutverkið. í fyrsta þættinum ver lögfræðing- urinn unglingsdreng, sem ákærð- ur er fyrir rán og ofbeldisverk. Hann segir sig saklausan og hefur fjarvistarsönnun, en það er hon- um andstætt að vera kominn af alræmdri glæpafjölskyldu, og tor- veldar það Rumpole vörnina. -mhg DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 18.00 Veist þú hvar hún Angela er? Þul- ur Halldór N. Lárusson. 18.20 Gullregn Fjórði þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn. 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Poppkorn Endursýndur þáttur frá 1. feb. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.30 Smellir Peter Gabriel. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fróttir og veður. 20.40 Matarlist Umsjón Sigmar B. Hauks- son., 20.55 Á þvf herrans ári - 1969 Atburöir ársins rifjaðir upp með aðstoð frétta- annála Sjónvarpsins og skoðaðir í nýju Ijósi. Umsjón Edda Andresdóttir og Árni Gunnarsson. 22.00 Leyndardómar Sahara Secret of the Sahara). Fjóri þáttur. Framhalds- myndaflokkur í átta þáttum. Leikstjóri Alberto Negrin. Aðalhlutverk: Michael York, Ben Kingsley o.fl. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 HM i alpagreinum Sýndar myndir frá risasvigi karla á heimsmeistara- keppninni í Alpagreinum sem fram fór fyrr um daginn f Vail í Colorado. Meðal þátttakenda er Örnólfur Valdimarsson frá Reykjavík. 23.25 Dagskrárlok. STÖÐ 2 15.45 Santa Barbara Bandarískur fram- haldsþáttur sem hlotið hefur verðskuld- aða athygli gagnrýnenda. 16.30 Opnustúlkan (Policewoman Cent- erfold). Bandarísk sjónvarpsmynd byggð á sannsögulegum atburðum. Lokasýning. 18.05 Selurinn Snorri Seabert. Teikni- mynd með íslensku tali. 18.20 Feldur Foofur. Teiknimynd með ís- lensku tali um heimilislausa en fjöruga hunda og ketti. 18.45 Ævintýramaður Adventurer. Spennandi framhaldsmyndaflokkur ( ævintýralegum stíl. Sjöundi þáttur. 19.19 19.19. 20.30 Leiðarinn Umsjón Jón Óttar Ragn- arsspn. 20.45 íþróttir á þriðjudegi Iþróttaþáttur með blönduðu efni úr víðri veröld. 21.40 Hunter Hunter og De De takast á við spennandi sakamál að vanda. 22.30 Rumpole gamli Rumpole of the Ba- iley. Breskur myndaflokkur í sex hlutum. 1. þáttur. 23.20 Sumar óttans Summer of Fear. Bandarísk hrollvekja. Ekki við hæfi barna. - 00.55 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Óskari Ingólfs- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn „Sitji guðs englar" Guðrún Helgadóttir les sögu sína. (2) Endurtekið um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 f pokahorninu Sigríður Pétursdóttir gefur hlustendum holl ráð varðandi heimilishald. 9.40 Landpósturinn - Frá Suðurlandi. Umsjón: Þorlákur Helgason. 10.00 Fréttir. Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 10.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. (Einnig útvarpað eftir fréttir á miðnætti). 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 f dagsins önn - Faraldsfræði. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup eftir Yann Queffaléc Guðrún Finn- bogadóttir þýddi. Þórarinn Eyfjörð les (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Snjóalög - Inga Eydal. (Frá Akur- eyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðju- dags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Einskonar seiður, þáttur um franska vfsnatónlist. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - „Virgill litli" Sigur- laug Jónasdóttir les 2. lestur sögu Ole Lund Kirkegard. Þýðing Þorvaldur Krist- insson. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist é sfðdegi - 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjé - Shekaspeare í London Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Einnig útvarpað á föstudagsmorgun kl.20.30 Litli barnatfminn - „Sitji guðs englar" Guðrún Helgadóttir les sögu sína. (2) (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Orthulf Prunner leikur orgelsón- ötur eftirn Johann Sebastian Bach - Sónötu nr. 1 í Es-dúr. - Sónötu nr. 2 í c-moll. - Sónötu nr. 3 í d-moll. (Hljóðrit- un, gerð í Dómkirkjunni í Reykjavík) 21.00 Kveðja að norðan Úrval svæðisút- varpsins á Norðurlandi I liðinni viku. Umsjón: Margrét Blöndal og Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri). 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir“ eftir Söru Lidman Hannes Sig- fússon les þýðingu sina (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passfusálma Guðrún Ægis- dóttir les 8. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: „Morð i mann- lausu húsi“, framhaldsleikrit eftir Mic- hael Hardwick byggt á sögu eftir Arthur Conan Doyle. Þýðandi Margrét E. Jóns- dóttir. Leikstjóri BenediktÁrnason. Lok- aþáttur: Hefnandinn frá Utha. Leikend- ur: Sigurður Skúlason, Pálmi Gestsson, Steindór Hjörleifsson, Þórhallur Sig- urðsson, Jón Gunnarsson, Flosi Ólafs- son, örn Árnason, Ragnar Kjartansson, Árni Pétur Guðjónsson, Erlingur Gísla- son. Fiðluleikari Szymon Kuran. Kynnir Gyða Ragnarsdóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Tónskáldatfmi Guðmundur Emils- son kynnir íslensk tónskáld. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón Hanna G. Sig- urðardóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 01.10 Vökulögln. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir fshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ás- rúnar Albertsdóttur með afmæliskveðj- um kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu. Mar- grét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist og gefa gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála - Óskar Páll á útklkki og leikur nýja og fínna tónlist. - Útkikkið kl. 14.14. - Auður Haralds I Róm og „Hvað gera bændur nú?“ 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigriður Einarsdóttir. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Frétta- naflinn, Sigurður G. Tómasson flytur fjölmiðlarýni eftir kl. 17.00. - Stóru mál dagsins milli kl. 17 og 18. Þjóðarsálin, þjóöfundur I beinni útsendingu að lokn- um fréttum kl. 18.03. Málin eins og þau horfa við landslýð, sími þjóðarsálarinnar er 38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóö- nemann: Vernharður Linnet. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 08.00 Páll Þorsteinsson. Þægilegt rabb I morgunsárið, litið I blöðin. Fyrst og fremst góð morguntónlist sem kemur þér réttu megin framúr. Fréttir kl. 08 og Potturinn, þessi heiti kl. 09. Síminn fyrir óskalög er 61 11 11. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlistog há- degistónlist - allt I sama pakka. Áöal- fréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 2 53 90 fyrir Pott og fróttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlistin allsráðandi og óskum um uppáhalds- löginþínerveltekið. Síminner611111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á bylgjunni. 18.10 Steingrimur Ólafsson. f Reykjavík síödegis - Hvað finnst þér? Steingrímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitthvaö á hjarta sem þú vilt deila með Steingrími og öðrum hlustendum. Síminn er 61 11 11. Dagskrá sem vakið hefur verðskuldaða athygli. 19.05 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri mússík - minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 19.00 Gatið 20.00 Skólaþáttur. Nemendur Verk- menntaskólans. 21.00 Fregnir. Fréttaþáttur um bæjarmál. 21.30 Sagnfræðiþáttur 22.00 Æðri dægurlög Diddi og Freyr spila sígildar lummur. 23.00 Kjöt. Ási og Pétur 24.00 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 07-09 Morgunþáttur Þorgeirs Ástvalds- sonar og fréttamenn láta heyra I sér með nýjustu fréttir. (vaknaðu við Stjörnufróttir klukkan átta). 09-13 Gunnlaugur Helgason setur uppá- halds plötuna þína á fóninn. (Klukkan tólf Stjörnufréttir). 13-17 Sigurður Helgi Hlöðversson tekur það rólega fyrst um sinn en herðir takt- inn þegar líða tekur á daginn. (Klukkan tvö og fjögur Stjörnufréttir). 17- 18 Blandaður þáttur meö léttu spjalli og góðri músik. (Og I lok dagsins, Stjörnufréttir klukkan sex). 18- 19 fslensku tónarnir. 19- 21 Létt blönduð og þægileg tónlist. 21-01 Lögin f rólegri kantinum og óskalög I gegnum síma 68-19-00. 01 -07 Ókynnt tónlist fyrir hörðustu nætur- hrafnana. ÚTVARP RÓT FM 106,8 13.00 Úr Dauðahafshandritunum. 13.30 Nýi tfminn Bahá'í samfélagið á Is- landi. E. 14.00 f hreinskilni sagt Pétur Guðjóns- son. E. 15.00 Kakó Tónlistarþáttur. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttirog upplýsing- ar um félagslif. 17.00 Kvennalistinn Þáttur á vegum þing- flokks Kvennalistans. 17.30 Laust. 18.00 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatimi. 21.30 Úr Dauðahafshandritunum. E. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L. Hjálmarssonarog Jó- hanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar (varss. E. 02.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað i sima 623666. 10 SÍÐA - WÓÐVILJINN, Þriðjudagur 7. febrúar 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.