Þjóðviljinn - 08.02.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.02.1989, Blaðsíða 10
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS VIÐ BENDUM A Er kalda stríðinu lokið? Rás 1 kl. 22.30 í þessum þætti verður fjallað um breytingarnar í samskiptum risaveldanna, sem segja má að hafi hafist með leiðtogafundun- um í Genf og Reykjavík og síðar í Washington og Moskvu og breytingum á utanríkisstefnu Sovétríkjanna. Fjallað verður og um þróun mála milli valdablakk- anna í Evrópu og hugmyndir manna um takmörkun vígbúnað- ar í álfunni, - m.a. í hefðbundn- um vopnabúnaði. - Þátturinn verður endurtekinn föstudaginn 10. febrúar kl. 19.03. -mhg Tónskálda- þingiö Rás 1 miðvikudag kl. 20.15 í kvöld heldur Sigurður Ein- arsson áfram að segja frá Tón- skáldaþinginu í París sl. vor. Tón- skáldaþingið er árlegur viðburð- ur að vorlagi, á vegum Alþjóða- tónlistarráðsins, sem starfar innan UNESCO. í þinginu taka að jafnaði þátt um 30 útvarps- stöðvar. Hver útvarpsstöð hefur til umráða 35 mínútur, og hver þjóð sendir einn eða tvo fulltrúa til að fylgjast með því sem fram fer og í lok þingsins greiða þeir atkvæði um bestu tónverkin. - í þættinum í kvöld verða flutt verk frá Vestur-Þýskalandi, Svíþjóð og frlandi. _mhg Heil og sæl Stöð tvö kl. 20.30 í þáttum Stöðvar tvö, Heil og sæl, er fjallað um heilbrigðismál. Að þessu sinni eru það helstu smitsjúkdómar, m.a. eyðni. Fyrrum voru smitsjúkdómar al- gengasta dánarorsök og meðal- aldur manna, af þeim sökum, að- eins 30-40 ár. Nú eru smitsjúk- dómar fjórða algengasta dánar- orsökin og voru á því undanhaldi, að menn gerðu sér vonir um að þeir liðu undir lok á þessari öld, - en þá kom eyðnin. - Umsjónar- maður þáttarins er Salvör Nordal en handritið gerði Jón Óttar Ragnarsson. -mhg Hvít jól Stöð tvö kl. 16.30 Þetta er bara býsna fjörug dans- og söngvamynd, þótt á fert- ugsaldri sé, með Bing Crosby og Danny Kaye í aðalhlutverkun- um. - Fjögur ungmenni leggja leið sína til vetrardvalarstaðar í Vermont. Þeir Crosby og Kaye komast að því, að hótelið er rekið af fyrrverandi yfirmanni þeirra úr hernum. Reksturinn gengur böslulega og sér eigandinn ekki fram á annað en hann verði að selja hótelið ef ekki rætist úr. -mhg SJÓNVARPIÐ 16.30 Fræðsluvarp. 1. Lénsskipulagið I þessum þætti er vikið að upphafi mið- alda. Byggð og landsháttum í löndum „barbara" er lýst og innrásum þeirra í Rómariki. Einnig er brugðið upp mynd- um af borgarlífi ámiðöldum. (16 mín). 2. Alnæmi snertir alla Umræðuþáttur ungs fólks um alnæmi. Þátttakendur eru nemendur í Hlíðaskóla. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. (23 mín). 3. Alles Gute Þýskuþáttur tyrir byrjendur. (15 mín). 4. Entrée Libre Frönskukennsla fyrir byrj- endur. (15 mín). 18.00 Töfragluggi Bomma Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars- son. 19.25 Föðurleifð Franks (17) (Franks Place) Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.54 Ævintýrl Tinna. Ferðin til tungl- sins (15) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Bundinn í báða skó Breskur gamanmyndaflokkur með Richard Bri- ers og Penelope Wilton í aðalhlutverk- um. 21.00 South Pacific Bresk heimildamynd um hljóðritun á lögum úr söngleiknum vinsæla eftir Rogers og Hammerstein. Meðal söngvara eru Kiri Te Kanava, Joes Carraras og Sarah Vaugha. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur undir. 22.00 Byssumaður deyr (Death of a Gunslinger) Bandarískur vestri frá 1969. Leikstjóri Allen Smithee. Aðal- hlutverk Richard Widmark, Lena Horne, Caroll O'Connor og David Opatoshu. Lögreglustjóri í smábæ í villta vestrinu neitar að láta af störfum þegar bæjar- ráðið fer fram á þaö við hann. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Byssumaður deyr framhald. STÖÐ 2 15.40 Santa Barbara Bandarískur fram- haldsþáttur. 16.30 Hvit jól White Christmas Ósvikin söngva- og dansmynd. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Danny Kaye, Rosemary Clooney, Vera-Ellen og Dean Jagger. Paramount 1954. 18.05 Dægradvöl ABC's World Sports- man. Þáttaröð um freægt fólk með spennandi áhugamál. 19.19 19.19. 20.30 Heil og sæl Ógnarsmá ógn. I þess- um þætti er fjallað um ýmsa helstu smit- sjúkdóma. Umsjón Salvör Nordal. 21.05 Undir fölsku flaggi Charmerd. Úr- vals breskur framhaldsmyndaflokkur. Fjórði hluti. 22.00 Dagdraumar Yesterday's Dreams. 4. hluti. 22.55 Viðskipti Islenskur þáttur um viö- skipti og efnahagsmál i umsjón Sighvat- ar Blöndahl og Ólafs H. Jónssonar. 23.25 Fanný Mynd þessi gerist í frönsku sjávarþorpi og fjallarum harmleik ungra elskenda sem ekki fá notist. Aðalhlut- verk: Leslie Caron, Maurice Chevalier og Charles Boyer. 01.35 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Óskari Ingólfs- syni. 9.03 Litli barnatíminn - „Sitji guðs eng- lar“. EftirGuðrúnu Helgadóttur, höfund- ur les. (3) (Einnig um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Islenskur matur Kynntar gamlar is- lenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstarfs- nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns- dóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.03 Frá skákeinvíginu í Seattle Jón Þ. Þór rekur sjöttu einvígisskákina. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin Helga Þ. Sephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekiö er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Kynntur tónlistar- maður vikunnar: 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn Umsjón: Helga Jóna Sveinsdóttir. (Frá Akureyri) 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup" eftir Yann Queffeléc Guðrún Finnbog- adóttir þýddi. Þórarinn Eyfjörð les (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Endurtekinn þátt- ur frá mánudagskvöldi). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir: 16.20 Barnaútvarpið - „Virgill litli'' Sigur- laug Jónasdóttir les 3. lestur sögu Ole Lund Kirkegaard. Þýðing: Þorvaldur Kristinsson. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist eftir Ludwig von Beethov- 18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiöar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn - „Sitji guðs englar" EftirGuðrúnu Helgadóttur, höf- undur les. (3) Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónskáldaþingið í París 1988 21.00 Að tafli Jón Þ. Þór sér um skákþátt. 21.30 Skólavarðan Umsjón: Ásgeir Frið- geirsson. (Endurtekinn þáttur frá sl. föstudegi úr þáttaröðinni „I dagsins önn“). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma Guörún Ægis- dóttir les 9. sálm. 22.30 Samantekt um samskipti risaveld- anna - er kaldastríöinu lokið? Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03). 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn frá föstu- dagsmorgni). RÁS 2 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsypra Evu Ás- rúnar Albertsdóttur með afmæliskveðj- um kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Mar- grét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist og gefa gaum að smáblómum I mannlífs- reitnum. 14.00 Á milli mála - Óskar Páll Sveinsson á útkíkki og leikur nýja og fina tónlist. - Útkíkkið kl. 14.14, allt sem þú þarft að vita um það sem fólk er að gera i mannbótaskyni. - Sjómaður vikunnar. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Sig- ríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Iþróttarásin Umsjón: Iþróttafrétta- menn og Georg Magnússon. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdótt- ur. 01.10 Vökulögin. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 08.00 Páll Þorsteinsson. Þægilegt rabb í morgunsárið, litið í blöðin. Fyrst og fremst góð morguntónlist sem kemur þér réttu megin framúr. Fróttir kl. 08 og Potturinn, þessi heiti kl. 09. Síminn fyrir óskalög er 61 11 11. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og há- degistónlist - allt í sama pakka. Aðal- fréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 2 53 90 fyrir Pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlistin allsráðandi og óskum um uppáhalds- löginþínerveltekið. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson. I Reykjavík síðdegis 19.05 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri mússík minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 19.00 Raflost Jón Heiðar, Siggi og Guðni þungarokka. 20.00 Skólaþáttur. Nemendur í MA. 21.00 Fregnir. Umræða, blaðalestur. 21.30 Bókmenntaþáttur 22.00 Það er nú það. Valur Sæmunds- son. 23.00 Leikið af fingrum Steindór Gunn- laugsson og Ármann Gylfason. 24.00 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 07-09 Morgunþáttur Þorgeirs Ástvalds- sonar og fréttamenn láta heyra í sér með nýjustu fréttir. (vaknaðu við Stjörnufréttir klukkan átta). 09-13 Gunniaugur Helgason setur uppá- halds plötuna þína á fóninn. (Klukkan tólf Stjörnufréttir). 13-17 Sigurður Heigi Hlöðversson tekur það rólega fyrst um sinn en herðir takt- inn þegar líða tekur á daginn. (Klukkan tvö og fjögur Stjörnufréttir). 17- 18 Blandaður þáttur með léttu spjalli og góðri músik. (Og í lok dagsins, Stjörnufréttir klukkan sex). 18- 19 (slensku tónarnir. 19- 21 Létt biönduð og þægileg tónlist. 21-01 Lögin í rólegri kantinum og óskalög í gegnum síma 68-19-00. 01-07 Ókynnt tónlist fyrir hörðustu nætur- hrafnana. ÚTVARP RÓT FM 106,8 13.00 Úr Dauðahafshandritunum. Har- aldur Jóhannsson les 3. lestur. 13.30 Nýi tíminn. Bahá'ísamfélagið á Is- landi. E. 14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar Jón frá Pálmholti les. E. 15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur Kvennalistans. E. 16.00 Húsnæðissamvinnufélagið Bú- seti. E. 16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Samtökin ’78. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Opið 19.30 Frá vímu til verulelka. Krýsuvfkur- samtökin. Alþjóðleg ungmennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni og Þorri. 21.00 Barnatími. 21.30 Úr Dauðahafshandritunum. E. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á Ut- varpi Rót. 22.30 Laust 23.00 Erindi.Haraldur Jóhannsson flytur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur I umsjá Guðmundar Hannesar Hannes- sonar. E. 02.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað í síma 623666. o o Innyfli Kalla eru að því komin að springa. Við verðum að flýta okkur út. Það er alltof mikið andrúmsloft hérna inni. Sittu kyrr og hagaðu þér einsog maður. Við getum ekki alltaf borðað á skyndibitastöðum. V II u 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvlkudagur 8. febrúar 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.