Þjóðviljinn - 11.02.1989, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 11.02.1989, Blaðsíða 6
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Staöa YFIRL/EKNIS VIÐ FÆÐINGA- OG KVENSJÚKDÓMADEILD sjúkrahússins er laus til umsóknar. Staöan er laus strax eða síðar eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 21. apríl 1989. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins, Halldóri Jónssyni sem einnig veitirnánari upplýs- ingar. Stjórn Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Staða LÆKNAFULLTRÚA I á Röntgendeild er laus til umsóknar. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist skrifstofustjóra F.S.A. fyrir 15. febrúar n.k. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100 Sjúkrahúsið í Húsavík sf. Hjúkrunarfræðingar Deildarstjóri óskast á blandaða hand- og lyf- lækningadeild. Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar og til sumarafleysinga. Kannið aðbúnað og kjör. Hringið eða komið í heimsókn. Upplýsingar gefur Aldís Friðriksdóttir, hjúkrunar- forstjóri, í síma 96-41333. A iS&J Frá skipulagsdeild Kópavogs Deiliskipulag við Sunnubraut Tillaga að breyttu deiliskipulagi við Sunnubraut nánar tiltekið á reit sem afmarkast af Þinghóls- braut 45—53 og Sunnubraut 48—54, auglýsist hér með samkvæmt grein 4.4 í skipulagsreglugerð nr. 318,1985. Tillagan verðurtil sýnis í skipulags- deild Kópavogs, Fannborg 2,3. hæð, frá kl. 9.00 til kl. 15.00 alla virka daga frá 10. febrúar til 10. mars 1989. Athugasemdum eða ábendingum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega til skipulagsdeildar innan auglýsts kynningartíma. Skipulagsdeild Kópavogs Fannborg 2, 3. hæð Kópavogi Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Byggingadeildar Borgarverkfræðings óskar eftir tilboðum í málun á ýmsum fasteignum í eigu Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 5000 skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 22. febrúar 1989 kl. 14. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Sími 25800 BRIDGE Ólafur Lárusson Góð hátíð Eins og flestum mun kunnugt, var Bridgehátíð spiluð um síð- ustu helgi. 48 pör tóku þátt í tví- menningskeppni hátíðarinnar, sem lauk með sigri austurrísku meistaranna Kubak og Fucik. Þeir hlutu 477 stig eða rúmlega 10 að meðaltali í hverri umferð. Mesta skor í Bridgehátíð fram að I þessu, en þetta var í sjöunda skipti sem BSÍ, BR og Flugleiðir gangast fyrir hátíðinni. í öðru sæti urðu Hermann og Ólafur Lárussynir með 321 stig, sem fram að þessu hefur yfirleitt dugaðtil sigurs. í þriðja sæti lentu Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn Arnþórsson með 251 stig og fjórðu urðu Jón Baldursson og Valur Sigurðsson með 250 stig. I fimmta sæti Sigurður Vilhjálms- son og ísak Örn Sigurðsson með 241 stig og í sjötta sæti Forrester og Molson með 240 stig. Alls voru veitt séx verðlaun, samtals að upphæð 6 þús. dalir. í Opna Flugieiðamótinu tók 41 sveit þátt og voru spilaðar 10 um- ferðir með 10 spila leikjum. Þar sigraði sveit Zia Mahmoud (Mittelmann, Molson og Forrest- er) með 193 stig. Röð efstu sveita varð þessi: stig 1. ZiaMahmoud 193 2. Meinl, Austurríki 182 3. Bragi Hauksson 175 4. Pólaris 170 5. Delta 170 6. Sigurður Vilhjálmss. 168 7. Stefán Pálss. Fás 167 8. JörundurÞórðarson 165 9. Modern iceland 164 10. Kristján Guðjónss. 164 Athygli vakti slæleg frammi- staða sveita Flugleiða (nv. íslands- og Reykjavíkurmeist- ara) Bridgehátíð 1989 þótti takast nokkuð vel og var vel sótt af áhorfendum, þrátt fyrir óhemju- gang í veðri alla mótsdaga. Frá- bær keppnisstjóri var Agnar okk- ar Jörgensson. Mótsstjórn ann- aðist Sigmundur Stefánsson. Sveit Pólaris leiðir enn aðal- sveitarkeppni Bridgefélags Reykjavíkur, eftir 3 umferðir af 7. Sveitin lagði Braga Hauksson örugglega í 3. umferð. Eftir 10 umferðir í aðaltví- menningskeppni Skagfirðinga, er staða efstu para þessi: 1. Jón Stefánsson -Sveinn Sigurgeirss. 119 1. Jón Viðar Jónmundsson -HalldórÁrnason 111 3. Lárus Hermannsson - Óskar Karlsson 180 16 kvenmenn eru á æfingum hjá Hjalta Elíassyni á námskeiði á vegum BSÍ, fyrir þá kvenspilara sem áhuga hafa á að skipa lands- lið okkar í framtíðinni. Að sögn ganga æfingar vel. Kennslan í Gerðubergi gengur einnig afar vel, en kennt er tvisv- ar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum. Umsjón hafa þeir Jakob Kristinsson og Þröstur Ing- imarsson. Seinkun er á útkomu meistara- stigaskrár BSÍ, vegna tæknigalla í setningu handrits. Er lokið að ganga frá réttu handriti og mega spilarar því eiga von á blaðinu (skránni) í næstu viku. íslandsmót kvenna og yngri spilara í sveitakeppni er núna íl febrúar. Skráning er hafin hjá' BSÍ. 6 SIÐA - ÞJÓÐVILJINN j|j ÐAGVIST llAHW Fóstrur, þroskaþjálfar eða annað uppeldis- menntað starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir há- degi. Upplýsingarveitaforstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277. BEIÐHOLT Bakkaborg v/Blöndubakka s. 71240 AUSTURBÆR - MIÐBÆR Garðaborg Bústaðavegi 81 s. 39680 Hamraborg v/Grænuhlíð s. 36905 Njálsborg Njálsgötu 9 s. 14860 Sunnuborg Sólheimum 19 s. 36385 BORGARVERKFRÆÐING- URINN í REYKJAVÍK SKÚLATÚNI 2 Tæknifræðingur Óskast til starfa fyrir Umferðardeild. Launakjör skv. kjarasamningi St. Rv. og Reykjavíkurborg- ar. Upplýsingar um starfið gefa yfirverkfræðingur Umferðardeildar og starfsmannastjóri Borgar- verkfræðings í síma 18000. Umsóknum á þar til gerðum eyðublöðum skal skila til starfsmannastjóra Borgarverkfræðings, Skúlatúni 2. ®HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR BARÓNSSTÍG 47 Hjúkrunarfræðingur Staða hjúkrunarfræðings við atvinnusjúkdóma- deild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur er laus til umsóknar frá og með 1. mars nk. Upplýsingar um starfið veita yfirlæknir deildar- innar og hjúkrunarforstjóri Heilsuverndarstöðv- arinnar í síma 22400. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,5. hæð, eigi síðar en miðvikudaginn 22. febrúar nk. Frá Fósturskóla íslands Námskeið um gildi ævintýra og þióðsagna í upp- eldi verður haldið í Fósturskóla Islands dagana 10., 11. og 14. mars nk. Kennari: Hallfreður Örn Eiríksson, þjóðhátta- fræðingur. Námskeiðið er ætlað fóstrum. Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 1. mars nk. Skólastjóri Frá Fósturskóla íslands Stundakennara vantar í sálfræði nú þegar. Skólastjóri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.