Þjóðviljinn - 11.02.1989, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 11.02.1989, Blaðsíða 7
ERLENDAR FRETTIR Bandaríkin Fjáiiagafrumvarp Bush Aukinframlög tilfrœðslu- og umhverfismála og baráttu gegn eiturlyfjum. Framlög til hersins standi í stað neytið) fái 9,1 miljarða dollara til fræðslu með það fyrir augum viðbót til að hafa við verðbólg- aðdragaúreiturlyfjaneyslu verði unni. Fengi herinn samkvæmt hækkuð um miljarð doliara, að Bush Bandaríkjaforseti hefur lagt fram frumvarp stjórnar sinnar til fjárlaga fyrir árið 1990 og þykir það bera vott um nokkra stefnubreytingu frá því sem var á tíð Reagans. Gert er ráð fyrir því í frumvarpinu að fjárlagahallinn mikli, mesti höfuðverkur Banda- ríkjastjórnar í innanríkismálum, verði á fjárhagsárinu lækkaður um 40 af hundraði, eða frá 163,3 miljörðum dollara á þessu ári niður í 91,1 miljarð dollara. Bush leggur til að framlög til hersins standi í stað næsta fjár- hagsár frá því sem er á yfirstand- andi fjárhagsári, að því fráskildu að Pentagon (varnarmálaráðu- þessu 299,3 miljarða dollara til ráðstöfunar á komandi fjárhags- ári. Forsetinn fer fram á 250 milj- ónir dollara í verðlaun til handa skólum, sem vel teljast hafa þjón- að sínum tilgangi, 100 miljónir dollara til skóla, sem hafa að markmiði að nemendur af hinum ýmsu kynþáttum umgangist frjálslega, og 60 miljónir dollara sem menntaskólar, einkum sóttir af blökkumönnum, fái næstu fjögur árin. Þá er í fjárlagafrum- varpinu gert ráð fyrir að framlög 155 miljónum dollara sé varið til að bæta úr neyð heimilislausra og auknum framlögum til umhverf- isverndar. Bush hefur undanfarið hvað eftir annað gefið í skyn að hann líti á frumvarpið fyrst og fremst sem grundvöll umræðu milli stjórnar sinnar og þingsins. Hann hefur hvað eftir annað lagt áherslu á vilja sinn til samstarfs við það í fullu bróðerni og er það eins gott fyrir hann, því að stjórn- arandstöðuflokkurinn demókrat- ar hefur þar meirihluta. Reuter/-dþ. Afganistan Þing fór út um þúfur ing (shura) afganskra skæru- liða og stuðningsmanna þeirra, sem átti að standa yfir helgina nálægt Rawalpindi í Pak- istan og útnefna bráðabirgðarík- isstjórn, leystist upp aðeins fá- einum mínútum eftir að það var sett í gær vegna ágreinings sjíta og hófsamra súnníta annarsvegar og bókstafstrúaðra súnníta hinsveg- ar. Var þinghaldinu frestað um óákveðinn tíma. Litið er á þetta sem mikið áfall fyrir afgönsku skæruliðasam- tökin, og nú þykir það hafa kom- ið á daginn sem marga grunaði áður, að þau væru sammála um fátt annað en eindregna andstöðu við stjórn Najibullah í Kabúl, er Sovétmenn styðja. Átta samtaka bandalag afgan- skra sjíta, sem aðalstöðvar hefur í Teheran, hafði samþykkt tilboð Sibghatullah Mojaddidi, for- manns bandalags sjö súnnítasam- taka með aðalstöðvar í Peshawar í Pakistan, þess efnis að sjítar fengju 120 af um 500 sætum á þinginu og sjö ráðherra í bráða- birgðastjórninni. Gert hafði ver- ið ráð fyrir að samstaða væri um þetta meðal Peshawarsamtak- anna, en jafnskjótt og þingfund- Þjóðarflokkur alþýðunnar, vinstrisinnaður stjórnmála- flokkur undir forustu Michaels Manley, vann eins og við var búist stórsigur í þingkosningunum á Jamaíku (Jamaica) í fyrradag. Gert var ráð fyrir að Manley, sem nú er 64 ára og var forsætisráð- herra eyríkis þessa 1972-80, tæki við því embætti á ný í dag. Þegar 65 af hundraði greiddra ur var settur krafðist Gulbuddin Hekmatjar, þekktasti foringi bókstafstrúaðra, þess að sjítar fengju ekki nema fjóra ráðherra af 28 alls í stjórninni. Leiddi þetta til mikils uppnáms á þinginu og var því sem sagt frestað. Reuter/-dþ. atkvæða höfðu verið talin hafði Þjóðarflokkur alþýðu fengið 57 af hundraði atkvæða og 43 þing- menn af 60 alls kjörna, en hinn aðalstjórnmálaflokkur eyjarinn- ar, hægriflokkur undir forustu Edwards Seaga, hafði fengið 43 af hundraði atkvæða og 13 þing- menn kjörna. Úrslit voru þá enn ókunn úr fjórum kjördæmum. Reuter/-dþ. Jdmaíkukosningar Stórsigur vinstrimanna Rannsóknaráð ríkisins auglýsir styrki til rannsókna og tilrauna árið 1989 Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu ráðsins, Laugavegi 13, sími 21320. Um styrkveitingar gilda m.a. eftirfarandi reglur: • Um styrk geta sótt einstaklingar, stofnanir eða fyrirtæki. • Styrkfé á árinu 1989 skal einkum veria til verkefna á nýjum oq álitlequm tæknisviðum. Sérstök áhersla skal lögð á: - efnistækni, - fiskeldi, - upplýsinga- og tölvutækni, - líf- og lífefnatækni, - nýtingu orku til nýrrar eða bættrar framleiðslu, - matvælatækni, - framleiðni- og gæðaaukandi tækni • Mat á verkefnum sem sótt er um styrk til skal byggt á: - líklegri gagnsemi verkefnis, - gildi fyrir eflingu tækniþekkingar eða þróunar átvinnugreina, - möguleikum á hagnýtingu á niðurstöðum hér á landi, - hæfni rannsóknarmanna/umsækjenda - líkindum á árangri • Forgangs skulu að öðru jöfnu njóta verkefni sem svo háttar um að: - samvinna stofnana eða fyrirtækja og stofnana er mikilvægur þáttur í frarT kvæmd verkefnisins, - fyrirtæki leggja umtalsverða fjármuni af mörkum, - líkindi eru á skjótum og umtalsverðum árangri til hagnýtingar í at- vinnulífi. Þó er einnig heimilt að styrkja verkefni sem miða að lang- frama uppbyggingu á færni á tilteknum sviðum. Kynningarfundur URKÍ um yfirstandandi verkefni og verkefni framtíðarinnar Þriðjudaginn 14. feb. kl. 20.30 að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18: - á alþjóðavettvangi, sérstaklega í Afríku. - í norrænu samstarfi. - önnur alþjóðasamskipti. - á sviði umhverfis- og gróðurverndar. - umferðarmál/umferðarmenning. - barnastarf/sumarstarf. - Rauðakrosshúsið-barna-og unglingasíminn. 0 UNGMENNAHREYFING RAUÐA KROSS ÍSLANDS Námskeið á Akureyri 24.-26. feb. Sértu á aldrinum 16-25 ára láttu þá sjá sig! Nánari upplýsingar veittar í síma 26722 Ungmennahreyfing RKÍ n, HUSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS O LAUGAVEGI 77 101 REYKJAVÍK SÍMI 696900 Útboó Húsnæðisstofnun ríkisins býður hér með út hús- gögn fyrir nýjar skrifstofur stofnunarinnar að Suð- urlandsbraut 24 í Reykjavík. í húsnæðinu sem er u. þ. b. 1650 m2 eru skrifstofur, afgreiðsla, fund- araðstaða o.fl. Útboðsgögn verða afhent gegn 5000,- kr. skila- tryggingu, hjá Tæknideild Húsnæðisstofnunar frá og með þriðjudeginum 14. feb. og skal skila útfylltum á sama stað eigi síðar en mánudaginn 20. feb. 1989 kl 15.00. “ Nánari upplýsingar veitir Sigurbergur Árnason arkitekt FAÍ í síma 696900. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS TÆKNIDEILD Laust embætti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti í fiskihagfræði við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Islands er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 10. mars nk. Menntamálaráðuneytið, 7. febrúar 1989 Við læknadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar hlutastaða lektors (37%) í endurhæfingarfræði. Gert er ráð fyrir að ráðið verði í stöðuna frá 1. september 1989 til 1. júlí 1994. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 10. mars nk. Menntamálaráðuneytið 7. febrúar 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.