Þjóðviljinn - 11.02.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.02.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á Brot út útvarpssögu Rás 1 sunnudag kl. 13.30 Svo nefnist þáttaröð sem hefst í dag. Gunnar Stefánsson tók þættina saman, en þeir verða alls fimm klst. hver, og fluttir á þess- um tíma næstu sunnudaga. Les- arar með Gunnari verða: Hallmar Sigurðsson, Jakob Þór Einarsson og Margrét Ólafsdótt- ir. Rakin verður í stórum dráttum saga útvarpsins á íslandi fyrstu áratugina og brugðið upp svip- myndum frá starfi stofnunarinn- ar. Einkum verða dregin fram dæmi um það hvernig þjóðin tók útvarpinu og hvaða hlutverki það gegndi í þjóðlífinu á fyrri tíð. - mhg Skáldið frá Djúpalæk Sjónvarp mánudag kl. 20.35 pað mun hafa verið í haust sem Jónas Jónasson heimsótti Krist- ján skáld frá Djúpalæk og ræddi við hann um líf hans og skáld- skap. Þótt Kristján lifi kyrrlátu lífi hefur hann frá ýmsu að segja ekkert síður en margir þeir sem meira berast á. - mhg Sinna Rás 1 laugardag kl. 14.05 í Sinnu, að þessu sinni mun II- lugi Jökulsson kynna okkur breska rithöfundinn John Le Carré, öðru nafni Jón Ferhyrnda, en hann er höfundur myndaflok- ksins Njósnari af lífi og sál, sem nú er sýndur í Ríkissjónvarpinu. Pá verður litið í greinar sem finnski málfræðingurinn Sulo Houvinen skrifaði í Nordisk kon- takt nú fyrir skömmu. Hann telur að finnskan sé norrænt tungumál engu síður en skandinavísku mál- in því menningarlegur grunnur hennar sé sá sami og þeirra. Um þetta og annað sem tengist nor- rænni menningarmálapólitík verða síðan umræður með þátt- töku Njarðar P. Njarðvík og Guðrúnar Halldórsdóttur skóla- stjóra. _ mhg Eins og gerst hefði í gær Rás 1 sunnudag kl. 18.00 Þetta er röð viðtalsþátta sem byrja á Rás 1 í dag. Ragnheiður Davíðsdóttir spjallar við konur og karla á öllum aldri, sem rifja upp hvernig það var að vera ung- lingur. Rætt verður um gelgjusk- eiðið út frá spaugilegu hliðinni, um samskiptin við foreldra, ung- lingabólur, klæðaburð, skóla- og skemmtanalíf, svo að eitthvað sé nefnt af því sem á góma ber. Er kynslóðabilið goðsögn? Er gelgjuskeið allra eins, burtséð frá tíðarandanum? - Gestur Ragn- heiðar í dag er Sigríður Hannes- dóttir leikkona. _ mhe SJÓNVARPIÐ Laugardagur 11.00 Fræðsluvarp Endursýnt efni frá 6. og 8. febrúar sl. 14.00 jþróttaþátturinn M.a. verður sýnd- ur í beinni útsendingu leikur Millwall og Derby í ensku knattspyrnunni. Um- sjón Bjarni Felixson. 18.00 íkorninn Brúskur (9) Teiknimynda- flokkur í 26 þáttum. Leikraddir Aðal- steinn Bergdal. 18.25 Briddsmót Sjónvarpsins Þriðji þáttur. 18.50 Táknmálsfrettir 19.00 Á framabraut (Fame) Bandarískur myndaflokkur. 19.54 Ævintýri Tinna. Ferðin til tungls- ins (18) 20.00 Fréttir og veður 20.30 Lottó 20.35 '89 á stöðinni Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi stundar. 20.50 Fyrirmyndarfaðir (Cosby Show) Bandariskur gamanmyndaflokkur. 21.15 Maður vikunnar Vigdís Rafnsdóttir skiptinemi á Akureyri. 21.30 Flugkappinn (Cloud Danser) Bandarísk bíómynd frá 1980. Aðalhlut- verk David Carradine, Jennifer O'Neill og Joseph Bottoms. 23.15 Rokk í tuttugu ár (Rolling Stone Magazine's 20 Years of Rock’Roll) 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 14.00 Meistaragolf Svipmyndir frá mótum atvinnumanna í golfi í Bandaríkjunum og Evrópu. 14.50 Nóttin hefur þúsund augu Seinni hluti djassþáttar með Pétri Östlund-og félögum tekinn upp á Hótel Borg. Áður á dagskrá 2. desember 1988. 15.301 askana látið Þáttur um neysluvenj- ur (slendinga til forna, og hvernig menn öfluðu sér lífsviðurværis á árum áður. Umsjón Sigmar B. Hauksson. Áður á dagskrá 20. janúar 1989. 16.10 „Það sem lifir dauðann af er ástin" (What Will Survive of us is Love) - Ljóðastund með Laurence Olivier Breski leikarinn Sir Laurence Olivier flytur nokkrar perlur enskrar Ijóðlistar. 17.00 Richard Clayderman á tónleikum 17.50 Sunnudagshugvekja Séra Birgir Snæbjörnsson prófastur í Eyjafjarðar- prófastsdæmi flytur. 18.00 Stundin okkar Umsjón Helga Steff- ensen. 18.25 Gauksunginn (The Cuckoo Sister) Annar þáttur. 18.55 Táknmáfsfréttir. 19.00 Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Verum viðbúin! - Öryggi heima fyrir Stjórnandi Hermann Gunnarsson. 20.45 Matador Fjórtándi þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur. Aðalhlutverk Jörgen Buckhöj, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Nörby. 22.00 Ugluspegill Umsjón Helga Thor- berg. 22.40 Njósnari af lífi og sál (A Perfect Spy) Annar þáttur. Breskur myndaflokk- ur í sjö þáttum, byggður á samnefndri sögu.eftir John Le Carré. 23.35 Úr Ijóðabókinni. Skilnaður og endurfundir eftir Boris Pasernak. Flytjandi er Hrafn Gunnlaugsson og formála flytur Sigurður A. Magnús- son. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskráriok. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Mánudagur 16.30 Fræðsluvarp 1. Haltur ríður hrossi - Annar þáttur. Þáttur um að- lögun fatlaðra og ófatlaðra i þjóðfé- laginu. (15 mín.).2. Stærðfræði 192- algebra Umsjón Kristín Halla Jónsdóttir og Sigríður Hlíðar (10 min.). 3. Frá bónda til búðar 3. þáttur. Þáttur um vöruvöndun og hreinlæti á vinnustöðum (11 mín ). 4. Alles Gute 54. þáttur Þýskuþáttur fyrir byrjendur (10 mín.). 18.00 Töfragluggi Bomma - endurs. frá 8. feb. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 íþróttahornið Fjallað um íþróttir helgarinnar. Umsjón Jón Óskar Sólnes. 19.25 Staupasteinn Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 19.54 Ævintýri Tinna. Ferðin til tungl- sins (19) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Stef úr Ijóði lifsins Jónas Jónasson heimsótti alþýðuskáldið Kristján frá Djúpalæk á haustdögum og ræddi við hann um lífshlaup hans og skáldverk. 21.15 Tíunda þrepið (The tenth Level) Bandarískt sjónvarpsleikrit um sál- fræðing sem gerir tilraunir með hlýðni almennings og traust á vísinda- mönnum. 23.00 Seinni fréttir og dag- skrárlok. STÖÐ 2 Laugardagur 08.00 Kum, Kum Teiknimynd. 08.20 Hetjur himingeimsins He-Man. Teiknimynd. 08.45 Yakari Teiknimynd með íslensku tali. 08.50 Petzi Teiknimynd með íslensku tali. 9.00 Með afa. 10.30 Einfarinn Lone Ranger. Teikni- mynd. 10.55 Sigurvegarar Winners. Aðalhlut- verk: Emil Minty, Harold Hopkins og Michele Fawdon. 11.45 Pepsí popp Endurtekinn þáttur frá í gær. 12.50 Ástir Murphys Murphy’s Romance. Létt gamanmynd. Aðalhlutverk Sally Fi- eld og James Garner. 14.35 Ættarveldið Dynasty. 15.25 Lögreglustjórar Chiefs. 17.00 Iþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.30 Laugardagur til lukku Fjörugur getraunaleikur sem unninn er i sam- vinnu við björgunarsveitirnar. 21.20 Steini og Olli Laurel and Hardy. Þeir félagarnir fara á kostum. Aðalhlutverk: Laurel og Hardy. 21.40 Bismarck skal sökkt Sink Bismark. Aðalhlutverk: Kenneth More, Dana Wynter og Carl Mohner. 23.15 Verðir laganna Hill Street Blues. 00.05 Willie and Phil. Aðalhlutverk Micha- el Æntkean, Ray Sharkey og Margot Kidder. 02.00 Goðsagan Billie Jean The Legend of Billie Jean. Aðalhlutverk Helen Slater, Keith Gordon og Christian Slater. 03.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 8.00 Rómarför Roman Holidays. Teikni- mynd. 8.30 Paw Teiknimynd. 8.40 Stubbarnir Teiknimynd. 9.05 Furðuverurnar Di Tintenfische. 9.30 Draugabanar Ghostbusters. 9.50 Dvergurinn Davíð David the Gnome. Teiknimynd. 10.15 Herra T. Mr. T. Teiknimynd. 10.40 Perla Jem. Teiknimynd. 11.05 Fjölskyldusögur Young People’s Special. 11.55 Snakk. 12.35 Hil og sæl Ógnarsmá ógn. 13.00 Krókódíla Dundee Crocodile Dundee. Aðalhlutverk Paul Hogan og Linda Koslowski. 14.40 Satygraha Ópera. Flytjendur Leo Goeke, Ralf Harste, Helmut Danninger og Stuttgartóperan. Stjórnandi Dennis Russel Davis. 17.10 Undur alheimsins Nova. 18.05 NBA Körfuboltinn Nokkrir bstu íþróttamenn heims fara ákostum. 19.19 19.19. 20.30 Bernskubrek The Wonder Years. Lokaþáttur. 20.55 Tanner Lokaþattur. 21.50 Áfangar. 22.00 Helgarspjall Jón Óttar Ragnarsson sjónvarpsstjóri tekur á moti góðum gestum í sjónvarpssal. 22.45 Erlendur fréttaskýringaþáttur. 23.30 Elskhuginn Mr. Love. 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 15.45 Santa Barbara Banndarískur fram- haldsþáttur. 16.30 Yfir þolmörkin The River’s Edge, Spennumynd. Aðalhlutverk Ray Mil- land, Anthony Quinn og Debra Paget. 17.55 Kátur og hjólakrílin Leikbrúðu- mynd með íslensku tali. 18.20 Drekar og dýflissur Dungeons and Dragons. Teiknimynd. 18.45 Fjölskyldubönd Family Ties. Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.19 19.19 20.30 Dallas Framhaldsþáttur um Ewing fjölskylduna. 21.20 Dýraríkið Wild Kingdom. Vandaðir dýralífsþættir. 21.45 Frí og frjáls Duty Free. Breskur gamanmyndaflokkur um tvenn hjón sem fara i sumarleyfi til Spánar. Sjötti þáttur. 22.10 Haustdagar Samm no Aji Þessi mynd er síðasta verk japanska leikstjór- ans Yasujiro Ozu. 00.05 Síðasti drekinn The Last Dragon. Ungur piltur helgar líf sitt bardagalistinni og átrúnaðargoði sínu Bruce Lee. 01.55 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn - „Sitji guðs englar” Guðrún Helgadóttir les sögu sína. 9.20 Hlustendaþjónustan Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrirspurn- um hlustenda um dagskrá Ríkisútvarps- ins. 9.30 Fréttir og þingmál 10.25 Sigildir morguntónar Leikin verð- ur tónlist eftir Wolfgang Amadeus Moz- art, Frederic Chopin og Jean Francaix. 11.00 Jilkynningar. 11.03 í liðinni viku Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegn- ir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tólist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 fslenskt mál Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. 16.30 Laugardagsútkall Þáttur i umsjá Arnar Inga sendur út beint frá Akureyri. 17.30 Eiginkonur gömlu meistaranna 18.00 Gagn og gaman Umsjón: Hildur Hermóðsdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar 19.31 Smáskammtar Jóns og Arnar Jón Hjartarson og Örn Árnason fara með gamanmál. 20.00 Litli barnatíminn - „Sitji guðs englar” Guðrún Helgadóttir les sögu sína. 20.15 Vísur og þjóðlög 20.45 Gestastofan Hilda Torfadóttir ræðir við Margréti Bóasdóttur söng- konu. 21.30 islenskir einsöngvarar Elisabet F. Eiríksdóttir syngur lög eftir Jórunni Viðar. Höfundur leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Guðrún Æg- isdóttir les 12. sálm. 22.30 Dansað með harmoníkuunnend- um Saumastofudansleikur í Útvarps- húsinu. Kynnir. Hermann Ragnar Stef- ánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugardags- kvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn Prelúdíur eftir Claude De- bussy og sönglög eftir Francis Poulenc. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 7.45 Útvarp Reykjavík góðan dag. 7.50 Morgunandakt Séra Jón Einars- son prófastur í Saurbæ flytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 yeðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Sig- þrúði Ingimundardóttur. Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins. Matteus, 4 1-14. 9.00 Fréttir 9.03 Tónlist eftir Georg Philipp Tele- mann 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Skrafað um meistara Þórberg“ j tilefni af aldarafmæli hans á þessu ári. Umsjón: Dr. Árni Sigurjónsson. 11.00 Messa á vegum trúfélagsins Krossins í Kópavogi Predikun: Gunn- ar Þorsteinsson. Umsjón með tónlist: Matthías Ægisson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist eftir Antonio Vivaldi og Saverio Merca- dante. 13.30 Brot úr Útvarpssögu Fyrsti þáttur Já, þetta eru eftirmyndir þeirra sem ég hata. Þegar sólin brýst úr skýjunum ætla ég að horfa á þá bráðna þar til ekkert er eftir nema nefið á þeim fljótandi i vatnspom. Ekki vissi ég að þú þekktir svona marga. ■y; Þeir sem ég hata hvað mest eru allir litlir svo þeir munu bráðna / hraðar. WB5H i-3Q 10 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 11. febrúar 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.