Þjóðviljinn - 16.02.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.02.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Breytt viðhorf Útvarp Rót kl. 17.00 Þau eru ófá samtökin sem fá inni á Útvarpi Rót, til þess að kynna skoðanir sínar og starf- semi. Eitt þeirra er Sjálfsbjörg - Landssamband fatlaðra, sem er með þáttinn Breytt viðhorf á Út- varpi Rót mánaðarlega. Næsti þáttur Sjálfsbjargar er á dagskrá í dag kl. 17.00-18.00. Þátturinn verður svo endurtekinn á laugar- daginn kl. 17.00. í þessum Sjálfs- bjargarþáttum er víða borið nið- ur. Þar er fjallað um réttindamál fatlaðra, félagsmál þeirra og yfir- leitt allt það sem með einhverjum hætti snertir samtökin. - mhg Bergljót Baldursdóttir Kvenna- guðfræði Rás 1 kl. 13.05 Kannski ætlar það enginn að Biblian hafi dottið alsköpuð beint af himnum ofan, enda væri það meinlegur misskilningur. Prestar urðu til þess að velja sögurnar í hina helgu bók. Þegar kvennaguðfræðingar komu tii sögu bentu þeir á, sem rétt er, að Biblían hafi orðið til á tímum karlaveldis og telja hana túlka sjónarmið þeirra. Kvennaguð- fræðingar líta á hina biblíulegu túlkunarhefð frá fyrstu tíð til okkar daga, í ljósi nýrra viðhorfa það er að segja frá sjónarmiði konunnar. Þær spyrja gjarnan sem svo: Er mögulegt að konur hafi verið ritskoðaðar út úr Bib- líunni? - í dagsins önn á Rás eitt í dag verður fjallað um kvenna- guðfræði. - Úmsjónarmaður er Bergljot Baldursdóttir. - mhg Nóbels- verðlaun Sjónvarp kl. 23.10 Síðastliðið ár féllu Nóbelsverð- launin í bókmenntum í hlut eg- ypska rithöfundarins Naguib Má- hfouz, sem þó verður ekki sagt að sé víðkunnur. í kvöld ættum við hins vegar að geta nálgast hann nokkuð því þá sýnir Sjónvarpið mynd þar sem sænski sjónvarps- maðurinn Lars Helander ræðir við þennan sérstæða rithöfund. - Myndin er frá sænska sjónvarp- inu og þýðandi hennar er Þor- steinn Helgason. - mhg Glen Miller Sjónvarp kl. 21.45 í kvöld sýnir Sjónvarpið breska tónlistarmynd, sem gerð er til minningar um hljóm- sveitarstjórann Glen Miller. Fyrir röskum 44 árum ætlaði Miller með flugvél til Parísar. Til vélarinnar hefur síðan ekkert spurst og kann enginn skil á af- drifum hennar. - ímyndinni eru m.a leikin lögin: „In the Mood“, „Jukebox Saturday Night“, „Chatanooga Choo Choo“, „At Last“, „Stairway To The Stars“, „Serenade In Blue“ og „Moon- light Cocktail". Meðal þeirra sem koma fram eru söngvararnir: Tex Beneke, Marion Hutton og Jo- hnny Desmond. - mhg SJÓNVARPIÐ 18.00 Heiða (34). 18.25 Stundin okkar - endursýning. 18.50 Tóknmálsfréttir. 19.00 Jörðin. Þriðji þáttur. 19.54 Ævintýri Tinna (22). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Matlock. 21.20 Iþróttasyrpa. 21.45 Glen Miller. Bresk tónlistarmynd gerð í minningu hljómsveitarstjórans Glen Millers sem hvarf á dularfullan hátt í flugvél á leið til Parísar 1944. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Nóbelsverðlaun í bókmenntum 1988. Nóbelsverðlaunin í bókmenntum féllu í hlut lítt þekkts Egypta, Naguib Mahfouz að nafni. Sænski sjónvarps- maðurínn Lars Helander ræðir við þennan sérstæða rithöfund. 23.40 Dagskrárlok. Sunnudagshugvekja, Gauksunglnn, Roseanne, Njósnarl af Iffl og sál og Stundin okkar færast fram á næsta sunnudag, 19. febr. Richard Claydermann á tónleikum, Ugluspegill og Úr Ijóðabókinni verða sýndir síðar og verður það auglýst sér- staklega. STOÐ 2 15.45 Santa Barbara. 16.30 Með Afa. 18.00 Fimmtudagsbitinn. 18.50 Snakk. 19.19 19.19. 20.30 Morðgáta. 21.20 Forskot á Pepsí popp. 21.30 Þríeykið. Breskur gamanmynda- flokkur. 21.55 Á fölskum forsendum. Spennu- mynd. 23.35 Leigubílstjórinn. (Taxi Driver). 01.25 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Kári litli og Lappi". Stefán Júlíusson les sögu sína (3). (Einnig lesin um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Staldraðu viðl Jón Gunnar Grjet- arsson sér um þáttinn. (Einnig útvarpaö kl. 18.20 síðdegis). 9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Kynntur tónlistar- maður vikunnar: Hróðmar Sigurbjörns- son tónskáld. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað kl. 00.10 nk. föstudag). 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn - Kvennaguðfræði. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúð- kaup“ eftlr Yann Queffeléc. Guðrún Einarsdóttir þýddi. Þórarinn Eyfjörð les (16). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Ein- arssonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 2.05). 15.00 Fréttir. 15.03 Lelkrit vikunnar: „Nafnlaust leikrit" eftir Jökul Jakobsson. Leik- stjóri: Helga Bachmann. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Kristbjörg Kjeld, Bríet Héðinsdóttir og Helgi Skúlason. Fum- flutningur í Útvarpi árið 1971. (Endur- tekið frá þriöjudagskvöldi). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mendelssohn, Saint Saéns og Massenet - „Ruy Blas“, forleikur op. 95 eftir Felix Mendelssohn. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. - Fiðlukonsert nr. 3 eftir Camille Saint-Saens. Itzhak Perlman leikur með Parísarhljóm- sveitinni; Daníel Barenboim stjórnar. - „Scénes Pittoresques" eftir Jules Massenet. Sinfóníuhljómsveitin f Tor- onto leikur; Andrew Davis stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Staldraðu vlð! Jón Gunnar Grjet- arsson sér um þáttinn. (Endurtekinn frá morgni). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. 19.37 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatfminn. - „Kári litli og Lappi". Stefán Júlíusson les sögu sína (3). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Ur tónkverinu - Sinfónísk tónlist. Þýddir og endursagðir þættir frá þýska útvarpinu I Köln. Sjöundi þáttur af þrettán. Umsjón: Jón Örn Marinósson. (Áður útvarpað 1984). 20.30 Frá , tónleikum Sinfónfuhljóm- sveitar íslands f Háskólabfói - Fyrri hluti. Stjórnandi: Petri Sakaari. Ein- leikarar: György Pauk og Guðný Guð- mundsdóttir. - Konsert fyrir tvær fiðlur og hljómsveit í d-moll eftir Johann Se- bastian Bach. - „Chain II" fiðlukonsert eftir Witold Lutoslavski. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.30 „Völundarhús einsemdarinnar". Þáttur um skáld f Rómönsku Ameríku. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. (Áður á dagskrá í maí 1987). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Frá Alþjóðlega skákmótinu f Reykjavfk. Jón Þ. Þór segir frá gangi mála í þriðju umferð. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passfusálma. Guðrún Æg- isdóttir les 22. sálm. 22.30 James Galway leikur lög eftir Carl Nielsen. 22.40 Frá tónleikum Sinfónfuhljóm- sveitar fslands i Háskólabíói - Síðari hluti. Stjórnandi: Petri Sakaari. - Sin- fónía nr. 4 í Es-dúr „Hin rómantíska" eftir Anton Bruckner. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Margrét Vil- hjálmsdóttir. (Endurtekinn frá föstu- dagsmorgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir fshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. - Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. Fimmtudagsget- raunin. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Helmsblöðin. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Mar- grét Blöndal og Gestur Einar Jónasson •leika þrautreynda gullaldartónlist. 14.05 Á milli mála, Óskar Páll á útkíkki. - Hvað er í bíó? - Ólafur H. Torfason. - Fimmtudagsgetraunin endurtekin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Meinhornið kl. 17.30, kvartanir og nöldur. 18.05 B-heimsmeistaramótið í hand- knattlelk: Island-Kuwait. Samúel Örn Erlingsson lýsir síðari hálfleik frá Frakk- landi. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram island Dægurlög með is- lenskum flytjendum 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð- nemann: Vernharður Linnet. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Enskukennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mlmis. Fjórtándi þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tíman- um. 23.45 Frá Alþjóðlega skákmótlnu f Reykjavfk. Jón Þ. Þór skýrir valdar skákir úr þriðju umferð. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá mánu- degi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðlsútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands BYLGJAN FM 98,9 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morg- untónlist - upplýsingar um veður og færð. Fréttir kl. 08 og Potturinn kl. 09. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Allt í einum pakka - hádegis og kvöldtónlist. Fréttir kl. 10, 12 og 13 - Potturinn kl. 11. Brá- vallagatan milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorstelnn Asgeirsson. Síðdegis- tónlist eins og hún gerist best. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavfk sfðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson spjallar við hlustendur. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri mússík - minna mas. 20.00 Islenski listinn — Ólöf Marín kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00 Bjarnl Ólafur Guðmundsson Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 13.00 Úr Dauðahafshandritunum. 13.30 Nýl tfminn Bahá'í samfélagið á fs- landi. E. 14.00 í hreinskilni sagt E. 15.00 Kakó Tónlistarþáttur. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttirog upplýsing- ar um félagslif. 17.00 Kvennalistinn Þáttur á vegum þing- flokks Kvennalistans. 17.30 Samtök grænlngja. Nýr þáttur. 18.00 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatfmi. 21.30 Úr Dauðahafshandritunum. E. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó- hanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Prógramm. Tónlistarþáttur f umsjá Sigurðar Ivarss. E. 02.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað í síma 623666. STJARNAN FM 102,2 07-09 Morgunþáttur Þorgeirs Ástvalds- sonar og fréttamenn láta heyra í sér með nýjustu fréttir. (vaknaðu við Stjörnufréttir klukkan átta). 09-13 Gunnlaugur Helgason setur uppá- halds plötuna þína á fóninn. (Klukkan tólf Stjörnufréttir). 13-17 Sigurður Helgi Hlöðversson tekur það rólega fyrst um sinn en herðir takt- inn þegar líða tekur á daginn. (Klukkan tvö og fjögur Stjörnufréttir). 17- 18 Blandaður þáttur með léttu spjalll og góðri músik. (Og f lok dagsins, Stjörnufréttir klukkan sex). 18- 19 Islensku tónarnir. 19- 21 Létt blönduð og þægileg tónlist. 21-01 Lögin f rólegri kantinum og óskalög f gegnum síma 68-19-00. 01 -07 Ókynnt tónlist fyrir hörðustu nætur- hrafnana. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 19.00 Aflraunir Iþróttir. Arnar Kristins- son. 20.00 Skólaþáttur Nemendur f Tónlistar- skólanum. 21.00 Fregnir Fréttaþáttur. Leiðarar og góðar fréttir. 21.30 Mennlngin. Litla Ljóðskáld vikunn- ar. 23.00 Eitt kfló Kristján Ingimarsson spilar Grammplötur. 24.00 Dagskrárlok. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. febrúar 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.