Þjóðviljinn - 17.02.1989, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 17.02.1989, Blaðsíða 16
Fyrir 10 árum. 1979 Innrás Sovétmanna í Afganistan 1979: (ranskeisara steypt af stóli íranskeisari hrökklast frá völdum og Khomeini æðstiklerkur tekur við Ógnarstjórn Rauðu Khmeranna í Kampútseu lýkur Sandinistar komast til valda í Nic- aragua Friðarsáttmáli milli Egypta og ís- raela undirritaður Ali Bhutto, fyrrum forsætisráð- herra Pakistan, tekinn af h'fi 1969: Neil Amstrong gengur á tungl- inu Fyrir 20 árum. 1969 Neil Armstrong spásserar fyrstur manna á tunglinu Breskar hersveitir fara til Norður-írlands Ho Chi Minh deyr 79 ára að aldri Fyrir 25 árum. 1964 VMSÍ stofnað 9. maí 1959: Fidel Kastro kemst til valda á Kúbu Fyrir 30 árum. 1959 Byltingin á Kúbu. Fidel Kastró kemst til valda De Gaulle viðurkennir sjálfs- ákvörðunarrétt Alsírbúa Singapore fær sjálfstæði Fyrir 40 árum. 1949 NATO stofnað 30. mars 1949: Átök á Austurvelli vegna inngöngu fslendinga í NATO 30. mars. Innganga íslands í NATO Lýst yfir stofnun Alþýðulýðveld- isins Kína Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna stofnuð Sérhvert ár er afmælisár og sérhver dagur afmælisdagur. Sum afmæli þykja þó merkari en önnur vegna þess aö atburð- urinn sem minnst er markar dýpri spor en aðrir atburðir í fram- vindu sögunnar. Hér á eftir verður stiklað á stóru um merkisatburði sögunnar sem eiga stórafmæli í ár. Sumir atburðir rísa þó hærra en aðrir, t.d. tvö hundruð ára afmæli frönsku byltingarinnar og fimmtíu ára afmæli seinni heimsstyrjaldarinnar. Hvað ísland varðar þá er sennilega eftirminnilegasti atburðurinn inngangan í NATO, sem á fjörtíu ára afmæli í ár, enda hefur sá atburður mótað þjóðmálaumræðuna alla tíð síðan. Tveir merkir atburðir standa á hálfum tug en það er lýðveldisstofnunin fyrir fjörtíu og fimm árum og hingaðkoma Ingólfs Arnarsonar fyrir ellefu hundruð og fimmtán árum. AFMI ALM/ Indónesía sjálfstætt ríki Þjóðarflokkurinn í Suður-Afríku innleiðir apartheit Ernst B. Chain notar pensilín til lækninga Fyrir 45 árum. 1944 Lýðveldið stofnað á Pingvöllum 17. júní 1939: Upphaf seinni heimstyrjaldar- innar Fyrir 50 árum. 1939 Heimsstyrjöldin síðari hefst Spánarstríðinu lýkur Starfsmannafélag Reykjavíkur stofnað 17. nóvember 1929: Hrunið í Wall Street markar upphaf kreppunnar Fyrir 60 árum. 1929 Hrunið í Wall Street Vatíkanið lýst sjálfstætt ríki Sjálfstæðisflokkurinn stofnaður 25. maí Landakotskirkja vígð 22. júlí Búnaðarbankinn stofnaður 29. júlí Verkalýðsfélag Sandgerðis stofn- að 10. október Fyrir 65 árum. 1924 íhaldsflokkurinn stofnaður 24. febrúar Fyrir 70 árum. 1919 Lenin stofnar Komintern Magnús Kjartansson fæddur 25. febrúar 1919: Versalasamningarnir undirrit- aðir Versalasamningarnir Weimar lýðveldið stofnað í Þýskalandi Bylting í Egyptalandi þegar Bret- ar neita þjóðinni um sjálfstæði Fjöldamorð Breta í Amritsar þar sem breskir hermenn skjóta á þúsundir óvopnaðra Indverja Fyrsta flug á íslandi 3. september Fyrir 75 árum. 1914 Framsóknarflokkurinn stofnaður 25. október Fyrir 80 árum. 1909 Ungir umbótasinnar í Tyrklandi steypa Abdul-Hamid soldáni af stóli KÍLÓIÐ LÆKMR 1)1110IŒÓMIR! Zo% af sérpökkuðum 26% GOUDAOSTI. Þetta tilboð stendur aðeins í nokkra daga Fcest í flestum matvöruverslunum landsins. >r440 kr.kg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.