Þjóðviljinn - 17.02.1989, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 17.02.1989, Blaðsíða 31
Föstudagur 18.00 Gosi Teiknimyndaflokkur. 18.25 Kátir krakkar. Fyrsti þáttur. Kana- dískur myndaflokkur í þrettán þáttum. 18.50 Táknmáisfréttir. 18.55 Austurbœingar. Sextándi þáttur. Breskur myndaflokkur í léttum dúr. 19.25 Búrabyggð. Breskur teiknimynda- flokkur úr smiðju Jim Hensons. 19.54 Ævintýri Tinna. Krabbinn með gullnu kiærnar (1). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spurningakeppni framhaldsskól- anna. Þriðji þáttur. Menntaskólinn í Kópavogi gegn Flensborgarskóla. Stjórnandi Vernharður Linnet. 21.15 Þingsjá. Umsjón: Ingimar Ingimars- son. 21.35 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick. 22.35 Krossavik. (Cross Creek) Banda- rísk bíómynd frá 1983. Leikstjóri Martin Pitt. Aðalhlutverk Mary Steenburgen, Rip Torn, Peter Coyote og Alfred Woo- dard. Myndin er byggð á endurminning- um rithöfundarins Marjorie Kinnan Rawling. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 11.00 Fræðslu varp. Endursýnt efni frá 13. og 15. febrúar sl. Haltur ríður hrossi (15 min), Algebra (10 mín), Frá bónda til búðar (11 mín), Þýskukennsla (15 mín), Astekar(11 min), Umræða um skólamál (20 mín), Þýskukennsla (15 mín), Frönskukennsla (15 mín). 14.00 íþróttaþátturinn. Meðal annars verður sýndur í beinni útsendingu leikur Bournemouth og Man. Utd. frá Den leikvanginum í Lundúnum. 18.00 íkorninn Brúskur (10). Teikni- myndaflokkur í 26 þáttum. 18.25 Smellir. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Úlfar Snær Arnarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00Áframabraut. (Fame). Bandariskur myndaflokkur. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 19.54 Ævintýri Tinna. Krabbinn með gullnu kiærnar (2). 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi stundar. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. 21.15 Maður vikunnar. Magnús Gauti Gautason kaupfólagsstjóri á Akureyri. 21.30 Rokkhljómsveitin. Kanadiskur rokksöngleikur frá 1985. Myndin gerist i smábæ i Kanada á sjötta áratugnum og segir frá nokkrum ungmennum sem skipa rokkhljómsveit. 23.00 Innbrotsþjófamir. (The Burglars). Fönsk/bandarísk sakamálamynd frá 1972. Leikstjóri Henri Vemeuil. Aðal- hlutverk Jean-Paul Belmondo, Dyan Cannon og Omar Sharif. Alþjóðlegir gimsteinaþjófar láta til skarar skríða f hafnarborg í Frakklandi. 00.50 Útvarpsfróttlr í dagskrárlok. Sunnudagur 14.00 Meistaragolf. 14.50 Ungir norrænir einleikarar. Tón- listarháskólaráð Norðurlanda hefur undanfarin átta ár haldið tónlistarhátíðir í öllum höfuðborgum Norðurlanda þar sem koma fram ungir og efnilegir ein- leikarar. I október 1988 var haldin ein slík hátíð i Reykjavík. 15.50 Hugvltinn. Þáttur um Áburðarverk- smiðjuna í Gufunesi. 16.10 Engin landamæri. (Without Bor- ders). Mynd gerð á vegum Sameinuðu þjóðanna þar sem fjallað er um vaxandi mengun í heiminum og athyglinni beint að fimm stórfljótum: 17.50 Sunnudagshugvekja. Heiödís Norðfjörð lækharitari á Akureyri flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Gauksunginn. (The Cuckoo Sist- er). Þriðji þáttur. Breskur myndaflokkur i fjórum þáttum. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. Bandariskur gaman- myndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Verum viðbúin! - Að þekkja ná- grenni okkar. Stjórnandi Hermann Gunnarsson. 20.45 Matador. Fimmtándi þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. 22.00 Njósnari af lifi og sál. (A Perfect Spy). Annar þáttur. Breskur mynda- flokkur í sjö þáttum, byggður á sam- nefndri sögu eftir John Le Carré. 22.55 Úr Ijóðabókinni. Lady Lazarus eftir Sylviu Plath. Flytjandi er María Sigurðardóttir, formála flytur Friðr- ikka Benónýs. 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Föstudagur 15.45 Santa Barbara. 16.30 Stjörnuvfg IV. 18.25 Pepsí popp. 19.19 19.19. 20.30 Klassapíur. Gamanmyndaflokkur. 21.00 Ohara. 21.50 Flóttinn frá apaplánetunni. 23.25 Uppgjöf hvað... Bresk gaman- mynd. 01.05 Svarta beltlð. Spennumynd. Ekki við hæfi barna. 02.30 Dagskrárlok. Irl. 21.50 Flóttinn ffrá apaplánetunni (Escape f rom the Planet of the Apes) Þetta er þriöja myndin um íbúa apaplánetunnar og af mörgum talin best þeirra enda er sögu- sviðið nútíminn og íbúar jarðar- innar. Þrír íbúar apaplánetunnar ferðast til baka í tíma til að flýja gereyðingu apaplánetunnar og lenda í Bandaríkjum nútímans. Aparnir reyna að vara mennina við þeim hörmungum sem bíða þeirra haldi þeir áfram á sömu gereyðingarbraut. Öpunum er vel tekið til að byrja með en svo tekur við tortryggni. Leikstjóri er Don Taylor en myndin er banda- rískfrá árinu 1971. Þrjár stjörnur í handbókum. (VIKMYNDIR HELGARINNAR Stöó 2: Laugardagur kl. 21.40 í blíðu og stríðu (MadeforEach Other) Stórfyndin mynd um tvo ein- staklinga sem kynnast í gegnum hópmeðferð og verða ástfangnir. Handritið er samið af hjónunum Renee Taylor og Joseph Bo- logna og þau fara jafnframt með aðalhlutverk í myndinni, sem byggir að hluta til á þeirra eigin ævisögu. Ólíkt flestum Holly- woodmyndum er áherslan lögð á hversdagslegt fólk, umhverfi þess og líf og engum ættu að leiðast grátbroslegar uppákomur sem allir geta orðið fyrir. Leik- stjóri er Ray Townshend en myndin er bandarísk frá árinu 1971. Þriggjastjörnu mynd. Sjónvarpiö: Laugardag- ur kl. 23.00 Innbrotsþjófarnir (The Burglars) Frönsk/bandarísk endurgerð frá árinu 1972 á kvikmynd Paul Wendoks frá 1956. í aðalhlut- vánaim eru Jean Paul Belm- ondo, Omar Sharif, Dyan Cann- on og Robert Hossein. Sagan segir frá gimsteinaþjófum sem fremja rán í hafnarborg við Mið- jarðarhafið. Leikstjóri er Henri Verneuil. Þetta virðist ágætis af- þreying því myndin fær tvær og hálfa stjörnu í handbókum og ekki sakar að hafa Belmondo í aðalhlutverki. Laugardagur 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 08.20 Hetjur hlmingeimsins. Teikni- mynd. 08.45 Yakari. Teiknimynd. 08.50 Petzl. Teiknimynd. 09.00 Með afa. 10.30 Einfarinn. Teiknimynd. 10.55 Sigurvegarar. 12.30 Náin kynni af þriðju gráðu. 14.30 Ættarveldið. 15.20 Heiðursskjöldur. 19.19 19.19. 20.30 Laugardagur til lukku. 21.20 Steini og Olli. 21.40 I blíðu og striðu. 23.30 Verðir laganna. 00.20 Skrímslasamtökin. 01.55 Sjávarfljóð. 03.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 08.00 Rómarfjör. Teiknimynd. 08.20 Paw, Paws. Teiknimynd. 08.40 Stubbarnir. Teiknimynd. 09.05 Furðurverurnar. 09.30 Draugabanar. Teiknimynd. 09.50 Dvergurinn Davíð. Teiknimynd. 10.15 Herra T. Teiknimynd. 10.40 Perla. Teiknimynd. 11.05 Fjölskyldusögur. 11.55 Bruce Springsteen. 12.45 Heil og sæl. 13.20 Dans á rósum. 14.35 Menning og listir. 15.30 Heiðursskjöldur. 17.10 Undur alheimsins. 18.05 NBA körfuboltinn. 19.19 19.19. 20.30 Rauðar rósir. 22.00 Áfangar. 22.10 Land og fólk. 22.55 Erlendur fréttaskýringaþáttur. 23.40 Agnes, barn Guðs. 01.15 Dagskrárlok. Föstudagur 6.45 Veöuríregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsáriö. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- timinn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Kviksjá 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maöurinn á bak við bæjarfulltrúann. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 13.05 I dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúökaup" eftir Yann Queffeléc. 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um íslenska bankakerfið. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Símatíminn. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Islensk blásaratónlist. 21.00 Kvöld- vaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Frá Alþjóðlega skákmótinu i Reykjavík. 22.15 Veðurfregn- ir. 22.20 Lestur passíusálma. 22.30 Dans- lög. 23.00 (kvöldkyrru. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistarmaður vikunnar. 01.00 Veður- fregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.05 Litli barnatíminn. 9.20 Hlustenda- þjónustan. 09.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígidlir fiðlutónar. 11.00 Tilkynningar. 11.03 1 lið- inni viku 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Tilkynningar 14.02 Sinna. 15.00 Tónspegill 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mál. 16.30 Ópera mánaðarins: „Das Rheingold" eftir Richard Wagner. 18.00 Gagn og gaman. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Smáskammtar. 20.00 Litli bamatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastof- an. 21.30 Islenskir einsöngvarar. 22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.07 Frá Alþjóðlega skák- mótinu í Reykjavík. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur passíusálma. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svo- lítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 07.45 Útvarp Reykjavik, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnu- dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skrafað um meistara Þórberg. 11.00 Messa í Óháða söfnuðin- um í Reykjavík. 12.10 Dagskrá. 12.20 Há- degisf réttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.30 Brot úr Útvarpssögu. 14.30 Með sunnudags- kaffinu. 15.00 Góðvinafundur. 16.00 Frétt- ir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Börnin frá Víðigerði". 17.00 Tónleikar á vegum Evrópubandalags út- varpsstöðva. 18.00 „Eins og gerst hafi í gær". Viðtalsþáttur í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.31 Píanótónlist eftir Mozart, Mendelsohn og Copland. 20.00 Sunnu- dagsstund barnanna. 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Úr blaðakörfunni. 21.30 Útvarps- sagan. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.07 Frá Alþjóö- lega skákmótinu í Reykjavík. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. 23.00 Ugl- an hennar Mínervu. 23.40 Rúmönsk þjóð- lög og negrasálmar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. RÁS 2 Föstudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir ishjörtun, Eva Ásrúnkl. 9.11.03 Stefnumót. 12.00 Frétta- yfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.05 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram Island. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. 21.30 Fræðsluvarp: Læaim þýsku. 22.07 Snún- ingur. 23.45 Frá Alþjóðlega skákmótinu i Reykjavfk. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Vökulögin. Laugardagur 03.00 Vökulögin. 8.10 Á nýjum degi. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardags- pósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 B - heimsmeistara- mótið i handknattleik: Island-Rúmenía. 21.00 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. 23.45 Frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík. 02.05 Syrpa. 03.00 Vökulögin. Sunnudagur 03.05 Vökulögin. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vik- unnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spila- kassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 Á fimmta tímanum. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Island. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöld- tónar. 22.07 Á elleftu stundu. 23.45 Frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík. 01.10 Vökulögin. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 7.30 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirs- son. 18.00 Fréttir. 19.00 FreymóðurT. Sig- urðsson. 20.00 Islenski listinn. 22.00 Þor- steinn Ásgeirsson á næturvakt. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Kristó- fer Helgason. 18.00 Freymóður T. Sig- urðsson. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 10.00 Haraldur Gislason. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 7-9 Morgunþáttur Þorgeirs Ástvaldssonar og fréttamenn láta heyra í sér með nýjustu fréttir. (Vaknaðu við Stjörnufróttir kl. 8). 9- 13 Gunnlaugur Helgason setur uppáhalds plötuna þína á fóninn. (Kl. tólf Stjörnufréttir) 13-17 Sigurður Helgi Hlöðversson tekur það rólega fyrst um sinn en herðir taktinn þegar líða tekur á daginn. (Kl. tvö og fjögur Stjörnufréttir). 17-18 Blandaður þáttur með léttu spjalli og góðri músik. (Stjörnufréttir kl. sex). 18-19 Islensku tónamir. 19-21 Létt blönduð og þægileg tónlist. 21-01 Lögin í rólegri kantinum oa óskalög í gegnum sima 68-19-00. 01-07 Okynnt tónlist fyrir hörð- ustu næturhrafnana. Laugardagur 9-12.30 Jón Axel Ólafsson með ryksuguna á fullu og tónlistina eftir þvi. (Kl. tiu og tólf Stjörnufréttir). 12.30-16 Gunnlaugur Helgason lóttur á laugardegi og sunnu- degi. (Kl. fjögur Stjörnufréttir). 16-19 Sigur- steinn Másson á laugardegi og Svala Jónsdóttir á sunnudegi með plötuna alltaf áfóninum. 19-21 Þægilegtónlstyfirgóðum kvöldverði. 21-03 Darri Olafsson er hress og leikur stuð tónlist tjúllummogtjei, og tekur á móti kveðjum og óskalögum i sfma 68-19-00. Sunnudagur 9-12.30 Jón Axel Ólafsson með ryksuguna á fullu og tónlistina eftir því. (Kl. tiu og tólf Stjörnufréttir). 12.30-16 Gunnlaugur Helgason léttur á laugardegi og sunnu- degi. (Ki. fjögur Stjörnufréttir). 16-19 Sigur- steinn Másson á laugardegi og Svala Jónsdóttir á sunnudegi með plötuna alltaf áfóninum. 19-21 Þægileg tónlstyfirgóðum kvöldverði. 21-03 Darri Ölafsson er hress og leikur stuð tónlist tjúllummogtjei, og tekur á móti kveðjum og óskalögum í síma 68-19-00. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur 13.00 Tónlist 15.00 Á föstudegi. 17.00 I hreinskilni sagt. 18.00 Samtökin '78.19.00 Opið. 20.00 Fés. 21.00 Uppáhaldslögin. 23.30 Rótardraugar. 02.00 Næturvakt. Laugardagur 11.00 Dagskrá Esperantosambandsins. 12.00 Poppmessa i G-dúr. 14.00 Af vett- vangi baráttunnar. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. 17.00 Breytt viðhorf. 18.00 Heimaog að heiman. 18.30 Ferillog „fan". 20.00 Fós. 21.00 Sfbyljan. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt. Sunnudagur 11.00 Sigildur sunnudagur. 13.00 Pró- gramm 15.00 Elds er þörf. 16.00 Kvenna- útvarpið. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. 18.30 Mormónar. 19.00 Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. 21.00 Múrverk. 22.30 Nýi tíminn. 23.00 Kvöldtónar. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Poppmessa f G-dúr. 02.00 Næturvakt. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 Föstudagur 17.00 Um helgina. 18.00 Handrið ykkur til handa 19.00 Peysan. 20.00 Gatið. 21.00 Fréttaþáttur. 21.30 Samræður 23.00 Grautarpotturinn, blús og rokk. 01.00 Eftlr háttatfma, næturvakt. 04.00 Dag- skrárlok. Laugardagur 17.00 Barnalund. fyrir yngstu hlustend- urna. 18.00 Ein ó brjóstl. Unglingar. 19.00 Gatlð. 20.00 Skólaþáttur Glerárskóli. 21.00 Fréttaþáttur. 21.30 Sógur. 22.00 Formalfnkrukkan. 23.00 Krfan f lækn- um. 24.00 Hopplð. 01.00 Eftlr háttatíma, næturvakt. 04.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 19.00 Þungarokk. 20.00 Gatlð. 21.00 Fréttaþáttur. 21.30 Listlr. 22.00 Gatið. 23.00 Þokur. 24.00 Dagskrárlok. ÍDAG 17. FEBRÚAR föstudagur í sautjándu viku vetrar, tuttugasti og níundi dagur þorra, fertugasti og áttundi dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl.9.16en sestkl. 18.09.Tungl vaxandi á öðru kvartili. APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða er (Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Lyfja- búðin Iðunn er opin allan sólar- hringinn föstudag, laugardag og sunnudag, en Garðsapótektil22 föstudagskvöld og laugardag 9- 22. GENGI Genglsskráning 16. febrúar 1989 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar........... 51,09000 Sterlingspund.............. 90,22500 Kanadadollar............... 43,30400 Dönsk króna................ 7,12700 Norsk króna................ 7,63730 Sænskkróna................. 8,12500 Finnsktmark................ 11,95090 Franskurfranki............. 8,14510 Belgískurfranki............ 1,32340 Svissn. franki............. 32,66310 Holl. gyllini.............. 24,58020 V.-þýskt márk.............. 27,74590 Itölsklira................. 0,03780 Austurr.sch................ 3,94210 Portúg. escudo............. 0,33800 Spánskurpeseti............. 0,44190 Japanskt yen............... 0,40403 Irsktpund.................. 73,99100 ] NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 31 Föstudagur 17. febrúar 191

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.