Þjóðviljinn - 18.02.1989, Page 1

Þjóðviljinn - 18.02.1989, Page 1
Laugardagur 18. febrúar 1989 35. tölublað 54. órgangur VaxtastríÖiÖ y Sjóðimir segja Ekki Eg Fullkomin óvissa um samninga ríkis og lífeyrissjóða um húsnœðisskuldabréf. Hrafn Magnússon, SAL: Viljum bíða og sjá hvort5 % vaxta bréfin seljist. Már Guðmundsson, efnahagsráðgjafifjármálaráðherra: Bjóðum lífeyrissjóðunum kosti sem þeir velja eða hafna Oldungis er óvíst hvenaer eða hvort samningar takast með fjármálaráðuneyti og lífeyris- sjóðum um skuldabréfakaup hinna síðarnefndu af ríkinu. Ef ekki verður af gæti Húsnæðis- stofnun lent í fjárþröng um mið- bik árs, og félagar þeirra sjóða sem ekki semdu mundu missa rétt sinn til húsnæðislána. Að sögn Más Guðmundssonar efnahagsráðgjafa fjármálaráð- herra er ríkisstjórnin staðráðin í því að vera sjálfri sér samkvæm og greiða ekki hærri raunvexti en 5 af hundraði. Einhvers staðar verði að brjóta fsinn til þess að stuðla að þeirri lækkun vaxta sem ríkisstjórnin hefur orðið ásátt um og það verði gert í samningum við lífeyrissjóðina sem hefjast í næsta mánuði. Það væri kominn tími til þess að kaup ríkisins og lífeyris- sjóðanna yrðu með sama hætti og gerðist í skiptum tveggja jafnrétthárra aðilja í viðskiptum, sem gæti jafnvel þýtt að ekki yrði af sölu skuldabréfa til lífeyris- sjóða ef þeir krefðust of hárra raunvaxta. Hinsvegar eru sjóðirnir ekki á því að ríða á vaðið. Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Sambands almennra lífeyris- sjóða, hermir að þeir hyggist bíða átekta og sjá hvort ríkisskulda- bréf „renna út einsog heitar lummur" með 5% raunvöxtum. Þeir þykjast ekki eiga von á slík- um undrum en ef slíkt skyldi þó gerast væru þeir sannarlega Kvikmynd Alltoklart um myndina Það er alls óvíst að það verði af sögualdarmyndinni, segir Ágúst Guðmundsson kvikmyndaleik- stjóri í viðtali við Þjóðviljann í dag, en hann fékk í vikunni 10 miljónir úr Kvikmyndasjóði. - Kvikmyndamenn hafa mjög gagnrýnt sjóðinn eftir síðustu út- hlutun, og Ágúst er þar ekki undanskilinn. Hann segir meðal annars að Kvikmyndasjóður sé að niðurgreiða sjónvarpsefni með áherslu sinni á styrki til heimildarmynda. Sjá síðu 9 reiðubúnir að sigla í kjölfarið og semja um þessa raunvaxtalækk- un. Ofaná ágreining þenna um raunvexti bætast svo óútkljáðar deilur sömu aðilja um nýja lánsk- jaravísitölu. „Það er ekki okkar að eiga frumkvæði að vaxtalækkun,“ sagði Hrafn, „því skipti ríkisins Liðlega þrjú þúsund Árbæingar skrifuðu undir mótmæli gegn fyrirhugaðri staðsetningu sorp- pökkunarstöðvar rétt austan við byggðina í Árbæ. Nokkrir íbúar Árbæjar- og Seláshverfis gengu á fund borgarstjóra í gær og af- hentu honum undirskriftalistana. Benedikt Bogason, formaður Framfarafélags Seláss- og Árbæ- jarhverfis, sagði að Árbæingar gætu engan veginn sætt sig við fyrirhugaða staðsetningu. Hann sagði að ástæður þess að íbúar í Árbæjar- og Seláshverfi legðust gegn staðsetningu stöðvarinnar væri ekki bara ein heidur fjöl- margar. Davíð Oddsson borgarstjóri sagði að borgaryfirvöld vildu ekki falla frá þessari staðsetningu eins og er, en hann sagði að áfram yrði haldið að leita að nýjum stað þannig að stöðin mæti rísa þar sem allir mætu vel við una. Sorppökkunarstöðin kom til umræðu í borgarstjórn sl. Samgönguráðuneytið og starfs- menn Ferðaskrifstofu íslands hf. hafa komist að niðurstöðu um gagnkvæman forkaupsrétt hluta- bréfa, og er þarmeð útilokað, að minnsta kosti að sinni, að Eim- skip eða aðrir aðilar gerist með- eigendur, einsog Eimskipsmenn og hluti starfsmanna höfðu áður í hyggju. og lífeyrissjóðanna lúta ekki lög- málum fjármagnsmarkaðarins, hér er um ákveðna hólfun á fjár- magni að ræða sem engu breytir um lækkun vaxta í þjóðfélaginu." „Ríkisvaldið hyggst ná raun- vöxtum niður í 5 af hundraði en það gerist ekki nema það selji sjálft skuldabréf á þeim kjörum. fimmtudagskvöld en þar flutti Alfreð Þorsteinsson tillögu um að hætt yrði við byggingu hennar á þessum stað. Meirihluti borgar- stjórnar vísaði tillögunni frá. Hins vegar var tillögu Kvenna- listans og Alþýðubandalagsins um að borgarverkfræðingi og for- stöðumanni borgarskipulags yrði falið að finna nýjan stað fyrir stöðina vísað til borgarráðs. Borgarstjóri staðfesti á fundi borgarstjórnar að viðræður væru í gangi við Hafnfirðinga um að þeir útveguðu stað fyrir þessa starfsemi. Það kom fram í um- ræðunni að hugsanlegt sé að setja stöðina í Hellnahraun sunnan Hafnarfjarðar. Það voru 3244 íbúar Árbæjar- og Seláshverfis sem skrifuðu undir mótmælin, en það eru um tveir þriðju af atkvæðisbærum íbúum hverfisins. f greinargerð frá Framfarafélagsinu koma fram fjölmargar athugasemdir við staðsetningu sorppökkunar- Samgönguráðherra lýsti því á sínum tíma að samningar starfs- manna við Eimskip væru andstæð samþykkt alþingis um sölu Ferðaskrifstofu ríkisins, forvera F.Í., og hefur í vetur verið í við- ræðum við starfsmenn um þetta. ' Ríkissjóður á þriðjung í Ferð- askrifstofunni og starfsmenn tvo þriðju. í nýja samkomulaginu er Skipti lífeyrissjóðanna og ríkisins spanna fjórðung fjármagnsmark- aðarins og það er auðvitað útí hött að tala um einhverja hólfun sem engin áhrif hefði á vaxtakjör almennt.“ Lífeyrissjóðirnir væru ekki nein eylönd heldur virkir þátttakendur í þjóðfélaginu, bæru þjóðfélagslega ábyrgð og stöðvarinnar svo nálægt fbúðar- byggð. Má þar nefna að Árbæ- ingar hafa mikla áhyggjur af aukinni umferð um hverfið, og þeir spyrja líka hver verði ábyrg- ur fyrir því rusli sem félli af bílun- um og hver ætti að fjarlæga það. Hvernig á að mæta því ef sorp safnaðist upp í stöðinni vegna ó- færðar á urðunarstað? Einnig hafa íbúarnir áhyggjur af því að kveðið á um að gagnkvæmur forkaupsréttur gildi jafnlengi og samningar um leigu heimavistar- skóla ríkisins. Til stendur að endurskoða rekstur ferðaskrifstofunnar og at- huga hlut hennar að uppbyggingu ferðaþjónustu, ekki síst á lands- byggðinni. öll skipti við þá yrði að skoða í þjóðfélagslegu samhengi. Síðasti samningur lífeyrissjóð- anna og ríkisvaldsins spannar að- eins þrjá fyrstu mánuði þessa árs, og er ósamið um níu. -ks. fyrirhugað er að safna eiturefn- um í stöðinni áður en þau verða flutt til útlanda til eyðingar. íbúarnir benda einnig á að staðurinn er á mörkum mikils sprungusvæðis, og því spyrja þeir: Er ekki mikli hætta á meng- un jarðvegs og grunnvatns ef botnplötur springa t.d. vegna gliðnunar? -sg Arnarflug Til stóra bróður? Hcimildir Þjóðviljans tclja sennilegast að Flugleiðir taki við rekstri Arnarflugs á næstunni, en í dag er líklegt að úrslit ráðist í málinu af hálfu ríkisstjórnarinn- ar á fundi nefndar fjögurra ráð- herra um málið. Steingrímur J. Sigfússon sam- gönguráðherra sagðist í gær ekki vilja gefa sér fyrirfram niðurstöð- ur þess fundar. Hann taldi líklegt að mál skýrðust verulega í dag, en vildi ekki tjá sig að öðru leyti. Búast má við ströngum skilyrð- um ríkisins ef Flugleiðir taka yfir rekstur Arnarflugs. -m S orppökkunarstöð Fer rusliö í Fjörðinn? Tveir þriðju atkvœðabœrra manna íÁrbœjar- og Seláshverfi skrifuðu undir mótmœligegn fyrirhugaðri staðsetningu Gísli Karel Halldórsson afhendir Davið Oddssyni borgarstjóra undirskriftalista með nöfnum liðlega þrjú þúsund íbúum Árbæjar- og Seljahverf sem mótmæla harðlega fyrirhugaðri staðsetningu sorppökkunarstöð austan við byggðina í Árbæ. * Ferðaskrifstofa Islands Eimskip ekki með Samgönguráðuneytið og starfsmenn ásátt um gagnkvœman forkaupsrétt

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.