Þjóðviljinn - 18.02.1989, Side 10

Þjóðviljinn - 18.02.1989, Side 10
_______________ERLENDAR FRETTIR_________________ Kölskavers Fé lagt til höfuðs Rushdie Vestrœn ríkifordœma dauðadóm Khomeinis. Bandarísk verslanakeðja hœttir við sölu á bókinni. Mahfous segir Khomeini verðskulda refsingu Salman Rushdie, höfundur Kölskaversa, bókar sem mús- iímar víða um heim hafa reiðst mjög út af, er nú f felum einhvers- staðar i Lundúnum og lífverðir hafa verið settir til verndar for- leggjurum hans. Jafnframt halda múslímar víða um heim áfram fordæmingum og hótunum í garð rithöfundarins og þeirra, sem óvinir hans telja honum samá- byrga. Ali Khamenei íransforseti komst svo að orði í prédikun við föstudagsbænahald í Teheran: „Þetta arma mannræksni (Rush- die) á einskis annars kost en að deyja, þar eð hann hefur boðið Winnie Mandela, eiginkona hins þekkta suðurafríska blökkumannaleiðtoga Nelsons Mandela, sætir nú síharðnandi gagnrýni af hálfu blökkumanna og baráttusamtaka gegn apart- heid. í ritstjórnargrein í The Sow- etan, því blaði suðurafrísku sem hefur flesta lesendur meðal blökkumanna, var komist svo að orði í gær að pólitískur ferill Winnie væri á enda. Talsmaður þeirra helstu af þeim samtökum þarlendum, sem byrginn miljarði múslíma og ím- aminum (Khomeini).“ Hinsveg- ar gaf forsetinn í skyn, að ekki væri með öllu óhugsandi að „fólkið" þyrmdi lífi rithöfundar- ins, ef hann gerði iðran. Kham- enei brýndi og fyrir mannfjöldan- um, sem á hann hlýddi, að sendi- ráð vestrænna ríkja skyldu látin í friði og gætu þeir, sem á þau réð- ust, átt á hættu harðar refsingar. Þetta tvennt þykir benda til þess að sumir í írönsku forustunni séu að reyna að draga lítilsháttar í land í máli þessu, sennilega af ótta við að það geri að engu við- leitni írans upp á síðkastið til að komast úr þeirri diplómatísku berjast gegn apartheid, fordæmdi í fyrradag Winnie Mandela og líf- verði hennar og hvatti blökku- menn til að snúa við henni baki. Þessi afneitun er til komin af framferði lífvarðar frú Mandela, sem er skipaður unglingum og nefndist til skamms tíma Mand- ela United Football Club. Hefur hópur þessi að sögn hegðað sér líkt bófaflokki og er nú grunaður um morð á dreng og um að vera valdur að hvarfi tveggja ungra manna. Allir þessir þrír voru/eru blökkumenn. einangrun, sem það hefur verið í frá því að klerkar Khomeinis tóku völdin. í Teheran æpti mannfjöldinn: „Drepist Bret- land,“ enda telja íranir bresk stjórnvöld ábyrg fyrir útgáfu Kölskaversa, þar eð höfundur þeirra býr þarlendis, skrifar á ensku og hefur breska forleg- gjara. I Pakistan var allt í uppnámi í gær út af téðri skáldsögu og var mikið um mótmæli og æsingar í flestum helstu borgum. Þingmað- ur einn þarlendur sagðist ætla að safna meðal kjósenda sinna um 250.000 krónum er lagðar yrðu til höfuðs Rushdie, og áður höfðu Winnie Mandela hefur undan- farin ár gegnt miklu hlutverki í baráttuhreyfingunni gegn apart- heid og verið af suðurafrískum blökkumönnum hyllt sem „móðir þjóðarinnar". Á veggi í Jóhann- esarborg miðri hefur undanfarna sólarhringa verið skrifað að nær væri að hafa hana í fangelsi en eiginmann hennar, sem dæmdur var til ævilangrar fangelsisvistar 1964, enda væri hún sek um morð. Reuter/-dþ. íranskir klerkar lagt um 300 milj- ónir króna til höfuðs rithöfundin- um. í Bombay á Indlandi, fæð- ingarborg Rushdies, var lögregla í viðbragðsstöðu í gær vegna hót- ana frá einhverjum, sem nefndu sig íransverði, um að sprengja flugvélar í eigu breska flugfélags- ins British Airways og drepa nokkra þekkta Indverja, nema því aðeins að Rushdie kæmi úr felum, svo að hægt væri að drepa hann. Af hálfu Waldenbooks, banda- rískrar bókaverslanakeðju sem á um 1200 verslanir, var tilkynnt í gær að öll eintök af Kölskavers- um hefðu verið fjarlægð úr búð- um fyrirtækisins með tilliti til ör- yggis starfsfólks þess. Stjórnir Bretlands, Vestur-Þýskalands, Hollands o.fl. vestrænna ríkja hafa farið hörðum orðum um dauðadóm Khomeinis sem hvatningu til hryðjuverka og árás á tjáningarfrelsi og Bretar vilja að Evrópubandalagsríkin 12 taki sameiginlega afstöðu í málinu. í Kaíró sagði Naguib Mahfouz, hinn 77 ára gamli rithöfundur sem fékk bókmenntaverðlaun Nóbelss.l. ár, að það væriKhom- eini, en ekki Rushdie, sem verð- skuldaði refsingu. Kvað hinn aldraði rithöfundur áeggjan íran- ska höfuðklerksins um að drepa Rushdie móðgun við íslam og múslíma. Reuter/-dþ. Osonskjöldur af norðurheimskauti Um 150 vísindamenn af ýms- um þjóðum, þar á meðal margir frá bandarísku geimvísindastofn- uninni NASA, sem undanfarið hafa stundað rannsóknir á óson- laginu frá bækistöð í Stafangri í Noregi, telja að ósonskjöldurinn yfir norðurheimskautinu sé að miklu leyfi horfinn. Eyðing ós- onlagsins er að mati sumra vís- indamanna af völdum klórflúor- kolefnis, sem stígur upp í gufu- hvolfið við notkun t.d. úðabrúsa og frauðplasts. Ósonlagið stöðv- ar skaðlegasólargeisla og er talið að eyðing þess geti leitt til aukinnar útbreiðslu húðsjúk- dóma, uppskerubrests og tjóns á lífi í sjó. Reuter/-dþ. Markaðsbandalag Norður-Afríku Leiðtogar fimm Norður- Afríkuríkja, Líbýu, Túnis, Als- írs, Marokkó og Máritaníu undir- rituðu í gær í Marrakesh í Mar- okkó samning um stofnun mark- aðsbandalags, sem ríkin hafa stofnað til með Evrópubanda- lagið sem fyrirmynd. Ríki þessi hafa samtals um 62 miljónir íbúa. Aðildarríkin ráða yfir miklum auðlindum, olíu, jarögasi, fiski, fosfati og járni, og er vonast til að með stofnun markaðsbandalags verði greitt fyrir nýtingu auðlind- anna og þar með efnahagslegri þróun ríkjanna. Reuter/-dþ. Suður-Afríka Blökkumenn snúast gegn Winnie Mandela Bandaríkin Sovétríkin em enn stórveldi JamesA. BakerlII, utanríkisráðherra Bandaríkjanna: Þau eru vel vopnum búin og hafa hagsmuni andstœða við Bandaríkin Rétt áður en James Baker tók við embætti utanríkisráð- herra Bandaríkjanna 20. janúar sl. áttu þrír blaðamenn Time við- tal við hann, sem það birti 13. febrúar 1989. Viðtalið fylgir í lauslegri þýðingu. Blm. : Eruð þér sammála for- manni Þjóðaröryggisráðsins, Brent Scowcroft, að „friðarsókn" Míkhafls Gorbatsjovs sé ætlað að valda vandræðum innan banda- Iags Vesturlanda? Baker: Við ættum að minnast þess, að Sovétríkin eru enn stór- veldi, vel vopnum búið, með andstæða hagsmuni við Banda- ríkin. Ég held ekki, að þau hafi vikið frá þeirri stefnu, sem þau hafa fylgt um langan, langan aldur, en hún er að láta reyna á bandalagið, að þreifa fyrir sér og leita að snöggum blettum. Blm. : En eigum við að gefa Gorbatsjov undir fótinn? Baker: Ég er ekki einn þeirra, sem æskja, að (stefna hans) mis- takist, og telja að ófarnaður (hennar) mundi á einn eða annan hátt veikja Sovétríkin og þannig verða Bandaríkjunum til fram- dráttar. Um það er að ræða, að við æskjum þess, að í tilraun þess- ari takist að opna upp þjóðfélag þeirra, svo að Sovétríkin megi sjá, að kommúnisminn hafi ekki heppnast. Jafnframt held ég ekki, að það sé undir Bandaríkj- unum komið, hvort hún tekst eða mistekst. í þessum samskiptum verða hyggindi og raunsæi að ráð ferðinni og við megum ekki sleppa fram af okkur beislinu, vegna þess að við sjáum þar nokkrar breytingar. Blm.: Ættu Sovétríkin að sitja friðarráðstefnu í nálægum Aust- urlöndum? Baker: Það var stefna fráfar- andi ríkisstjórnar að stuðla að al- þjóðlegri friðarráðstefnu, að því tilskildu - og það er mikill fyrir- vari - að réttilega yrði til hennar stofnað og að því tilskildu, að til- gangur hennar væri að koma á beinum samningaviðræðum á milli aðila. Ég sé enga ástæðu til að við hverfum frá þeirri stefnu, að þessum fyrirvörum settum. Við erum ekki alls hugar mót- fallnir því, að sovéska stjórnin eigi þar hlut að máli. En við telj- um miklu varða, að hún eigi upp- byggilegan hlut að máli, og við kysum, að hún sýndi það í verki, en ekki aðeins í orði. Það gætu Sovétríkin gert með því að taka upp full stjórnmálaleg samskipti við ísrael, að leyfa fleiri að flytj- ast úr landi og að láta af stuðningi vð ríki, svo sem Líbýu, sem styðja hermdarverk. Blm.: Hvernig verður haldið áfram stuðningi við contras í Nic- aragua? Baker: Enn verður að styðja þá með því að veita þeim mannúð- lega aðstoð. Mér sýnist Iíka, að við ættum ekki að hlutast til (þar- lendis) og að leysa upp liðsveitir conntras. Við ættum að minnsta kosti að halda opinni leið til að setja þær aftur á fót sem bardaga- sveitir, ef Ortega gefur ná- grönnum sínum enn langt nef. Blm.: Verður contras- sveitun- um komið fyrir í Hondúras? Baker: Á því eru vandkvæði. Blm.: Hvar mætti koma þeim fyrir? Baker: í augnablikinu hef ég engar ábendingar um það. Blm.: Hvernig væri að setja þá niður á búgarði ykkar í Texas? Baker: Það er gott afskekkt landsvæði þarna suður frá, þar sem við gætum falið þá alla, contra- land. Blm.: Munuð þér færa í tal við Sovétríkin, að þau skeri niður stuðning sinn við Sandinista? Baker: Það hefur nú raunar verið stefna okkar hingað til að semja ekki við Sovétríkin um málefni, sem lúta að þessu jarð- arhveli. (En) mér finnst sem við ættum að horfast í augu við hlut- ina. Árlega leggja Sovétríkin miljarða dollara til stjórnar, sem hefur aðra lífstrú en við. Sjálf- krafa ættum við ekki að útiloka (slíkar) viðræður við þau. Blm.: Hvernig litist yður á, að (hægri flokkur) Arena kæmist til valda í næsta mánuði í E1 Salva- dor? Baker: Prófsteinninn verður þessi: Voru kosningarnar (öllum) opnar, frjálsar og heiðvirðar. Ef svo verður, eigum við að viður- kenna þá stjórn, sem til valda kemst. í kosningum í öllum löndum heims getum við ekki um það ráðið, hver vinnur, en við erum hliðhollir lýðræði, og við gerum það, sem vð megum, til að stuðla að frelsi, lýðræði, sam- takafrelsi og mannréttindum. Blm.: Lítið þér heimspeki- legum augum árásir á hermdar- verkamenn að fyrra bragði? Baker: Þær eru mér ekki heimspekilegt vandamál. Á stundum eru slíkar árásir ekki að- eins réttlætanlegar, heldur líka nauðsynlegar. Blm.: Sættið þér yður við hlut evrópskra bandamanna okkar í herkostnaði Vesturlanda? Baker: Þeir eru farnir að leggja æ meira af mörkum. Og Japanir líka. En ég get ekki sagt, að nú þegar leggi þe'ir af mörkum eins og þeir ættu að gera á næstu fjór- um árum. Blm.: Eru evrópsk áform um samfellingu markaða 1992 yður áhyggjuefni? Baker: Þar getur brugðið til beggja vona. Ef hömlur verða ekki lagðar á viðskipti við Banda- ríkin, Japan og önnur lönd utan Evrópu, um leið og niður verða felldar hömlur (á viðskiptum milli aðildarlanda), verður sam- fellingin til góðs. Undir okkur verður komið, að rétt verði á málum haldið, svo að vel fari. Blm.: í prófritgerð yðar við Princeton-háskóla skrifuðuð þér, að breska utanríkisráðherranum Ernest Bevin hafi verið það fjötur um fót, að hann reiddi sig um of á ráðgjöf embættismanna (í utanríkisráðuneytinu). Verður yður sá vandi á höndum í utan- ríkisráðuneytinu)? Baker: Það er eina ráðuneytið, sem sagt er að taki menn trausta- taki, ef þeir gæta sín ekki. Ég vona, að ég verði mjög gætinn. Ég vil heldur vera maður forset- ans í utanríkisráðuneytinu en maður utanríkisráðuneytisins í Hvíta húsinu. H. J. þýddi 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 18. febrúar 1989

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.