Þjóðviljinn - 18.02.1989, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 18.02.1989, Blaðsíða 14
VIÐ BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Háskaleg Sinna Rás 1 laugardag kl. 14.02 í Sinnu í dag verður fjallað um sýningu Þjóðleikhússins á leikrit- inu Háskaleg kynni, sem frum- sýnt var s.l. laugardag. Sagan, sem leikritið er byggt á, var skrif- uð undirlok 18. aldar. I þættinum veltir Friðrik Rafnsson fyrir sér tíðaranda þessara umbrotatíma, þar sem upplýsinga- og byltingar- öflin blandast dárskap og léttúð. - Þá ræðir Gunnar Stefánsson um nýútkomna bók með ritverkum Kristjáns Albertssonar og endur- tekin verða brot úr Kviksjá um íslenska samtímatónlist. - Um- sjónarmenn eru Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson. -mhg Richard Wagner. Rínargullíð Rás 1 laugardag kl. 16.30 í dag verður flutt á Rás eitt óperan Rínargullið, eftir Richard Wagner, en hún er fyrsta óperan í Niflungahring hans. Efni hennar er einkum sótt í Snorra-Eddu og Völuspá. í Rínargullinu er talið að óperustíll Wagners nái að verða fullmótaður. Þar finnast ekki lengur aríur eða samsöngvar í hefðbundnum stíl, en tónlist leiksins og gangur er mun snagg- aralegri en í öðrum verkum Wagners. Textann orti Wagner með stuðlasetningu í stíl Eddu- kvæða. - Helstu flytjendur eru: Georg London, Kirsten Flag- stad, Set Svanholm og Gustav Neidlinger. Fílharmoníusveitin í Vín leikur undir stjórn Sir Ge- orgs Solti. Kynnir er Jóhannes Jónasson. -mhg Engin landamæri Sjónvarp sunnudag kl. 16.10 Myndin er gerð á vegum Sam- einuðu þjóðanna. Fjallar hún um hina sívaxandi mengun í veröld- inni og athyglinni beint að fimm stórfljóturn: Ganges á Indlandi, Sambesi í Afríku, Amasón í Suður-Ameríku, Níl í Egypta- landi og Missisippi í Bandaríkj- unum. - Myndin er sýnd samtím- is í sjónvarpsstöðvum víða um heim. Þýðandi og þulur er Bogi Arnar Finnbogason. -mhg Jamaisk Reggimúsik Útvarp Rót laugardag kl. 12-14 í tilefni nýafstaðinna þing- kosninga í Jamaika þykir hlýða að gera þarlenda alþýðumúsik, svokallað „reggí", að uppistöð- unni í Poppmúsik í G-dúr á Út- varpi Rót kl. 12-14 í dag. Reynt verður að leiða í Ijós, að jamaiska reggímúsikin sé snöggtum blæ- brigðaríkari en ýmsir ætla. í Poppmessunni verða einnig sögð nýjustu tíðindi af vetrvangi popp- músikur og haldið áfram að rekja sögu hljómsveitarinnar Brim - klóar þar sem frá var horfið í síð- asta þætti.. Umsjónarmaður Poppmessu er Jens Guð. -mhg SJÓNVARPIÐ Laugardagur 11.00 Fræösluvarp. Endursýnt efni frá 13. og 15. febrúarsl. Halturríðurhrossi(15 min), Algebra (10 mín), Frá bónda til búöar (11 mín), Þýskukennsla (15 mín), Astekar(11 mín), Umræða um skólamál (20 mín), Þýskukennsla (15 mín), Frönskukennsla (15 mín). 14.00 íþróttaþátturinn. Meðal annars verður sýndur i beinni útscndingu leikur Bournemouth og Man. Utd. frá Den leikvanginum í Lundúnum. 18.00 íkorninn Brúskur (10). Teikni- myndaflokkur f 26 þáttum. 18.25 Smellir. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Úlfar Snær Arnarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. (Fame). Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 19.54 Ævintýri Tinna. Krabbinn með gullnu klærnar (2). 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir Ifðandi stundar. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. 21.15 Maður vikunnar. Magnús Gauti Gautason kaupfélagsstjóri á Akureyri. 21.30 Rokkhljómsveitin. Kanadiskur rokksöngleikur frá 1985. Myndin gerist í smábæ f Kanada á sjötta áratugnum og segir frá nokkrum ungmennum sem skipa rokkhljómsveit. 23.00 Innbrotsþjófarnir. (The Burglars). Fönsk/bandarísk sakamálamynd frá 1972. Leikstjóri Henri Verneuil. Aðal- hlutverk Jean-Paul Belmondo, Dyan Cannon og Omar Sharif. Alþjóðlegir gimsteinaþjófar láta til skarar skríða í hafnarborg í Frakklandi. 00.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sunnudagur 14.00 Meistaragolf. 14.50 Ungir norrænir einleikarar. Tón- listarháskólaráð Norðurlanda hefur undanfarin átta ár haldið tónlistarhátíðir í öllum höfuðborgum Norðurlanda þar sem koma fram ungir og efnilegir ein- leikarar. I október 1988 var haldin ein slík hátið í Reykjavík. 15.50 Hugvltinn. Þáttur um Áburðarverk- smiðjuna í Gulunesi. 16.10 Engin landamæri. (Without Bor- ders). Mynd gerð á vegum Sameinuðu þjóðanna þar sem fjallað er um vaxandi mengun í heiminum og athyglinni beint að fimm stórfljótum: 17.50 Sunnudagshugvekja. Heiödis Norðfjörð læknaritari á Akureyri flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Gauksunginn. (The Cuckoo Sist- er). Þriðji þáttur. Breskur myndaflokkur í fjórum þáttum. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. Bandarískur gaman- myndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Verum viðbúin! - Að þekkja ná- grenni okkar. Stjórnandi Hermann Gunnarsson. 20.45 Matador. Fimmtándi þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. 22.00 Njósnari af lífi og sál. (A Perfect Spy). Annar þáttur. Breskur mynda- flokkur í sjö þáttum, byggður á sam- nefndri sögu eftir John Le Carré. 22.55 Úr Ijóðabókinni. Lady Lazarus eftir Sylviu Plath. Flytjandi er María Sigurðardóttir, formála flytur Friðr- ikka Benónýs. 23.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Mánudagur 16.30 Fræðsluvarp. 1. Haltur rfður hrossi - Þriðji þáttur (20 mfn). Þáttur um aðlögun fatlaðra og ófatlaðra. 2. Stærðfræði 102 - algerbra (12 mín). 3. Skriftarkennsla f grunnskóla. Þátt- ur um breytingar á skriftarkennslu á grunnskólastigi (15 mín). 4. Alles Gute 4. þáttur. Þýskuþáttur fyrir byrjendur (15 mín). 18.00 Töfragluggi Bomma. 18.50 Táknmálsfréttír. 18.55 iþrórtahornið. 19.25 Vistaskitpi. Nýr flokkur í hinum vin- sæla bandaríska gamanmyndaflokki. 19.54 Ævintýri Tinna. Krabbinn með gullnu klærnar (3). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Já! f þessum þætti verður fjallað um nýja íslenska kvikmynd, Kristnihald undir jökli, sem verður frumsýnd 25. febrúar nk. 21.15 Uppgjöf. (Overgivelse). Norskt leikrit byggt á sögu eftir Oskar Braaten í leikstjórn Per Bronken. Leikritið fjallar um nokkra drengi sem dvelja á berkla- hæli við Óslófjörð á fyrri hluti aldarinnar. 22.20 Kvöldstund með Einari Markús- syni. Kristinn Hallsson ræðir við píanó- leikarann og athafnamanninn Einar Markússon, sem einnig leikur nokkur lög á flygilinn. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 B-keppnin f handknattleik. Endur- sýndur leikur Islands f rá því fyrr um dag- inn. 23.55 Ðagskrártok. ATH! Hugsanlegt er að bein útsending frá B-keppninni raski dagskránni að oinhverju leyti. 00.20 Skrímslasamtökin. 01.55 Sjávarfljóð. 03.15 Dagskrárlok. 08.00 08.20 08.40 09.05 09.30 09.50 10.15 10.40 11.05 11.55 12.45 13.20 14.35 15.30 17.10 18.05 19.19 20.30 22.00 22.10 22.55 23.40 01.15 15.45 16.30 18.20 18.45 19.19 20.30 21.20 21.45 22.10 23.30 01.00 Sunnudagur RómarfjöT. Teiknimynd. Paw, Paws. Teiknimynd. Stubbamir. Teiknimynd. Furðurverurnar. Draugabanar. Teiknimynd. Dvergurinn Davíð. Teiknimynd. Herra T. Teiknimynd. Perla. Teiknimynd. Fjölskyldusögur. Bruce Springsteen. Heil og sæl. Dans á rósum. Menning og listir. Heiðursskjöldur. Undur alheimsins. NBA körfuboltinn. 19.19. Rauðar rósir. Áfangar. Land og fólk. Erlendur fréttaskýringaþáttur. Agnes, bam Guðs. Dagskrárlok. Mánudagur Santa Barbara. Jesse James. Drekar og dýflissur. Teiknimynd. Fjölskyldubönd. 19.19. Dallas. Dýraríkið. Frí og frjáls. Lokaþáttur. Hinn mikli McGinty. Áskorunin. Dagskrárlok. RÁS 1 STÖÐ2 Föstudagur 15.45 Santa Barbara. 16.30 Stjörnuvíg IV. 18.25 Pepsí popp. 19.19 19.19. 20.30 Klassapíur. Gamanmyndaflokkur. 21.00 Ohara. 21.50 Flóttinn frá apaplánetunni. 23.25 Uppgjöf hvað... Bresk gaman- mynd. 01.05 Svarta beltið. Spennumynd. Ekki við hæfi barna. 02.30 Dagskrárlok. Laugardagur 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 08.20 Hetjur himingeimslns. Teikni- mynd. 08.45 Yakari. Teiknimynd. 08.50 Petzi. Teiknimynd. 09.00 Meðafa. 10.30 Einfarinn. Teiknimynd. 10.55 Sigurvegarar. 12.30 Náln kynni af þriðju gráðu. 14.30 Ættarveldið. 15.20 Heiðursskjöldur. 19.19 19.19. 20.30 Laugardagur til lukku. 21.20 Steini og Olli. 21.40 i blfðu og stríðu. 23.30 Verðir laganna. FM, 92,4/93,5 Laugardagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn Ág- úst Friðfinnsson. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir og veður. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Litli bamatfminn. „Kári litli og Lappi" Stefán Júlíusson les sögu sína (5). 09.20 Hlustendaþjónustan. Sicjrún Björnsdóttir leitar svara við fyrirspurn- um hlustenda um dagskrá Ríkisútvarps- ins. 9.30 Fróttlr og þingmál. Innlent frétta- yfirlit vikunnar og þingmálaþáttur endur- tekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir fiðlutónar - Arthur Grurni- aux og Victoria Mullova leika verk oftir Camille Saint-Saéns og Nicolo Pagan- Ini. 11.00 Tilkynningar. 11.03 f liðinni víku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegn- ir og metnir. Umsjón: Sigrún Stefáns- dóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfrettlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Olafsson og Friðrik Rafnsspn. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 fslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. 16.30 Ópera mánaðarins: „Das Rheingold" eftir Richard Wagner. George London, Kirsten Flagstad, Set Svanholm og Gustav Neidlinger syngja með Filharmoníusveit Vínarborgar; Ge- orge Solti stjórnar. Jóhannes Jónasson kynnir. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Gunnvör Braga. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrognir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Smaskammtar. Jón Hjartarson og Orn Árnason fara með gamanmál. 20.00 Litli barntiminn. (Endurtokinn frá morgni. 20.15 Vfsur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Hilda Torfadóttir ræðir við Herdísi Jónsdóttur (Frá Akur- eyri). 21.30 Islenskir einsöngvarar Guð- mundur Jónsson syngur lög eftir Anton Rubenstein, Franz Schubert, Gioacc- hino Rossini og George Bizet. (Af hljóm- plötu). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.07 Frá Alþjóðlega skákmótinu i Reykjavik. Jón Þ. Þór segir frá gangi mála í fimmtu umferð. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur passíusálma Guðrún Æg- isdóttir les 24. sálm. 22.30 Dansað með harmonfkuunnend- um Saumastofudansleikur í Útvarps- húsinu. Kynnir Hermann Ragnar Stef- ánsson 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugardags- kvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolftið af og um tónlist undir svefninn. Jón örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 07.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 07.50 Morgunandakt. Séra Jón Einars- son prófastur í Saurbæ flytur ritningar- orð og bæn. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 08.30 Á sunnudagsmorgni með Hjálmari H. Ragnarssyni. Bernharður Guð- mundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins Matteus 15, 21-28. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Handel, Telemann og Bach. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skrafað um meistara Þórberg. Þættir í tilcfni af aldarafmæli hans á þessu ári. Umsjón: dr. Árni Sigurjóns- son, 11.00 Messa í Óháða söfnuðlnum f Reykjavik Prestur: Séra Þórsteinn Ragnarsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Brot úr Útvarpssögu. Annar þáttur. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesarar með honum: Hallmar Sigurðsson og Jakob Þór Einarsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.00 Góðvinafundur Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum í Duus-húsi. Tríó Hvort heldurðu sé betra? Að halda fast um sitt og gefa aldrei eftir eða vera sveigjan legur og gera málamiðlanir? / Hljómar miklu \ UÁ fullorðinslegar ' f* ** IM er mig langar V að vera J L £j r l^ ll ¦"""* ~^^~~ l-S 4 -i © •k \, -f V Vissuði að það er sprengidagur í dag? -22f © Bvtt's Vissar fréttir eru örskotsfljótar að berast 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 18. febrúar 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.