Þjóðviljinn - 18.02.1989, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 18.02.1989, Blaðsíða 15
I DAG Egils B. Hreinssonar leikur. 16.00 Frótlir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð - Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Börnin frá Víði- gerði“ ettir Gunnar M. Magnúss sem jafnframt er sögumaöur. Leikstjóri: Kle- menz Jónsson. 7. þáttur af tíu. (Frum- flutt 1963). 17.00 Tónleikar á vegum Evrópubanda- lags útvarpsstöðva. 18.00 „Eins og gerst hafi í gær“ Viðtals- þáttur i umsjá Ragnheiðar Davíðsdótt- ur. Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Píanótónlist eftir Mozart, Mendei- sohn og Copiand. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 fslensk tónlist. 21.10 Úr blaðakörfunni. Umsjón: Jó- hanna Á. Steingrímsdóttir. Lesari með henni: Sigurður Hállmarsson. (Frá Ak- ureyri). 21.30 Útvarpssagan 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.07 Frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík. Jón P. Þór segir frá gangi skáka i sjöttu umferð. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurð- ur Alfonsson. 23.00 Uglan hennar Mfnervu. Rætt viö dr. Arnór Hannibalsson dósent um sál- fræðilegar skýringar seinni tíma fræði- manna á mannlegu atferli. Umsjón: Art- húr Björgvin Bollason. 23.40 Rúmensk þjóðlög og negrasálm- ar . 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. - Gustaf Fröding. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Mánudagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 í morgunsárið meðóskari Ingólfs- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurðsson talar um dag- legt mál laust fyrir kl. 8.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatfminn. „Kári litli og Lappi“ Stefán Júlíusson les sögu sfna. (6). 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starl og tómstundir eldri borgara. 09.45 Búnaðarþáttur - Tilraunir með grænmeti í Garðyrkjuskóla rfkisins. Umsjón: Halldór Sverrisson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eins og gerst hafi f gær“ Rætt við Ómar Valdimarsson um unglingsár- in á Bftlatfmabilinu. Umsjón: Ragn- heiður Davíðsdóttir. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn-Að sækja um vinnu. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúð- kaup“ eftir Yann Queffeléc Þórarinn Eyfjörð les þýðingu Guðrúnar Finn- bogadóttur. (18). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frfvaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. 15.45 islenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð. - Verum viðbúin. Meðal efnis fjórði kafli bókarinnar „Ver- um viðbúin".17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Sibelius og Mendelssohn. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 19.35 Um daginn og veginn. Kristjana Jónsdóttir talar. 20.00 Litli barnatfminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Gömul tónlist í Herne. Tónleikaröð á vegum Menningarmiðstöðvarinnar í Herne í Vestur-Þýskalandi sem útvarp- að veröur í kvöld og næstu mánudags- kvöld. Þriðji hluti af sex. 21.00 Fræðsluvarp. Þáttaröð um líffræði á vegum Fjarkennslunefndar. Áttundi þáttur: Farfuglar. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Áður útvarpað í ág- úst sl.). 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir“ eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína (13). 22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Lesari: Guð- rún Ægisdóttir les 25. sálm. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 23.10 Kvöldstund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum tll morguns. RÁS 2 Laugardagur 3.00 Vökulögin Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur banda- ríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. - Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður léttum lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 B-heimsmeistaramótið ( hand- knattleik: Ísland-Rúmenía. Samúel örn Erlingsson lýsir leiknum frá Frakk- landi. 21.00 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á Iffið. Eva Ásrún Albertsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 23.45 Frá Alþjóðlega skákmótinu f Reykjavik. Jón Þ. Þór skýrir valdar skákir úr fimmtu umferð. 02.05 Syrpa Magnúsar Einarssonar end- urtekin frá fimmtudegi. 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sunnudagur 03.05 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnirfrá Veður- stofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn Pétur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæf- unnar í Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2 16.05 Á fimmta tímanum. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. - Spádóm- ar og óskalög. Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu Anna Björk Birgis- dóttir í helgarlok. 23.45 Frá Alþjóðlega skákmótinu i Reykjavík. Jón Þ. Þór skýrir valdar skákir úr sjöttu umferð. 01.10 Vökulög. Tónlist i næturútvarpi til morguns. Mánudagur 1.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. 7.03 Morgunmálaútvarpið. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Mar- grét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist og gefa gaum að smáblómum í mannlifsreitnum. 14.05 Á milli mála, Óskar Páll á útkíkki. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sig- ríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil sinn á sjötta tímanum. Stóru mál dagsins milli kl. 5 og 6. Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með fs- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin Tónlist í næturútvarpi til morguns. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Laugardagur 11.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 12.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 UmRómönsku Amerfku. Umsjón Mið-Ameríkunefndin. 17.00 Breytt viðhorf. Sjájfsbjörg Landssamband fatlaðra. E. 18.00 Heima og að heiman. Alþjóðleg ungmennaskipti. E. 18.30 Ferill og „fan“. Baldur Bragason fær til sín gesti sem gera uppáhalds- hljómsveit sinni góð skil. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Sunnudagur 11.00 Sígildur sunnudagur. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur i umsjá Sigurðar (varssonar. 15.00 Elds er þörf 16.00 Kvennaútvarpið 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr rltverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti les. 18.30 Mormónar. 19.00 Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur i umsjá Kristjáns Freys. 22.30 Nýti timinn. Umsjón: Bahá'i samfé- lagið á Islandi. 23.00 Kvöldtónar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Poppmessa í G-dúr. 02.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. BYLGJAN FM 98,9 Laugardagur 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Kristófer Helgason. Léttur laugar- dagurá Bylgjunni. Góð tónlist með helg- arverkunum. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hinn eldhressi plötusnúður heldur uppi helg- arstemmningunni. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 10.00 Haraldur Gfslason Þægileg sunnudagstónlist. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir 16.00 Ólafur Már Björnsson 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 07.30 Páll Þorsteinsson Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og ,13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 17.00 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson spjallar við hlustendur. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Laugardagur 10.00-17.00 Lengri laugardagur. Gunn- laugur Helgason oig Helga Tryggva- dóttir. Fréttir á Stjörnunni kl. 10.00, 12.00 og 16.00. 17.00-21.00 Andrea Guðmundsdóttir 21.00 - 04.00 Darri Ólason mættur á næturvaktina. Hann er maðurnn sem svarar í síma 68 19 00 og tekur við kveðjum og óskalögum. 04.00-10.00 Næturstjörnur. Sunnudagur 10.00- 14.00 Andrea Guðmundsdóttir vekur okkur með rólegri og þægilegri tónlist frá ýmsum tímum. 14.00 -16.00 í hjarta borgarlnnar. Bein útsending frá Hótel Borg. 16.00 - 20.00 Hafsteinn Hafsteinsson „Pepsí poppari" spilar ný og gömul lög að hætti hússins. 20.00 - 24.00 Sigursteinn Másson. Óskalagaþáttur unga fólksins. S. 681900. 24.00 - 7.30 Næturstjörnur Mánudagur 07.30 - 10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit kl. 8.45. 10.00 - 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 - 18.00 Gísli Kristjánsson spilar óskalögin og rabbar við hlustendur. Síminn er 68 19 00. 18.00 - 19.00 Bjarni Dagur tekur fólk tali og leikur skemmtilega músik. 19.00-20.00 Róleg tónlist. 20.00 - 24.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son og Sigursteinn Másson. 24.00 - 07.30 Næturstjörnur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 8.45. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 Laugardagur 17.00 Barnalund Fyrir yngstu hlustend- urna. Ásta Júlia og Helga Hlín. 18.00 Ein á brjósti Brynjólfur og Jón Þór, unglingar á Akureyri. 19.00 Gatið 20.00 Skólaþáttur Glerárskóli. 21.00 Fregnir. Fréttaþáttur. Litið í blöðin og talaö við fólk. 21.30 Sögur Smásögur og stórar sögur. Hildigunnur Þórisdóttir. 22.00 Formalinkrukkan Árni Valur með rólega tónlist. 23.00 Krían ( læknum Rögnvaldur kría fær gesti í lækinn. 24.00 Alþjóðlega Kim Rúnar og Matti. 01.00 Eftir háttatíma. Næturvakt Ólundar. 04.00 Dagskrárlok Sunnudagur 19.00 Þungarokksþáttur Tryggvi P. Tryggvason 20.00 Gatið 21.00 Fregnir Fréttaþáttur um atvinnulífið 21.30 Listir Litla listamafían kynnir. 22.00 Gatið Flokkur mannsins. 23.00 Þokur Jón Marinó Sævarsson tekur fyrir hljómsveit eða tónlistarmann. 24.00 Dagskrárlok. Mánudagur 19.00 Þytur i laufi Jóhann Ásmundsson ræflarokk og meira rokk 20.00 Skólaþáttur Grunnskólarnir. 21.00 Fregnlr Fréttaþáttur um liðna viku. 21.30 Mannamál Umsjón: Islenskukenn- arar. 22.00 Gatið 23.00 Kvenmenn Ármann Ásta Júlía kynnir konur. 24.00 Dagskrárlok þlÓÐVILJINN FYRIR50ÁRUM Lögreglukylfur eina von Skjaldborgarinnar. Þaö er ekki barizt um framtíð Hlífar einnar, þaö er barizt um f ramtíð og ein- ingu hinnar íslenzku verkalýðs- hreyfingar. Hafnfirzkirog reyk- vískir verkamenn munu engu of- beldi lúta. í sunnudagsmatinn: Nautakjöt af ungu, nýslátrað, I Buff, Steik, Gullace, Súpu. KRON-kaupfé- lagið. 18. FEBRÚAR laugardagur I átjándu viku vetrar, þrítugasti dagur þorra, fertugasti og níundi dagur ársins. Sól kem- ur upp í Reykjavík kl. 9.13 en sest kl. 18.12. T ungl vaxandi á öðru kvartili. VIÐBURÐIR Þorraþræll. DAGBÓK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 17.-23. febr. er í Lyfjabúðinni Iðunniog GarðsApóteki. Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apótekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel- tjarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi- dögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8- 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspit- alinn: Göngudeildineropin 20-21. Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólahringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan simi 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: 15-16. Feðratimi 19.30- 20.30. Öldrunarlækningadeild Land- spítalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsuverndarstöðin við Barónsstíg opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spitallnn:alladaga 15-16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akureyri: alla daga 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15- 16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Húsavík: alla daga 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ. Neyðarathvarf fyrir ung- lingaTjarnargötu 35. Simi: 622266, opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin. Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl.10-14.Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vestur- götu 3. Opið þriðjudaga kl.20-22, fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22, sími21500, símsvari. Sjálf shjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,simsvari. Upplýsingar um eyðni. Simi 622280, beint samband við lækni/hjúkrunarfræðing á miðvikudögum kl. 18-19, annars sím- svari. Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78. Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma félags lesbía og homma á mánudags-og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Símsvari áöðrumtimum. Síminner 91-28539 Félag eldri borgara. Opið hús í Goðheim- um, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 14.00. Bilanavakt (rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf magnsveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi 21260 alla virka daga kl. 1-5. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga- nema, er veitt í síma 11012 milli kl. 19.30 og 22.00 á fimmtudagskvöldum. „Opið hús“ krabbameinssjúklinga Skógarhlíð 8 er „Opið hús" fyrir alla krabb- ameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á fimmtudögum kl. 17.00-19.00. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja við smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. Hringið í sima 91 - 224400 alla virka daga. GENGIÐ Gengisskráning 17. febrúar1989 kl. Bandaríkjadollar............ 50,94000 Sterlingspund............... 90,50800 Kanadadollar................ 42,92200 Dönskkróna................... 7,13050 Norskkróna................... 7,63090 Sænskkróna................... 8,10240 Finnskt mark........... 11,94090 Franskurfranki............... 8,14520 Belgiskurfranki.............. 1,32330 Svissn.franki............... 32,66430 Holl. gyllini............... 24,57600 V.-þýskt mark............... 27,74430 ftölsklira................... 0,03793 Austurr. sch................. 3,94430 Portúg. escudo............... 0,33800 Spánskurpeseti............... 0,44580 Japanskt yen................. 0,40519 Irsktpund.................... 73,91100 KROSSGATA Lóörétt: 1 lasleiki 4 þróttur 8 hesturinn 9 hyggja 11 eldfjall 12 óvinur 14 gangflötur 15 hæfileiki 17 hraðast 19 eyði21 útlim22þökk 24 kjáni 25 endaði Lóðrétt: 1 seig 2 skortur 3 daður 4 hrifs- aði5bók6múli7 veislu 10binda 13 fjörugt 16 úrgangsefni 17hræðist 18um- dæmi 20 keyrðu 23 sting Lausnásíðustu krossgátu Lárótt: 1 sekk4fast8 lævirki 9 ábót 11 taut 12rakinn 14 tt 15seig 17ágætt21 rór21 suö 22 taug 24 traf 25 Anna Lóörótt: 1 smár2klók . 3 kætist 4 fitni 5 Ara 6 skut 7 tittir 10baugur 1 ^ nPtt 1 7 áct 1 fí »rSa 1 2 3 # 4 9 9 7 ■ • 10 Zl 11 12 13 □ 14 LJ 19 19 L. J 17 1« # 19 20 n 22 n 29 1 i o i loU i / dal l O ctfUu 20ógn23 AA Laugardagur 18. febrúar 1989 pJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.