Þjóðviljinn - 22.02.1989, Page 1

Þjóðviljinn - 22.02.1989, Page 1
Miðvikudagur 22. febrúar 1989 37. tölublað 54. órgangur Ríkisstjórnin Höggvið á flugvallarhnútinn Ríkisstjórnin ákvað að leysa varaflugvallarmálið án þátttöku Nató. Akureyrarflugvöllurgerður að varaflugvelli á árinu. Forkönnun að Natóflugvelliyrði hernaðarframkvœmd Ríkisstjórn íslands ákvað í gær að Akureyrarflugvöllur skyldi á þessu ári bættur og búinn til þess að þjóna sem varaflugvöll- ur fyrir millilandaflug. Sam- kvæmt þessu hefur verið höggvið á „flugvallarhnútinn“ í ríkis- stjórn og allar gefnar forsendur utanríkisráðherra fyrir nauðsyn Natóflugvallar fyrir almennt millilandaflug á íslensku flug- Framkvæmdastjórn Verka- mannasambandsins sam- þykkti á fundi sínum á mánudag að beina þeim tilmælum til Sam- bands almennra lífeyrissjóða að sett verði þegar í gang sérfræðileg og fagleg könnun á því hvað það myndi þýða að semja við ríkis- stjórnina um að lækka vexti á skuldabréfum Húsnæðisstofnun- ar í 5%. stjórnarsvæði fyrir bí. Ríkis- stjórnin hefur sem sé með sam- þykkt sinni í gær lýst því yfir að flugvöllur á kostnað Mannvirkja- sjóðs Nató yrði hernaðarmann- virki og ekkert annað. Afgreiðsla ríkisstjórnarinnar á stefnumörkun samgönguráð- herra var í 3 liðum. Akureyrar- flugvöllur verður „betur í stakk búinn“ til þess að þjóna sem vara- í tillögunni segir að ljóst sé að stöðugt safnist stærri hluti af sparnaðinum í þjóðfélaginu í líf- eyrissjóðina og því ljóst að áhrif þeirra í hagkerfinu fari vaxandi. „Þau áhrif og hvernig með þau er farið getur haft meiri þýðingu þegar til lengri tíma er litið fyrir sjóðfélaga og launþega alla en það eitt hvort eitthvað hærri eða lægri vextir fást í þjóðfélaginu," segir svo orðrétt. Því telur fram- flugvöllur fyrir millilandaflug. Flugvöllurinn á Egilsstöðum verður lengdur í 2700 metra á ár- unum 1992-1994 svo hann geti ennfremur gegnt þessu hlutverki (auk flugvallanna í Keflavík og Reykjavík einsog kunnugt er). Og gengið verður frá vali sam- gönguráðherra á svonefndum að- altollhöfnum. Sem kunnugt er urðu miklar kvæmdastjórnin tímabært að verkalýðshreyfingin endurmeti stöðu sjóðanna og hvernig þeim verði best beitt til hagsbóta fyrir félagsmenn. Þórir Daníelsson fram- kvæmdastjóri VMSÍ sagði við Þjóðviljann í gær að SAL hefði tekið þessu erindi mjög vel og að ákveðið hefði verið að fara í þessa könnun. SAL hefur þegar umræður um þetta mál á alþingi í fyrradag og fyrrinótt. Þá kom fram að Jón Baldvin Hannibals- son utanríkisráðherra hyggst hei- mila svonefnda forkönnun Mannvirkjasjóðs Nató á hag- kvæmni flugvallarlagningar hér- lendis. Ýmsir alþingismenn er Þjóð- viljinn kom að máli við í gær sögðu að efasemdamenn hlytu nú snúið sér til ASÍ og VSÍ, en stefnt er að því að könnun þessari ljúki sem fyrst. Þórir sagði að tilgangurinn með þessu væri sá að athuga hvort lífeyrissjóðirnir gætu haft áhrif á vaxtastigið í landinu með því að lækka vexti sína, en það hljóti að vera kappsmál verka- lýðshreyfingarinnar að ná þeim niður. -Sáf að sannfærast um að Natóflug- völlur yrði hernaðarmannvirki og ekkert annað, hver yrði þörfin fyrir varaflugvöll í Aðaldal þegar slíkir vellir væru komnir í Kefla- vík, Reykjavík, á Akureyri og Egilsstöðum? Þessir sömu alþingismenn segja alveg Ijóst að sé lagning flugvallar á kostnað Mannvirkja- sjóðs Nató hernaðarframkvæmd sé forkönnun á hagkvæmni slíks fyrsta stig þeirrar hernaðarfram- kvæmdar. Þetta sögðu bæði Páll Pétursson, formaður þingflokks Framsóknarmanna, og Birna K. Lárusdóttir, málsvari Kvenna- lista, í umræðunni um þetta mál. Alkunna er að þingmenn Al- þýðubandalagsins eru og þessa sinnis. Hvalamálið íslendingar landgöngulið- ar Japana? Arni Gunnarsson: Hvort eigum við að semja við Japani eða EB? ru íslendingar að verða leiksoppar Japana í hval- veiðimálinu? Er það ætlan ís- lendinga að binda trúss sitt við Japani og sigla með því samn- ingaviðræðum við Evrópubanda- lagið í strand? Árni Gunnarsson alþingismað- ur sagði í viðtali við Þjóðviljann í gær að honum stæði stuggur af því að íslendingar færu að gera einhverja „möndulsamninga" við Japani til að tryggja hagsmuni sína gagnvart öðrum Evrópu- þjóðum, einkum og sérílagi í Ijósi þess að nú væru viðræður okkar við EB í fullum gangi vegna áforma bandalagsins um innri markað frá og með 1992. Árni kvaö hugmyndir um lag- metiskaup Japana hérlendis afar draumkenndar og vitaskuld breyttu þær engu um flutning þingsályktunartillögu sinnar um bann við hvalveiðum í vísinda- skyni. Japanir hefðu hingaðtil ekki etið niðursoðinn fisk, hvorki rækju né annað, og þar við bættist að erindrekinn sem hér var á ferð fyrir skemmstu hafði klén umboð til samningagerðar. Árni sagði íslenskan lagmetis- iðnað vera í rúst og að hann ótt- aðist mjög að fiskmarkaðir okkar vestra hryndu í kjölfar fyrirhug- aðra áróðursaðgerða hvalfriðun- arsinna. Vegna þessa væri afar brýnt að haga viðræðum við EB skynsamlega. Hann sagði illt til þess að vita að íslendingar yrðu leiksoppar Japana í hvalveiðimálinu og tækju á sig alla skelli hvalfriðun- arsinna. Menn skyldu hugleiða hvort þeir kærðu sig um að verða landgönguliðar fyrir umsvifa- miklar hvalveiðiþjóðir á borð við Norðmenn og Japani. ks. Málsókn Flugleiða Tillaga um frávísun Mál Flugleiða gegn Verslunar- mannafélagi Suðurnesja verður tekið fyrir á ný fyrir Bæjarþingi Keflavíkur í dag. Samkvæmt heimildum Þjóðviljans mun verj- andi VS, Ragnar Aðalsteinsson, gcra kröfu um að málinu verði vísað frá á grundvelli þess að það hafi verið „vanreifað“, þ.e. að málatilbúnaður sé svo óljós og ó- markviss að málið sé ekki dóm- tækt. T.d. er talað um „ofbeldi VS“ en ekki tíundað hver hafi beitt því, hvenær né hver hafi orðið fyrir því. f gær barst VS svo bréf frá Jóni Magnússyni, hdl. og varaþing- manni Sjálfstæðisflokksins, þar sem hann krefst á annað hundrað þúsund króna í skaðabætur fyrir skjólstæðing sinn, tannréttinga- sérfræðing sem ekki komst á ráð- stefnu í tíma vegna verkfalls VS. Er VS ráðlagt að borga innan fár- ra daga, annars neyðist Jón til að fara með málið fyrir dómstóla. Það vekur athygli að Jón stflar bréfið á „Verslunar- og skrif- stofumannafélag Suðurnesja“. Það félag er ekki til, en á hinn bóginn kallaði Þórarinn V. Þór- arinsson, frkvst., VSÍ, félagið þessu nafni í DV á dögunum þeg- ar hann boðaði að aðrar mál- sóknir og jafnmikilvægar mál- sókn Flugleiða á hendur VS væru í vændum. Það viðtal var tekið nokkru áður en Jón Magnússon hdl. stflar sitt bréf til Verslunar- mannafélags Suðurnesja. pjjjj Grýlukerti skreyta þakskegg húsa víða um þessar mundir. Einsog nafn þeirra gefur til kynna geta þau verið viðsjárverð og fólki er ráðlagt að vara sig á þeim því það getur verið stórhættulegt að fá þau í höfuðið. Best væri þó ef húsráðendur fjarlægðu kertin. Mynd Þóm. VMSÍIlífeyrissjóðirnir Vaxtastefnan í endurskoðun SAL verður við tilmœlum Verkamannasambandsins um að kanna hvaða áhrif það hafi ívexti ílandinu aðþeir lœkki eigin vexti

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.