Þjóðviljinn - 23.02.1989, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.02.1989, Blaðsíða 8
í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Óvitar barnaleikrit ettir Guðrunu Helgadóttur Ath! Sýningar um helgar hef jast kl. 2eftir hadegi ídagkl. 16fáeinsætilaus laugardag kl. 14uppselt sunnudagkl. 14uppselt fi.2.3. kl. 17 lau.4.3.kl. 14uppselt su. 5.3. kl. 14uppselt lau. 11.3. kl. 14uppselt su. 12.3. kl. 14uppselt lau. 18.3. kl. 14 su. 19.3. kl. 14 su. 2.4. kl. 14 Þjóðleikhúsið og Islenska óperan sýna: 3F@xnnh)xri i^olfmanno ópera eftir Offenbach föstudag kl. 20.00 næstsíðasta sýning, örfá sæti laus sunnudag kl. 20.00 síðasta sýning örfá sætilaus Ath! Myndbandsupptaka fer fram á föstudagssýningunni Háskaleg kynni leikrit eftir Christopher Hampton byggt á skáldsögunni Les Liaisons Dangereuses eftir Laclos laugardag 4. sýning f áein sæti laus Fö.3.3.5. sýning Lau.4.3.6. sýning Lau. 11.3.7.sýning Mi. 15.3. B.sýning Kortagestir ath. Þessi sýning kemur í stað listdans í febrúar London City Ballet gestaleikur frá Lundúnum Föstudag 31.3. kl. 20.00 Laugardag 1.4. kl. 20.00 LITLASVIÐIÐ: Brestir nýtt leikrit eftir Valgeir Skagf jörð Sunnudagkl.20.30 FRUMSÝNING Fi. 2.3. kl. 20.30 Su. 5.3. kl. 20.30 Mi. 8.3. kl. 20.30 Fö. 10.3. kl. 20.30 Su. 12.3. kl. 20.30 Miðasala Þjóðleikhússins eropin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöldfrákl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíðog miði ágjafverði. u:ikkí:ia(; 22 RKYKiAVlKlJR Sveitasinfónía eftirRagnar Arnalds íkvöldkl. 20.30 laugardagkl. 20.30 örfá sæti laus miðvikudag 1.3. kl. 20.30 laugard. 4.3. kl. 20.30 örfá sæti laus sunnud. 5.3. kl. 20.30 Ath! breyttan syningartima föstudag kl. 20.00 uppselt sunnudag kl. 20.00 uppselt þriðjudag 28.2. kl. 20.00 fimmtudag 2.3. kl. 20.00 uppselt föstud. 3.3. kl. 20.00 uppselt miðvikud. 8.3. kl. 20.00 laugard. 11.3. kl. 20.00 þriðjud.14.3. kl. 20.00 Ferðin á heimsenda Barnaleikriteftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur Leikstjórn: Ásdis Skúladóttir Leikmynd og búningar: Hlin Gunnarsdóttir Tónlist: Soffía Vagnsdóttir Aðstoðarleikstjóri: Margrét Árnadóttir Lýsing: Lárus Björnsson og Egill örn Árnason Aðstoð við hreyf ingu: Auður Bjarnadóttir Leikendur: Kjartan Bjargmunds- son, Margrét Árnadóttir, Edda Björgvinsdóttir, Ása Hlín Svavars- dóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Valgerður Dan Jónsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Ólöf Sverrisdóttir, Arnheiðurlngimundardóttir, Ólöf Söebech, Margrét Guðmundsdóttir, Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir Frumsýnt í Iðnó laugardaginn 25. febrúar kl. 14 sunnud. 26.feb.kl.14 laugard.4.marskl.14 sunnud. 5. marskl. 14 Miðasala í Iðnó sími 16620 Miðasalan I Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikiðer. Símapantanirvirka dagakl. 10-12. Einnigsímasala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Núer verið að taka á móti pöntunum til 9. apríl 1989 LAUGARAS= = Sími 32075 Salur A FRUMSÝNING 22. febr. 1989: Milagro "A FUNNY AND ABS0LUTELY DEUGHTFUL C0MEDY." — Slewart Klein, FOX NETWORK M E Ml l\M iR< 3 ■ EANFKl® W R A UNlVERSLRclrase Stórskemmtileg gamanmynd sem leikstýrt er af hinum vinsæla leikara Robert Redford. Það á að koma upp hressingarmiðstöð í Milagro- dalnum. Ábúendur berjast til síðasta vatnsdropa á móti þeim áætlunum. ★ ★★★ Variety. ★ ★★★ Boxoffice. - Aðalhlutverk: Chich Vennera, Julie Carmen, Carlos Riquelma og Sonia Braga. Sýnd kl. 4.50, 7, 9.05 og 11.15. Salur B Járngresið I 1 H ! . - ........... Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Meryl Streep. Leikstjóri: Hector Bebenco (Kiss of the Spider Wom- an). Handrit og saga: William Kennedy (Pulitzer bókmenntaverð- launin fyrir bókina). Jack Nicholson og Meryl Streep léku síðast saman í kvikmyndinni Heartburn. Nú eru þau aftur saman i myndinni Járngresið. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Salur C Skálmöld Ný, sænsk mynd með Gunnari Eyjólfssyni í einu aðalhlutverk- anna. Myndin er raunsönn lýsing á afstöðu Svía-aðalsmanna og alþýðu til rótlausra sígauna á 16. öld. Leik- stjóri: Hasse Alfredson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOLIISLANDS LINDARBÆ SIMI 21971 „og mærin fór ídansinn...“ 14. sýn. í kvöld kl. 20.00 uppselt næstsiðasta sýning 15. sýn. föstud. kl. 20.00 síðastasýning Miðapantanir i sima 21971 allan sólarhringinn. ■HMH vtsa mmmm ALÞYÐULEIKHUSIÐ HOff KÖDT3ULÖDKK0DUDDDK Höfundur: Manuel Pulg Aukasýningar: föstud. kl. 20.30 sunnud. kl. 17.00 Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3. Miðapantanir I síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala í Hlaðvarpanum kl. 16 -18 virka daga og 2 tímum fyrir sýningu ALÞÝÐULEIKHUSIÐ LEIKHUS KVIKMYNDAHUS I 18936 Öskraðu á meðan þú getur Hrikalega spennandi og óhugnan- leg glæný bandarísk hryllingsmynd meö Kevin Dillon (Platoon), Shawn- ee Smith (Summer School), Dono- van Leitch og Joe Seneca (Crossroads, Silverado) í aðalhlut- verkum. Leikstjóri er Chuck Russel (Night- mare on Elm Street) og brellumeist- ari Hoyt Yeatman (Nightmare on Elm Street, The Fly). Óþekktur óvættur ofsækir bæjarbúa í bandarískum smábæ og enginn fær rönd við reist. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Margt er líkt með skyldum (Like Father Like Son) iXidleys/ioore KirkCameron DhIs and his OM Híyt actlöer.tallv ch.»noeu ÞOfJiw- u;t nouio ccai. avts octv tne Jag ano tne oofd card Dati oots tftc t.ixc lOáiid tf ie blo firwt. TSISfáR PlCMífS PK£5f fffS mí mkmí ismwiMH’: mo'jam ÁtOOOÁNitlFltS ÐUOLH800ÍJ MR» (AS'tCN UI(ffAT8í*ll«SCfC mcAtitcovn c«k«mi Hias ..SW’1 «7« ~ iðíiff CAKim I0*fit (ABCMif.. STfýC# l ílCMf —; eRlFfí CRFÍf 8 - OAVÍC !*iO£S , ‘•rmwiiti f; Það er ferlega hallærislegt að vera 18 ára menntaskólanemi með heila úr fertugum, forpokuðum skurð- lækni en jafnvel enn verra að vera frægur læknir með heila úr 18 ára, snargeggjuðum töffara. En þannig er komið fyrir þeim feðgum Chris og Jack Hammond. Sþrellfjörug og fyndin grallaramynd meö hinum óvíðjafnanlega Dudley Moore í aöalhlutverkl ásamt Kirk Cameron úr hinum vinsælu sjón- varpsþáttum „Vaxtarverkjum". Tónlist m.a. flutt af Autograph, The Fabulous Thunderbirds og Aero- smith. Leikstjóri er Rod Daniel (Teen Wolf, Magnum P.I.). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ASKOLABÍO SJMI22140 í dulargervi mt Hörkugóö blanda af spennandi sakamálamynd og eldfjöaigri gam- anmynd. Hver myrti menntaskóla- kennarann? Leynilögreglumaðurinn Nick (Arliss Howard) verður að lát- ast vera nemandi í skólanum til að upplýsa málið. Arliss Howard (Full Metal Jacket) er sprenghlægilegur í hlutverki Nicks. Suzy Amis, George Wendt (úr Staupasteini) Robert Stack og Abe Vigoda eru frábær sem sérkenni- legir kennarar í skólanum. (samein- ingu gera þau myndina bráð- skemmtilega og spennandi. Leikstjóri Martha Coolidge. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. FRUMSÝNIR: Fenjafólkið ASOREI . KONCHALöVSKY'S SHYPliHPtJE íí'iiii Þegar Diana fer að kanna sina eigin ættarsögu kemur ýmislegt óvænt og furðulegt í Ijós. Dularfull, spennandi og mannleg mynd. Tvær konur frá ólíkum menningarheimum bundnar hvor annarri af leyndarmáli sem ávallt mun ásækja þær: Mynd sem ekki gleymist. Andrei Konchalov- sky (Runaway Train, Duet for One) leikstýrir af miklu innsæi. Barbara Hershey (The Entity, Síöasta frei- sting Krists) og Jill Clayburgh, sýna stjörnuleik, enda fékk Barbara Hershey 1. verölaun I Cannes fyrir þetta hlutverk. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. f f Kt li lember September September er nýjasta verk snill- ingsins Woody Allens, en hann hef- ur gert margar sterkar myndir s.s. Radio Days, Hanna and her sist- ers, The Purple Rose of Cairo, Broadway Danny. Aö vanda er hann meö frábært leikaragengi í kringum sig sem skilar sínum hlutverkum fullkomlega. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Grái fiðringurinn Stórsniðug háalvarleg gamanmynd um efni úr daglega lífinu. Þau eru skilin, en byrja fljótt að leita tyrir sér að nýju. Mynd sem kemur skemmti- lega á óvart. Aöalhlutverk: Alan Alda, Ann Mar- gret, Hal Linden, Veronica Hamel (Hill Street Blues) Sýnd kl. 5 og 11.15. Salsa Margir hafa beðið eftir Salsa. Salsa hefur verið líkt við „Dirty Dancing" enda Kenny Ortega séð um dans- ana í báðum myndunum. Robby Rosa, Rodney Harvey, Magali Al- varado. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Stefnumót við dauðann eftir sögu Agatha Christle. Hercule Polrot fær ekki, frekar en fyrri dag- inn, frið fyrir morðum. Finnur hann hinn (eða hina) seka (seku). Verður þú kannski á undan að benda á hinn rétta? Spennumynd í sérflokki fyrir áhugamenn, sem aðra. Peter Ustinov, Lauren Bacall, Carrie Fisher, John Gielgud, Piper Laurie, Haley Mills, Jenny Seag- rove, David Soul. Leikstjóri Mlcha- el Winner. Sýnd kl. 5, 7 og 9 í eldlínunni Kynngimögnuð spennumynd frá leikstjóranum og höfundinum Walt- er Hill (48 hrs) þar sem hann sýnir sínar bestu hliðar. - Schwarzen- egger er í toppformi enda hlutverkið skrifað með hann í huga, og Belushi (Salvador - About last night) sýnir að hann er gamanleikari sem vert er að taka eftir. Aukahlutverk: Peter Boyle - Ed O'Ross - Gina Gerson Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 11,15, Bagdad Café Frábær, meinfyndin grínmynd, full af háði og skopi um allt og alla. - I „Bagdad Café“ getur allt gerst. Sýnd kl. 7. Gestaboð Babettu Heimsfræg óskarsverðlaunamynd byggð á sögu Karen Blixen. Myndin hlaut óskarsverðlaun 1988 sem besta erlenda myndin. Blaðaumsagnir: ★★★★★ Falleg og áhrifarík mynd sem þú átt að sjá aft- ur og aftur. „Besta danska myndin í 30 ár.“ Leikstjóri: Gabriel Axel. Sýnd kl. 7 og 9. iMrratraut 37, ftirral 11: FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: Fiskurinn Wanda JOHN JAMIELKE KEVIN MICHAEL Cleese ojrtis kune: paun AFISH C A LLED \X;A N D A Pessi stórkostlega grínmynd „Fish called Wanda" hefur aldeilis slegið I gegn enda er hún talin vera ein besta grínmyndin sem framleidd hefur verið í langan tíma. Blaðaum- mæli: Þjóölff-M. ST. Þ.: „Ég hló alla myndina, hélt áfram að hlæja þegar ég gekk út, og hló þegar ég vaknaði morguninn eftir." Mynd sem þú verður að sjá. Aöalhlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline, Michael Palin. Leikstjóri: Charles Crichton. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Tucker Tucker er frábær úrvalsmynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Martln Landau, Joan Alles, Fre- deric Forrest. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. í þokumistrinu INTHEMIST Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Bryan Brown, Juiie Harris, John Omirah Muluwi. Leikstjóri: Michael Apted. Sýnd kl. 5 og 10.15. Óbærilegur léttleiki tilverunnar Urvalsmynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Ju- liette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint, Framleiðandi: Saul Zaentz. Leikstjori: Philip Kaufman. Bönnuðn innan 14 ára. Sýnd kl. 7.10. Bókin er til sölu f miðasölu. VEISTU ... að aítursÆtið fer jafnhratt og tramsætið. SPENNUM BELTIN hvar sem ’/ið sitjum i bflnum * 8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 23. febrúar 1989 BfÖHÖI Frumsýnir spennumyndina Hinir aðkomnu Fyrst kom „The Terminator" svo kom „Aliens" og nú kemur hinn frá- bæri framleiðandi Gale Anne Hurd með þriðja trompið en það er „Alien Nation". Myndin erfull af tæknibrell- um, spennu og fjöri, enda fékk hún mjög góðar móttökur í Bandaríkjun- um. Aðalhlutverk: James Caan, Mandy Patinkin, Terence Stamp og Leslie Bevis. Framleiðandi: Gale Anne Hurd. Leikstjóri: Gra- ham Baker. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kokkteil Whevhepoun, hertígm. Toppmyndin Kokkteill er ein al- vinsælasta myndin allsstaðar um þessar mundir, enda eru þeir félagar Tom Cruise og Bryan Brown hér í essinu slnu. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Bryan Brown, Elizabeth Shue, Lisa Ban- es. Leikstjóri: Roger Donaldson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Poltergeist III Endurkoman POLTÉRGEIST m Wílr i VWV\ Hór er hún komin stórspennumynd- in Poltergeist III, og allt er að verða vitlaust því að „þeir eru komnir aftur" til að hrella Gardner fjölskylduna. Poltergeist III fyrir þá sem vilja meiri- háttar spennumynd. Poltergeist III sýnd í THX. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Nancy Allen, Heather O'Riurke, Lara Flynn Boyle. Leikstjóri: Gary Sherman. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Moonwalker Þá er hún komin sluðmynd allra tima Moonwalker þar sem hinn stórkost- legi listamaður Michael Jackson fer á kostum. I London var myndin frum- sýnd á annan í jólum og setti hún þar allt á annan endann. í Moonwalker eru öll bestu lög Michaels. Moonw- alker í THX-hljóðkerfinu - þú hefur aldrei upplifað annað eins. Aðalhlut- verk: Mlchael Jackson, Sean Lennon, Kellie Parker, Brandon Adams. Leikstjóri: Colin Chiivers. Sýnd kl. 5, og 7 Hver skeilti skuldinni á Kalla kanínu? Það eru þeir töframenn kvik- myndanna Robert Zemeckis og Steven Spielberg sem gera þessa undramynd allra tíma. ★ ★★★ A.l. Mbl. Aðalhlutverk: Bob Hosklns, Christopher Lloyd, Joanna Cass- idy, Stubby Kaye. Eftir sögu: Steven Spielberg, Kath- leen Kennedy. Leikstjóri: Robert Zemeckis Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dulbúningur Aðalhlutverk: Rob Lowe, Meg Tilly, Kim Cattrall, Doug Savant. Leikstjóri: Bob Swain. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 11. Sá stóri Toppgrínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Eliza- beth Perkins, Robert Loggia, John Heard. Framleiðandi: James L. Brooks. Leikstjóri: Penny Marshall. Synd kl. 5, 7, 9 og 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.