Þjóðviljinn - 28.02.1989, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.02.1989, Blaðsíða 9
AFMÆLI Attrœður í gœr Ólafur Briem Óska eftir sófasetti gefins eðn fyrir lítið. Þarf að vera þokkalega útlítandi. Uppl. í síma 79892 e. kl. 18. Til sölu Snokart sleði. Uppl. í síma 74035. Bílhljómfiutningstæki til sölu. Uppl. í síma 84571 til kl. 19.30 og í síma 37758 e. kl. 20. Mexicóferð - spænskunemar Á vori komanda hyggja spænsku- nemar við H. í. á námsferð til Mex- ico. Við erum tilbúin til þess að taka að okkur verkefni sem geta styrkt okkur til fararinnar. Uþpl. í síma 14646 Margrét, 21953 Ásdís og 35618 Ásdís. Húsnæði óskast Ung stúlka óskar að taka á leigu einstaklingsíbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Sími 39616. Þvottavél og húsgögn óskast gefins. Sími 23886. Smáverkefni Tökum að okkur ýmis smáverkefni svo sem útburð á blöðum/ bæklingum o. þ. h. Erum að safna okkur í ferðasjóð. Hafið samband í síma 75595 e. h. Unglingaathvarfið í Seljahverfi. Skíði óskast Erum með skíðadellu en eigum ekki skíði. Væruð þið til í að eftirláta okk- ur gömlu skíðin ykkar fyrir lítið. Sími 75595 e. h. Unglingaathvarfið í Seljahverfi. Húsgögn fást gefins Tágahúsgögn, borðstofuborð og stóla, s/h sjónvarp og gólfteppi. Sími 23177. Til sölu Lada árg. 81 ekinn 48000. Einn eigandi, sumardekk, vetrardekk, útvarp. Er í góðu lagi. Tilboð óskast. Uppl. í síma 34184 e. kl. 18. ibúð til leigu tveggja herbergja íbúð í Hafnarfirði til leigu í 4 mánuði. Uppl. í síma 51341. Til sölu vel með farinn vestur-þýskur Geisler kerruvagn, allt í senn vagn, burðarrúm og kerra. Verö kr. 10.000. Uþþl. i síma 685687. Tanzaníukaffið fæst aftur Uppl. í síma 675809. Til sölu BMW 318 árg. '78 í ágætu standi. Selst á u. þ. b. 150 þús. og minna ef staðgr. Uppl. í síma 672023 e. kl. 17. Til sölu Pigini takkaharmonikka, sem ný, svigskíði, lengd 1,40 sm, skór, bindingar, stafir og skautar nr. 36, lítill svefnstóll, nýr svartur, fínn leð- urjakki nr. 44 og ný, grábrún fra- kkakápa nr. 40-42. Upplýsingar í síma 91-685331 á kvöldin og 91- 23218 milli kl. 14 og 18. Óskum eftir 3 herbergja fbúð á leigu frá 1. júní nk. Erum 4 í heim- ili, hjón, 9 ára drengur og ungbarn. Upplýsingar í síma 13101. Til sölu Trabant station '87 Öndvegis bíll. Selst með sumar- og vetrardekkjum. Upplýsingar í síma 17618. Svefnbekkur gefins Eins manns svefnbekkur með rúm- fatageymslu fæst gefins. Upplýs- ingar í síma 82534 fyrir hádegi og eftir kl. 20.00. íbúð óskast 5 manna fjölskylda frá Neskaup- stað óskar að taka á leigu íbúö frá og með apríl. Upplýsingar í síma 17087 eða 97-71778. Tll sölu Frystiskápur, ryksuga, svefnbekkir, hjónarúm, hlaðrúm, kommóður, eldhúsborð, sófaborð, borðstofu- stólar, hægindastólar o. fl. Sími 688116 kl. 17-20. Ný fótaaðgerðastofa Fjarlægi líkþorn, meðhöndla inn- grónar neglur, almenn fótsnyrting o.fl. Tímapantanir alla virka daga frá 9.30-10.30. Guðrfður Jóels- dóttlr, med. fótaaðgerðasér- fræðingur Borgartúni 31, 2. h.h., sfmi 623501. Líflaust hár? Skalll? Vöðvabólga? Offita? Hrukkur? Sársaukalaus, skjótvirk hárrækt með „akupunktur", HE-NE leyser og rafmagnsnuddi. Hrukkumeð- ferð, svæðanudd, megrun, Biotron- vítamingreining. Hringdu og fáðu nánari upplýsingar. Einar alvönd- uðustu heilsu-snyrtivörur á mark- aðnum, BANANA-BOAT og GNC, úr kraftaverkajurtinni ALOE VERA. Komdu og fáðu ókeypis upplýsing- abækling á íslensku. Póstsendum út á land. HEILSUVAL, Laugavegi 92 (við Stjörnubíóplanið), sími 11275. Flóamarkaður Opið mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 14-18. Enda- laust úrval af góðum og umfram allt ódýrum vörum. Gjöfum veitt mót- taka á sama stað og tíma. Flóam- arkaður SDÍ, Hafnarstræti 17, kjall- ara. umssonar og skrifað fyrir þeim ítarlega formála, hann hefur sam- ið bækur um norræna goðafræði („Heiðinn siður á íslandi“) og prófað útilegumannasögur í ljósi sinna fræða og reynslu („Útilegu- menn og auðar tóttir“). Við sem vorum í fyrstu ár- göngum Menntaskólans á Laugarvatni áttuðum okkur fljótt á því að það var mikið lán að Ólafur varð okkar helsti lærifaðir í íslensku. Meðan við heyrðum úr öðrum skólum skelfingarsögur af ósæmilegri sambúð setningafræð- innar við Völuspá hreif Ólafur okkur með sér á skemmtigöngu (með fullri ábyrgð þó!) um bók- menntaheiminn. Og hann hafði sjaldgæft lag á því að koma því svo fyrir, að furðu fljótt værum við farin að vinna af metnaði að verkefnum sem við hefðum skömmu fyrr talið okkur ofviða, reynandi hvert eftir sínum mætti að nálgast forna texta eins og nýja kunningja eða nýja texta með þeirri virðingu sem klassík sæmir. í þessum kennslustundum hóf- ust kynni og vinskapur sem lifðu góðu lífi löngu eftir að nemand- inn var kominn á sinn bás í tilver- unni. Ég segi fyrir sjálfan mig: mikið var gott að eiga þegar ég kom til Laugarvatns von á góðri „Ólafsvöku“ með sterku kaffi og asalausu samtali um eitthvað það sem áreiðanlega skipti miklu máli. Svo vildi til að ég var einn þeirra sem báru búslóð Ólafs út á bfl þegar hann flutti til Reykja- víkur fyrir fáum árum, en ein- hvernveginn hefur mér fundist óþarft að taka of mikið mark á þeim búferlum. Það er sem Ólafur hafi aldrei þaðan farið, í húsi laugvetnskra minninga býr hann í veglegu herbergi. Með kærri kveðju og árnaðar- óskum til Ólafs frá einum af hans gömlu nemendum. Árni Bergmann Fjölbraut í Breiðholti Hollusta og næríng Næstu 4 vikurnar verða nem- endur í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti uppteknir við að mat- reiða, framreiða og meta máltíð- ir, reikna út næringargildi og vinna að könnun um ýmsa þætti tengda næringu og heilbrigði ofl. Hér er um að ræða samnorrænt verkefni sem skólinn tekur þátt í ásamt 4 öðrum skólum í Dan- mörku, Noregi, Svíþjóð og Finn- landi. Markmiðið með verkefn- inu er að efla gæðavitund nem- enda á matvælum og máltíðum með hliðsjón af manneldismark- miðum fyrir íslendinga, íslenskri matvælalöggjöf og áætlun um heilbrigði allra árið 2000. Á meðan á verkefninu stendur verða haldnar sérstakar hollustu- vikur í skólanum og nemendur virkjaðir í þeim efnum. Unnið verður að þessu verkefni næstu þrjú skólaár. -grh Áttræður varð í gær Ólafur Briem. Hann fæddist 27. febrúar 1909 að Stóra-Núpi í Gnúpverja- hreppi og voru foreldrar hans þau Ólafur Briem Valdimarsson og Katrín Helgadóttir. Tvítugur varð Ólafur stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík og árið 1936 lauk hann meistara- prófi í íslenskum fræðum við Há- skólann. Ári síðar hóf hann störf við Héraðsskólann á Laugarvatni og er menntaskóli var stofnaður þar á staðnum varð hann einn af fyrstu kennurum hans og vann þeim skóla til ársins 1979 er hann fór á eftirlaun. Ólafur hefur unn- ið margt gott og þarflegt í sínum fræðum, gefið út Eddukvæði með skýringum, úrval ljóða Davíðs Stefánssonar og Matthíasar Joch- FLOAMARKAÐURINN ALÞÝÐUBANDALAGIB ABR Lokaspilakvöldið Fjórða og síðasta spilakvöld í þessari lotu verður haldið þriðjudaginn 7. mars kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Gestur kvöldsins verður Steingrímur J. Sigfús- son, landbúnaðar- og samgönguráðherra. Mætum öl1' Steingrímur J. Fóstrur Óskum eftir að ráða fóstrur til eftirfarandi starfa hjá Hafnarfjarðarbæ: 1. Forstöðumann á leikskólann Álfaberg. 2. Forstöðumann á leikskólann Norðurberg. Einnig vantar fóstrur strax eða eftir samkomulagi á flest dagvistarheimilin í Hafnarfirði í heilar eða hlutastöður. Upplýsingar gefur dagvistarfulltrúi í síma 53444. Félagsmálastjórinn Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í 46 km af stálpípum. Stærð 20-450 0. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 30. mars 1989 kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 Leiklistarskóli íslands auglýsir inntöku nýrra nemenda sem hefja munu nám haustið 1989. Umsóknareyðublöð ásamt upplýsingum um inn- töku og nám liggja frammi á skrifstofu skólans Sölvhólsgötu 13. Skrifstofan er opin frá kl. 8-15 virka daga, sími 25020. Hægt er að fá gögnin send í pósti ef óskað er. Umsóknir verða að hafa verið sendar í ábyrgð- arpósti eða borist skrifstofu skólans eigi síðar en 6. apríl 1989 fyrir kl. 17:00. Skólastjóri „Náttúruverndarráð auglýsir stöðu landvarða í þjóðgörðunum í Jökulsárgljúfrum og Skaftafelli og í Friðlandi að Fjallabaki, sumarið 1989, lausar til umsóknar. Umsækjendur skulu vera 20 ára eða eldri og hafa góða málakunnáttu, þeir er lokið hafa náttúru- verndar-landvarðanámskeiði, sitja fyrir um vinnu. Skriflegar umsóknir skulu berast Náttúruvernd- arráði, Hverfisgötu 26, 101 Reykjavík fyrir 10. mars 1989.“ ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.