Þjóðviljinn - 28.02.1989, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.02.1989, Blaðsíða 12
—SPURNINGIN- Hvað breytist helst að þínu mati við komu bjórs- ins? þjómnuiNN Þriðjudagur 28. febrúar 1989 41. tölublað 54. örgangur SÍMI 681333 Á KVÖLDIN £040^0 ÁLAUGARDÖGUM 681663 ......... ..— Kjartan Bjargmundsson leikari: Það verður sullað meira fyrst um sinn. Þo rsteinn Úifar Björnsson kvikmyndagerðarmaður: Á öldurhúsum verður fólk með bjórglasið í annarri en jafnaldr- anníhinni. Marín Magnúsdóttir framkvæmdastjóri: Ég hef mestar áhyggjur af ung- lingunum, ég er svo hrædd um að þeir fari fyrr að drekka. Guðrún Þórðardóttir áhugamanneskja um bætta um- ferðarmenningu: Hef miklar áhyggjur af umferð- inni. Við í hópnum sem berjumst fyrir bættri umferðarmenningu, erum að vinna að áróðursauglýs- ingumfyrirútvarp. Ég hef miklar áhyggjuraf ölvunarakstri. Þórhallur Arason auglýsingamaður: Ég býst nú ekki við að við sjáum fyrir endann á þessu, ég er ansi hræddur um að ölvunarakstur aukist. Hótelið var byggt árið 1986. Stærð hússins er um 5200 fermetrar á fjórum hæðum og stærð leigulóðar er um 17000 fermetrar. í hótelinu eru 59 tveggja manna herbergi og 5 veitingasalir fyrir allt að 600 gesti. Heilsuræktaraðstaða er í byggingunni og fullkomin útisundlaug. Frekari upplýsingar eru veittar hjá Framkvæmdasjóði íslands, Rauðarárstíg 251, sími 624070 og hjá Hróbjarti Jónatanssyni, hdl. Skeifunni 17, Reykjavík, sími 688733. auglýsir til sölu fasteignina Breiðumörk lc, Hveragerði, öðru nafni Hótel Örk ú FRAMKVÆMDASJÓÐUR ÍSLANDS Vannstu núna? Til hamingju! © |14J (36 )® Þetta eru tölurnar sem upp komu 25. feb. Heildarvinningsupphæð var kr. 4.828.641,- 1. vinningur var kr. 2.223.253,-. Einn var með fimm tölur réttar. JT7 Bónusvinninqurinn (fiórar tölur + bónustalal var kr. 386.036 - skintist A 4 vinninnshafa éÍL. rTlá / / /7 og fær hver þeirra kr. 96.509,-. / /"> l /J Fjórar tölur réttar, kr. 665.856,- skiptast á 136 vinningshafa, kr. 4.896,- á mann. | BfflB / / ' f / ± w // Þrjár tölur réttar, kr. 1.553.496,- skiptast á 3.963 vinninqshafa, kr. 392,- á mann. 1 / / Vr/J//1 Solustaðir eru opnlr frá mánudegi til laugardags og er lokað 15 mínútum fyrir , ÚWrtlt. Simi 685111. Upplýsingas bUNUb1mLA msvari (>S 15 i t. Í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.