Þjóðviljinn - 07.03.1989, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.03.1989, Blaðsíða 11
Þegar allt hækkaði í verði töluðu fjölmiðlarnir bara um bjór. enn - tilvalið fyrir Þjóðarsálina á rás tvö, að fá einhvern áfengis- varnarmanninn svo fólkið geti hringt og spurt: hvað var hann aftur þessi bjór? Og þá getur hann svarað: hann er áfengi... Okkur var sagt að ganga heim og mun stefnt að því að leika það lag á hverjum degi næstu þrjár aldir- okkur var sagt að svona bjór væri í svona dollum, svona væri farið að því að brugga bjór, svona væri bjór sem kæmi frá svona landi, svona hefði þessum manni fund- ist fyrsti bjórinn sem hann fékk, svona kútar væru undir bjórinn, svona glös, svona væri farið að því að hella, og hvað gerist nú ef einhver fær ekki bjór einhvers staðar, en muna, umfram allt: bjór er áfengi og héld ég gangi heim... Þetta er ansi nett. Og í eina skiptið sem ég sá fjármála- ráðherra okkar félagshyggjuafl- anna í landinu bregða fyrir í fjöl- miðlum þennan mikla verðhækk- anadag var þegar hann fór upp á Vog til að afhenda peninga út af öllum þeim sem verða fyllibyttur af bjórnum. Ég sá hann ekki út- skýra fyrir okkur þessar verð- hækkanir allar, hvað væri eigin- lega að gerast. Samt má hann vita að fólkið mun ekki kenna Georg verðlagsstjóra um þessar hækk- anir, heldur ríkisstjórninni, hin- um frægu „þeim“ sem almenningi hér á landi er svo tamt að kenna um allt. Þurfum viö Prövdu? Einhvern tímann í síðustu viku var ágætur enskur þáttur um urfars. Og hvað gerist? Jú, það eru viðtöl við áhyggjufulla nátt- úruvísindamenn sem rannsaka og rannsaka, en auðvitað mun verða blásið á niðurstöður þeirra, þeim verður mætt með sama ofstopan- um og þegar Sverrir Hermanns- son taldi það fráleitt að Náttúru- verndarráð hefði nokkuð um Mý- vatn að segja, bara af því honum fannst það, eða hafði svo mikið brjóstvit eða eitthvað. Og öllum virðist sama. Engin mótmæli heyrast - hvar er nú Magnús Skarphéðinsson og allir hinir sem halda að umhverfisvernd sé ein- hver Bambamynd um hvali, að hlekkja sig til verndar lífi? Eða þurfum við kannski að eignast okkar Prövdu til að gæta hagsmuna lífsins gagnvart stund- legum gróða dauðlegra manna? Svo sannarlega Spádómur: Eitthvert kvöldið eftir fréttir mun Rósa Ingólfs- dóttir sjónvarpsþulur tala alveg til tólf. Hún mun lýsa myndum og þáttum, lottóum og hvað þetta nú heitir í þaula, tíunda allt rækilega sem okkar bíður, rekja söguþráð út í undarlegustu afkima og rjúfa frásögnina af og til með inn- skotum frá eigin brjósti: „Og er ástæða til að hvetja alla sem áhuga hafa á skautaíþróttinni að setja góða köku í ofninn, fara í ullarleistana og hreiðra vel um sig því myndin svíkur engan...“ „Og mætti segja mér að margir bíði spenntir eftir að kynnast lifnaðar- háttum smjörfrosksins sem svík- ur engan...“ „Svo sannarlega margt á seyði í þeirri mynd þar sem ýmsu er lýst á spaugsaman og hún var síðast, og einhvern veg- inn þótti mér rausið í Rósu standa yfir í svo sem 45 mínútur, akkúrat eins og löng og leiðinleg kennslu- stund. Hún var nefnilega eins og kennari að reyna að sannfæra efablandna nemendur um að eiginlega væri danska bara skemmtileg. Hún þurfti svo mikið að mæla með öllu þessu efni, gera það svo aðlaðandi og girnilegt áhorfs, að hún ætlaði aldrei að ljúka sér af. Hún bara talaði og talaði. Þetta er að vísu hluti af þeirri hvimleiðu stefnu Sjónvarpsins að vera sífellt að fjalla um sjálft sig. Því virðist stjórnað af mönnum sem halda sjónvarp sé gott bara ef það segist nógu oft vera gott. Það er vegna þess að þeir eru spilltir af hugsun- arhætti auglýsingastofanna þar sem image-making eða ímyndar- tilbúningur varðar öllu, en stað- reyndir eru að engu hafðar. Mátt- ur hinnar flottu lygi er ofmetinn. Og sennilega er henni Rósu uppálagður sá ímyndarmálatil- búnaður að vera með léttar og skemmtilegar kynningar til að láta fólk halda að það sé að horfa á eitthvað skemmtilegt. Rósa gerir annars ýmislegt fjarska vel - það er til dæmis unun að fylgjast með henni snúa sér frá myndavél- inni til að horfa á skjáinn. Hún gerir þetta eitthvað svo vel, hreyfingin er svo vel hugsuð. Og ekki er síður hrósverð sú alúð sem hún leggur augsýnilega í framburð alls kyns skringilegra orða á framandi tungum. En ég er illa svikinn ef hún á ekki einhvern tímann eftir að tala allt kvöldið, alveg frá hálfníu til tólf. LJÓSVAKINN Hin flotta lygi Prövdu, þetta furðulega blað sem segist gæta hagsmuna aimennings gagnvart valdhöfum, en er kannski fremur að gæta hags- muna valdhafa gagnvart almenn- ingi. Þó er það ekki einhlítt, og þetta stakk mig: Pravda hefur reynst haldgott vopn í baráttu þeirra sem vilja vernda Bæjkal- vatn fyrir úrgangi frá einhverri af þessum verksmiðjum sem byggðagáfnal j ósin þar eystra hafa komið upp og eru á góðri leið með að útrýma öllu lífi í vatn- inu. Þetta stakk mig vegna þess að komið hafa upp nokkrar ís- kyggilegar vísbendingar um að Mývatn sé að deyja af völdum kísilgúrverksmiðjunnar þar ny- rðra, þessi perla fuglalífs og gróð- grátbroslegan hátt sem engan svíkur..." „Og er svo sannarlega óhætt að mæla með því fyrir__“ „Og þá er svo sannarlega að vona að happatölurnar einhvers svíki engan...“ - Svona mun hún svo sannarlega mala með sinni hraðmæltu sönglandi og óað- finnanlegu framkomu og allt í einu slær klukkan bara tólf. Dag- skráin búin. Sveik engan. Góða nótt. Ég mældi að vísu ekki tímann - og ef mér skjátlast verður það bara rekið ofan í mig eins og ann- að gaspur sem ég geri mig sekan um í þessum pistlum - en um dag- inn var ég að bíða eftir Spaugstof- unni sem er fyrsta íslenska efnið sem ég hef haft gaman af síðan Guðmundur Andri Thorsson Þann fyrsta mars gerðist þetta: Bensín, dagvist, strætó, sjónvarp og útvarp, hitaveita og rafmagn, kjöt, smjör, ostur, mjólk - allt - hækkaði. Þetta var talað um: bjór. Hann hafði reyndar verið lækkaður úr einhverju absúrd verði í verð sem var bara mjög hátt og öllum þótti til um gæsku okkar manna í fjármálaráðuneyt- inu. En daginn þann sem allt hækkaði, fimmtíu manns misstu vinnuna hjá Stálvík og ríkis- stjórnin tapaði sínu stríði, svo A- flokkarnir þurrkast út við næstu þingkosningar, var talað um bjór. Okkur var tilkynnt sex- hundruð sinnum að bjór væri áfengi og smáséns að við föttum ef þeir segja okkur það einu sinni þlÓÐVIUINN FYRIR50 ÁRUM Uppreisn gegn spönsku stjórn- inni. Undirstjórn Casadoofursta reyna hægri-sósíaldemókratar, stjórnleysingjar og uppgjafasinn- ar úr borgaraflokkunum að hrifsa til sín völdin. Óvíst er enn um af- leiðingarnar. Þjóðverjar smygla vopnum til íslandsog undirbúauppreisn. „Manchester Guardian" umfyrir- ætlanir Hitlers á Islandi. _____________I DAG 7. MARS þriðjudagur í tuttugustu viku vetrar, sautjándi dagurgóu, sex- tugasti og sjötti dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 8.14 en sest kl. 19.05. Nýtttungl (páska- tungl). VIÐBURÐIR Áburðarverksmiðjan hefurfram- leiðslu 1954. Útvegsbanki ís- lands stofnaður 1930. Félag starfsmanna Landsbanka Is- lands 1928. DAGBÓK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 3.-9. mars er í Háaleitis Apóteki og VesturbæjarApóteki. Fyrrnetnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apótekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur...........sími 4 12 00 Seltj.nes...........simi 1 84 55 Hafnarfj............sími 5 11 66 Garðabær.....v......simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík...........simi 1 11 00 Kópavogur...........sími 1 11 00 Seltj.nes...........sími 1 11 00 Hafnarfj............sími 5 11 00 Garðabær............simi 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel- tjarnarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frákl. 17 til 08, á laugardögum og helgi- dögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir i sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8- 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspít- alinn: Göngudeildin er opin 20-21. Slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólahringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan simi 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: 15-16. Feðratimi 19.30- 20.30. Öldrunarlækningadeild Land- spitalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala:virkadaga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsuverndarstöðin við Barónsstíg opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspítali Hafnarf irði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spftalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akureyri: alla daga 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15- 16og 19-19.30. SjúkrahúsAkraness: alladaga 15.30-16og 19-19.30. Sjúkra- húsið Húsavfk: alla daga 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ. Neyðarathvarf fyrir ung- lingaTjarnargötu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin. Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vestur- götu3. Opið þriðjudaga kl.20-22, fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálf shjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrirsifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingar um eyðni. Sími 622280, beint samband við lækni/hjúkrunarfræðing á miðvikudögum kl. 18-19, annars sím- svari. Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78. Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma félags lesbia og homma á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminn er 91-28539. Félageldri borgara. Opið hús í Goðheim- um, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga ogsunnudagakl. 14.00. Bilanavakt (rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagnsveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Sími 21260 alla virka daga kl. 1 -5. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga- nema, er veitt í sima 11012 milli kl. 19.30 og 22.00 á fimmtudagskvöldum. „Opið hús“ krabbameinssjúklinga Skógarhlíð 8 er „Opið hús" fyrir alla krabb- ameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á fimmtudögumkl. 17.00-19.00. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja við smitaða og sjúkaog aðstandendur þeirra. Hringiö i sima 91 - 224400 alla virkadaga. GENGIÐ Gengisskráning 6. mars 1989 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar.......... 52,26000 Sterlingspund............. 90,47500 Kanadadollar.............. 43,80600 Dönskkróna................. 7,29380 Norsk króna................ 7,78320 Sænsk króna................ 8,27290 Finnsktmark............... 12,17330 Franskurfranki............. 8,35490 Belgískurfranki............ 1,35430 Svissn. franki............ 33,19890 Holl.gyllini.............. 25,15520 V.-þýsktmark.............. 28,39370 Itölsklíra................. 0,03861 Austurr. sch............... 4,03470 Portúg. escudo............. 0,34400 Spánskur peseti............ 0,45600 Japansktyen................ 0,40876 (rsktpund................. 75,64600 KROSSGÁTA I Lárétt: 1 farmur4 1 2 3 n 4 6 • 7 kvenfugl 8 köggulinn 9 köld 11 skelin 12 kökur 14 á ári 15spyrja17 björtu 19hlaup21 svali 22 tími 24 ímyndun 25 drakk Lóðrétt: 1 löngun 2 pallbrún3gengur4 ávöxtur5venju 6snikj- lj ■ • 10 11 12 - 13 □ 14 ur7ella10tak13yndi 16nabbi 17fótabúnaö 18 spýja 20 borðuðu 23 mynni Lausná siðustu Lórétt: 1 viss4skasr8 • l j 11 1« k. j D 10 L. J 10 20 ótrauða9lóða 11 klif 12 slakka 14 nn 15 karl 17akkar19jór21 ský 22mjór24 karp25 áðan Lóðrétt: 1 vals 2sóða 3 stakka 4 sakar 5 kul 6 æðin7Rafnar10 ólukka 13 karm 16 Ijóð 17 ask 18 kýr 20 óra 23 já ít n 22 iá □ i* □ 21 1 Þriðjudagur 7. mars 1989 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.