Þjóðviljinn - 11.03.1989, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 11.03.1989, Blaðsíða 14
_________ DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ VIÐ BENDUM Á Ferill & „fan“ Útvarp Rót, laugardag kl.18.30 Arnar Þór Óskarsson og Bald- ur Bragason fjalla um feril bresku tæknirokksveitarinnar Depeche Mode í þessum þætti og áfram næstu laugardaga á sama tíma. Hljómsveitin var stofnuð 1980 og hefur starfað óslitið síðan. Þórbergur 100 ára Rás 1 sunnudag kl. 10.25 Þórbergur hefði orðið 100 ára í dag hefði hann lifað, og í þátta- röð Árna Sigurjónssonar, Skraf- að um meistara Þórberg, verður rætt við Steinunni Sigurðardóttur um Eddu Þórbergs. Einnig verð- ur spilað brot úr viðtali Stefáns Jónssonar við Þórberg um „ab- straktskáldin“ og Þórbergur þyl- ur Sósukvæðið. Heiðaharmur Rás 1 sunnudag kl. 21.30 Andrés Björnsson fyrrum út- varpsstjóri hefur lestur sögunnar Heiðaharmur eftir Gunnar Gunnarsson á sunnudagskvöld. Sagan gerist á Austfjörðum í lok síðustu aldar, á tímum fólksflótta til Ameríku. Gunnar Gunnars- son er meðal helstu höfunda okk- ar á þessari öld og Andrés Björnsson er einhver besti lesari þjóðarinnar. Ofvitinn Sjónvarpið sunnudag kl. 21.55 Ofvitinn eftir Þórberg Þórðar- son í leikgerð Kjartans Ragnars- sonar verður sýndur í þrem þátt- um í tilefni af afmæli Þórbergs, í kvöld, mánudag og þriðjudag. Stalker Stöö 2 mánudag kl. 23.00 Fjalaköttur Stöðvar 2 sýnir so- vésku kvikmyndina Stalker eftir Andrei Tarkovskí á mánudags- kvöld. Hún er frá 1979 og hefur verið sýnd hér á Kvikmyndahá- tíð. Þetta er afar sérkennileg mynd um leynilegt og óttalegt ferðalag tveggja menntamanna með leiðsögumanni um eyðiland. Hefur þetta land orðið fyrir háskalegum geislum eða er það táknmynd einhvers? Hvað held- ur þú? En myndin er mjög áhrifa- mikil, hvað sem hún merkir. Laugardagur 11.00 Fræðsluvarp Endursýnt efni frá 6. og 8. mars sl. Haltur ríður hrossi (19 mín), Algebra (13 min), Málið og með- ferð þess (17 mín), Þýskukennsla (15 mín), Krossferðir (14 mín), Umræðan (25 min) Þýskukennsla (15 mín). 14.00 (þróttaþátturinn Kl. 14.55 verður beln útsending frá leik Middlesbrough - Liverpool í ensku knattspyrnunni, og mun Bjarni Felixson lýsa þeim leik. 18.00 íkorninn Brúskur (12) Teikni- myndaflokkur í 26 þáttum. 18.25 Smellir Umsjón Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Úlfar Snær Arnarson. 18.50 Táknmólsfréttir. 19.00 Á framabraut (Fame) Bandarískur myndaflokkur. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 ’89 á stöðinni Spaugstofumenn fást við fréttir liðandi stundar. 20.50 Fyrirmyndafaðir (Cosby Show) 21.40 Maður vikunnar. 22.00 Börnin frá Víetnam (The Children of An Lac) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1980. Aðalhlutverk Shirley Jones og Ina Balin Beulah. 23.35 Bandarisku sjónvarpsverðlaunin 1988 (The Golden Globe Awards 1989). Sýnt frá afhendingu verðlauna fyrir sjónvarpsefni og gerð þess á sl. ári. Kynnar eru þau Joan Collins og George Hamilton. 01.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sunnudagur 16.40 Maður er nefndur Þórbergur Þórð- arson Magnús Bjarnfreðsson ræðir við meistara Þórberg. Endursýnt frá 20. apríl 1970. 17.50 Sunnudagshugvekja Björg Einars- dóttir rithöfundur flytur. 18.00 Stundin okkar Umsjón Helga Stef- fensen. 18.25 Ævintýri Tusku-Tótu og Tusku- Tuma (Raggedy Ann and Andy) Banda- rískur teiknimyndaflokkur um leikföngin sem lifna við og ævintýrin sem þau lenda I. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Rosanne (Roseanne) Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Matador Átjándi þáttur. 21.55 Ofvitinn Fyrsti þáttur. Endursýnd leikgerð Kjartans Ragnarssonar á sögu Þórbergs Þórðarsonar í flutningi L.R. á sviðinu í Iðnó. Leikritið verður flutt í þremur hlutum og verða 2. og 3. hluti sýndir 13. og 14. mars. 22.50 Njósnari af lífi og sál (A Perfect Spy) Fimmti þáttur. 23.50 Úr Ijóðabókinni Tvær ástavísur eftir Kormák Ögmundarson. Kristján Franklín Magnús flyturog formála flyt- ur Sveinn Yngvi Egilsson. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 16.30 Fræðsiuvarp. 1. Bakþankar (14 mín.) Dönsk mynd um bakveiki og hvernig beita skuli líkamanum við ýmiss konar störf. 2. Algebra 7. þáttur (14. min.) 3. Málið og meðferð þess (22. mín.) 4. Alles Gute 12. þáttur (15 mín.) 18.00 Töfragluggi Bomma Endursýnd- ur. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 (þróttahornið Umsjón: Bjarni Fel- ixson. 19.25 Vistaskipti Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursson. 19.54 Ævintýri Tinna 20.00 Fréttir og veður 20.40 Söngvakeppni Sjónvarpsins. ís- lensku lögin Flutt lög Geirmundar Val- týssonar og Valgeirs Guðjónssonar. Kynnir Jónas R. Jónsson. 20.50 Luxemborg 150 ára I tilefni af 150 ára afmæli stórhertogadæmisins. 23.00 Seinni fréttir 23.10 Nýir tímar Sænsk sjónvarpsmynd eftir Andres Lönnbro og Bodil Mártens- son. Bengt Nilsson saknar æskuár- anna. 00.35 Dagskrárlok STÖÐ 2 Laugardagur 8.00 Kum, Kum Teiknimynd. 08.20 Hetjur himingeimsins He-Man. Teiknimynd. 8.45 Jakari Teiknimynd með íslensku tali. 08.50 Rasmus klumpur Petzi. 9.00 Með afa. 10.30 Hinir umbreyttu Transformers. Teiknimynd. 10.55 Klementína Flementine. Teikni- mynd með íslensku tali 11.25 Fálkaeyjan Falcon Island. Ævint- ýramynd í 13 hlutum fyrir börn og ung- linga. 2. hluti. 12.00 Pepsípopp. 12.50 Myndrokk. 13.10 Biiaþáttur Stöðvar 2. 13.45 Ættarveldið Dynasty. 14.35 Þræðir Lace 1. Aðalhlutverk Brooke Adams, Deborah Raffin, Arielle Domb- asie og Phoebe Cates. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.30 Laugardagur til lukku Fjörugur getraunaleikur sem unninn er í sam- vinnu við björgunarsveitirnar. 21.30 Steini og Olli Laurel and Hardy. 21.50 Fullt tungl af konum Amason Women on the Moon. Mynd sem er safn mislangra grínatriða í leikstjórn fimm ólikra leikstjóra. 23.20 Magnum P.l. Vinsæll spennu- myndaflokkur. 00.10 Skýrslan um Thelmu Jordan The File on Thelma Jordan. Aðalhlutverk Barbara Stanwick, Wendell Corey, Paul Kelly og Joan Tetzel. 01.50 Skörðótta hnífsblaðið Jagged £ Edge. Kona finnst myrt á hroðalegan m hátt á heimili sínu. Eiginmaður hennar er grunaður um verknaðinn. Hann fær ungan kvenlögfræðing til þess að taka málið að sér. Hörkuspennandi mynd með óvæntum endi. Alls ekki við hæfi barna. 03.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 8.00 Rómarfjör Roman Holidays. Teikni- mynd. 8.20 Högni hrekkvísi Heathcliff and Marmaduke. Teiknimynd. 8.40 Stubbarnir Trollkins Teiknimynd. 9.05 Furðuverurnar Die Tintenfische. 9.30 Denni dæmalausi Dennis the Men- ace. Bráðfjörug teiknimynd. 9.50 Dvergurinn Davið David the Gnome. Falleg teiknimynd með ís- lensku tali um dverginn Davíö og ævin- týri hans. 10.15 Lafði Lokkaprúð Lady Lovely Lock. Falleg teiknimynd. 10.30 Herra T. Mr. T. Teiknimynd. 10.55 Perla Jem. 11.20 Fjölskyldusögur Teenage Special. Leikin barna- og unglingamynd. 12.20 Athyglisverðasta auglýsing árs- ins Endursýnt frá verðlaunaafhendingu athyglisverðustu auglýsinga ársins sem fram fór 23. ferbrúar 1988. 13.00 Þræðir Lace 1 Seinni hluti endur- sýndrar sjónvarpsmyndar. 14.35 Undur alheimsins Nova. Um það þil 50 ár eru liðin frá því að Sigmund Freud lést, 15.30 ’A la carte Umsjóin Skúli Hansen. 16.05 Samkeppnin The Competion. Mynd um eldheitt ástarsamband tveggja píanóleikara og samkeppni þeirra í milli á vettvangi tónlistarinnar. Lokasýning. 18.10 NBA körfuboltinn. 19.19 19.19. 20'30 Geímálfurinn Alf. 21.00 Lagakrókar L. A. Law. Framhalds- myndaflokkur. 21.50 Áfangar Sérstæðir og vandaðir þættir þar sem brugðið er upp svip- myndum af ýmsum stöðum á landinu sem merkir eru fyrir náttúrufegurð eða sögu en ekki eru alltaf I alfaraleið. 22.00 Helgarspjall Jón Óttar Ragnarsson. 22.45 Alfred Hitchcock Stuttir sakamála- þættir sem gerðir eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. 23.10 Gullni drengurinn The Golden Child. I þetta sin tekst Eddie Murphy á hendur ævintýraferð til Tíbet. 00.40 Dagskrárlok. Mánudagur 16.30 Barist um börnin Custody. Barátt- an um forræði er oft bitur og sár. 18.05 Drekar og dýflissur Dungeons and Dragons. Teiknimynd. 18.30 Kátur og hjólakrílin Charlton and the Wheelies. Leikbrúðumynd meö ís- lenslu tali. 18.40 Fjölskyldubönd Family Ties. 19.19 19.19. 20.30 Hringiðan. 21.40 Dallas. 22.35 Réttlát skipti Square deal. Breskur framhaldsmyndaflokkur f 7 hlutum. Annar hluti. 23.00 Stalker f desember síðastliðnum var haldin sovésk kvikmyndavika í Regn- boganum. Fjalaköttur kvöldsins er sömuleiðis sovéskur en frá árinu 1979. Aðalhlutverk: Aleksandr Kaidanovsky, Anatoly Solonitsin, Nikolai Grinko og Alisa Freindikh. Alls ekki við hæfi barna. 01.35 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Agnes M. Sigurðardóttir flytur. 7.00 Fréttir 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur” Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir 9.00 Fróttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn 9.20 Hlustendaþjónustan 9.30 Fréttir og þingmál 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Sígildirmorguntónar og Kristján Jóhannsson syngja ariur ur óþerum eftir Giusepþe Verdi. 11.00 Tilkynningar. 11.03 í liðinni viku 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur I vikulokin. 14.00 Tilkynningar.14.02 Sinna Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Friðrik Rafnsson. 15.00 TónspegillÞátturumtónlist 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.30 Laugardagsútkall Þáttur i umsjá Arnar Inga sendur út beint frá Akureyri. 17.30 Eiginkonurgömlu meistaranna- 18.00 Gagn og gaman Umsjón: Gunnvör Braga. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Smáskammtar Jón Hjartarson, Emil Gunnar Guðmundsson og Örn Árnason fara með gamanmál. 20.00 Litli barnatiminn - 20.15 Visur og þjóðlög 20.45 Gestastofan Hilda Torfadóttir ræðir við Michael Clarke tónlistarkenn- ara. 21.30 fslenskir einsöngvarar 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Tónlist 22.30 Dansað með harmoníkuunnend- um 23.00 Nær dregur miðnætti Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugardags- kvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 24.00 Fréttir 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgundandakt Séra Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur á Breiðaból- stað flytur ritningarorö og bæn. 8.00 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Ástríði Thorarensen. 9.00 Fréttir 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni - 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skrafað um meistara Þórberg Þættir í tilefni af aldarafmæli hans í dag, 12. mars. Umsjón: Árni Sigurjónsson. 11.00 Messa f Seltjarnarneskirkju Prestur: Séra Solveig Lára Guðmunds- dóttir. 12.10 Dagskrá 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist eftir Joseph Haydn. 13.30 Brot úr útvarpssögu Fimmti og lokaþáttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Tónleikar á vegum Evrópu- bandalags útvarpsstöðva 18.00 „Eins og gerst hafi í gær“ Viötals- þáttur i umsjá Ragnheiðar Davíðsdótt- ur. Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikrit mánaöarins: „Húsvörður- inn“ eftir Harold Pinter Þýðandi: Skúli Bjarkan. Leikstjóri: Benedikt Árnason. 21.10 Úr blaðakörfunni Umsjón: Jó- hanna Á. Steingrímsdóttir. Lesari með henni: Sigurður Hallmarsson. 21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur” eftir Gunnar Gunnarsson Andrés o Við erum staddir á brún sjálfs morðsbrekkunnar. Brekkan er þakin beinagrindum hundruða iítilla sleðamanna. O Við bíðum eftir að adrenalínið taki að streyma um æðarnar áður en við þjótum af stað niður brekkuna. Það verður svo að koma í Ijós hvaða hlutskipti forlögin ætla okkur. Nú er um líf eða dauða að tefla. Það er bara spum ing um sekúndubrot eða eina beygju sem sker úr un‘= hvortvið komu“ IAP/ AA 7UAA//Z) $6/A/P/OMAAL VáVADL? ZPAP/ pa rjA//ro LAP/ P&/S/6LP* /&P///ZPA/?////* e/?/ nr/vs/epL . rpAP/// 'i rPAP//// eo/peps/epý 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 11. mars 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.