Þjóðviljinn - 14.03.1989, Síða 9

Þjóðviljinn - 14.03.1989, Síða 9
i Frá Tónlistarskóla TONUSL4RSKOU KÓPfNOGS Kópavogs Páskatónleikar skólans veröa haldnir í salnum, Hamraborg 11,3. hæö, miðvikudaginn 15. mars kl. 20.30. Byrjendur í hljóöfæraleik koma fram. Skólastjóri FLÓAMARKAÐURINN Til sölu er BMW 318 árg. 78 á 130.000 kr. stgr. Bíllinn er í ágætu ástandi á nýjum vetrardekkjum og með dráttarkrók. Nánari upplýsing- ar í síma 36475. Til sölu IKEA rúm, 1,60x2. Lítið notað á kr. 15.000. Upplýsingar í síma 22791 fyrir hádegi og eftir kl. 21.00. Rússneskar vörur í miklu úrvali m.a. tehettur, matrúskur, ullarklút- ar, sjöl og ýmsar trévörur. Póst- kröfuþjónusta. Upplýsingar í síma 19239. Tanzaníukaffið fæst aftur Upplýsingar í síma 675809. Ný fótaaðgerðastofa Fjarlægi líkþorn, meðhöndla inn- grónar neglur, almenn fótsnyrting o.fl. Tímapantanir alla virka daga frá kl. 9.30-10.30. Guðríður Jóelsdóttir, med. fóta- aðgerðasérfræðingur, Borgar- túni 31, 2. h.h., sími 623501. Líflaust hár? Skalli? Vöðvabólga? Offita? Hrukkur? Sársaukalaus, skjótvirk hárrækt með „akupunktur", He-Ne leyser og rafmagnsnuddi. Hrukkumeð- ferð, svæðanudd, megrun, Biotron- vítamíngreining. Hringdu og fáðu nánari upplýsingar. Einar alvönd- uðustu heilsusnyrtivörur á mark- aðnum, Banana Boat og GNC, úr kraftaverkajurtinni Aloe Vera. Komdu og fáðu ókeypis upplýs- ingabækling á íslensku. Póstsendum út á land. Heilsuval, Laugavegi 92 (við Stjörnubíóplanið) sími 11275. íbúð óskast Ung hjón með barn vantar 3 her- bergja íbúð frá 1. júní. Vinsam- legast hafið samband í síma 32814. Skipti á íbúðum, Reykjavik - Gautaborg Ert þú á leiðinni til Gautaborgar? Við viljum skipta á leiguíbúð á besta stað i miðborg Gautaborgar og leiguíbúð einhvers staðar á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Samningurtil a.m.k. eins árs frá og með í sumar. Einstakt tækifæri. Upplýsingar í síma 91-10958. Plymouth Volare 77 6 cyl., sjálfskiptur með vökvastýri, til sölu á góðu verði. Tilboð óskast í síma 46942 eftir ki. 20.00. Eldavél fæst gefins 61x62 cm. Sími 11829. Ódýr bíll Mazda 626 árg. 79 til sölu. Með fylgja 4 vetrardekk. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 23561 eftir kl. 18.00. Vantar þig heimilishjálp? Tek að mér hreingerningar í heima- húsum. Upplýsingar í síma 74380. Til sölu Volvo 73 til niðurrifs á ca kr. 3.000. Upplýs- ingar í síma 611069 kl. 5 til 7 dag- lega. Til sölu vel með farið fururúm og dýna (90x200). Verð kr. 7.000. Einnig Philco þvottavél. Verð kr. 5.000. Upplýsingar í síma 34868. Vil selja 4 vönduð furuborð. Seljast á sama verði og eitt. Upplýsingar í síma 622374 eftir kl. 20.00. Baðkar og handlaug til sölu. Nothæf eldavél fæst gefins. Sími 18999 eftir kl. 18.00. Óska eftir stórri, gamalli, rúmgóðri kommóðu. Vil greiða allt að kr. 10.000. Upplýs- ingar í síma 10242, Ódýr, góður vinnubíll Volvo station 78 til sölu. Upplýsing- ar í síma 612430 eftir kl. 18.00. Flóamarkaður Opið mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 14-18. Enda- laust úrval af góðum og umfram allt ódýrum vörum. Gjöfum veitt mót- taka á sama stað og tíma. Flóam- arkaður SDÍ, Hafnarstræti 17, kjall- ara. Mexicóferð - spænskunemar Á vori komanda hyggja spænsku- nemar við H. I. á námsferð til Mex- ico. Við erum tilbúin til þess að taka að okkur verkefni sem geta styrkt okkur til fararinnar. Uppl. í síma 14646 Margrét, 21953 Ásdís og 35618 Ásdís. Til sölu Canon AE I myndavél með 50 mm linsu, 28-70 mm breiðlinsu, 300 mm zoomlinsu, thyristor flassi og tösku. Allt nýlegt. Upplýsingar í síma 37552. Til sölu velúrgarínur, kirsjuberjarauðar fyrir 7 m glugga og 2 m glugga, með rúffköppum. Einnig stórísar. Upp- lýsingar í síma 44412. Vantar þvottvél gefins Sími 23886. Til sölu Apple II e tölva með 2 diskadrrfum, ásamt mús og stýripinna, 30 forrit- um og bókum sem fylgja. Verð kr. 40.000. Upplýsingar í síma 687804 milli kl. 9 og 3. Til sölu Trabant ’84 skoðaður '88, ekinn 37 þús., ný kúpling. Verð 40.000. Einnig til sölu Cortina 1600 77, skoðuö '89. Verð kr. 40.000. Upplýsingar í síma 45864. Óska eftir nothæfum ísskáp helstgefins. Upp- lýsingar í síma 45864. Einkatölva Til sölu Amstrad PCW 8512 rit- vinnslutölva með skjá og prentara, basic ritvinnslu (logoskrift) teikni- forriti og tölvupenna (Mark 2). Til- valið fyrir námsmanninn. Verð kr. 40.000. Upplýsingar í síma 688701. Til sölu Lundia furuhillur, h. 2,28, br. 2, d. 40 cm. Upplýsingar í síma 19924. Hræódýrt Allt í baðherbergið, vaskur, baðker, wc, spegill, Ijós og tilheyrandi á kr. 8.000. Sími 78181. Stór amerísk þvottavél tegund General Electric, topphlað- in, til sölu. Upplýsingar í síma 666182 eftir kl. 17.00. Til sölu ódýr bíll, Lada 13000 árg. '81. Verð kr. 15.000. Upplýsingar í síma 38559 á kvöldin. ísskápur óskast gefins fyrir einstæða móður. Upplýsingar í síma 14349 á daginn og 22936 á kvöldin. Eldavél og fataskápur óskast keypt. Upplýsingar í síma 19239. Óska eftir notuðu barnarimlarúmi eða ferða- rúmi (sem auðvelt er að leggja saman). Upplýsingar í síma 611502. Til sOlu Emmaljunga tvíburavagn, blár. Einnig blár Britax barnabílstóll (0-9 mán.) og bláir ungbarnaburðar- pokar, Cosy carrier. Allt einnotað og vel með farið. Upplýsingar í síma 42397. Hjónarúm óskast Vil kaupa hjónarúm ca 160 cm á breidd. Þarf að vera hvítt eöa úr beyki og með góðum dýnum. Upp- lýsingar í síma 681310 kl. 9 og kl. 5 og 675862 eftir kl. 20.00. Barna- og unglingavika 12.-18. mars 1989 Alþingi Dvergkaf- bátar og ónýtar bifreiðar Gæti uppgötvun óþekktra fyrirbœra skipt sköpumfyrir þjóðarbiíið? Ef dvergkafbátur uppgötvaði ný og óþekkt fyrirbæri neðan- sjávar gætu þau orðið þjóðinni góð búbót á erfileikatíinum. Hve oft er hægt að lenda þotum og hve oft geta þær hafið sig til flugs séu flugbrautir nógu langar? Og hvað um endurnýtingu ónýtra bif- reiða? Hreggviður Jónsson og Guð- mundur Agústsson, þingmenn Borgaraflokks, vilja fela ríkis- stjórninni að láta kanna kostnað við kaup og rekstur dvergkaf- báts. Dvergkafbátur sé til margra hluta nytsamlegur og ómissandi við rannsóknir neðansjávar enda „...er ljóst að ný og óþekkt fyrir- bæri í hafinu geta leitt til framfara og nýsköpunar í atvinnulífi þjóð- arinnar." Og Hreggviður innir sam- gönguráðherra svara við því hve oft hafi þurft að fella niður áætl- unarflug til og frá flugvöllunum á Sauðárkróki, Akureyri, Húsavík og Egilsstöðum á tímabiiinu frá 1. des. síðastliðnum að 1. mars. Hann spyr í framhaldi af því: „Hve oft hefði verið hægt að lenda þotum sem eru notaðar til millilandaflugs á áðurnefndum flugvöllum á sama tímabili ef nægilega langar brautir hefðu verið fyrir hendi og hve oft hefðu þær getað hafið sig til flugs frá sömu stöðum?“ Og Hreggviður spyr enn: „Hver er stefna iðnaðarráðherra í endurnýtingu á ónýtum bifreið- um?“ ks Eimskip Óviðunandi afkoma 1988! Hagnaður aðeins 9 miljónir króna Hagnaður Eimskipafélags ís- lands 1988 var 9 miljónir króna sem er einungis 0,2% af heildar- tekjum félagsins og telur stjórn félagsins það vera óviðunandi af- komu. Eigið fé félagsins var 2.123 mi|jónir króna í árslok 1988 og eiginfjárhlutfall 37%. Heildarflutningar félagsins árið 1988 voru 908 þúsund tonn og er aukning uppá 6 þúsund tonn miðað við 1987. Nokkur aukning varð á útflutningi en minnkun í innflutningi í fyrra. Síðan 1984 hafa heildarflutningar félagsins aukist um 33%. Rekstr- artekjur 1988 námu 4.827 miljón- um króna en 4.419 miljónum 1987. Hækkun tekna á milli ára er því 9,2%. Miðað við byggingar- vísistölu sem hækkaði um 17,8% milli áranna 1987 og 1988 hafa tekjur félagsins lækkað um 8% að raunvirði. Félagið er með 17 skip í föstum rekstri og þar af eru 10 skip í eigu þess, 5 á þurrleigu með íslenskum áhöfnum og 2 á tímaleigu með erlendum áhöfnum. Hjá Eimskip starfa liðlega 800 manns. -grh Gerðuberg kl. 20.00. Dogvistarheimili — Menntastofnun! Miðvikudagur 15. mors Gerðuberg kl. 20.00. Samvera fjölskyldunnar. Vitinn — Hafnarfirði kl. 20.00. Dagvistarheimili — Menntastofnun! Sóknarsalur kl. 20.00. Tómstundir barna og unglinga. Gerðuberg kl. 20.00. Áhrif fjötmiðla. Lquggrdagur 18. mars Hóskólabíó kl. 14.00 Fjölskylduhótíð. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, Alþýðusamband íslands, Kennarasamband íslands, Félag bókagerðarmanna, Bandalag háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna, Starfsmannafélag ríkisstofnana, Fósturfélag Islands, Sókn, Hið íslenska kennarafélag, Iðja Tilkynning til f launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því aö gjalddagi launaskatts fyrir mánuöina janúar og febrúar er 15. mars nk. Launaskatt ber launagreiöanda aö greiða til inn- heimtumanns ríkissjóðs, í Reykjvík tollstjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið sl’ H Tilkynning til söluskattsgreiðenda •a ftu tcia.wiaiinui^ Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, aö gjalddagi söluskatts fyrir febrúarmánuö er 15. mars. Ber þá aö skila skattinum til innheimtu- manna ríkissjóös ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið Byggung Kópavogi Byggung Kópavogi auglýsir nýjan byggingaflokk viö Trönuhjalla 1 og 3 í Kópavogi. Um er aö ræöa 7 tveggja herbergja íbúöir, 6 þriggja herbergja íbúöir án bílskúrs, 1 þriggja herbergja íbúð meö bílskúr, 2 fjögurra herbergja íbúöir meö bílskúr og 1 fimm herbergja íbúö meö bílskúr. Nánari upplýsingaráskrifstofu félagsins, Hamra- borg 1, 3. hæö, sími 44906. Stjórnin Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur veröur haldinn miðvikudaginn 15. mars, kl. 20.30 aö Hótel Sögu, Átthagasal. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.