Þjóðviljinn - 15.03.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.03.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A Börn í geymslu eöa námi Rás 1 kl. 13.05 f þættinum í dagsins önn fjallar Jón Gunnar Grjetarsson um da- gvistarstofnanir, eru þær geymslustaðir eða menntastofn- anir? Hvaða hlutverki gegna for- eldrar í starfinu sem þar fer fram? Kviksjá Rás 1 kl. 19.32 Þátturinn í kvöld verður helg- aður leikhúsum. Gunnlaugur Ástgeirsson er væntanlegur til að tala um Haustbrúði Þórunnar Sigurðardóttur í Þjóðleikhúsinu, og pistlar berast um leikhús fyrir norðan, á Dalvík, Húsavík og Akureyri ef færð leyfir. DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Söngvakeppni Sjónvarpsins Sjónvarp kl. 20.40 í kvöld verða kynnt lög Magn- úsar Eiríkssonar og Geirmundar Valtýssonar. Við bíðum spennt. Knut Hamsun Rás 1 kl. 21.00 Ragnhildur Steingrímsdóttir les tvær smásögur eftir norska rit- höfundinn Knut Hamsun í kvöld. Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi þýddi þær eins og margar bækur Hamsuns, til dæmis Viktoríu sem hefur eignast marga lesendur hér á landi, og Sult. Þrír fóstrar Sjónvarp kl. 21.55 Franska gamanmyndin sem vinsælust varð á Kvikmyndahátíð fyrir fáeinum árum um þrjá menn og ungbarn og sem síðar var stæld í Ameríku undir svipuðum titli reynist hafa átt sér fyrirmynd í gömlum vestra frá 1949. Frakkar hafa raunar oftar gengið í þann sjóð með góðum árangri. En í kvöld gefur að líta fyrirmyndina, bandarísku bíómyndina Þrjá fóstra (Three Godfathers) sem John Ford gerði með John Wa- yne, Pedro Armendariz og Ward Bond í aðalhlutverkum. Þrír bófar á örvæntingarfullum flótta til Nýju Jerúsalem í Aris- óna finna deyjandi móður og barn hennar í eyðimörkinni. Hún grátbiður þá að taka við barninu og þeir láta til leiðast þó ekki séu þeir beinlínis upplagðir vitringar. Kvikmyndabók Halliwells gef- ur myndinni eina stjörnu sem er mikið hrós hjá þeim níska manni. SJÖNVARPIÐ 16.30 Fræðsluvarp. 1. Siðaskiptin (13 mín). Fjallað um viðhorf kaþólsku kirkj- unnar til breyttra tíma og þau áhrit sem Marteinn Lúther hatði á siðaskiptin í Þýskalandi. 2. Umræðan (35 mín). Um- ræðuþáttur um aðlögun fatlaðra í samfélaginu. Umsjón Sigrún Stefáns- dóttir. 3. Alles Gute (15 mín.) Þýskuk- ennsla fyrir byrjendur. 18.00Töfragluggi Bomma. UmsjómÁrný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón: Stefán Hilm- arsson. 19.25 Föðurleifð Franks (21). Bandarísk- ur gamanmyndaflokkur. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Söngvakeppni Sjónvarpsins. ís- lensku lögin. Flutt lög Magnúsar Eiríkssonar og Geirmundar Valtýs- sonar. Kynnir Jónas R. Jónsson. 20.55 Á tali hjá Hemma Gunn. Kór- og rokksöngur verður fluttur í þættinum, einnig verða undanúrslit í brandarak- eppninni, spurningakeppnin, falda myndavélin og margt fleira. 21.55 Þrír fóstrar. (Three Godfathers). Bandarisk bíómynd frá 1949. Leikstjóri: John Ford. Aðalhlutverk John Wayne, Pedro Armendariz og Ward Bond. Þrír útlagar á flótta finna yfirgefið barn í eyði- mörk, og neyðast til að taka þaö aö sér. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Þrír fóstrar, framhald. 23.50 Dagskrárlok. STOD 2 15.45 Santa Barbara. 16.30 Miðvikubitinn. 17.25 Golf. 18.20 # Handbolti. 19.19 # 19:19 20.30 Skýjum ofar. Myndaflokkur í 12 þáttum um flugið. 4. þáttur. 21.35 Af bæ í borg. C2.00 Leyniskúffan. Tiroir Secret. Spenn- andi framhaldsmyndaflokkur í sex þátt- um. 3. þáttur. 22.55 Viðskipti. Islenskur þáttur um við- skipti og efnahagsmál í umsjón Sighvat- ar Blöndahl og Ólafs H. Jónssonar. 23.25 Skarkárinn. The Entity. Hrollvekju- mynd byggð á sannsögulegum atburð- um um konu sem er tekin með valdi af ósýnilegri veru. 01.15 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, dr. Bjarni Sig- urðsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 í morgunsárið meö Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatíminn: „Litla lambið" eftir Jón Kr. Isfeld. Sigríður Eyþórs- dóttir les (5). 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 Islenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og sam- starfsnefnd um þessa söfnun. Sigrún Björnsdóttir sér um þáttinn. 09.40 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskaö eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn- Dagvistun: Börn í geymslu eða námi. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska", ævisaga Arna prófasts Þórarins- sonar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pétursson les (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.35 Islenskir einsöngvarar og kórar. Magnús Jónsson, Svala Nielsen, Ham- rahlíðakórinn og Kristinn Hallsson syng- ja íslensk og erlend lög. 15.00 Fréttir. 15.03 Víslndaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart, Haydn og Hummel. Mars í D-dúr eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leikur; lona Brown stjórnar. Konsert nr. 1 í C-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Joseph Ha- ydn. Yehudi Menuhin leikur á fiölu og stjórnar „Bath Festival" hljómsveitinni. Konsert í Es-dúr fyrir'trompet og hljóm- sveit eftir Johann Nepomuk Hummel. Wynton Marsalis leikur með þjóðarfíl- harmóníusveitinni; Raymond Leppard stjórnar. 18.03 A vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friöjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn: „Litla lambið“ eftir Jón Kr. ísfeld. Sigríður Eyþórs- dóttir les (5). 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk samtímatónskálda. 21.00 Tvær smásögur eftir Knut Hams- un. Þýðandi: Jón Sigurðsson frá Kald- aðarnesi. Lesari: Ragnhildur Steingrímsdóttir. 21.30 Skólavarðan. Umsjón: Ásgeir Frið- geirsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Æg- isdóttir les 44. sálm. 22.30 Stéttarfélögin og kjör barna og unglinga. Umsjón: Guðrún Eyjólfsdótt- ir. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sa- mtengdum rásum til morguns. RAS2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ás- rúnar Albertsdóttur. - Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Mar- grét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist og gefa gaum að smáblómum í mannlífs- reitnum. 14.05 Mlli mála, Óskar Páll á útkikki og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið uppúr kl. 14. - Spjallað við sjómann vikunnar. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Bréf af landsbyggðinni berst hlustend- um eftir kl. 17. - Stóru mál dagsins milli kl. 17 og 18. - Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu að loknum fréttum kl. 18.03. Málin eins og þau horfa viö landslýð, sími þjóðarsálarinnar er 38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin Umsjón: Iþróttafrétta- menn og Georg Magnússon. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdótt- ur. 23.45 Frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík. Jón Þ. Þór skýrir skák úr áttundu umferð. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá í fyrra 7. þátturinn „Á fimmta tímanum" þar sem Lára Marteinsdóttir kynnir kvennatónlist I tali og tónum. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands STJARNAN FM 102,2 7.30-10.00 Jón Axel Ólafsson vaknar hress og vekur hlustendur með skemmtilegri tónlist við allra hæfi, spjall- ar við hlustendur og tekur púlsinn á ýmsum málum. Fréttir kl. 8.00 og frétt- ayfirlit kl. 8.45. 10.00-14.00 Helgi Rúnar Óskarsson Öll nýjustu lögin krydduð með gömlum góðum lummum. Hver vinnur 10.000 kallinn? Hlustandi sem hringir I slma 681900 og er númer 102, getur unnið 10.000 krónur í beinhörðum peningum. Dregið í Hádegisverðarpotti Stjörnunn- ar og Hard Rock milli kl. 11 og 12. 14.00-18.00 Gfsli Krfstjánsson Óskalög og rabb við hlustendur um lífið og tilver- una. Síminn er 68 19 00. 18.00-19.00 Nýr þáttur - Af líkama og sál. Bjarni Dagur Jónsson stýrir þætti sem fjallar um okkursjálf, manneskjuna og hvernig best er að öðlast andlegt öryggi, skapa líkamlega vellíðan og sálarlegt jafnvægi. Af líkama og sál er opinn vettvangur fyrir skoðanaskipti og þú getur komiö með þina spurningu til viömælanda Bjarna Dags sem verða meðal annars Jóna Ingibjörg kynfræö- ingur, Rafn Geirdal heilsuráögjafi og Garðar Garðarsson samskiptaráð- gjafi. 19.00-20.00 Setið að snæðingi Þægileg tónlist á meðan hlustendur snæða kvöldmatinn. 20.00-24.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son/Sigursteinn Másson Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðarmenn fara á kostum á kvöldin. Óskalagasíminn sem fyrr 68 19 00. 24.00-07.30 Næturstjörnur Ókynnt tón- list úr ýmsum áttum til morguns. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00,14.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 8.45. BYLGJAN FM 98,9 07.30 Páll Þorstelnsson. Þægileg morg- untónlist sem gott er að vakna við. Frétt- ir kl. 08 og Potturinn kl. 09. 10.00 Valdfs Gunnarsdóttir. Góð tónlist með vinnunni. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Brávallagatan milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgelrsson. Góð síð- degistónlist. Fréttir kl. 14 og 16. Pottur- inn kl. 15 óg 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík sfðdegis - Hvað finnst þér? Steingrimur Ólafsson og Bylgju- hlustendur spjalla saman. Slminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlistin þín. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxl- ey. Framhaldssaga. 13.30 Nyi timlnn. Bahá'lsamfélagið á Is- landi. E. 14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar Jón frá Pálmholti les. E. 15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur Kvennalistans. E. 16.00 Samband sérskóla. E. 16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsingar um fólagsllf. 17.00 I Miðnesheiðnl. Samtök her- stöðvaandstæðinga. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar fyrir Þ<9 19.30 Heima og að heiman. Alþjóðleg ungmennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Arna. 21.00 Barnatfmi. 21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxl- ey. E. 22.00 Vlð og umhverfið. Þáttur I umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á Ut- varpi Rót. 22.30 Alþýðubandalaglð. 23.00 Samtök grænlngja. Nýr þáttur. E. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað í Síma 623666. Ég vildi aö snjórinn væri þurr svo maður yrði ekki blautur og kaldur þegar maður leikur sér honum... afturámóti væri þá ekki hægt að hnoða snjóbolta. Ég vildi að það snjóaði á sumrin. Væri það ekki skemmtilegt? ... Kannski ekki Þá væri erfitt að hlaupa í fótbolta. /*tz- Mamma? Hvað þarf ég að hlýða þér lengi? Þangað til þú hefur öðlast nægan þroska, skynsemi og ábyrgð til að bjarga þér sjálf í lífinu , Það var ekki lítið! Verður maður nokkuð veikur af þessu öllu? 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Mlðvikudagur 15. mars 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.