Þjóðviljinn - 16.03.1989, Síða 6

Þjóðviljinn - 16.03.1989, Síða 6
FLÓAMARKAÐURINN Til sölu skrifborð „extra" stórt á kr. 5.000, hillusamstæða á kr. 9.000, barna- vagn (svalavagn) á kr. 5.000. Upp- lýsingar í síma 12737. Tensai hljómflutningstækjasamstæða til sölu. Upplýsingar í síma 12056. Leiguskipti Reykjavík - Selfoss Ég á 150 fm einbýlishús á Selfossi og óska eftir leiguskiptum á því og 3-4 herbergja íbúð á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Leigutíminn er eitt ár frá ca. 1. júní. Upplýsingar í símum 91-90363 og 91-43862. Gleraugu í óskilum á afgreiðslu Þjóðviljans. Upplýsing- ar í síma 681333. Til sölu Lada 1300, safír, árg. '86, ekinn 19.000 km. Selst með sumar- og vetrardekkjum, útvarpi og dráttar- krók. Nánari upplýsingar í síma 39104. Reglusaman námsmann vantar litla eða einstaklingsíbúð. Engin fyrirframgreiðsla. Húshjálp kemur til greina. Sími 72831 eftir hádegi. Til sölu borðstofuborð og 4 stólar úr tekki. Selst ódýrt. Upplýsingar eftir kl. 18.00 í síma 685558. Til sölu geislaspilari meðfjarstýringu. Einn- ig útvarps- og kassettutæki í bíl ásamt hátölurum. Upplýsingar í síma 11096. Til sölu Suzuki Alto '81. Lipur og sparneyt- inn á vetrardekkjum. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 621126 eftir kl. 19.00. Eldavél óskast keypt Upplýsingar í sama 19239. Til sölu - óskast keypt Skíðaskór til sölu á 5-6 ára, einnig skíði 130 cm með bindingum og stöfum. Selst allt mjög ódýrt. A sama stað vantar barnabílstól. Sími 681463 eftir hádegi. Rafmagnsritvél Óska eftir notaðri rafmagnsritvél. Þarf að vera í góðu lagi. Upplýsing- ar í síma 611354 eftir kl. 17.00. Til sölu ódýr bíll, Fiat '82, skoðaður '88. Upplýsingarísíma 40511 ákvöldin. Þvottavél Vantar ódýra og góða þvottavél. Upplýsingar í síma 93-81407 eftir kl. 17.00. Atvinna óskast Ég er 23ja ára finnskur harðjaxl og bráðvantar vinnu (fullt starf). Ég er vanur vélavinnu á stórum flutninga- skipum. Get unnið hvað sem er svo lengi sem ég get séð fyrir konunni minni. Jan, sími 32598. Plymouth Volare ’77 6 cyl., sjálfskiptur með vökvastýri, til sölu á góðu verði. Verðhugmynd 30-40.000. Upplýsingar í síma 46942. Til sölu Trabant station ’87 Selst með sumar- og vetrardekkj- um. Góður bíll. Verð: tilboð. Upp- lýsingar í síma 17618. Óska eftir dýnu stærð 140x200. Upplýsingar í síma 17087. Aldraðan man úti á landi vantar félagsskap og að- stoð eldri konu. Uppl. í síma 98- 78512. Til sölu nýlegur myndlykill, lítið notaður. Verð 15.000,-. Sími 53699 eftir kl. 18. Óskast keypt Vil kaupa ódýr skíði og skíðaskó fyrir 7 ára strák. Sími 18301. Til sölu er BMW 318 árg. ’78 á 130.000 kr. stgr. Bíllinn er í ágætu ástandi á nýjum vetrardekkjum og m8ð dráttarkrók. Nánari upplýsing- ar í síma 36475. Tii sölu IKEA rúm, 1,60x2. Lítið notað á kr. 15.000. Upplýsingar í síma 22791 fyrir hádegi og eftir kl. 21.00. íbúð óskast Ung hjón með barn vantar 3 her- bergja íbúð frá 1. júní. Vinsam- legast hafið samband í síma 32814. Skipti á íbúðum, Reykjavík - Gautaborg Ert þú á leiðinni til Gautaborgar? Við viljum skipta á leiguíbúð á besta stað í miðborg Gautaborgar og leiguíbúð einhvers staðar á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Samningur til a.m.k. eins árs frá og með í sumar. Einstakt tækifæri. Upplýsingar í síma 91-10958. Óska eftir stórri, gamalli, rúmgóðri kommóðu. Vil greiða allt að kr. 10.000. Upplýs- ingar í síma 10242, Mexicóferð - spænskunemar Á vori komanda hyggja spænsku- nemar við H. í. á námsferð til Mex- ico. Við erum tilbúin til þess að taka að okkur verkefni sem geta styrkt okkur til fararinnar. Uppl. i síma 14646 Margrét, 21953 Ásdís og 35618 Ásdís. Til sölu Canon AE I myndavél með 50 mm linsu, 28-70 mm breiðlinsu, 300 mm zoomlinsu, thyristor flassi og tösku. Allt nýlegt. Upplýsingar í síma 37552. Til sölu velúrgarínur, kirsjuberjarauðar fyrir 7 m glugga og 2 m glugga, með rúffköppum. Einnig stórísar. Upp- lýsingar í síma 44412. Til sölu Apple II e tölva með 2 diskadrifum, ásamt mús og stýripinna, 30 forrit- um og bókum sem fylgja. Verð kr. 40.000. Upplýsingar í síma 687804 milli kl. 9 og 3. Til sölu Lundia furuhillur, h. 2,28, br. 2, d. 40 cm. Upplýsingar í síma 19924. ísskápur óskast gefins fyrir einstæða móður. Upplýsingar í síma 14349 á daginn og 22936 á kvöldin. Til sOlu Emmaljunga tvíburavagn, blár. Einnig blár Britax barnabílstóll (0-9 mán.) og bláir ungbarnaburðar- pokar, Cosy carrier. Allt einnotað og vel með farið. Upplýsingar í sima 42397. Hjónarúm óskast Vil kaupa hjónarúm ca 160 cm á breidd. Þarf að vera hvítt eða úr beyki og með góðum dýnum. Upp- lýsingar í síma 681310 kl. 9 og kl. 5 og 675862 eftir kl. 20.00. Kennarar - foreldrar! Svavar Fjóröi fundur menntamálaráö- herra um skólamál veröur í Hvassaleitisskóla í kvöld 16. mars kl. 20.30. Notið tækifærið til aö hafa áhrif. Fundurinn er fyrir foreldra og starfsfólk eftirtalinna skóla: Álftamýrarskóla, Bústaöaskóla, Breiöagerðisskóla, Fossvogs- skóla, Heyrnleysingjaskóla, Hlíöaskóla, Hvassaleitisskóla, Réttarholtsskóla, Safamýrar- skóla og Öskjuhlíðarskóla. Menntamálaráðuneytið VIÐHORF þetta ræðst einnig af því að Morg- unblaðið hefur efni á þessari þjónustu en hitt sný ég ekki aftur með að Morgunblaðsmenn gera sér betur grein fyrir mikilvægi þessa þáttar en Þjóðviljamenn. Eitt dæmi enn, til upplýsingar: Morgunblaðið berst Selfyssing- um fyrir klukkan átta á morgn- ana, Þjóðviljinn um hádegi. Við hverju búast menn síðan þegar það hefur nánast verið hug- sjón að reka Þjóðviljann með tapi? Það þykir stundum fínt að vitna í Magnús heitinn Kjartans- son sem sagði einhvern tíma að hann vonaði að Þjóðviljinn yrði rekinn áfram með tapi. Sú hugs- un er nefnilega ótrúlega lífseig í vinstri hreyfingunni að það sé ljótt að reka einhvern hlut með hagnaði. En kannski að núver- andi ástand Þjóðviljans neyði menn til að fara að hugsa á öðrum nótum. Nýtt blað Við þurfum nýtt dagblað á ís- landi. Við þurfum ekki nýtt sam- einað flokkamálgagn. Pólitískir flokkar á íslandi koma þörfinni fyrir nýtt dagblað ekkert við. Fiokkspólitískar hugmyndir verða að víkja og journalistískar (fann ekki betra orð) að koma í stað þeirra. Trúboðsrit eiga ein- faldlega ekki við lengur og fólk sækist ekki eftir þeim heldur. Morgunblaðið er óeðlilega stórt og áhrifamikið og langt í frá að vera hlutlægt. Þröngsýni, kaldastríðshystería og kanadekur eru þar ótrúlega lífseig, sérstak- lega í erlendum fréttum. Mót- vægið sem okkur vantar við Morgunblaðið er því ekki áróður frá „hinni hliðinni" heldur upp- lýsing, víðsýni, frjálslyndi og gagnrýnin umfjöllun um mál þjóðfélagsins. Dagblað gegnir nefnilega mjög mikilvægu hlut- verki í gangverki lýðræðisins. Menn verða því að þora að hugsa þá hugsun að skora Morg- unblaðið á hólm og keppa við það en ekki vera sífellt að væla yfir því hvað Mogginn sé stór og sterkur. Auglýsendur hafa engar pólit- ískar hugsjónir. Þetta hefur verið útbreiddur misskilningur meðal vinstri manna. Auglýsendur aug- lýsa þar sem þeir telja hag sínum best borgið. Þeir auglýsa í út- breiddum blöðum sem fólk les. Það eru því viðskiptalegar for- sendur fyrir hendi að stofna hér nýtt dagblað og gera strandhögg í útbreiðslu og auglýsingatekjur Morgunblaðsins. Hvernig nýtt dagblaö? Ef þær hugmyndir, sem ég hef sett fram hér að framan, eru dregnar saman er hægt að setja fram ákveðnar meginhugmyndir um hvernig nýtt dagblað gæti litið út: Það er óháð öllum pólitískum flokkum, hagsmunum og hug- myndafræði. Það gerir sér far um að fá til sín vel menntaða og færa blaðamenn og ritstýrendur. Blaðið hefur fastan svip og markvissa framsetningu þannig að hægt er að ganga að þáttum, dálkum og öðru föstu efni á sín- um stað. Það ræður til sín fasta leiðaraskríbenta. Mikil áhersla er lögð á dreif- ingu blaðsins. Það sé komið til áskrifenda sem allra, allra fyrst. Blaðið kemur út sjö daga vik- unnar. BÍaðið er gefið út í heimsblaða- formi (A2). Þó ekki úrslitaatriði en skemmtileg sérstaða. Blaðið er rekið með hagnaðar- sjónarmiði. Ég varpa þessum hugmyndum fram hér í blaðinu sem umræðu- grundvelli og vona að nýtt og gott dagblað verði sem fyrst að veru- leika. 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Akureyri Bæjarmála- ráðsfundur Fundur í bæjarmálaráði mánudaginn 20. mars kl. 20.30 í Lárusarhúsi. Fundarefni: Dagskrá Bæjarstjórnar- fundar 21. mars nk. Önnur mál. Stjórnin Heimir Sigríður Alþýðubandalagið í Kóþavogi Bæjarfulltrúar Laugardaginn 18. mars klukkan 10 -12 verður Val- þór Hlöðversson bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins á skrifstofunni I Þinghól að Hamraborg 11 og ræðir málefni bæjarins. Stjórnin Alþýðubandalagið í Kóþavogi Bæjarmálaráð Miðvikudaginn 20. mars klukkan 20,30 verður haldinn fundur í bæjarmála- ráði Alþýðubandalagsins í Þinghól að Hamraborg 11. Dagskrá: Dagvistunarmál. Stjórnin Alþýðubandalagið á Selfossi Opið hús Opið hús verður hjá Alþýðubandalaginu á Sel- fossi laugardaginn 18. mars klukkan 10 -12 að Kirkjuvegi 7. Margrét Frímannsdóttir alþingis- maður mætir á staðinn og ræðir um stjórnmálaviðhorfið. Kaffi á könnunni. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin AB- Vestmannaeyjum Opið hús Alþýðubandalagsfólk Vestmannaeyjum. Opið hús hjá félaginu í Kreml við Bárustíg, laugardag- inn 18. mars kl. 14.00. Bæjarfulltrúarnir Guð- munda Steingrímsdóttir og Ragnar Öskarsson ræða bæjarmálin, Mæt- um öll í spjall, kaffi og meðlæti. Alþýðubandalagið Garðabæ Félagsfundur Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudagskvöldið 22. mars kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun og framkvæmdir í Garðabæ 1989. 2. Staðan í landsmálunum. 3. Önur mál. Stjórnin Alþýðubandalagið Garðabæ Skemmtun Skemmtikvöld laugardaginn 18. mars í Goðatúni 2. Hefst kl. 20.30, söngur, glens og gaman. Þátttakendur hafi samband við Hilmar, s. 65-60-87, eða Guðmund Rúnar s 65-61-56. Stjórnin Auglýsið í Þjóðviljanum Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöðu við grunnskóla. Umsóknarfrestur til 4. apríl Stöður grunnskólakennara við grunnskóla Reykjavíkur. Vestfjarðaumdæmi Stöður skólastjóra við Reykhólaskóla og Flateyri. Stöður sérkennara og grunnskólakennara við Grunnskólann á ísa- firði meðal kennslugreina heimilisfræði, mynd- og handmennt. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana: Bolungarvík, Reykhólaskóla, Barðastrandarhreppi, Patreksfirði, Tálknafirði, Bíldudal, Þingeyri, Mýrahreppi, Mosvallahreppi, Flat- eyri, Suðureyri, Súðavík, Finnbogastaðaskóla, Drangsnesi, Klúku- skóla, Hólmavík meðal kennslugreina íþróttir, Broddanesi og Borð- eyri Menntamálaráðuneytið

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.