Þjóðviljinn - 18.03.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.03.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á Óperuhelgi Rás 1 laugardag kl. 16.30 Siónvarp sunnudag kl. 14.50 Operusjúklingar geta hallað sér aftur á bak með sælubros á vör um helgina því fjölmiðlar færa þeim fyrirhafnarlaust heim í hús tvær afbragðs óperur. Ópera mánaðarins á rás 1 er „Faust“ eftir Gounod sem er byggð á leikriti Goethes um manninn sem seldi djöflinum sál sína. Óperan leggur mest upp úr ástum Fásts og Grétu sem sú mikla söngkona Kiri te Kanawa syngur. Upp- takan kemur frá Bæjaralandi. í sjónvarpinu er það sjálf „Carmen“ eftir Bizet sem kitlar hlustirnar á sunnudaginn í enskri uppfærslu undir stjórn Peters Hall, fyrrum þjóðleikhússtjóra Breta. María Ewing syngur hina skapmiklu sígaunastúlku og er al- veg rafmögnuð. Valur Magdeburg Rás 2 laugardag kl. 16.30 Bein lýsing á seinni leik lið- anna í 8 Iiða úrslitum í Evrópu- keppni meistaraliða. Samúel Örn Erlingsson lýsir. Fyrirmyndar- fólk Rás 2 laugardag kl. 18.00 Þætti Lísu Pálsdóttur séinkar vegna beinu lýsingarinnar, en seint og um síðir tekur hún á móti Haraldi Inga Haraldssyni mynd- listarmanni sem sjálfur stýrir þætti um Snæfellsjökul á rás 1 sunnudag kl. 13.30. Hádegisverður Stöð 2 sunnudag kl. 12.25 Heimildarmynd um menning- arvitana í New York á þriðja ára- tugnum, blaðamenn, gagn- rýnendur og rithöfunda á borð við Dorothy Parker („Men don‘t make passes at girls who wear glasses"), Robert Benchley og það gengi. Ugluspegill Sjónvarp sunnudag kl. 21.35 Helga Thorberg spyr hvort það sé tilfellið að konur hafi minna vit á peningum en karlar? Hendur og orð Sjónvarp sunnudag kl. 23.10 Ljóðabókin sem lesið er úr í kvöld er algert öngvit: Hendur og orð Sigfúsar Daðasonar. Pétur Einarsson flytur en Matthías Viðar Sæmundsson hefur for- mála. Sögustundir barnanna Rás 1 mánudag kl. 9.03 og 20.00 Alla vikuna verður sú ný- breytni í morgunstund bamanna að börn koma í útvarpið með sögumanni og hlusta á hann segja frá. Þennan fyrsta morgun er það Vilborg Dagbjartsdóttir sem segir börnunum sögubrot af sjálfri sér sem heitir „Bogga fær boltann“. Missið ekki af Vil- borgu. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ Laugardagur 11.00 Fræðsluvarp. Endursýnt frá 13. og 15. mars sl. Bakþankar (14 mín), Alge- bra (14 mín), Málið og meðferð þess (22 mín), Þýskukennsla (15 mín), Siða- skiptin (13 mín), Umræðan (35 mín), Þýskukennsla (15 mín). 14.00 íþróttaþátturinn. Kl. 14.55 verður bein útsending frá leik Manchester Un- ited og Nottingham Forest í ensku bikarkeppninni, og lýsir Bjarni Felixson þeim leik. Einnig verður fylgst með öðr- um úrslitum. Þá verður bein útsending frá Islandsmótinu í sundi sem fram fer í Sundhöll Reykjavíkur. Umsjón: Arnar Björnsson. 18.00 ikorninn Brúskur (12). Teikni- myndaflokkur. 18.25 Smellir. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Úlfar Snær Arnarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Áframabraut. Bandarískur mynda- flokkur. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi stundar. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. (Cosby Show). 21.15 Maður vikunnar. 21.30 Ofurmærin. (Supergirl). Bandarísk bíómynd frá 1984. Leikstjóri: Jeannot Szwarc. Aðalhlutverk: Helen Slayter, Faye Dunaway, Peter O'Toole og Mia Farrow. Ævintýramynd sem byggir á samnefndum myndasögum um Köru sem kemur til jarðar til að bjarga jarðar- búum frá tortímingu. 23.20 Peningar. (L'Argent). Frönsk/ svissnesk bíómynd frá 1983. Leikstjóri Robert Bresson. Aðalhlutverk Christian Patey, Sylvie Van den Elsen, Michel Briguet og Caroline Lang. Myndin er byggð á smásögu Tolstojs og segir frá manni sem þiggur peninga sem reynast falsaðir. Hann lendir í höndum lögregl- unnar og eftir það fer að halla undan fæti hjá honum. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 14.50 Carmen. Ópera eftir Georges Bizet. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Helga Steffensen. 18.25 Tusku-Tóta og Tumi. Bandarískur teiknimyndaflokkur um leikföngin sem lifna við og ævintýrin sem þau lenda í. 18.55 Táknmáisfréttir. 19.00 Roseanne. Bandarískur gaman- myndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Matador (19). Danskur framhalds- myndaflokkur í 24 þáttum. 21.35 Ugluspegill. Umsjón: Helga Thor- berg. 22.15 Njósnari af Iffi og sál. (A Perfect Spy). Sjötti þáttur. Breskur mynda- flokkur í sjö þáttum, byggður á sam- nefndri sögu eftir John Le Carré. 23.10 Úr Ijóðabókinni. Úr „Höndum og orðum" eftir Sigfús Daðason. Pétur Einarsson flytur, formála flytur Matthf- as Viðar Sæmundsson. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 16.30 Fræðsluvarp. 1. Bakþankar (14 mín.). Dönsk mynd um bakveiki og hvernig beita skuli likamanum við ýmiss konar störf. (2). 2. Málið og meðferð þess (21 mín.) Frásagnir. 3. Alles Gute 14. þáttur (15 mín.) 4. Fararheill til framtíðar. Stuttur umferðarþáttur. 18.00 Töfragluggi Bomma - endurs. frá 15. mars. Umsjón: Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmáisfréttir. 18.55 íþróttahornið. Umsjón: Arnar Björnsson. 19.25 Vistaskipti. Bandariskur gaman- myndaflokkur. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Já! I þættinum verður fjallað um ný íslensk leikrit sem verið er að flytja um þessar mundir. Valgeir Skagfjörð hefur samið tvö þeirra „Brestum" sem nú er verið að sýna á litla sviðinu í Þjóðleik- húsinu. Einnig verður sýnt úr uppsetn- ingu Herranætur á leikriti Sjóns „Tóm ást“, þá verður sýnt úr leikriti Árna Ibsen „Afsakið hlé“. Umsjón Eiríkur Guðmundsson. 21.10 Revfuleikhúsið (Music Hall). Fyrri hluti. Franskur myndaflokkur í tveimur hlutum með Simone Signoret í aðalhlu- tverki, en þetta var jafnframt síðasta hlutverk hennar. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. STÖD2 Laugardagur 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 08.20 Hetjur himingeimsins. 08.45 Jakari. Teiknimynd. 08.50 Rasmus klumpur. Teiknimynd. 09.00 Með Afa. 10.30 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. 10.55 Klementína. Teiknimynd. 11.25 Fálkaeyjan. 12.45 Fullkomin. Perfect. Lífleg mynd um blaðamann sem fær það verkefni að skrifa um heilsuræktarstöðvar. Aðal- hlutverk: John Travolta og Jamie Lee Curtis. 14.40 Ættarveldið. 15.30 Þræðir II. Bandarísk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum. Fyrri hluti. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 #19:19 20.30 # Laugardagur til lukku. 21.30 Steini og Olli. 21.50 Kisulórur. What's New Pussycat? Aðalhlutverk: Peter O’Tool, Peter Sell- ers, Woody Allen, Ursula Andress og Romy Schneider. 23.40 Magnum P.l. 00.30 Lifi Knievel. Bandarísk spennu- mynd. 02.15 Merki Zorro. 03.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 08.00 Rómarfjör. Teiknimynd. 08.20 Högni hrekkvísi. Teiknimynd. 08.40 Stubbarnir. 09.05 Furðurverurnar. Leikin mynd um börn sem komast i kynni við tvær furðu- verur. 09.30 Denni dæmalausi. 09.50 Dvergurinn Davfð. Teiknimynd. 10.15 Lafðl Lokkaprúð. Teiknimynd. 10.30 Herra T. 10.55 Perla. Teiknimynd. 11.20 Fjölskyldusögur. Leikin barna- og unglingamynd. 12.10 Myndrokk. 12.25 Menning og listir. I 13.25 Þræðir II. Lace II. Seinni hluti. 14.55 Undur alheimsins. Nova. Að þessu sinni verður skyggnst inn fyrir landa- mæri Sovétríkjanna og framfarir þeirra i vísindum kannaðar. 15.50 ’A la carte. 16.20 Ærslagangur. Stir Crazy. Sprell- fjörug gamanmynd. 19.19 #19:19 20.30 # Geimálfurinn. 21.30 Lagakrókar. 21.50 Áfangar. 22.00 Land og fólk. Ómar Ragnarsson spjallar við fólk víða um landið. 22.45 Alfred Hitchcock. 23.10 Remagenbrúin. Bridge at Re- magen. Við lok seinni heimsstyrjaldar- innar eru hersveitir Þriðja ríkisins á hröðu undanhaldi. Hitler fyrirskipar að Remagenbrúin verði sprengd í loft upp og barist verði til síðasta manns. 00.35 Dagskráriok. Mánudagur 15.45 Santa Barbara. 16.30 í bál og brand. Gamanmynd. 17.55 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 18.20 Kátur og hjólakrflin. Leikbrúðu- mynd með íslensku tali. 18.30 Myndrokk. 18.40 # Fjölskyldubönd. Bandarfskur gamanmyndaflokkur. 19.19 # 19:19 20.30 # Hringiðan. Umsjón: Helgi Pét- ursson. 21.40 Dallas. 22.35 Réttlát skipti. Breskur framhalds- myndaflokkur í 7 hlutum. Þriðji hluti. 23.00 Frankenstein. Bandarísk bíómynd frá 1931. 00.10 Nautgripir h.f. Raunsær vestri sem gerist skömmu eftir þrælastríðið. 01.40 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Laugardagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjarni Sigurðsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir og veður. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Litli barnatíminn. „Litla lambið" eftir Jón Kr. ísfeld. Sigríður Eyþórs- dóttir les, sögulok. 09.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrirspurn- um hlustenda um dagskrá Ríkisútvarps- ins. 09.30 Fréttir og þingmál. Innlent frétta- yfirlit vikunnar og þingmálaþáttur endur- tekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar - Pfanósón- ata í B-dúr eftir Franz Schubert. Clifford Curzon leikur. (Af hljómdiski). 11.00 Tilkynningar. 11.03 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegn- ir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.30 Ópera mánaðarins: „Faust" eftir Charles Gounod. Kiri Te Kanawa, Fra- ncisco Araiza, Evgeny Nesterenko og Andreas Schmidt syngja með Sinfóníu- hljómsveit og kór Útvarpsins í Bæjara- landi. Sir Colin Davis stjórnar. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Gunnvör Braga. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Smáskammtar. Jón Hjartarson, Emil Gunnar Guðmundsson og örn Árnason fara með gamanmál. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Gunnar Finnsson ræðir við Júlíus Þórðarson á Skorrastað í Norðflrði. (Frá Egilsstöðum). 21.30 Islenskir einsöngvarar Kristinn Sigmundsson syngur 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnend- um Saumastofudansleikur í Útvarps- húsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stef- ánsson 23.00 Nær dregur miðnætti. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. Jón Örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 07.45 Útvarp Reykjavik, góðan dag. 07.50 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur á Breiðaból- stað flytur ritningarorð og bæn. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 08.30 Á sunnudagsmorgni með Magnúsi B. Jónssyni. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins Matteus 21, 1-9. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.10 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skrafað um meistara Þórberg. Þættir í tilefni af aldarafmæli hans á þessu ári. Umsjón: Árni Sigurjónsson. 11.00 Messa í Hafnarfjarðarkirkju. Prestur: Séra Þórhildur Ólafs. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Undir Jökli. Dagskrá um Snæfells- jökul, fyrri hluti. Umsjón: Haraldur Ingi Haraldsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu.: 15.00 Góðvinafundur Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum í Duus-húsi. 16.20 Barnaútvarpið - „Jónsmessu- draumur" eftir William Shakespeare. í túlkun Charles og Mary Lamb. Lára Pétursdóttir íslenskaði. Kári Þórisson flytur. 17.00 Tónleikar á vegum Evrópubanda- lags útvarpsstöðva. 18.00 „Eins og gerst hafi f gær“ Viðtals- þáttur í umsjá Ragnheiðar Davíðsdótt- ur. Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikandi létt. Ólafur Gaukur rabbar um þekkt tónlistarfólk og spilar plötur, að þessu sinni gítarleikarann Laurindo Almeida. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 Islensk tónllst. 21.10 Ekki er alit sem sýnist - Moldin. Umsjón: Bjarni E. Guðleifsson. 21.30 Utvarpssagan 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Hvort heldurðu só betra? Að halda fast um sitt og gefa aldrei eftir eða vera sveigjan 1 legur og gera málamiðlanir? Best að halda fast um sitt \. þegar maöur getur og gera ] málamiðlanir þegar J maður þarf /|f 10 SÍÐA - ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 18. mars 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.