Þjóðviljinn - 23.03.1989, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.03.1989, Blaðsíða 1
y&x'p ?%£ Mynd Jim Smart. Vigdís Finnbogadóttir ræöir um íslenska Ijóðlist við Silju Aðalsteinsdóttur Árni Bergmann: Krístur í verkum Dostojevskís Örlög Amazon Ókyrrð á þaki heims Dagur Þorleifsson fjallar um ástandið í Tíbet Gleðilega páska jafnt hið ytra sem hið innra* A heima í hverjum íslenskum bókaskáp** Nýja testamenti Odds fæst nú í aögengilegri útgáfu fyrir almenning, fært til nútímastafsetn- ingar. Þetta er fyrsta þýðing Nýja testamentisins á íslenska tungu og auk þess fyrsta bók sem prentuö var á íslensku og enn er til svo vitað sé. Þýðing Odds á Nýja testamentinu og útgáfa þess árið 1540 er hinn merkasti viðburður í sögu íslensks máls og menningar. Bókin verðskuldar vissulega að verða boðin velkomin á sem flest heimili landsins og verða lesin.*** *Dr. Eysteinn Sigurðsson **Mörður Ámason ritstjóri ***Siguijón Bjömsson Mbl. FYRIR FERMINGARBÖRN OG FULLORÐNA LOGBERG Þingholtsstræti 3 sími 21960

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.