Þjóðviljinn - 23.03.1989, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 23.03.1989, Blaðsíða 29
Sjónvarpið: annar í páskum kl. 14.30: Rauðskeggur (Akahige) Meistari Kurosawa heiðrar okkur á annann í páskum með mynd frá 1965, Rauðskegg. Eins og svo oft áður skirskotar hann til fortíðarinnar en myndin gerist á 19. öldinni og segirfrá ungum læknanema sem fær þau heillráð frá lærimeistara sínum að vísindin byggist á fleiru en fræðun- um einum saman. Hinn rúmlega þrig- gja tíma sýningartími myndarinnar ku vera hennar Akkilesarhæll en fyrir aðdáendur Kurosawa er það ekkert til að kippa sér upp við. Tvær og hálf stjarna hjá Maltin. Stöð 2: Skírdagur kl. 23.45 Sverð Artúrs konungs (Excalibur) Önnur tveggja mynda í leikstjórn Bretans Johns Boormans sem sýnd- ar verða á Stöð 2 yfir hátíðirnar. Þessi er ágæt útfærsla af riddurum hring- borðsins frá árinu 1981 og með helstu hlutverk fara Nigel Terry, Hel- en Mirren, Nicholas Clay og Cherie Lunghi. Myndin segir á nýstárlegan hátt frá Artúri konungi og ástarævint- ýrum í lífi hans, sumsé ævintýara- mynd fyrir fullorðna. Kvikmynda- handbók Maltins gefur þrjár og hálfa stjörnu fyrir gripinn. Valtýsdóttir les brot úr hinni vinsælu sögu um Bangsímon og félaga hans. Fyrst á dagskrá 1967. 18.05 (korninn Brúskur (13). Teikni- myndaflokkur i 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.30 íslandsmótið í dansi. Frjáls að- ferð. Sýnt f rá keppni sem tekin var upp í Tónabæ. Fyrri hluti. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. Bandarískur myndaflokkur. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 ’89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi stundar. Leikstjóri Karl Ágúst Úlfsson. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Maður vikunnar. Sigurjón Óskars- son skipstjóri. Umsjón Árni Johnsen. 21.35 Eitt lítið kraftaverk. (Small Mir- ade). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1973. Leikstjóri Jeannot Szwarc. Aðal- hlutverk: Vittorio De Sica, Marco Della Cava og Raf Vallone. Hugljúf mynd um ungan munaðarlausan dreng sem leitar á náðir munka þegar asninn hans veikist. Þýðandi Örnólfur Árnason. 23.00 Ferðin til Indlands. (A Passage to India). Bresk bíómynd frá 1984. Leik- stjóri David Lean. Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft. Judy Davis, James Fox, Alec Guinnes, Nigel Havers og Victor Ban- erjee. Ung kona tekur sér ferð á hendur til Indlands til að hitta unnusta sinn. Hún ferðast víða um landið og sér ýmislegt sem betur mætti fara, og lætur skoðanir sínar óspart i Ijós. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 01.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sunnudagur Páskadagur 14.00 Páskamessa í Seljakirkju. Sr. Val- geir Ástráðsson messar. 15.10 My Fair Lady. Sigild bandarisk söngvamynd frá 1964 með Rex Harri- son og Audrey Hepburn í aðalhlutverk- um. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 18.00 Páskastundin okkar. Umsjón Helga Steffensen. 18.25 Tusku-Tóta og Tumi. Bandarískur teiknimyndaflokkur um leikföngin sem lifna við. Leikraddir Árný Jóhannesdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýðandi Þor- steinn Þórhallsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. Bandarískur gaman- myndaflokkur. 19.25 Páskaeggið. Teiknimynd frá Wa- les. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Flugskírteini nr. 13. Ný heimilda- mynd um Þorstein Jónsson flugmann, en hann er einn reyndasti flugmaður Islands. Þorsteinn var orrustuflugmaður (breska flughernum í seinni heimsstyrj- öldinni og síðar lenti hann í mannraunum i hjálparflugi í Biafra. 21.20 Matador (20). (Matador). Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.25 Ok horn glóa við himin sjálfan - Á hreindýraslóðum með Sigrúnu Stefánsdóttur. (pessari mynd erfjallað um aðdraganda þess að hreindýr voru flutt til Islands á sínum tima, lifnaðar- hætti þeirra, heindýraveiðar o.fl. I mynd- inni er sýnt brot úr mynd Eðvarös Sig- urgeirssonar „Á hreindýraslóðum’’ sem gerð var um 1940 þegar fyrstu hreindýrarannsóknirnar fóru fram. 23.05 Úr Ijóðabókinni. Heilræðavfsur Hallgríms Péturssonar lesnar af Þor- steini Gunnarssyni. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 23.10 Háaloftið. (The Attic). Ný bresk sjónvarpsmynd byggð á sögu Miep Gies, en það var einmitt hún sem faldi fjölskyldu önnu Frank í húsnæði sem hún vann í á striðsárunum, og kom dag- bókum hennar á framfæri. Þýðandi Yrr Bertelsdóttir. 00.45 Útvarpsfréttir i dagskrálok. Mánudagur Annar í páskum 14.30 Rauðskeggur. (Akahige). Japönsk bíómynd frá 1965 eftir Akira Kurosawa. Sjónvarpið: laugardagur kl. 23.00 Ferðin til Indlands (A Passage to India) Epísk stórmynd frá frægasta for- kólfi stórmyndanna, David Lean. Myndin er gerð eftir sögu E. M. Fors- ters og segir frá atburðum sem gerð- ust á milli Englendinga og innfæddra á þriðja áratugnum. Eins og flestar myndir Leans er Ferðin til Indlands algjört augnakonfekt en mörgum fannst myndin allt of löng til að geta talist nógu góð. Vandað var til mynd- arinnar í hvívetna og má minna á að hún var tilnefnd til ellefu Óskarsverð- launa á sínum tíma. Myndin fékk að vísu aðeins tvenn verðlaun sem féllu í skaut leikkonunnar Peggy Ashcroft og tónsmiðsins Maurice Jarre (hann fékk reyndar einnig Óskar fyrir Lawr- ence of Arabia og Doctor Zhivago í leikstjórn Leans). Aðalhlutverk Toshiro Mifune og Yuzo Kayama. Sígild mynd sem gerist snemma á 19. öld i Japan og fjallar um læknanema sem vill fara sinar eigin leiðir i lækningum, en lærimeistari hans reynir að koma honum í skilning um að til að verða góður læknir þarf að kunna ýmislegt meira en fræðin segja til um. Þýðandi Ragnar Baldursson. 17.30 Karíus og Baktus. Leikrit eftir Thorbjörn Egner. Leikstjóri Helgi Skúla- son. Leikendur Sigriður Hagalin, Borgar Garðarssonog Skúli Helgason. Leikritið var fyrst á dagskrá í janúar 1970. 18.00 Töfraglugginn. Endurfluttur frá 22. mars. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 (þróttir. Umsjón Bjarni Felixson. 19.25 Vistaskipti. Bandariskur gaman- myndaflokkur. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Mannlif á Siglufirði. Blandaður þáttur frá Siglufirði þar sem sýndar eru myndirfrá m.a. margföldu afmæli Siglu- fjarðar á sl. sumri og einnig verður brugðið upp gömlum myndum frá síldar- árunum. Umsjón Gísli Sigurgeirsson. , 21.05 Flugþrá. Ný íslensk sjónvarpskvik- mynd eftir Friðrik Þór Friðriksson. Myndin byggir á heimild Gísla Odds- sonar Skálholtsbiskups, sem hann skráöi í ritið „Um furður íslands” áriö 1638, þar sem segir frá pilti sem smíð- aði sér vængi og reyndi að fljúga. Með aöalhlutverk fara Þröstur Leó Gunnars- son, Kristbjörg Kjeld, Steindór Hjörleifs- son, Rúrik Haraldsson og Sveinn M. Eiðsson. 21.40 Hráskinnaleikur. (Pretorius). Bresk sakamálamynd með Clive Wood, John Labanowski, Tony Melody, Elsu O'Toole í aðalhlutverkum. Lögreglu- maður, sem var á slóö eiturlyfjasmygl- ara i Belgíu, finnst látinn og er Pretorius lögregluforingi fenginn til að rannsaka málið. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.20 Sykurmolarnir á tónleikum. Upp- taka frá tónleikaferð Sykurmolanna til Bandaríkjanna (fyrra. 00.10 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Þriðjudagur 18.00 Veistu hver Amadou er? Fyrsti þáttur. Amadou er lítill strákur frá Gambíu sem býr i Noregi og í þessari mynd er fylgst með honum á afmælis- daginn hans. 18.20 Freddi og félagar. Þýsk teikni- mynd. 18.50 Táknmálsfróttir. 19.00 Poppkorn - endursýning. 19.25 íslandsmótið f dansi. Frjáls að- ferð. Endursýning. 19.54 Ævintýri Tlnna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Matarlist. Umsjón Sigmar B. Hauksson. 20.50 Kristnihald f Sovótríkjunum. Bresk heimildamynd. Þýðandi Borgþór Kærnested. 21.35 Blóðbönd. - Lokaþáttur. 22.35 Hver er næstur? Umræðuþáttur i sjónvarpssal um afleiðingar umferðar- slysa. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Hver er næstur? Framhald um- ræðuþáttar. 23.30 Dagskrárlok. STÖÐ 2 Fimmtudagur Skírdagur 10.00 Tao Tao. Teiknimynd. 10.25 Dýrin hans Nóa. Teiknimynd. 10.50 Konungur dýranna. Teiknimynd. 11.15 Jói og baunagrasið. Teiknimynd. 11.40 Næturgalinn. 12.05 Lfna langsokkur. Fyrri hluti. 12.30 Þrumutuglinn. Spennumynda- flokkur. 13.20 Snakk. Tónlist úr öllum áttum. 13.55 Greystoke-goðsögninumTars- an. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Cheryl Campell, James Fox og Nigel Davenport. Leikstjóri: Hugh Hudson. 16.00 Santa Barbara. 16.45 David Copperfield. Aðalhlutverk: Robin Phillips, Pamela Franklin, Edith Evans og Emlyn Williams. Leikstjóri: Delbert Mann. 18.40 # Handboltl. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 # 19.19. 20.30 #Morðgáta. Sakamálaþáttur. 21.20 Forskot á Pepsf popp. 21.30 í slagtogi. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 22.15 Monte Carlo. Ný, bandarísk fram- haldsmynd. Aðalhlutverk: Joan Collins, George Hamilton, Malcolm McDowell og Peter Vaughan. Leikstjóri: Anthony Page. 1986. 23.45 Svertð Arthúrs konguns. Aðal- hlutverk: Nigel Terry, Helen Mirren, Nicholas Caly og Cherie Lunghi. Leik- stjórn: John Boorman. 1981. Alls ekki við hæfi barna. 02.00 Heiður Prizzi. Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Kathleen Turner. Leik- stjóri: John Huston. 1985. 04.05 Dagskrárlok. Föstudagur Föstudagurinn iangi 10.00 Snorks. Teiknimynd. 10.25 Pakkinn sem gat talað. Teikni- mynd. 11.05 Drekinn unninn. Teiknimynd. 11.30 Næturgalinn. Teiknimynd. 11.50 Lfna langsokkur. 12.15 Bylmingur. Þungarokk. 13.10 Krullukollur. Aðalhlutverk: Shirley Temple, John Boles og Rochelle Hud- son. Leikstjóri: Irving Cummings. Þýð- andi: Sævar Hilbertsson. 1935. 14.30 Þrumufuglinn. Spennumynda- flokkur. 15.20 Vikapilturinn. Gamanmynd. Aðal- hlutverk: Matt Dillon, Richard Crenna, Hector Elizondo og Jessica Walter. Leikstjóri: Garry Marshall. 1984. 16.55 Ferðast um Indónesíu. Heimilda- þáttur í fjórum hlutum. 1. þáttur. 17.55 Santa Barbara. 18.40 Pepsi popp. 19.30 Hercule Poirot. Glænýr þáttur um einkaspæjarann Hercule Poirot. Aðal- hlutverk: David Suchetog Hugh Fraser. Leikstjóri: Edvard Bennett. 1989. 20.25 Rennt fyrir lax. Tveir félagar njóta útivistar eina helgi við veiðiskap i Selá í Vopnafirði. Umsjón, texti og tónlist: Pálmi Gunnarsson. Dagskrárgerð: Björn Emilsson. 21.05 Þetta er þitt lif. Phil Collins er gest- ur Michael Aspel í þessum þætti. 22.00 Monte Carlo. Bandarísk fram- haldsmynd. 23.30 Óhugnaður i óbyggðum. (Deli- verance). Aðalhlutverk: Jon Voigh, Burt Reynolds, Ned Beatty og Ronny Cox. Leikstjóri og framleiðandi: John Boorm- an. 1972. Alls ekki við hæfi barna. 01.20 Lagarefir. Spennumynd. Aðalhlut- verk: Robert Redford, Debra Winger og Daryl Hannah. 03.10 Dagskrárlok. Laugardagur 10.00 Með Afa. 12.00 Pepsí popp. 12.50 Bflaþáttur. 13.20 Notaðir bílar. Gamanmynd. Aðal- hlutverk: Jack Warden og Kurt Russell. Leikstjóri: Robert Zemeckis. 1980. 15.10 Ættarveldið. 16.00 Ferðast um Indónesíu. Heimildar- þáttur í fjórum hlutum. 2. þáttur. 17.00 fþróttir á laugardegi. 19.19 # 19.19. 20.30 # Laugardagur til lukku. 21.30 Steini og Olli. 21.50 Trúboðsstöðin. Stórbrotin mynd sem gerist i Suður-Ameríku á 18. öld þegar harðsviraðir þrælasalar óðu yfir land indiána og myrtu þá eða hnepptu í þrældóm. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jeremy Irons, Ray McAnally, Aidan Qu- inn og Cherie Lunghi. Leikstjóri: Roland Joffe. 23.55 Magnum P.l. Spennumyndaflokk- ur. 00.45 Ástþrungin leit. Aðalhlutverk: Nat- alie Wood, Warren Beatty, Pat Hingle og Audrey Christie. 02.50 Tootise. Aðalhlutverk: Dustin Hof- fman og Jessica Lange. Leikstjóri og framleiðandi: Sydney Pollack. 1982. 04.45 Dagskrárlok. Sunnudagur Páskadagur 10.00 Denni dæmalausi. Teiknimynd. 10.25 Ljónið, nornin og skápurinn. Ævintýramynd. 12.00 Kalli kanfna. Teiknimynd. 13.35 Roy Orbison og félagar. Hér gefur að Ifta svart/hvíta mynd með Roy þar sem hann flytur nokkur laga sinna og tekur á móti rokkstjörnunum Bruce Springsteen, Elvis Costello, Jackson Browne og fleirum. 14.30 Ferðast um Indóneísu. Heimildar- þáttur i fjórum hlutum. 3. þáttur. 15.30 Stikilsberja Finnur. Aðalhlutverk: Patrick Creadon og Anthony Michael Hall. Leikstjóri: Dick Lowry. 17.00 Listamannaskálinn. Þáttur um hinn fjölhæfa listamann, Andy Warhol, sem lést (febrúar 1987. 18.20 Jass. Athyglisverður tónlistarþáttur um jasssöngkonuna Ninu Simone. 19.20 Fjör á framabraut. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Helen Slater, Richard Jordn, Margaret Whitton og Christopher Murney. Leikstjóri: Herbert Ross. 1987. 21.10 Áfangar. 21.25 Helgarspjall. Jón Öttar Ragnars- son sjónvarpsstjóri tekur á móti gestum. 22.10 Tilkall til barns. Framhaldsmynd í tveim hlutum. Fyrri hluti. Aðalhlutverk: Jobeth Williams, Bruce Weitz, John Shea, Robin Strasser og Garry Skoloff. Leikstjóri: James Sadwith. 23.40 ( klakaböndum. Aöalhlutverk. Mary Steenburgen, Roddy McDowall og William Russ. Leikstjóri: Arthur Penn. 01.15 Crunch. Reyndur lögreglumaður í morð- og innbrotadeild ásamt ungum samstarfsmanni sínum skapa ugg hjá þeim sem brjóta lögin. Aöalhlutverk: Yaphet Kotto, Stephen Nathan og Ric- hard Venture. Leikstjóri: E. W. Swack- hamer. 02.55 Dagskrárlok. Mánudagur Annar í páskum 10.00 Fyrsti páskahérinn. Teiknimynd. 10.25 Albert feiti. 10.45 Dotta og Keeto. 12.00 Þrumufugllnn. Spennumynda- flokkur. 12.50 Innan veggja Vatikansins. 13.40 Þjófótti skjórinn. Ópera eftir Ross- ini. Flytjendur: Kórog hljómsveit Kölnar- óperunnar. Stjórnandi: Bruno Bartoletti. 16.40 Flóði flóðhestur. Teiknimynd. 18.10 Ferðast um Indónesíu. Lokaþátt- ur þessa heimildarþáttar. 19.19 # 19.19. 20.30 # Með krús i hendi. 21.40 Lagakrókar. Framhaldsmynda- flokkur. 22.30 Tilkall til barns. Seinni hluti. 00.00 Willle og Phil. Myndin byggir að nokkru á mynd franska meistarans, Francois Truffaut, „Jules and Jim“. Að- alhlutverk: Michael Ontkean, Ray Sharkey og Margot Kidder. Leikstjóri: Paul Mazursky. 01.55 Dagskrárlok. Þriðjudagur 15.45 Santa Barbara. 16.30 Krókur á móti bragði. Áströlsk mynd er greinir frá tveimur tónlistar- mönnum. Leikstjóri: Henri Saffran. Framleiðandi: Paul Barron. 18.05 Feldur. Teiknimynd. 18.30 Ævintýramaður. Lokaþáttur. 19.00 # Myndrokk. 19.19 # 19.19. 20.30 # Leiðarinn. Jón Óttar Ragnars- son. 20.50 (þróttir á þriðjudegi. 21.45 Hunter. Sþennumyndaflokkur. 22.35 Þorparar. Spennumyndaflokkur. 23.25 Á fölskum forsendum. Aðalhlut- verk: Tek Danson, Richard Masur, Rac- hel Ricotin og Marcie Leeds. Leikstjóri: Waris Hussein. Framleiðandi: Rick Husky. Worldvision. Ekki við hæfi barna. 01.05 Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Fimmtudagur Skírdagur 15.20 Látbragðsleikur f Iðnó - Frá Listahátíð 1988. Franski látbragðs- leikarinn Yves Lebreton á Listahátíð. Yves hefur farið víða um heim og sýnt við miklar vinsældir, kennt og haldið námskeið víða um Evrópu. 16.40 Pési rófulausi. Ný sænsk teikni- mynd byggð á sögu eftir Gösta Knuts- son. Pelle er kurleis og bliður köttur frá Uppsölum. Hann heldur til Ameríku og lendir þar í miklum ævintýrum. 18.00 Heiða (39). Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Stundin okkar - endursýning. Umsjón Helga Steffensen. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Endalok heimsveldis. íran. Bresk fræðslumynd um hnignun breska heimsveldisins. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Á sveimi. Skúli Gautason drepur niður fæti á ýmsum stöðum milli Mýr- dals og Egilsstaða. Stjórn upptöku Gísli Snær Erlingsson. 21.05 Bundinn i báða skó. Breskur gam- anmyndaflokkur. 21.40 Kristján Jóhannsson á tón- leikum. Upptaka frá tónleikum Kristjáns Jóhannssonar í Háskólabíói fyrir skömmu. Við hljóðfærið er Lára Rafns- dóttir. 22.00 Fremstur í flokki. (First Among Equals). Fjórði þáttur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. 22.50 Spekingar spjalla. Nóbelsverð- launahafar á sviði vísinda ræða hlutverk sitt i nútíma þjóðfélagi. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Föstudagur Föstudagurinn langi 14.30 Joseph Haydn - Sjö orð Krists á krossinum. Flytjendur: Thomas Brandis fiöla, Peter Brem fiöla, Wilfried Strehle lágfiðla, Wolfgang Boettcher selló. (Evróvision - Svissneska sjón- varpið). 15.35 Hinrik fjórði. Fyrri hluti. Leikrit eftir William Shakespeare í uppfærslu breska sjónvarpsins BBC. Leikstjóri Da- vid Giles. Aðalhlutverk: Jon Finch, Da- vid Gwillim, Rob Edwards og Anthony Quayle. 18.00 Gosi (13). Teiknimyndaflokkur. Leikraddir Orn Árnason. 18.25 Kátlr krakkar (6). Kanadiskur myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar (21). Breskur myndaflokkur. 19.25 Leðurblökumaðurinn. Bandarísk- ur framhaldsmyndaflokkur. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 islenski refurinn. Ný íslensk hei- mildamynd þar sem greint er frá rann- sóknum Páls Hersteinssonar á atferli íslenska refsins. Við rannsóknir sínar dvaldist Páll í Ófeigsfirði á Ströndum, og er myndin gerð á árunum 1979-1983 af Saga Film. Þulur Gylfi Pálsson. 21.10 Rögnvaldur Sigurjónsson. Sig- uröur fcinarsson ræðir við pianóleik- arann Rögnvald Sigurjónsson og sam- ferðafólk hans. Einnig verða sýnd brot úr gömlum sjónvarpsupptökum með pí- anóleik Röngvalds. Dagskrárgerð Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 21.50 Revfuleikhúsið. Seinni hluti franska myndaflokksins með Simone Signoret í aðalhlutverki. 00.35 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Laugardagur 13.30 íþróttaþátturinn. Kl. 14.55beinút- sending frá leik Southampton og Arsenal. Umsjón Bjarni Felixson. 17.15 Músin á mótorhjólinu. (The Mo- use and the Motorcyde). Bandarísk barnamynd um ungan dreng sem upp- gotvar að þjófótt mús hefur tekið litla mótorhjóliö hans. 17.55 Bangsímon fer i heimsókn. Helga - Fimmtudagur 23. mars 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 29

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.