Þjóðviljinn - 23.03.1989, Blaðsíða 30

Þjóðviljinn - 23.03.1989, Blaðsíða 30
Sjónvarpið: annarípáskum kl. 21.05 biskups" sem hann skráöi í ritið „Um : furöur Islands" 1638, er þar sagt frá Flugprá dreng nokkrum sem smíðaði sér Ný islensk kvikmynd eftir Friðrik vængi og reyndi að fljúga. Með aðal- W.r Fnðnkssom Myndm byggir á hlutverkfer Þröstur Leó Gunnarsson. heimild Gisla Oddssonar „Skálholts- Rás 1: skírdagur kl. 00.05 Kjördóttir Appollós. Sveinn Einarsson segir frá lífi og söngferli einnar af okkar allra bestu söngkonum Guðrúnar Á. Símonar. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Fimmtudagur Skirdagur 7.45 Tónlist, Bæn, dr. Bjarni Sigurðs- son. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. 6.20 Morgunlög frá ýmsum löndum Orpheus kammersveitin, Mormónakór- inn frá Utah, Eva Knardahl, norski „Bel Canto“ kórinn, Matti Rautio o.fl. 9.00 Fréttir 9.03 Litli barnatímlnn - Sögustund með Iðunni Steinsdóttur. 9.20 Morgunmiðmundi með Leifi Þór- arinssyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð Hermann Ragnar Stefánsson. 11.00 Messa f Bústaðakirkju Séra Krist- ján Búason þjónar fyrir altari. Kafteinn Reinholdsen frá Hjálpræðishernum prédikar. 12.10 Dagskrá 12.20 Hádeglsfréttir 13.05 I dagsins önn - Fermingin. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „I sálarháska” Pétur Pétursson les (18). 14.00 Snjóalög - Inga Eydal. 15.00 Leikrlt vikunnar: „Dægurvísa" eftir Jakobfnu Sigurðardóttur Fyrsti þáttur. Morgunn. Leikstjóri: Bríet Héð- insdóttir. Útvarpshandrit: Höfundur og leikstjóri. Leikendur: Gfsli Alfreðsson, Margrét Guðmundsdóttir, Þórður Jóh Þórðarson, Arna Einarsdóttir, Þorsteinn ö. Stephensen, Steinunn Jóhannes- dóttir, Steinunn Ó. Þorsteinsdóttir, Helga Bachmnann, Sigurður Skúlason, Erlingur Gíslason, Auður Guðmunds- dóttir og Sigríður Hagalín. (Áður útvarp- að f júlí 1974). 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Páskahátfðin. Þórir Jökull Þórsteinsson ræðir um páskahátíðina Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 „Musica Antigua” Snorri Örn Snorrason, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir, Camille Söderberg o.fl. flytja andlega og veraldlega tónlist frá 16. og 17. öld. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 18.00 Að utan 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttlr 19.22 Daglegt mál Baldur Sigurðsson flytur. 19.27 Kviksjá - Innblástur úr Biblíunni. Sitthvað um trúarlegan skáldskap og skáldskap sem leitar fanga í Biblíunni. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatfminn - Sögustund með Iðunni Steinsdóttur. 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins Jónas Ingimundarson leikur á píanó: Sónötu nr. 3 f B-dúr K.V. 281 eftir Wolfgang Amadeus Mozart og 6 mazúrka eftir Frederick Chopin. Óperan „Nágon har jeg sett" eftir Karólfnu Eirfksdóttur sam- in við Ijóðaflokk Marie Louise Ramne- falk. Einsöngvararnir Ingegerd Nilsson, Linnéa Sallay, Lars Palerius og David Aler syngja með hljómsveit frá Vad- stena f Svfþjóð. (Hljóðritun frá sænska útvarpinu). Rætt verður við Karólínu Eiríksdóttur í þættinum. Umsjón: Óskar Ingólfsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Imynd Jesú í bókmenntum Gunn- ar Kristjánsson leggur út af „Heimsljósi" Halldórs Laxness. Stöð 2: Föstudagurinn langi kl. 23.30 Óhugnaður í óbyggðum (Deliverance) Ein áhrifamesta maður-gegn- náttúru kvikmynd sem gerð hefur ver- ið er Deliverance, sem John Boorm- an gerði árið 1972. Fjórir borgarbúar leggja í hættulega siglingu á kanóum niður straumhart fljót og ienda í ófyrir- sjáanlegum hættum þannig að ör- lögin grípa í taumana. Fjórmenning- arnir eru vel leiknir af Jon Voight, Ned Beatty, Ronny Cox og Burt Reynolds, og er sá síðastnefndi í sínu besta hlut- verki fyrr og síðar. Myndin hefur oft verið stæld með, misjöfnum árangri, og fær ekki minna en fjórar stjörnur í handbókum. Meðal eftirminnilegra atriða í myndinni er banjó-gítar dúett- inn frægi. Rás 1: skírdagur kl. 19.27 Kviksjá. Innblástur úr Biblíunni. Umræðu- þáttur um áhrif Biblíunnar á skáld og rithöfunda burstséð hvort þau eru trúarlegs eðlis eða ekki. Guðmundur Andri Thorsson, Ragnhildur Ófeigs- dóttir og Sjón ræða þessi mál við þau Halldóru Friðjónsdóttur og Friðrik Rafnsson. 23.10 Á fjallastigum Mæjorku Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 24.00 Fréttir 00.05 Kjördóttir Appollós Svolítið af söngferli Guðrúnar Á. Símonar. Um- sjón: Sveinn Einarsson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp. Föstudagur Föstudagurinn langi 7.45 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur á Breiða- bólsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Þættir úr „Jóhannesar- passíunni” eftir Johann Sebastian Bach. Einsöngvararnir Evelyn Lear, Hertha Töpper, Ernst Haefliger, Her- mann Prey og Kieth Engen syngja ásamt Bach kórnum og Bach hljóm- sveitlnnl í Munchen; Karl Richter stjórnar. 9.00 Fróttir 9.03 Litli barnatfminn - Sögustund með Vernharði Linnet. 9.20 Tónlist eftir Beethoven og Schu- bert „Corolian" forleikur op. 62 eftir Lu- dwig van Ðeethoven. Hljómsveitin Fíl- harmonía leikur; Vladimir Ashkenazy stjórnar. Sinfónía nr. 4 í c-moll, „Sorgar- hljómkviðan", eftir Franz Schubert. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Heimir i Landinu helga Birgir Sveinbjörnsson ræðir við Sigfús Péturs- son og Pál Leósson um för Karlakórsins Heimis til Israels síðastliðið sumar. 11.00 Messa i Kópavogskirkju Prestur: Séra Árni Pálsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Veðurfregnir. 13.00 „Jón f Brauðhúsum" , smó- saga eftir Halldór Laxness Höfundur 13.20 Tónllst eftlr Bach-feðga „Gottes Zeit ist die allerbeste Zeit", kantata nr. 106 eftir Johann Sebastian Bach. Kons- ert fyrir orgel, strengjasveit og fylgirödd eftir Carl Philipp Emanuel Bach. 14.00 Dómkirkjan f Uppsölum Dagskrá f umsjá Steinunnar Jóhannesdóttur og Einars Karls Haraldssonar. 15.00 Tvær messur Rfkharður örn Páls- son kynnir kirkjutónlist eftir Mozart og Stravinsky. 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Hræddist ég, fákur, bleika brá“ Um dauðann í íslenskri Ijóðagerð. Um- sjón: Sfmon Jón Jóhannsson. 17.00 Frá tónlistarhátíðinni í Hohen- ems 1988 Útvarpað verður píanótón- leikum Alfreds Brendel. Á efnisskránni eru fjögur Impromptu eftir Franz Schu- bert og „Diabelli“-tilbrigðin eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir Knútur R. Magnússon. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Kvöidfréttir 19.20 Hugleiðingar í Jórsalaför Svava Jakobsdóttir flytur. 19.45 Tónlist 20.00 Litli barnatiminn - Sögustund með Vernharði Linnet. 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Dagskrá um Helga Hálfdánarson sálmaskáld Umsjón: Bolli Gústavsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir 22.20 Sálumessa op. 9 eftir Maurice Duruflé Dame Janet Baker og Stephen Roberts syngja ásamt „King's College" kórnum í Cambridge. John Butt leikur á orgej; Philip Ledger stjórnar. 23.00 I kvöldkyrru Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir 00.10 Tónlistarmaður vikunnar- Helga Ingólfsdóttir, semballeikari. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, dr. Bjarni Sig- urðsson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir 9.05 Litli barnatíminn - Sögustund með Hólmfríði Þórhallsdóttur. 9.20 Hlustendaþjónustan 9.30 Innlent fréttayfirlit vikunnar 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Sfgildir morguntónar Tónlist eftir Schumann, Fauré, Sor, Henriques, Schubert og Rimsky-Korsakov. 11.03 í liðinni viku Atburðir vikunnar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hérognú Fréttaþáttur. 14.02 Sinna Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfs- son. 16.30 Laugardagsútkall Þáttur i umsjá Arnar Inga. 17.30 Eiginkonur gömlu meistaranna - Frú Tsjaíkovskí. Umsjón: Sigurður Ein- arsson. j 18.00 Gagn og gaman - Silfurskeiðin eftir Sigurbjörn Sveinsson. Sögumaður er Sigrún Sigurðardóttir. Aðrir lesarar: Gunnvör Braga, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Kolbrún Þóra Björnsdóttir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Smáskammtar Jón Hjartarson, Emil Gunnar Guðmundsson og Örn Árnason fara með gamanmál. 20.00 Litli barnatíminn - Sögustund með Hólmfrfði Þórhallsdóttur. 20.15 Vfsur og þjóðlög 20.45 Gestastofan Hilda Torfadóttir ræðir við Lilju Hallgrímsdóttur tónlistar- kennara. 21.30 fslenskir einsöngvarar Þuríöur Pálsdóttir syngur lög eftir Pál Isólfsson og Isólf Pálsson 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Guðrún Æg- isdóttir les 50. sálm. 22.30 Dansað með harmonikuunnend- um 23.00 Nær dregur miðnætti Kvöld- skemmtun Utvarpsins. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn „Sorgar- og sigurgönguljóð" (Symphonie funebre et triomphale") eftir Hector Berlioz. Jón örn Marinós- son kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp. Sunnudagur Páskadagur 7.45 Klukknahringing 8.00 Messa f Grensáskirkju Prestur: Séra Halldór Gröndal. 9.00 Fréttir. 9.03 Páskaóratorían eftir Johann Se- bastian Bach Einsöngvararnir Tersa Zylis-Gara, Patricía Johnson, Theo Altmeyer og Dietrich Fisher-Diskau syngja ásamt suður-þýska Madrigala- kórnum. Suðvestur-þýska kammer- sveitin leikur; Wolfgang Gönnenwein stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Nýja testamenti Odds Gott- skálkssonar Karl Guömundsson les og séra Jónas Gislason flytur skýringar. 11.00 Messa í Fríkirkjunni f Hafnarfirði Prestur: Séra Einar Eyjólfsson. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Tvö lög eftir John Dowland 13.00 Páskaleikrit Útvarpsins: „Hamlet Danaprins" eftir William Shakespe- are Þýðandi: Helgi Hálfdanarson. Út- varpshandrit: Jón Viðar Jónsson. Leik- stjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Arnar Jónsson, Erlingur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Róbert Arnfinnsson, Edda Heiðrún Backmann, Sigurður Skúlason, Kristján Franklín Magnús, Þorsteinn Gunnarsson, Halldór Björns- son, Þór H. Túliníus, Baldvin Halldórs- son, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Viðar Eggertsson, Pétur Einarsson, Helgi Björnsson, Emil Gunnar Guðmunds- son, Jón Sigurbjörnsson, Randver Þor- láksson, Þórarinn Eyfjörð, Jón Hjartar- son, Karl Guðmundsson, Ingvar Eggert Sigurðsson, Jón Ingi Hilmarsson, Erling Jóhannesson, auk annarra nemenda 3, bekkjar Leiklistarskóla (slands. Blásar- ar og slaaverksleikarar úr Sinfóníu- hljómsveit (slands leika frumsamda tón- list eftir Áskel Másson undir stjórn höf- undar. Aörir hljóðfæraleikarar: Monika Abendroth, Pétur Grétarsson og Kol- beinn Bjarnason. Tónmeistari: Bjarni Rúnar Bjarnason. Tæknimenn: Hreinn Valdimarsson og Vigfús Ingvarsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - „Vetrarævintýri" eftir Shakespeare Kári Halldór les endursögn Charles og Mary Lamb Lára Pétursdóttir íslenskaði. 17.00 Frá tónleikum Kammermúsík- klúbbsins f Bústaðakirkju 15. jan. sl. „Tríó Reykjavíkur" (Guðný Guðmunds- dóttir, Gunnar Kvaran og Halldór Har- aldsson) leikur. Tríó f G-dúr kv 564 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Þrjú næt- urljóð eftir Ernest Bloch. Trfó í B-dúr op. 99 eftir Franz Schubert. Kynnir: Berg- þóra Jónsdóttir. 18.20 „Hvers vlrðl eru frímerki“? Pétur Gunnarsson les úr óbirtri skáldsögu. 18.45 Veðurfregir. 19.00 Kvöldfréttir 19.20 Armenska kirkjan Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. 20.00 sunnudagsstund barnanna Um- sjón: Kristjana Bergsdóttir. 20.30 Tónskáld og tignarmaður Hinrik áttundi og enski vinsældalistinn á 16. öld. Umsjón: Einar Kristjánsson. 21.30 Útvarpssagan: „Helðaharmur" 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir 22.20 Á sfðkvöldi 23.00 Uglan hennar Mfnervu Þáttur um heimspeki. Rætt við dr. Sigurbjörn Ein- arsson biskup. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.40 Kvintett fyrir horn og strengja- kvartett eftir Mozart Sebastian Huber leikur með „Endres" strengjakvartettin- um. 24.00 Fréttir 00.10 Ómuraðutan-Leidendesjungen Werther Michael Weltau les úr „Raun- um Werthers unga" eftir Goethe. Um- sjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp. RÁS 2 FM 90,1 Mánudagur Annar í páskum 7.45 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur á Breiðaból- stað. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á morgni annars í páskum. Bern- harður Guðmundsson ræðir við Kristínu Einarsdóttur alþingismann um guðspjall dagsins, Markús 6, 1-7. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatfminn - „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (1). 9.20 Barroktónlist. - Musica Antiqua hljómsveitin í Köln ásamt kór og hljóm- sveit leika tvö lög eftir Heinrich og Ge- org Christoph Bach; Reinhard Goebler stjórnar. - Trfó-sónata nr. 2 í G-dúr eftir Johann Sebastian Bach. James Galw- ay leikur á flautu, Kyung-Wha Chung á fiðlu, Philip Moll á sembal og Moray Welsh á selló. - Sinfónía nr. 3 fyrir strengi eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Sjónvarpið: annarípáskum kl. 23.20 Sykurmoiarnir á tónleikum Sýnd verður upptaka frá tónleika- ferð Sykurmolanna til Bandaríkjanna í fyrra. Rás 1: páskadagur kl. 13.00 Hamlet Páskaleikrit útvarpsins er að þessu sinni Hamlet Danaprins eftir William Shakespeare. Hér er notuð þýðing Helga Hálf- dánarsonar. Jón V. Jónsson bjó leikritið til útvarpsflutnings, tónlistina samdi Áskell Másson og Stefán Bald- ursson leikstýrir verkinu. Hamlet konungur er nýlátinn og eiginkona hans Geirþrúður hefur gengið að eiga bróður hans Kládíus, en sonurinn Hamlet hinn ungi er enn harmi sleginn vegna fráfalls föður síns og siðleysi móður sinnar. Á með- an veisluglaumur stendur sem hæst í hallargarði birtist Hamlet vofa föður hans sem býður honum að hefna dauða föður síns sem sé af völdum Kládíuasar. Hamlet vill komast að sannleika málsins og beitir við það kænsku- brögðum, því hann vill fullvissa sig um að Kládíus stjúpfaðir hans og frændi sé morðinginn. Enska konserthljómsveitin leikur; Tre- vor Pinnock stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Skrafað um meistara Þórberg. Umsjón: Árni Sigurjónsson. 11.00 Messa i Aðventklrkjunni. Prestur: Séra Eric Guðmundsson. 12.20 Hádegisfréttlr. 13.30 Lög eftir Þórarin Guðmundsson. 15.00 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tekur á móti gestum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - „Fermingin" eftir Ólaf Ormsson. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Island, Flnnland og Frakkland í tónum. Samantekt úr dagskrá franska útvarpsins 15. nóvember sl. - Edda Erl- endsdóttir, píanóleikari og Anssi Karttunen, sellóleikari leika verk eftir ís- lensk og finnsk tónskáld. - Denosjours Kammersveitin leikur oktett eftir Hauk Tómasson. - Njáll Sigurðsson, Bára Grímsdóttir og Sigurður Rúnar Jónsson flytja íslenska þjóðlagatónlist. Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir. 18.00 „Eins og gerst hafi í gær“ i umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Leikandi létt. Ólafur Gaukur rabb- ar um Irwing Berlin. 20.00 Litli barnatfminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Islensk tónlist. - Introduction og passacaglia eftir Pál Isólfsson. Ragnar Björnsson leikur á orgelið i Kristskirkju. - Gloria eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Sigrún V. Gestsdóttir sópransöngkona, Ingólfur Helgason bassasöngvari, Anna. Sigríður Helgadóttir altsöngkona og Sigursveinn K. Magnússon tenórsöngv- ari syngja mðe Dómkórnum; Marteinn H. Friðriksson stjórnar. - Chaconne fyrir orgel við stef úr Þorlákstíðum eftir Pál fsólfsson. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel Dómkirkjunnar i Reykjavík. 21.00 Draumur og veruleiki. Lóðaflokk- ur eftir Kristján frá Djúpalæk. Sigurður Hallmarsson les. (Áður útvarpað í apríl 1984). 21.30 Utvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Tvö um tónlist. Rætt við Þórunni Ósk Marinósdóttur og Harald Davíðs- son um tónlist oig tónlistarkennslu. Um- sjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri). 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Merkislög á miðnætti. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp. Fimmtudagur Sklrdagur 01.10 Vökulögin Veðurfregnir kl. 4.30. 7.00 Árdegis á Rásinni 10.05 Cornelius Vreeswijk á sína vísu Umsjón: Jakob S. Jónsson. 11.00 Gettu! Sigurður G. Tómasson stjórnar spurningakeppni fjölmiðla. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatiu dögum Gestur Einar Jónasson. 13.30 Um Ijúfan dreng sem lifir enn Hreinn Valdimarsson minnist Buddy Holly. 16.05 Siðdegis á Rásinni 19.00 Kvöldfréttir 19.20 Björn Thoroddsen og félagar leika 19.30 Áfram fsland Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins 21.30 Kvöldtónar 22.07 Blús-hátíð á Hótel Borg Blúshátíö í beinni útsendingu frá Hótel Borg. Með- al þeirra sem koma fram eru: Bubbi Morthens, Björgvin Gíslason, Ásgeir Óskarsson, Þorleifur Guðjónsson, Guð- mundur Pétursson, Andrea Gylfadóttir, Halldór Bragason, Hjörtur Howser, 30 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Flmmtudagur 23. mars 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.