Þjóðviljinn - 01.04.1989, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.04.1989, Blaðsíða 7
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ Laugardagur 11.00 Frœðsluvarp- Endursýning. Bak- þankar (14 mín). Málið og meðfero þess (21 mín). AllesGute(15mín). Fararheill, Uppgangurog hnignun Rómaveldis (19 mín). Umræðan (Dagvistun) (20 mín). Alles Gute (15 mín). 14.00 íþróttaþátturinn. 18.00 Ikornlnn Brúskur. Teiknimynda- flokkur. 18.30 íslandsmótið i dansi. Frjáls að- ferð. Sýnt frá keppni sem tekin var upp I Tónabæ. Seinni hluti. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á stöðinnl. Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi stundar. 20.50 Fyrirmyndarfaðlr. 21.15 Maður vlkunnar. 21.35 Hér svaf Laura Lansing. (Laura Lansing Slept Here). Bandarískgaman- mynd frá 1988. 23.15 Orrustan um Alamon (The Alamo). Bandarísk bíómynd frá 1960. Aðalhlut- verk: John Wayne, Richard Widmark, Laurence Harvey, Richard Boone og Frankie Avalon. 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 14.30 Alþjóðlegt fimlelkamót. Bein út- sending úr Laugardalshöll. 17.00 Ballettflokkur verður til. Bandarísk heimildamynd um tilurð OMO dans- flokksins sem í eru fjórir dansarar og sýnt verður úr þremur uppfærslum flokksins. 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Hjalti Guðmundsson Dómkirkjuprestur flytur. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Helga Steffesen. 18.25 Tusku-Tóta og Tuml. Bandarískur teiknimyndaflokkur um leikföngin sem lifnað við og ævintýrin sem þau lenda i. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. Bandarískur gaman- myndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegl. Fréttir og fréttaskyringar. 20.35 Matador (21). Danskur framhalds- myndaflokkur í 24 þáttum. 21.35 Mannlegur þáttur „How do you like lceland?" Erum við (slendingar fullir af minnimáttarkennd, mikil- mennskuæði og þjóðernisgorgeir? Meðal þeirra sem koma fram eru Thor Vilhjálmsson, Einar örn Benediktsson, Sigríður Halldórsdóttir og Steinunn Sigurðardóttir. Umsjón Egill Helgason. 22.05 Elizabeth Taylor. Bandarísk heimildarmynd um líf og störf leikkon- unnar Elizabeth Taylor. 23.10 Úr Ijóðabóklnnl. Söngur Nönnu eftir Bertolt Brecht og Kurt Well. Bryndís Petra Bragadóttir syngur, en formála flytur Þorsteinn Gylfason. 23.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Mánudagur 16.30 Fræðsluvarp. 1. Grænhöfðaeyjar (40 mfn.) Kvikmynd um sögu, menn- ingu og atvinnuhætti Ibúa á Grænhöfða- eyjum. 2. Bakþankar (11 mfn.) 3. Alles Gute 16. þáttur (15 mfn.) 18.00 Töfragluggl Bomma - endurs. frá 29. mars. Umsjón: Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttlr. 18.55 fþróttahornið. Umsjón: Bjarni Felix- son. 19.25 Vlstaskiptl. Bandarískur gaman- myndaflokkur. 19.54 Ævlntýrl Tlnna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Jál I þessum þætti verður m.a. fjall- að um leikritið Haustbrúður eftir Þór- | unni Sigeirðartjkí^r Tl^jpeflíikórýin ,ér • : nýkominrrursöngferð til Spánar og mun, l hann flytja kaflAófÁAwfiaYÁrma éHif Hjálmar H. Ragnarsson. Litið er inn á æfingu hjá Leikhópnum Þfbytju og farið á málverkasýningu Gretars Reynis. Umsjón: Eirikur Guðmundsson. 21.20 Matarlyftan. (The Dumb Waiter). Bresk/bandarísk sjónvarpsmynd frá 1987 gerð eftir sögu Harolds Pinters. Leikstjóri Robert Altman. Aðalhlutverk Tom Conti og John Travolta. Tveir náungar eru staddir f kjallara f auðu húsi. Þeir eru atvinnumorðingjar og eru að bíða eftir verkefni. 22.20 Eitur f andrúmsloftl. (The Invisible Killer). Bresk fræðslumynd um vand- ræði nautgripaeigenda á Bretlandi vegna eitraðrar lofttegundar sem berst inn á jarðir þeirra og lamar eða drepur nautgripi í stórum stíl. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 23.00 Selnni fréttlr og dagskrárlok. STÖÐ 2 Laugardagur 08:00 Kum, Kum. Teiknimynd. 08.25 Hetjur himlngeimsins. Teikni- mynd. 08.50 Jakari. Teiknimynd. 08.55 Rasmus klumpur. Teiknimynd. 09.00 Með afa. 10.35 Hlnlr umbreyttu. Teiknimynd. 11.00 Klementfna. Teiknimynd. 11.30 Fálkaeyjan. Ævintyramynd. 12.00 Pepsl popp. 12.50 Myndrokk. 13.05 Sjórænlngjamyndin. Bandarisk kvikmynd. 14.40 Ættarveldið. 15.30 Örlagadagar. Pearl. Endursýnd framhaldsmynd í þremur hlutum. 1. hluti. 17.00 (þróttir á laugardegl. 19.19 # 19:19 20.30 # Laugardagur til lukku. 21.30 Stelnl og Olll. 21.50 f utanrfklsþjónustunnl. Bandarísk bíómynd með Goldie Hawn i aöalhlut- verki. 23.20 Magnum P.l. 00.10 Banvænn kostur. Bandarísk spennumynd alls ekki við hæfi barna. 01.50 Hvftl hundurlnn. Spennumynd um hvítan hund sem þjálfaður hefur verið til þess að ráðast á blökkumenn. 03.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 08.00 Rómarfjör. Teiknimynd. 08.20 Högnl hrekkvlsl. Teiknimynd. 08.45 Alll og íkornarnir. 09.10 Smygl. Breskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 09.40 Denni dæmalausi. Teiknimynd. 10.05 Dvergurinn Davfð. Falleg teikni- mynd. 10.30 Lafði Lokkaprúð. Teiknimynd. 10.45 Herra T. Teiknimynd. 11.10 Rebbi, það er ég. Teiknimynd. 11.40 Fjölskyldusögur. Leikin barna- og unglingamynd. 12.30 Dægradvöl. Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. 13.05 Tæknlkapphlaup. 13.50 Örlagadagar. Endursýnd fram- haldsmynd i þremur hlutum. 2. hluti. 15.25 Undur alheimsins. 16.25 ’A la carte. 17.10 Golf. 18.10 NBA körfuboltinn. 19.19 # 19:19 20.30 # Land og fóik. Ómar Ragnarsson spjallar við fólk, kannar staðhætti og nýtur náttúrufegurðar. 21.20 Geimálfurinn. 21.45 Áfangar. 21.55 Nánar auglýst sfðar. 22.45 Alfred Hitchcock. 23.10 f sporum Flints. Spennumynd i gamansömum dúr. 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 15.45 # Santa Barbara. 16.30 Synir og elskhugar. Sons and Lo- vers. Mynd er gerð eftir sögu D. H. Lawrence og fjallar um átakamikið líf fjölskyldu sem býr við kröpp kjör í kolan- ámubæ í Englandi. 18.10 Drekar og dýfllssur. Teiknimynd. 18.40 Fjölskyldubönd. Family Ties. Bandariskur gamanmyndaflokkur. 19.19 # 19:19 20.30 Óskarsverðlaunaafhendingin. Þann 29. mars siðastliðinn fór fram í Hollywood afhending Óskarsverð- launanna. Alls tók athöfnin sex klukku- stundir en f þessum þætti er sýnt það markverðasta. 23.40 Skrfmslasamtökln. Monster Club. Hryllingsmynd. Aðalhutverk: Vincent Price, John Carradine, Donald Pleas- ence og Britt Ekland. 01.15 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 Laugardagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Yrsa Þórð- ardóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðlr hlustendur" Pétur Pótursson sér um þáttinn. Fréttir og veður. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Lltll barnatfminn. „Agnarögn" eftlr Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hlldur Heimisdóttir og höfundur lesa (6). 09.20 Hlustendaþjónustan. 09.30 Fréttlr og þingmál. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 11.03 I llðinnl vlku. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Slnna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspeglll. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líoandi stund. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 fslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. 16.30 Lelkskáld á langri ferð. Dagskrá í tilefni af 100 ára afmæli Eugene O'Neill. Jón Viðar Jónsson tók saman. (Áður útvarpað (nóvember sl.) 17.30 Tónllst. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Gunnvör Braga. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Hvað skal segja? Umsjón: Ólafur VOfÞórðarson. . ....•... ItufiQ I 20.00 Lltli barnatfminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vfsur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum i talstofu. (Frá Eg- llsstöðum). 21.30 MariaMarkansyngurlögogarfur eftir erlenda höfunda. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonfkuunnend- um Saumastofudansleikur f Útvarps- húsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stef- ánsson 23.00 Nær dregur mlðnættl. Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugardags- kvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolftlð af og um tónllst undlr svefnlnn. Jón Örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 07.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 07.50 Morgunandakt. 08.30 A sunnudagsmorgnl 09.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.25 Skrafaö um meistara Þórberg. Þættir I tilefni af aldarafmæli hans á þessu ári. Umsjón: Árni Sigurjónsson. 11.00 Messa f Ffladelffukirkjunni f Reykjavfk. Prestur: Einar J. Gislason prédikar. 13.30 Undlr Jökll. Dagskrá um Snæfells- jökul, síðari hluti. Umsjón: Haraldur Ingi Haraldsson. 14.30 Með sunnudagskaff Inu. 15.10 Spjall á vordegi. 16.20 Bamaútvarpið - „Ofvlðrlð" eftir William Shakespeare f endursögn Charles og Mary Lamb. 17.00 Barselóna-trfólð leikur verk eftlr Beethoven, Brahms og Salvador Brotons. 18.00 „Eins og gerst hafi f gær“ Viðtals- þáttur í umsjá Ragnheiðar Davíðsdótt- ur. Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Lelkandi létt. Ólafur Gaukur rabbar um þekkt tónlistarfólk og spilar plötur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 fslensk tónllst. 21.10 Ekkl er allt sem sýnist - 3. þáttur. 21.30 Útvarpssagan 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonfkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.00 Rakarlnn Ffgaró og höfundar hans. 00.10 Ómur að utan. Dylan Thomas les úr eigin verkum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Mánudagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn.séraYrsaÞórð- ardóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 I morgunsárið með Sólveigu Thor- arensen. 09.03 Litli barnatiminn. 09.20 Morgunleikfimi. 09.30 Dagmál. 09.45 Búnaðarþáttur 10.30 „Elns og gerst hafi f gær“ Viðtals- þáttur í umsjá Ragnheiðar Davíðsdótt- ur. (Endurtekinn frá sunnudegi). 11.03 Samhljómur 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 f dagsins önn - Símenntun. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miödeglssagan: „Riddarinn og dreklnn" eftlr John Gardner. 14.05 Á frívaktinni. 15.03 Leslð úr forustugrelnum lands- málablaða. 15.45 fslenskt mál. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangl. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegtmál. Endurtekinn þátturfrá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.35 Um daginn og veglnn. Helga Sig- urjónsdóttir talar. 20.00 Lltll barnatfmlnn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokkstónlist-Johann Sebastl- an Bach. 21.00 Fræðsluvarp. Þáttaröð um líffræði á vegum Fjarkennslunefndar. 21.30 Útvarpssagan: „Helðaharmur" eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Þjóðsögur og ævlntýrl. Rannsókn- ir, túlkun, samanburðurog uppeldislegt gildi. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 23.10 Kvöldstund f dúr og moll með Y' 'iti R. Magnússyni. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. 01.00 Veðurfregnlr. Næturútvarp á sam- tengdum rásum tll morguns. RÁS 2 FM 90,1 Laugardagur 03.00 Vökulögin 8.10 A nýjum degl Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblööin og leikur banda- ríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Dagbók Þorsteins Joð - Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturfnn Skúli Helgason sér um þáttinn. 17.00 Fyrlrmyndarfólk Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregðum lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttlr 19.31 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á IffIð Anna Björk Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Eftirlætislögln Umsjón: Svanhild- ur Jakobsdóttir spjallar við Hannes Jón Hannesson. 03.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sunnudagur 03.05 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- arl Gests Sigild dægurlög, fróðleiks- molar, spurningaleikir og leitað fanga f segulbandasafni Útvaipsins. 11.00 Úrval vfkunnar Urval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfrétlr 12.45 Spilakasslnn Magnús Einarsson spjallar við hlustendur sem freista gæf- unnar i Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vlnsældalistl Rásar 2 Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tfu vinsælustu lögin. 16.05 Fred Akerström á sfna vfsu. Fjórði og sfðasti þáttur Jakobs S. Jónssonar um sænska vfsnasmlði. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson teng- ir saman lög úr ýmsum áttum. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Áfram fsland Dægurlög með is- lenskum flytjendum. 20.30 Með Guðrúnu Frfmannsdóttur og norðlenskum unglingum. 21.30 Kvöldtónar Lög af ýmsu tagi. 22.07 Á elleftu stundu Anna Björk Birgis- dóttir í helgarlok. 01.10 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi til morguns. Mánudagur 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00 Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 07.03 Morgunútvarpið. 09.03 Stúlkan sem bræðir fshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ás- rúnar Albertsdóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varöar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðln. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Umhverfls landlð á áttatfu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gull- aldartónlist. 14.05 Milll mála, Óskar Páll á útkfkki 16.03 Dagskrá. Dægurrriálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni út- sendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Island. Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga f ólkslns - Spádómar og óskalög. Vernharður Linnet og Fiff verða við hljóðnemann. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. Þýskukennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslunefndar og Bréfaskólans. Fjórtándi þáttur. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. STJARNAN FM 102,2 Laugardagur 10.00 Loksins laugardagur. Gunn- laugur Helgason og Margrét Hrafns- dóttir fara i leiki með hlustendum. Kvik- myndagetraunin verður á sínum stað og einnig fá Gulli og Margrét gesti i spjall. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 16.00. 17.00 Helga Tryggvadóttir 20.00Stjörnukvöld f uppsiglingu. 22.00 Darri Óiason. 03.00 Næturstjörnur. Sunnudagur 10.00 Margrét Hrafnsdóttir. 15.00 I hjarta borgarinnar. 17.00 Margrét Hrafnsdóttir. 18.00 Stjarnan á rólegu nótunum . 20.00 Sigursteinn Másson Óskalaga- þátlur unga fólksins Simi 681900. 24.00 Næturstjörnur Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum. Mánudagur 7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttirkl. 8.00 og 10.00 og fréttayfirlit kl. 8.45. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Af Ifkama og sál. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Setið að snæðingi. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sigursteinn Másson. 24.00 Næturstjörnur. BYLGJAN FM 98,9 Laugardagur 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Kristófer Helgason. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 10.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarnl Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 07.30 Páll Þorsteinsson Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík siðdegis- Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson. 19.00 FreymóðurT. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Laugardagur 10.00 Plötusafnlð mitt Steinar Viktors- son leyfir fleirum að njóta ágætis plötu- safns. 12.00 Poppmessa I G-dúr Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangl baráttunnar. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. 17.00 Laust. 18.00 Hefma og að heiman. Alþjóðleg ungmennaskipti. E. 18.30 Ferlll og „fan". Baldur Bragason fær til sfn gesti sem gera uppáhalds- hljómsveit sinni góð skil. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Láru o.fl. 21.00 Sfbyljan. 23.30 Rótardraugar 24.00 Næturvakt til morguns með Arnari Þór Óskarssyni og Benedikt Rafnssyni. Fjölbreytt tónlist og svarað í sfma 623666. Sunnudagur 11.00 Sfglldur sunnudagur Leikin klass- fsk tónlist. 12.00 Jass og blús. 13.00 Prógramm Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar Ivarssonar. Nýtt rokk úr öllum heimsálfum. 15.00 Elds er þörf Vinstrisósialistar. E. 16.00 Kvennaútvarplð Ýmis kvenna- samtök. 17.00 Á mannlegu nótunum Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr rltverkum Þórbergs Þórðar- sonar Jón frá Pálmholti les. 18.30 Mormónar E. 19.00 Sunnudagur til sælu Umsjón: Gunnlaugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Múrverk Tónlistarþáttur í umsjá Kristjáns Freys. 22.30 Nýi tfmlnn Umsjón: Bahá'isamfé- lagiö á Islandi. 23.00 Kvöldtónar. Tónlist á rólegu nót- unum. 23.30 Rótardraugar 24.00 Næturvakt til morguns með Steinari K. Fjölbreytt tónlist og svaraö í sima 623666. Meðal efnis: Kl. 02.00 Poppmessa í G-dúr. E. Mánudagur 09.00 Rótartónar. Leikin fjölbreytt tónlist fram til hádegis og tekið við óskalögum og kveðjum í síma 623666. 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssaga. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Göml- um eða nýjum baráttumálum gerð skil. E. 15.30 Um Rómönsku Amerfku E. 16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsing- ar um félagslíf. 17.00 Búsetl. 17.30 Verk að vlnna. Þáttur um verka- lýðsmál. Umsjón: Þórir Karl Jónasson. I þættinum verður velt upp spurningunni, Er þörf á nýjum verkamannaflokki? Simi 623666 opinn fyrir hlstendur. Nýr þáttur. 18.30 Nýi tfminn Umsjón: Bahá'ísamfé- lagið á Islandi. 19.00 Oplð Þáttur laus til umsóknar fyrir Þig. . 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara og Katrín. 21.00 Bamatfmi 21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssaga. E. 22.00 Hausaskak Þungarokksþáttur f umsjá Guðmundar Hannesar Hannes- sonar. 23.30 Rótardraugar Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt til morguns. Fjölbreytt tónlist og svarað i sima 623666. Meðal efnis: 02.00 Ferill og „fan". E. DAGBÓK APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 31. mars-6. apríl er í Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Fyrrnef nda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Sfðarnefnda apótekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavik sími 1 11 66 Kópavogur..............sími 4 12 00 Seltj.nes...........simi 1 84 55 Hafnarfj...............simi 5 11 66 Garðabær............sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik..............sími 1 11 00 Kópavogur..............sími 1 11 00 Seltj.nes..............sími 1 11 00 Hafnarfj.........sími 5 11 00 Garðabær.........simi 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspftalfnn: aila daga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18, ogeftirsamkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: 15-16. Feðratími 19.30- 20.30. Öldrunarlækningadeild Land- spítalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30 Heilsuverndarstöðin við Barónsstigopinalladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alia daga 15-16og 18.30-19 Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfiröi: alladaga 15-16og 19-19.30.Klepps- spftallnn: alla daga 15-16 og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akureyri: alladaga 15-16 og 19.19.30. KROSSGATA 1 lz ra m 4 Í6 rr :: ■ E 9 10 L3 11 12 1 14 r^i í^j 19 19 L J ■ ia 19 20 n 22 □ 2* r 1 29 1 1 Lárétt: 1 snjókorn4 gustar 8 sífellt 9 tegund 11 reykir 12tapað 14 rugga 15 guðir 17 taks 19 stjaki 21 þjálfi 22 fá- tæka 24drottins25 grandi Lóðrétt: 1 stuð2fram- kvæma 3 nýt 4 dreyra 5 lesandi 6 sjór 7 gata 10 tafla13kvenfugl16 pláss17mild18sveifla 20 saur 23 umdæmis- stafir Lausnásfðustu krossgátu Lárétt: 1 kusk4slök8 kostina9óþol11 óður 12kerlur14gg 15unun 17skari 19aur21 auð 22 Raf n 24 gras 25 andi Lóðrétt: 1 klók 2 skor3 kollur4stóru6önug7 kargur10þekkur13 unir 16 nafn 17 sag 18 aða20und23AA LEIKHÚS KVIKMYNDAHÚsT §15 lll ÞJODLEIKHUSID Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helqadóttur Ath! Sýningar um helgar hefjast kl.tvö eftirhádegi sunnudagkl. 14uppselt miðvikudag kl. 16 fáein sæti laus lau.8.4.kl. 14uppselt su. 9.4. kl. 14uppselt lau. 15.4.kl. 14uppselt su. 16.4. kl. 14uppselt fi. 20. kl. 16uppselt lau. 22.4. kl. 14 su. 23.4. kl. 14 lau. 29.4. kl. 14 su. 30.4. kl. 14 Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sfgurðardóttur sunnudag kl. 20.00 7. sýning fö.7.4.8. sýning lau. 8 4 9. sýning LondonCity Ballet gestaleikur frá Lundúnum Áverkefnaskránni: Dansar úr Hnotubrjótnum Tónlist: P. I. Tsjaikovski. Danshöf- undur: Peter Clegg. Hönnun: Peter Farmer. Transfigured Night Tónlist: A. Schönberg. Danshöfund- ur: Frank Staff. Sviðsetning: Veron- ica Paper. Hönnun: Peter Farmer. Celabrations Tónlist: G. Verdi. Danshöfundur: Michael Beare. Aðaldansarar: Steven Annegarn, Beverly Jane Fry, Jane Sanig og Jack Wyngaard idagkl. 14.30 uppselt íkvöld kl.20 00 uppselt Ósóttar pantanlr til sölu f dag. Litla sviðið Brestir Nýttleikrit ettir ValgeirSkagfjörð Aukasýningar: Föstudagskvöld kl. 20.30 Laugardagskvöld kl. 20.30 Miðasala Þjóðleikhússins eropin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20 ogtil 20.30, þegar sýnt er á Litla sviðinu. Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. SAMKORT KKYKIAVlKUK Sveitasinfónía eftir Ragnar Arnalds sun.2.april kl. 20.30 fim.6.aprilkl. 20.30 i: eftir Göran Tunström Ath. Breyttan sýningartíma ikvöldkl. 20.00 örfásætl laus mið. 5. apríl kl. 20.00 örfá sæti laus fös. 7. apríl kl. 20.00 örfá sæti laus ídagkl. 14 sun.2. aprílkl. 14 lau.8. aprilkl. 14 sun.9.aprílkl.14 þri. 11. apríl kl. 16 Miðasala i Iðnó sími 16620. Opnunartími:mán.-lös. kl. 14.00- 19.00 lau.-sun.kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga kl. 10-12. Einnig símsala með VISA og EUR- OCARDásamatima. V7S4 Hugleikur Áhugaleikfélagið Huglelkur Sýnlr nýjan fslenskan sjónlelk „Ingveldur álðavöllum“ á Galdraloftinu Hafnarstræti 9 Frumsýning laugardaginn 1.4. kl. 20.30 uppselt 2. sýn. þriðjud. 4.4. kl. 20.30 3. sýn. föstud. 7.4. kl. 20.30 4. sýn. laugard. 8.4. kl. 20.30 5. sýn. þriðjud. 11.4. kl. 20.30 Miðapantanir í síma 24650 frá kl. 17 sýningardaga vilONIIBOGIINNI Frumsýnir Nicky og Gino Þeir voru bræður - komu ( heiminn með nokkurra mlnútna millibili, en voru eins ólíkir og frekast má vera, annar bráðgáfaður - hinn þroska- heftur. - Tom Hulce sem lék „Ama- deus" í samnefndri mynd, leikur hér þroskahefta bróðurinn, og sýnir á ný snilldartakta. Aðalhlutverk: Tom Hulce - Ray Liotta, Jamle Lee Curtis. Leikstjóri: Robert M. Young. Sýnd laugard. kl. 5, 7, 9 og 11.15. Sýnd sunnud. kl. 3, 5,7,9 og 11.15. Tvíburarnir Þeir deildu öllu hvor meö öðrum, starfinu, frægðinni, konunum, geð- veikinni. David Cronenberg hrelldi þig með „The Fly“. Nú heltekur hann þig með „Tviburunum", bestu mynd sinni til þessa. Jeremy Irons (Moonlighting, The Mission) tekst hið ómögulega í hlut- verki tviburanna Beverly og Elliot, óaðskiljanlegir frá fæöingu þar til fræg leikkona kemst upp á milli þeirra. Uppgjör tvíburanna getur að- eins endað á einn veg. Þú gleymir aldrei Tvíburunum. Sýnd laugard. kl. 3,5,7,9 og 11.15. Sýnd sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Eldheita konan Spennandi, djörf og afar vel gerð mynd um líf gleðikonu með Gudrun Landgrebe. Leikstióri Robert von Ackeren. Endursýnd kl. 3, 5 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Fenjafólkið Tvær konur frá ólikum menningar- heimum bundnar hvor annarri af leyndarmáli sem ávallt mun ásækja þær. Mynd sem ekki gleymist And- rei Konchalovsky (Runaway T rain, Duet for One) leikstýrir af miklu innsæi. Barbara Hersley (The Ent- ity, Síðasta freisting Krists) og Jill Clayburgh, sýna stjörnuleik, enda fékk Barbara Hersley 1. verðlaun i Cannes fyrir þetta hlutverk. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bagdad Café Sýnd laugard. kl. 3, 7 og 11.15. Sýnd sunnud. kl. 7 og 11.15. Gestaboð Babettu Blaðaumsagnir: * ★ ★ ★ * Falleg og áhrifarik mynd sem þú átt að sjá aft ur og aftur. „Besta danska myndin i 30 ár.“ Leikstjóri: Gabriel Axel. Sýnd kl. 5 og 9. Hinir ákærðu Sýnd laugard. kl. 3,5,7,9 og 11.15. Sýnd sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11.15. KVIKMYNDAKLÚBBUR fSLANDS Jules og Jim Víðfræg frönsk kvikmynd gerð af Francois Truffaut með Jeanne Mor- eau og Oskar Werner. Sýnd laugardag kl. 3. Félagsskírteini seld f miðasölu. BARNASÝNINGAR SUNNUDAG ALLIR ELSKA BENJI Sýnd kl. 3 FLATFÓTUR f EGYPTALANDI Sýnd kl. 3 FJÖRf SKAUTABÆ Sýnd kl. 3 LAUGARAS = , Sími 32075 Salur A Tvíburar Besta gamanmynd seinni ára Tviburar fá tvo miða á verði eins, ef báðir mæta. Sýna þarf nafn- skfrteini ef þeir eru jafn líkir hver öðrum og Danny og Arnold eru. Leikstjóri: Ivan Reitman (Stripes, Ghostbuster, Animal House, Legal Eagles). Sýnd laugard. kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd sunnud. kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur B Frumsýnlng „Ástríða" Synir i Hlaövarpanum Vesturgötu 3 Sál míner hirðfífl í kvöld Miðasala: Allan solarhringinn i sima 19560 og i Hlaðvarpanumfra kl. 18.00 syningardaga. Einnigtekið a moti pontunum i Nyhöfnsimi 12230. 6. syn. sunnud. 2.4. kl. 20.00 7. syn. manud. 3.4. kl. 20.00 8. syn. laugard. 8.4. kl. 20.00 Ath. takmarkaöur syningarfjöldi Meg just left one. Lenny never had one. Babe just shot one. Thc MaGrath sisters sure ha\e a way with men! MASE KEATOS JESStCA IASGE SISSY SPACEK Ný vönduð gamanmynd með úr- valsleikurum. Þrjár sérvitrar systur hittast á æskuslóðum og lenda í ýmsum vandræðalegum útistöðum, en bakka þö alltaf hver aðra upp. Frábær gamanmynd byggö á Pulitzer-verðlaunahandriti, með þremur Óskarsverðlaunahöfum í aðalhlutverkum. Slssy Spacek (Coal Miners Daughter), Jesslca Lange (Toots- ie) og Dlane Keaton (Annie Hall). Leikstjóri: Bruce Beresford. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Salur C Síðasta freisting Krists Endursýnum þessa umdeildu stór- mynd í nokkra daga. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BARNASÝNINGAR SUNNUDAG KL. 3 B-SALUR ALVIN OG FÉLAGAR C-SALUR STROKUSTELPAN ciccccð Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn Hún er komin Óskarsverðlauna- myndin Regnbogamaðurinn sem hlaut fern verðlaun 29. mars s.l. þau eru: Besta myndin. Besti leikur i aðalhlutverki Dustin Hoffman. Besti leikstjóri Barry Levinson Besta handrit Ronald Bass/Barry Morrow. Regnmaðurinn er af mörgum talin ein besta mynd seinni ára. Sam- leikur þeirra Dustin Hoffman og Tom Cruise er stórkostlegur. Frábær toppmynd fyrlr alla ald- urshópa. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Cruise, Valeria Gollno, Jerry Molen. Leikstjóri: Barry Levinson Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. Óskarsverðlaunamyndin Á faraldsfæti \ Macon l.carý w-as set ín hts wavs. Umil an unusual woman sfwweil htni ihe wa> itcouklbc BlÚHÖI Það er hinn þekkti og dáði leikstjóri Lawrence Kasdan sem gerir þessa mynd með toppleikurum. Stórkostleg mynd. Stórkostlequr leikur. Aðalhlutverk: William Hurt, Kath- leen Turner, Geena Davis, Amy Wright. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Óskarsverðlaunamyndin Flskurinn Wanda Þessi stórkostleþa grinmynd „Fish called Wanda" hefur aldeilis slegið i gegn enda er hún talin vera ein besta grínmyndin sem framleidd hefur verið í langan tíma. Blaðaum- mæli: Þjóölif-M. ST. Þ.: „Ég hló alla myndina, hélt áfram að hlæja þegar ég gekk út, og hló þegar ég vaknaði morguninn eftir.": My.nd sem þú verður að sjá. Aoálhlutverk. John Cleese, Jamie Lee QyiliSv Kevin Kline, Michael Palíri’*l£e1ksfjóri: Charles Crichton. Sýnd laugard. kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd sunnud. kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Leynilöggumúsin Basil Sýnd sunnudag kl. 3. PASKAMYNDIN 1989 FRUMSÝNUM STÓR- MYNDINA: Eftir skáldsögu Halldórs Laxness Handrit: Gerard Wilson. Leikstjórn Guðný Halldórsdóttir. Kvikmynda- taka: W. P. Hassenstein. Klipping Kristin Pálsdóttir. Hljóð: Martien Coucke. Leikmynd: Karl Jú- líusson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Framkvæmdastjórn Halldór Þorgeirsson, Ralph Christians ★ ★★Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allt er breytingum háð f f ÍÆt ” \ V Sprenghlægileg fyrsta flokks gam- anmynd með óviöjafnanlegum leikurum i leikstjórn Davids Mamets sem m.a. skrifaði handritin að „The Untouchables", „The Verdict" og „The Postman Always Rings Twice". Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. ASKQLÁBIO Páskamyndin 1989 í Ijósum logum i :,T I 'MVJYH t.f t'i'.V l.lVfiiil'iFí A yztu nöf Hér er komin hin splunkunýja topp- mynd Tequila Sunrise sem gerð er af hinum frábæra leikstjóra Robert Towne. Mel Gibson og Kurt Russel fara hér á kostum sem fyrrverandi skólafélagar en núna elda þeir grátt silfur saman.. Toppmynd með toppleikurum. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Michelle F»feiffer, Kurt Russel, Raul Julia. Leikstjóri: Ro- bert Towne. :1 Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. í djörfum leik Nýja Dirty Harry myndin Deed Pool er hér komin með hinum frábæra leikara Clint Eastwood sem leynilög- reglumaðurinn Harry Callahan. I þessum djarfa leik sem kallaður er „dauðapotturinn" kemst Callahan í hann krappan svo um munar. Toppmynd sem þú skalt drífa þig að sjá. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Patricia Clarkson, Lian Reeson, David Hunt. Leikstjóri: Buddy Van Horn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Kokkteill \ '! Sr7* Li Myndln er tilnefnd til 7 óskar verðlauna. Frábær mynd með tveimur frábærum leikurum í aðal hlutverkum, þeim Gene Hackman og Willem Dafoe. Myndin um baráttu stjórnvalda við Ku Klux Klan. Leikstióri: Alan Parker. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Laugardagur 1. apríl 1989 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7 X When ho pour>, hertigns. Toppmyndin Kokkteill er ein al- vinsælasta myndin allsstaðar um þessar mundir, enda eru þeirfélagar Tom Cruise og Bryan Brown hér í essinu sinu. _ Aðalhlutverk: Tom Cruise, Bryan Brown, Elizabeth Shue, Lisa Ban- es. : Leikstjóri: Roqer Donaldson. Sýnd kl. 3, .5, 7, 9 og 11. Kylfusveinninn 2 Skelltu þér á grinmyndlna Caddy- shack 2 Aðalhlutverk: Jackie Mason, Ro- bert Stack, Dyan Cannon, Dan Aykroyd, Chevy Chase. Framleiðendur: Jon Peters, Peter Guber. Leikstjóri: Alan Arkush. Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11. Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu? Það eru þeir töframenn kvik- myndanna Robert Zemeckis og Steven Spielberg sem gera þessa undramynd allra tíma. ★ ★★★ A.l. Mbl. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Christopher Lloyd, Joanna Cass- idy, Stubby Kaye. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Moonwalker Þá er hún komin stuðmynd allra tíma Moonwalker þar sem hinn stórkost- legi listamaður Michael Jackson fer á kostum. I Moonwalker eru öll bestu lögi Michaels. Moonwalker í THX-hljóðkerfinu - þú hefur aldrei upplifað annað eins. Aðalhlutverk: Michael Jackson, Sean Lennon, Kellle Parker, Brandon Adams. Leikstjóri: Colin Chilvers. Sýnd kl. 3 og 5. Öskubuska Sýnd kl. 3. Gosi Sýnd kl. 3. ISI t:\ska ópi ran frumsýnir Brúðkaup Fígarós eftir W. A. Mozart •••••,» Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikmynd: Nicolai Dragan Búningar: Alexander Vassiliev Lýsing: Jóhann B. Pálmason Æfingastjóri: Catherine Williams Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjáns- dóttir Hlutverk: Kristinn Sigmundsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, John Speight, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Viðar Gunnarsson. Hrönn Hafliðadóttir, Sigurður Björnsson, Sigriður Gröndal, Inga J. Backman, Soffía H. Bjarnleifsd. Kór og hijómsveit Is- lenskuóperunnar. Frumsýning í kvöld kl. 20.00 uppselt 2. sýning sunnud. 2. april kl. 20.00 3. sýning föstud. 7. apríl kl. 20.00 4. sýning laugard. 8. apríl kl. 20.00 Miðasalan er opin kl. 16-19. Ósóttar pantanir seldar i dag. if

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.