Þjóðviljinn - 11.04.1989, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 11.04.1989, Blaðsíða 13
ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnan Einvígið er hafið Arsenal og Liverpool berjastá toppi deildarinnar. Deildar- bikarinn í Skírisskóginn Úrslitaleikurinn í enska deildarbikarnum fór eins og menn gerðu ráð fyrir; piltarnir frá Skírisskógi í Nottingham sigr- uðu Luton á Wembley- leikvanginum. Þar með vann Nottingham Forest sinn fyrsta sigur í níu ár, eða frá þvi liðið varð Evrópumeistari árið 1980. Á toppi 1. deildar stefnir í einvígi Arsenal og Liverpool en Norwich, sem tapaði um helgina, virðist vera að missa af lestinni. Luton hefur gengið illa í deiidinni að undanförnu en liðið náði þó forystu gegn Forest á sunnudag. Mick Harford skoraði eina mark fyrri hálfleiks með skalla en stjórasonurinn Nigel Clough jafnaði úr vítaspyrnu snemma í síðari hálfleik. Enski Enska knattspyrnan Úrslit 1. deild Arsenal-Everton...................2-0 Coventry-Norwich ................2-1 Liverpool-Sheff. Wed.............5-1 Middlesbro-Southampton............3-3 Millwall-Man. Utd.................0-0 Newcastle-Aston Villa.............1-2 QPR-Wimbledon.....................4-3 WestHam-Derby....................1-1 2. deild Barnsley-Shrewsbury...............1-0 Birmingham-Brighton ..............1-2 Blackburn-Leicester...............0-0 Bournemouth-Watford..............0-1 Bradford-Walsall.................3-1 Cr. Palace-Oldham.................2-0 Ipswich-Hull.....................1-1 Man. City-Swindon................2-1 Oxford-Stoke......................3-2 Portsmouth-Sunderland.............2-0 WBA-Chelsea.......................2-3 Plymouth-Leeds....................1-0 Staðan 1. deild Arsenal 32 18 9 5 61-32 63 Liverpool 31 17 9 5 53-23 60 Norwich 32 16 8 8 43-35 56 Nott.Forest.... 31 13 12 6 46-34 51 Millwall 32 14 9 9 43-36 51 Coventry 33 13 10 10 41-34 49 Tottenham .... 33 12 11 10 51-43 47 Wimbledon.... 31 13 7 11 42-38 46 Derby 31 13 7 11 33-29 46 Man. Utd 30 11 12 7 38-24 45 Everton 31 10 11 10 40-38 41 QPR 32 10 10 12 35-33 40 AstonVilla 33 9 10 14 39-48 37 Sheff.Wed. ... 33 9 10 14 31-46 37 Middlesbro .... 32 8 10 14 38-53 34 Charlton 31 7 12 12 35-45 33 Southampton 31 7 12 12 45-59 33 Luton 32 7 9 16 31-47 30 Newcastle 32 7 8 17 30-53 29 WestHam 29 5 8 16 23-48 23 2. deild Chelsea 40 25 11 4 86-43 86 Man. City 40 22 10 8 67-40 76 Blackburn .40 18 11 11 63-54 65 WBA 40 16 16 8 58-36 64 Cr. Palace 37 17 10 10 57-44 61 Watford 38 17 10 11 56-43 61 Swindon 38 15 13 10 54-47 58 Ipswifch .40 17 6 17 59-58 57 Bournemouth 39 17 6 16 46-50 57 Leeds 39 14 14 11 51-43 56 Barnsley 38 14 13 11 54-52 55 Stoke 38 14 13 11 49-55 55 Portsmouth .. 40 13 12 15 49-49 51 Sunderland .. 40 13 12 15 52-55 51 Oxford .40 13 11 16 54-55 50 Leicester .39 12 14 13 47-52 50 Brighton 40 14 7 19 54-58 49 Bradford . 40 11 15 14 44-50 48 Oldham .40 10 16 14 66-64 46 Plymouth .38 12 9 17 46-56 45 Hull 11 11 17 49-59 44 Shrewsbury.. . 39 7 14 18 32-58 35 Walsall . 39 4 14 21 34-65 26 Birmingham . .39 5 10 24 25-66 25 landsliðsmaðurinn Neil Webb náði forystunni á 68. mínútu eftir sannkallaða „Liverpool-sókn“ og Clough gulltryggði síðan sigurinn átta mínútum síðar. Nottingham Forest hefur oft leikið betur en í þessum leik og mátti þakka fyrir að vera ekki nokkrum mörkum undir í leikhléi. Luton náði síðan ekki að stöðva hættulegar sóknir Forest í síðari hálfleik og því fór bikarinn til Nottingham. Liverpool er alveg óstöðvandi um þessar mundir og þarf Arse- nal að taka á honum stóra sínum til að missa toppsætið ekki úr greipum sér. Liðin leika á Anfi- eld í Liverpool 23. apríl og gæti sá leikur orðið úrslitaleikur deildar- innar. Meistararnir fengu Sigurð Jónsson og félaga í Sheffield We- dnesday í heimsókn á laugar- dagsmorgun og áttu miðviku- dagsstrákarnir sér ekki viðreisnar von gegn Rauða hernum. Leiknum lauk með 5-1 sigri Li- verpool og komst liðið því á topp- inn í nokkra klukkutíma. Steve McMahon og Peter Beardsley skoruðu sitt markið hvor í fyrri hálfleik og Ray Houghton, Be- Bogdan Kowalczyck hefur ver- ið endurráðinn þjálfari landsliðs- ins fram yfir heimsineistara- keppnina i Tékkóslóvakíu næsta vetur. Hann skrifaði undir nýjan samning við HSÍ á laugardag og er þá óvissan um þjálfaramál landsliðsins loks úr sögunni. HSÍ hafði ýmsa kunna þjálfara í sigtinu áður en Bogdan var endurráðinn en virðast þær leiðir ekki hafa gengið sem skyldi. Það hlýtur líka að vera erfitt lyrir nýj- an þjálfara að taka við sigurveg- ardsley og John Barnes bættu við mörkum eftir hlé. Þrátt fyrir nær stanslausa sókn Liverpool náði Dean Barrick að skora einu sinni fyrir gestina en meistararnir hefðu auðveldlega getað skorað mun fleiri mörk. Arsenal er enn þremur stigum á undan Liverpool en hefur leikið 32 leiki gegn aðeins 31 meistar- anna. Everton lék á Highbury á laugardag og máttu þola að haída stigalausir heim til Liverpool. Lee Dixon skoraði strax í upphafi leiks fyrir Arsenal og skoraði Ni- all Quinn annað mark í síðari hálfleik. Vörn Arsenal var sterk og gerði ekkert sjálfsmark eins og síðast þannig að sigurinn var ekki í hættu. Coventry hefur ávallt þótt sterkt lið heim að sækja og mátti Norwich sætta sig við tap á heimavelli þeirra, Highfield Road á laugardag. Robert Fleck náði raunar forystunni fyrir Norwich á 13. mínútu en þeir Da- vid Phillips og Brian Kilcline tryggðu Coventry sigurinn með sínu markinu hvor. -þóm urum í B-keppni og hafa innan við ár til undirbúnings fyrir A- keppnina. Óvíst er hve margir þeirra er léku í Frakklandi verða með í undirbúninginum fyrir A- keppnina. Sigurður Sveinsson hefur lýst því yfir að ekkert fái haggað þeirri ákvörðun sinni að hætta nú að leik með landsliðinu. Þorgils Óttar Mathiesen, Einar Þorvarðarson og Alfreð Gíslason höfðu íhugað að leggja skóna á hilluna en hugsa nú málið til hlítar. Peter Beardsley skoraði tvö marka Liverpool í stórsigri um helgina. Handbolti Bogdan áfram Samningurinn til eins árs LJ LAUGAVEGI 77 101 REYKJAVÍK SÍMI 696900 Nefnd sú sem sér um byggingu almennra kaupleiguíbúða í Miðneshreppi óskar eftir til- boðum í að fullgera einbýlishús, einnar hæðar, byggð úr steinsteypu, auk bílskúrs. Brúttóflatarmál húss 105,6 m2. Brúttórúmmál húss 348,5 m3. Brúttóflatarmál bílskúrs 50,0 m2 Brúttórúmmál bílskúrs 145,8 m3 Húsin standa á lóðinni Vallargötu nr. 3 Sand- gerði og skal skila fullfrágengnum, sbr. útboðs- gögn. Afhending útboðsgagna er á skrifstofu Miðnes- hreppsn Tjarnargötu 4, Miðneshreppi, og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins, Lauga- vegi 77, Reykjavík, frá þriðjudeginum, 11. apríl 1989, gegn kr. 10.000,00 skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sömu staði eigi síðar en þriðjudaginn 25. apríl 1989 kl. 11:00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. F.h. bygginganefndar kaupleiguíbúða, HUSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS TÆKNIDEILD t 'l Útboð Vegmerking 1989 - mössun f Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í vegmerkingar í 7 Reykjanesumdæmi. Magn: 3.300 fermetrar. Verki skal lokið 15. ágúst 1989. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins (aðal- gjaldkera), Borgartúni 5, Reykjavík, frá og með 11. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14:00 þann 24. apríl 1989. Vegamalastjori Þökkum auösýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa Finnboga Rúts Valdemarssonar Hulda Jakobsdóttir Auður Rútsdóttir, Elín Finnbogadóttir Sveinn Haukur Valdimarsson Gunnar Finnbogason Guðrún Finnbogadóttir Sigrún Finnbogadóttir Styrmir Gunnarsson Hulda Finnbogadóttir Smári Sigurðsson og barnabörn Alúðarþakkir færum við öllum þeim fjölmörgu, sem veittu okkur hjálp og stuðning á margvíslegan hátt, hlýjar kveðjur og minningargjafir, við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, Baldurs Þórðarsonar bónda, Hjarðarholti Dalasýslu Sérstakar þakkir til sóknarprestsins Séra Jens H. Niel- sens, séra Pálma Matthíassonar sóknarprests Glerárkir- kju Akureyri, lækna og starfsfólks heilsugæslustöðvarinn- ar í Búðardal, svo og organista og söngfólks. Guð blessi ykkur öll. Anna Markrún Sæmundsdóttir og barnabörn Þórður Baldursson Sigríður Bryndís Karlsdóttir Gísli K. Baldursson Hugrún P. Thorlacíus Nanna Baldursdóttir Svavar Garðarsson Guðjón Baldursson Björk Baldursdóttir Þriðjudagur 11. apríl 1989 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.