Þjóðviljinn - 11.04.1989, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 11.04.1989, Blaðsíða 14
VIÐ BENDUM A Jám- maöurinn Rás 1 kl. 16.20 í barnaútvarpinu í gær byrjaði Jóhann Sigurðarson leikari að lesa söguna um Járnmanninn, drenginn Hagbarða og Geimleð- urblökuengildrekann eftir Bret- ann Ted Hughes sem er líklega eitt besta núlifandi skáld á enska tungu. Þetta er ævintýri og eng- um takmörkunum háð, flutt með tilheyrandi leikhljóðum. Margrét Oddsdóttir þýddi söguna. Matarlist Sjónvarpið kl. 20.35 Guðmundur Sigurjónsson, kokkur á Hótel Búðum á Snæ- fellsnesi, ætlar að kenna okkur að elda kanínu í kvöld. Það sem til þarf er: Ein kanína, salt og pipar, birkilauf, blóðberg, aðalblá- berjalyng. Og í sósuna: 1 dl kan- ínusoð, 100 g kirsuber, 1 msk sítr- ónusafa og chili pipar á hnífs- oddi. Ben Turpin Baróninn Sjónvarpið kl. 20.50 Þátturinn af Ærslabelgjum er um barón sem heimsækir Amer- íku. Hann ferðast í sérstökum lestarvagni og lendir í slagtogi með tveim stúlkum af því að hann getur ekki séð þær í friði. Ben Turpin leikur aðalsmanninn og myndin er vitaskuld þögul. Árni Tryggvason og Sigríður Hagalín æfa „Dagmömmu". Dag- mamma Rás 1 kl. 22.30 Leikrit vikunnar er eftir ísra- elska skáldið Eran Baniel og heitir „Dagmamma". Það segir frá gamalli konu sem í mörg ár hefur unnið fyrir sér með því að passa börn á daginn. Nú er svo komið að henni er orðið tilfinn- ingalega ofviða að skilja við börnin. Þá kynnist hún gömlum ekkjumanni sem bregður birtu á líf hennar að nýju. Jón R. Gunnarsson þýðir verk- ið, Inga Bjarnason leikstýrir, Sig- ríður Hagalín og Árni Tryggva- son leika aðalhlutverkin. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 18.00 Veistu hver Amadou er? Þriðji þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. Þulur Hallur Helgason. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 18.20 Freddi og fólagar (6). Þýsk teikni- mynd um maurinn Fredda og félaga hans. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Leikraddir Sigrún Waage. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn - endursýndur þáttur frá 5. aprfl sl. Umsjón Stefán Hilmars- son. 19.25 Libba og Tibba. Endursýndur þátt- ur frá 7. apríl sl. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Matarlist. Umsjón Sigmar B. Hauksson. 20.50 Ærslabelgir. (The Comedy Cap- ers). Baróninn. Stutt mynd frá tímum þöglu myndanna. 21.05 Umrœðuþáttur á vegum frétta- stofu Sjónvarps. 22.05 Óvænt endalok. (A Guilty Thing Surprised). Annar þáttur. Bresk saka- málamynd í þremur þáttum gerð eftir sögu Ruth Rendell. Leikstjóri Mary McMurray. Aðalhlutverk George Baker og Christopher Ravencroft. Lík ungrar stúlku finnst úti í skógi og tekur Wexford lögregluforingi málið að sér. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. STÖD 2 15.45 # Santa Barbara. 16.30 Stjórnmálalíf. The Seduction of Joe Tynan. Þingmaður nokkur hyggst bjóða sig fram til forsetaembættis í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Alan Alda, Barbara Harris og Meryl Streeþ. Leikstjóri: Jerry Schatzberg. 18.15 Feldur. Teiknimynd með íslensku tali um heimilislausa en fjöruga hunda og ketti. 18.40 Elsku Hobo. Hobo lendir I ótrú- legum ævintýrum. 19.19 # 19.19. 20.30 Leiðarinn. ( þessum þáttum mun Jón Óttar beina spjótum að þeim mál- efnum sem Stöð 2 telur varða þjóðina mestu á hverjum tíma. Umsjón: Jón Ótt- ar Ragnarsson. 20.45 fþróttir á þriðjudegi. Blandaður þáttur. Umsjón: Heimir Karlsson. 21.40 Hunter. Vinsæll bandarískur spennumyndaflokkur. 22.25 Pyntingar í Tyrklandi. Turkey - Trading With Torture. Óhugnanlegar staðreyndir benda til þess að þyntingar séu enn stundaðar í tyrkneskum fang- elsum og í höfuðstöðvum tyrkensku lög- reglunnar. 23.05 Draugahúsið. Legend of Hell Ho- use. Sþennandi hrollvekja um fólk sem dvelst í húsi sérviturs auðkýfings þar sem ekki er vært sökum reimleika. Aðal- hlutverk: Pamela Franklin og Roddy MacDowall. Leikstjóri: John Hough. Alls ekki við hæfl barna. 00.35 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, dr. Einar Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þor- lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynning- ar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. - „Prinsessan í hörpunni" eftir Kristján Friðriksson. Hanna Björk Guðjónsdóttir les seinni hluta sögunnar. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunlelkfiml. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.40 Landpósturinn - Frá Suðurlandi. Umsjón: Þorlákur Helgason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn - Heilsugæsla. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drekinn" eftir John Gardner. Þor- steinn Antonsson þýddi. Viðar Eggerts-, son les (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. | 14.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak-: obsdóttir spjallar við Carl Möller, sem : velur eftirlætis lögin sín. (Einnig útvarp- að aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 „Heimir í Landinu helga" Birgir Sveinbjörnsson ræðir við Sigfús Péturs- son og Pál Leósson um för Karlakórsins ■, Heimis til ísraels síðastliðið sumar. (Endurtekinn þáttur frá föstudeginum langa). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. „Járnmaðurinn", fimm daga saga eftir Ted Hughes. Jó- hann Sigurðarson les þýðingu Margrét- ar Oddsdóttur (2). Sagan er flutt með leikhljóðum. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Sibelius og Nielsen.- „En saga", tónaljóð eftir Jean Sibelius. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur; Sir Alexander Gibson stjórnar. - Fiðlukonsert eftir Carl Nielsen. Dong- Suk Kang leikur með Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson og Guðrún Eyjólfsdóttir. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Um ítalska listamanninn Angelo Branduardi. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. (Einnig útvarpað á föstu- dagsmorgun kl. 9.30). 20.00 Litli barnatfminn. - „Prinsessan í hörpunni" eftir Kristján Friðriksson. Hanna Björk Guðjónsdóttir les seinni hluta sögunnar. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Kirkjutónlist. - Bach, Albinoni og Hándel. - Prelúdía og fúga I e-moll eftir Johann Sebastian Bach. Marie-Claire Alain leikur á orgel. - Konsert fyrir trompet og orgel í d-moll eftir Tomaso Albinoni. Maurice André og Marie- Claire Alain leika. - Konsert fyrir orgel og hljómsveit eftir George Friedrich Hándel. Marie-Claire Alain leikur með kammersveit; Jean-Francois Paillard stjórnar. 21.00 Kveðja að austan. Úrval svæðisút- varpsins á Austurlandi í liðinni viku. Um- sjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egils- stöðum). 21.30 lltvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir Gunnar Gunarsson. Andrés Björnsson les (14). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit vikunnar: „Dagmamma" eftir Eran Banlel. Þýðing: Jón R. Gunn- arsson. Leikstjóri: Inga Bjarnason. 23.15 Tónskáldatfmi. Guðmundur Em- ilsson kynnir íslenska tónlist í þetta sinn verk eftir John Speight. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni). RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögln. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður- fregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Stúlkan sem bræðir fshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ás- rúnar Albertsdóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðln. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu. Gest- ur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkfkki og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið upp úr kl. 14 og Auður Haralds talar frá Róm. - Hvað gera bændur nú? 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sig- ríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit uppúrkl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálln. Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Málin eins og þau horfa við landsiýð. Sími þjóðarsálarinnar er 91- 38500. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Áfram island. Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.00 Hátt og snjallt. Enskukennsla á vegum Fjarkennslunefndar og Mála- skólans Mímis. Þriðji þáttur endurtekinn frá fimmtudagskvöldi. 20.30 Útvarp unga fólksins. Helga Ein- arsdóttir og Ævar Aðalsteinsson segja frá leik og starfi í Hjálparsveit skáta I Reykjavík. 21.00 Hátt og snjallt. Enskukennsla á vegum Fjarkennslunefndar og Mála- skólans Mímis. Fjórði þáttur. (Einnig út- varpað nk. fimmtudagskvöld kl. 20.00). 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmála- útvarpi þriðjudagsins. Fróttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. 08.07-08.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. STJARNAN FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00 og fréttayfirlit kl. 8.45. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fróttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gfsli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Af Ifkama og sál. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Setið að snæðingi. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Slgursteinn Másson. 24.00 Næturstjörnur. BYLGJAN FM 98,9 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morg- untónlist - upplýsingar um veður og færð. Fréttir kl. 08 og Potturinn kl. 09. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Allt i einum pakka - hádegis og kvöldtónlist. Fréttir kl. 10, 12 og 13 - Potturinn kl. 11. Brá- vallagatan milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgelrsson. Siðdegis- tónlist eins og hún gerist best. Fréttir kl. 14og 16ogPotturinnkl. 15og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavfk sfðdegis - Hvað flnnst þér? Steingrímur Ólafsson spjallar við hlustendur. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri mússfk - minna mas. 20.00 íslenski listinn - Ólöf Marín kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. Leikin fjölbreytt tónlist fram til hádegis og tekið við óskalögum og kveðjum í síma 623666. 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssaga. 13.30 Nýl tfminn Bahá'í samfélagið á Is- landi. E. 14.00 I hreinskilni sagt E. 15.00 Kakó Tónlistarþáttur. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Kvennalistinn Þáttur á vegum þing- flokks Kvennalistans. 17.30 Samtök grænlngja. 18.00 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar fyrir þig- 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatfmi. 21.30 Veröld ný og góð. E. 22.00 Við vlð viðtækið. Tónlistarþáttur I umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó- hanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Meðal efnis: kl. 02.00 Prógramm. E. Þín vegna vona ég að þú hafir ekki sturtað 'j’ síðunni niður. Ég á að fara í Tvsamræmt próf á morgun.— N3 Fyrst málið horfir svo við ættu krðfur okkar að vera sanngjarnar. KRÖFUR?! Þú setur engar kröfur. Opnaðu dyrnar strax. Sú er ) Niðursturtarinn treggáfuð. ( viðbragðsstöðu, Engin furða ' v hershöfðingi. _ hún þurfi að V taka niður glósur. Ertu tilbúin? * / pÍT 2-lW Ef hann sættir sig ekki við lánið í óláninu þá á hann eftir að verða I fyrir miklum vonbrigðum í lífinu 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 11. apríl 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.