Þjóðviljinn - 11.04.1989, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 11.04.1989, Blaðsíða 15
Guðmundur Andri Thorsson UÓSVAKINN Þegar ég horfi á fréttimar Þegar ég horfi á fréttirnar í ríkissjónvarpinu er ég strax dott- inn út. Ég missi fljótlega áhugann á því sem fólkið er að segja, vegna þess sennilega að þær frétt- ir sem ég hef ekki heyrt í útvarp- inu klukkan sjö hef ég séð á Stöð tvö. Ég pæli heldur ekki mikið í fötunum sem liðið er í, sjattering- unum og merkjunum og ælæn- ernum og strípunum og því dóti öllu - ég kann ekkert á svoleiðis kvennamenningu og mér er alveg sama hvernig fólk tjáir sig með fötum, nema mér er heldur illa við fötin frá Sævari Karli vegna þess að Páll Magnússon ruglaði hér um árið öllu saman og hélt að það væri sniðugt hjá sér að not- færa sér trúverðugleika sinn sem það andlit sem daglega á að segja okkur satt til þess að fara með skrum. Fólk má sem sé mín vegna vera í öllu öðru en frá Sævari Karli og ég endist ekki til að skoða fötin þess lengur en nokkr- ar sekúndur. Mál er tál Viðtölin í fréttunum eru alltaf við sama fólkið, sem heitir kann- sönglanda. Sumir halda að um leið og þeir eru orðnir sjónvarps- fréttamenn hafi þeir breyst í Eng- lendinga og vinni eiginlega hjá BBC, hljómi allavega þannig og hljóta fyrir vikið að vera mjög færir, aðrir tuldra. Enn aðrir tafsa. Eiginlega allir halda að klárast sé að setja áherslu ævin- lega á annað atkvæði þegar mað- ur les. Sumir opna aldrei munn- inn meðan þeir tala svo manni dettur helst í hug að þeir séu svona illa tenntir- kannski er það bara vegna þess að þeir eru að reyna að hljóma eins og þeir séu hjá BBC. Én allir eiga þeir sam- eiginlegt - þetta gildir einkum um karlmennina - að inni í hausun- um þeirra tifar skeiðklukkan sem við lærðum að lesa eftir meðan þeir tímar í íslenskukennslu ríktu sem þingmenn og aðrir þeir sem þessa dagana eru að heimta mállögreglu, eru hver um annan þveran að trega: þeir eru ólæsir þessir menn, vegna þess að undir- meðvitundin segir þeim að ef þeir verði ofsalega fljotir að klára text- ann sinn þá fái þeir tíu. En spyrja má: ætti fréttastjórinn ekki að senda fréttamenn sína á nám- stöðuga nálægð hans og streitu þá og firringu sem borgarmaður nú- tímans í nútímaborgarsamfélagi nútímans á við að glíma á vegferð sinni um hin myrku göng frem- dunar og nútímavélvæðingar stórborgarsamfélagsins? Eða er hann sími sem á að tákna skúlpt- úrinn í borgarsamfélagi nútím- ans? Eða er hann bara látlaust tákn - ekki listaverk, heldur hátt- vís áminning þess að fréttastofan er í stöðugu sambandi við rás við- burðanna og gerist eitthvað er síminn þarna, bara hringja og láta fréttastofuna vita og þjóð veit þá fréttastofan veit. Er það? Eða hefur einhver gleymt honum þarna? Hann orðið eftir og eng- inn þorað að fjarlægja hann? Eða er hann til vara ef pinninn í eyr- anu skyldi klikka? Mun hann nokkurn tímann hringja? Þessu er ég alltaf að velta fyrir mér á meðan ég bíð eftir veðurfræðing- unum með sín gamanmál, auglýs- ingunum með þessari al- skemmtilegustu um liðsmanninn í bankanum og vinningsliðið - og Rósu, Rósu sem eitthvert kvöld- ið mun tala alveg frá hálf níu til hálf tólf. Kærar þakkir fyrir 89 á stöðinni. ski mismunandi nöfnum, en er al- veg merkilega sérhæft í að orða hlutina svo loðmullulega að þó maður heyri öll orðin og allar setningarnar er maður engu nær. Yfirleitt eru þetta heypokalegir bindakarlar um fimmtugt, nema ein og ein kona með klút slæðist með, þegar gengið hefur verið tryggilega úr skugga um að hún segi áreiðanlega ekkert sem hægt væri að festa hugann við lengur en fimm sekúndur - þetta er fólk- ið sem stjórnar þjóðfélaginu og ég held að það stjórni því svona: með því að tala óskiljanlega. Þá fer nefnilega enginn að fetta fing- ur út í það sem það gerir, þetta er orðræða valdsins. Valdið velur alltaf hlutlausustu og blæbrigð- asnauðustu orðin til að tjá sig vegna þess að þau virðast fremur en hin vísa á eitthvað sem er satt. En það er auðvitað ekki satt. Allt mál er tál. En þegar tilskilin við- töl eru við þetta fólk þá sem sé dett ég út. Stundum er hægt að hafa skemmtan af því að hlusta á þær fjölskrúðugu myndir sem lestrar- örðugleikar fulltíða sjónvarps- fréttamanna geta tekið á sig; það er í rauninni ótrúlega mikil fjöl- breytni í því hvernig þeir reka í vörðurnar, glutra niður úr setn- ingunum heilu atkvæðaklösur.- um, upphefja hinn kostulegasta skeið í lestri - hvarflar það að engum þarna að þau kunni að vera óheppilegt fyrir þann sem stendur í fréttalestri, að vera ólæs? Það er ekkert sérstaklega skemmtilegt til lengdar að hlusta eftir ólæsi fréttamannanna, sér- staklega ekki eftir að Ingvi Hrafn hætti, en hann var svo ólæs þar sem hann sat og rýndi með erfið- ismunum í lestrarvélina að manni datt einna helst í hug að hann væri að semja fréttirnar jafnóð- um. Svo ég gefst upp á því líka. Þarna hími ég sem sé í stólnum mínum, búinn að heyra allar fréttirnar, áhugalaus um út- ganginn á fréttamönnunum, hundleiður á öllum þessum bindaköllum sem stjórna landinu og láta alltaf eins og einhverjir aðrir en þeir séu að forklúðra öllu. Samt horfi ég - samt hef ég hugann við sjónvarpið. Hvers vegna? Síminn Það er síminn. Þessi firnastóri sími sem trónir á bak við frétta- mennina, hann er mér stöðugt umhugsunarefni, heillandi ráð- gáta, eilíf uppspretta frjórra heilabrota. Er hann skreyting? Já, skúlptúr sem á að tákna símann í nútímaþjóðfélagi og Spaugstofan Innlend dagskrárgerð er um margt heldur raunaleg. Það er Hemmi Gúnn: Ég er nú hérna hérnú hahaha og þið eruð þarna haha og allir bara feitir hahaha, og rosalega ertu vitur að vita hver bjó á Bergþórshvoli og þjóðin er þér þakklát fyrir allt sem þú hefur gefið henni og við elskum þig... Það er Baldurrrr Herrrrmanns- son með sína jörrrrmunefldu fimbulþætti um blessun orku og böl kommúnismans. Það er hin myndskreytta Vera Helgu Thor- berg: Konur hafa víst húmor, konur kunna sko að spara og það er bara lygi að þær tali mikið í símann og þær meira að segja skrifa bækur og kunna á bíl og hafa félög og skóla og alit og þær eru góðar og það eru karlar sem eru vitleysingar en ekki konur. Svona gengur þetta, dagskráin er ekki góð. Því er sérstök ástæða til að bera lof á Spaugstofuna og það framtak að hafa einu sinni í viku spéspegil af því tagi. Þessir menn hafa náð ágætu valdi á miðlinum og þróað með sér ýmsa hlægilega karaktera, og það er broddur í bröndurunum, undir niðri er meining, þetta er skrumskæling mjög athugulla manna. Takk fyrir, ég vona að þetta haldi svona áfram. þJÓDVILIINN FYRIR 50 ÁRUM ítalir ráðast með her inn í Al- baníu. Zogu skorar á Albani að verjast til síðasta blóðdropa. Bar- izt um höfuðborgina, Tirana, götu fyrirgötu. Emden. Vtkingur. Fyrsti kapp- leikur ársins verður haldinn á íþróttavellinum 2. páskadag kl. 2 e.h. Hljómsveitfráþýzka her- skipinu „Emden" leikurá vellin- um. Spennandi kappleikur- Músík—Allir út ávöll. (9.4.) __________________I DAG 11. APRÍL þriðjudagur í tuttugustu og fimmtu viku vetrar, tuttugasti og annar dagur einmánaðar, 101. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavíkkl. 6.1 Oen sestkl. 20.49. Tungl vaxandi á fyrsta kvartili. VIÐBURÐIR Leonisdagur. Félagjárniðnaðar- manna stofnað 1920. DAGBÓK APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavlkuna 7.-13. apríl er í Breiðholts Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnef nda apótekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur..........sími 4 12 00 Seltj.nes..........slmi 1 84 55 Hafnarfj...........sími 5 11 66 Garðabær...........sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík..........sími 1 11 00 Kópavogur..........sími 1 11 00 Seltj.nes..........sími 1 11 00 Hafnarfj...........sími 5 11 00 Garðabær...........sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel- tjarnarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi- dögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir.símaráðleggingarogtíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar í sim- svara 18888. Borgarspítallnn: Vakt virka daga kl. 8- 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspít- allnn: Göngudeildin er opin 20-21. Slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólahringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýsingars.3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspltalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: 15-16. Feðratími 19.30- 20.30. Öldrunarlækningadeild Land- spítalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsuverndarstöðinvið Barónsstígopinalladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfiröi: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spftalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akureyri: alla daga 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15- 16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alladaga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Húsavík: alladaga 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ. Neyðarathvarf fyrir ung- lingaTjarnargötu 35. Simi: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin. Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga f rá kl. 10-14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vestur- götu 3. Opið þriðjudaga kl.20-22, fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22, Sími21500, símsvari. Sjálf shjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um eyðni. Sími 622280. beint samband við lækni/hjúkrunarfræðing ámiðvikudögumkl. 18-19,annarssim- svari. Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið of beldi eða orðið fy rir nauðgun. Samtökin '78. Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma félags lesbia og homma á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminn er 91-28539. Félag eldri borgara. Opið hús í Goðheim- um, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 14.00. Bilanavakt (rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagnsveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópurum sifjaspellamál. Simi 21260allavirkadagakl. 1-5. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga- nema, er veitt i síma 11012 milli kl. 19.30 og 22.00 á fimmtudagskvöldum. „Opið hús" krabbameinssjúklinga Skógarhlíö 8 er „Opið hús“ fyrir alla krabb- ameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á fimmtudögum kl. 17.00-19.00. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann sem vilja styðja við smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. Hringið í síma91 - 22400 alla virka daga. GENGIÐ Genglsskránlng 5. aprfl 1989 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar.......... 52,94000 Sterlingspund............. 89,94800 Kanadadollar.............. 44,51200 Dönsk króna................ 7,26700 Norskkróna................. 7,77960 Sænskkróna................. 8,29910 Finnsktmark............... 12,55390 Franskurfranki............. 8,37100 Belgfskur franki........ 1,34960 Svissn.franki............. 32,24410 Holl. gyllini............. 25,05620 V.-þýskt mark............. 28,25650 Itölsklíra................ 0,03851 Austurr. sch............. 4,01520 Portúg. escudo............. 0,34300 Spánskurpeseti............. 0,45540 Japansktyen................ 0,40274 Irsktpund................. 75,36800 KROSSGÁTA 1 2 3 a 4 B 3 3 r^ ■ 9 10 11 12 - 13 □ 14 • r^ u 18 1« r^i L J 17 i • r^ L J 19 20 n 22 □ 2* m 28 ‘ Lárétt: 1 glöggur4tafl 8 vökvann 9 niður 11 trylltum 12vefengir14 skóli 15 hreyfist 17 planta 19 hljóð 21 mark 22 dugi 24 fyrrum 25 moraði Lóðrétt: fiskúrgangur 2 fiskurinri 3 skakkir4 mikla5geit6kindun- um 7 náðhús 10 ófram- færið 13 kappsöm 16 velta 17 fyrirlíta 18 hvíldu20sveifla23 eins Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 skel4sess8 feiknin 9 ösli 11 ánni12 skaöar 14 að 15 unun 17slóra 19brún21 átt 22raka 24 lita 25 átta Lóðrétt: 1 snös 2 efla 3 leiður 4 skáru 5 enn 6 sina7sniðug 10 skilti 13anar16nekt17sál 18 ótt 20 gat 23 aá Þrlðjudagur 11. april 1989 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.