Þjóðviljinn - 12.04.1989, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.04.1989, Blaðsíða 11
A&alhei&ur Siguröardóttir, skrifstofustjóri. Mynd: Jim Smart LESANPI VIKUNNAR Vöndu. Mér er sagt að húmorinn í henni sé mjög sérkennilegur." En í sjónvarpi? Ég horfi alltaf á fréttir, svo fer það eftir því hvað maður endist til að sitja hvað maður horfir á. En ég horfi á Derrick og Fremstur meðal jafningja og líkar vel við þá þætti.“ En í útvarpi? Það er upp og ofan hvað ég hlusta á þar. Á daginn dunar sí- bylgjutónlistin, en ég er farin að leita milli rása að tali, viðræðu- þáttum og slíku. Svo reyni ég að missa ekki af Arthúr Björgvin Bollasyni og Kristni R. Ólafssyni sem eru með pistla frá Þýskalandi og Spáni, það eru skemmtilegir menn.“ Hefurðu alltaf kosið sama stjórnmálaflokkinn? „Já, utan einu sinni." Hvaða stjórnmálamann langar þig mest til að skamma? „Mig langaði mikið til að skamma Guðrúnu Helgadóttur eftir hvalaþáttinn, og ég er veru- lega fúl út í Jón Baldvin út af heræfingunum í sumar.“ Hvernig myndir þú leysa efna- hagsvandann? „Ég hef ekki lausn á honum, en Vinnan togar stundum fullmikið í mann á kostnað fjölskyldunnar Hvað ertu að gera núna, Aðal- heiður? „Núna rétt í þessu var ég að enda við að drekka morgunkaff- ið, og við hjónin vorum að velta fyrir okkur sumarferðalagi. Við erum að spá í ferð með Nor - rænu...í vinnunni er ég aðallega að basla við að ná inn peningum frá skuldunautum. Það gengur náttúrlega misjafnlega en nokk- uð vel yfir heildina.“ Hvað varstu að gera fyrir tíu árum? „Þá var ég að mestu heima- vinnandi húsmóðir ennþá, vann hjá Máli og menningu tvo eftir- miðdaga í viku. Svo jókst vinnan stig af stigi og síðustu fimm ár hef ég unnið úti allan daginn. Á þeim árum var ég með yngri börn sem nú eru vaxin úr grasi og sjá um sig sjálf. Ég mæli með því við konur ef þær geta að vera heima meðan börnin eru lítil en hella sér svo út í atvinnulífið af fullum krafti eftir það. Þó togar vinnan stundum fullmikið í mann á kostnað fjöl- skyldunnar, og það ætti ekki að vera svoleiðis. Ég gæti vel hugsað mér núna að vera heima einn dag í viku og slaka á.“ Hvað gerirðu helst í frístund- um? „Ég les - eða las, réttara sagt. Áhuginn er ennþá fyrir hendi en tíminn er lítill nú orðið til að lesa. Ég fer stundum í leikhús og bíó. Meðan ég var heimavinnandi húsmóðir hafði ég gaman af handavinnu. Mér finnst gott að vinna í garðinum mínum á sumrin, og svo hef ég gaman af ferðalögum, bæði innanlands og utan. Það er gaman að skoða það sem landið hefur upp á að bjóða og vera úti í náttúrunni. Við fór- um oft í tjaldferðalög með krakk- ana þegar þeir voru litlir.“ Hvaða bók ertu að lesa núna? „Ég er í hléi frá bókalestri eins og er og hef bara verið að fletta tímaritum, Nýju lífi og Þjóðlífi, en síðasta bókin sem ég las var Markaðstorg guðanna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Svo bíða tvær á náttborðinu: Býr íslendingur hér? og Heltekinn.“ Hvað lestu í rúminu á kvöldin? „Bara það sem ég er með í það og það skiptið.“ Hvaða bók myndirðu taka með þér á eyðiey? „Þetta er vandi. Hún þyrfti að vera mjög spennandi ef ég ætti ekki að deyja úr leiðindum á eyjunni!“ Hver var uppáhaldsbarnabók- in þín? „Ég las mikið af dæmigerðum stelpubókum þegar ég var krakki, Hönnubókunum og Möttu Maju og svoleiðis, þetta fékk ég í jólagjafir og afmælis- gjafir. En þegar ég var tíu ára komst ég í kynni við Þúsund og eina nótt hjá fólki sem ég passaði fyrir í næsta húsi. Ég varð þeim stundum fegnust þegar ég var beðin að passa þar svo að ég gæti haldið áfram að lesa þessar stór- kostlegu bækur, sökkva mér nið- ur í þær, svona virðulegar í svörtu bandi. Þær voru svo gamlar að þær voru áreiðanlega arfur.“ Hvað sástu síðast í leikhúsi? „Ævintýri Hoffmanns og fannst mjög gaman. Diddú var svo skemmtileg." Er eitthvað í leikhúsunum núna sem þú ætlar ekki að missa af? „Já, Brúðkaup Fígarós er núm- er eitt. Svo hef ég áhuga á að sjá Sjang Eng, en það er erfitt að ná í miða á svona vinsæl leikrit þegar þeir eru seldir löngu fyrirfram. Það þyrfti að halda nokkrum miðum eftir til að selja dagana fyrir sýningu handa þeim sem geta ekki skipulagt sig svona langt fram í tímann.“ En í bíó? „Ég er búin að sjá Kristnihaldið, en mig langar bæði að sjá Regnmanninn og Fiskinn mér sýnist vextirnir vera alla að drej>a.“ A að lækka kaupið ef fyrirtæki gengur illa? „Nei, almennt launafólk þyldi það ekki. En það mætti fara í saumana á mörgum fyrirtækjum sem „ganga illa“!“ Hvernig á húsnæðiskerfið að vera? „Ég er hlynnt því sem Búseti er að gera. Það er ömurlegt að fólk skuli eyða árunum milli tvítugs og fertugs, bestu árunum, í þetta basl.“ Hvaða kaffitegund notarðu? „Bragakaffi heima, Gevalia í vinnunni. Annars er ég lítil kaffi- kona og drekk oftar te en kaffi. En ég hef lítið spáð í tegundir af tei, þó ætlaði ég einu sinni í Te og kaffi-búðina við Laugaveginn en þá var hundur fyrir utan hana og ég er svo hrædd við hunda að ég sneri við og fór og hef ekki reynt aftur!“ Hvað borðarðu aldrei? „Ég borða aldrei signa ýsu, hef aldrei eldað hana og mun aldrei gera, þó að þetta sé uppáhald hjá eiginmanninum! Annars er ég alæta.“ Hvar myndirðu vilja búa ann- ars staðar en á íslandi? „Ég hef ekki farið víða, en ég gæti hugsað mér að prófa Austurríki, þar er svo alúðlegt fólk. En til lengdar væri það bara ísland." Hvernig finnst þér þægilegast að ferðast? „í bíl innanlands og með flug- vél milli landa. Þó ætla ég að gera undantekningu í sumar." Hvernig sérðu framtíðarlandið fyrirþér? z „Ég vona að friður komist á um allan heim og fólk geti búið saman í sátt og samlyndi." Hvaða spurningu langar þig til að svara að lokum? „Er ég ekki búin að svara nógu mörgum?“ §A þlÓÐVILJINN FYRIR 50 ÁRUM 25 verklýðsfélög bindast sam- tökum um baráttu gegn gengis - lækkun og kaupkúgun. Stofnun óháðs fagsambands undirbúin. 1. maíverðurdagurverklýðsfé - laganna. Þýzk flotadeild í grunsam- legum erindagerðum við sænska skerjagarðinn. Sænski flotinn í Karlskrona og Vaxholm kvaddur til varnar. I DAG 12.APRÍL miðvikudagur í tuttugustu og fimmtu viku vetrar, tuttugasti og þriðjidagureinmánuöar, 102. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 6.07 en sest kl. 20.52. Tungl hálftog vaxandi. APÓTEK Rey kjavik. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 7.-13. apríl er í Breiðholts Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Fyrrnef nda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apótekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel- tjarnarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi- dögumallan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir í sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8- 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eöa ná ekki til hans. Landspít- alinn: Göngudeildin eropin 20-21. Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólahringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan simi 53722. Næturvakt lækna simi 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, ogeftirsamkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: 15-16. Feðratími 19.30- 20.30. Öldrunarlækningadeild Land- spítalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensasdeild Borgarspitala:virkadaga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsuverndarstöðin við Barónsstíg opin alla daga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspftall Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spítalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akureyri: alla daga 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahúsið DAGBÓK Vestmannaeyjum: alla virka daga 15- 16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Húsavik: alla daga 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ. Neyðarathvarf fyrir ung- lingaTjarnargötu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin. Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi -13. Opið virka dagafrá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vestur- götu 3. Opið þriðjudaga kl.20-22, fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22, sími21500, simsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingar um eyðni. Sími 622280, beint samband við lækni/hjúkrunarf ræðing á miðvikudögum kl. 18-19, annars sím- svari. Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78. Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma félags lesbia og homma á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminn er 91-28539. Félag eldri borgara. Opiö hús í Goðheim- um, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 14.00. Bilanavakt (raf magns- og hitaveitu: s. 27311. Raf magnsveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Sími 21260 alla virka daga kl. 1-5. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga- nema, erveittísímal 1012 milli kl. 19.30 og 22.00 á fimmtudagskvöldum „Opiðhús" krabbameinssjúklinga Skógarhlíð 8 er „Opið hús“ fyrir alla krabb- ameirissjúklinga og aðstandendur þeirra á fimmtudögumkl. 17.00-19.00. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann sem vilja styðja við smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. Hringið í síma91 - 22400 alla virka daga. GENGIÐ 11. apríl 1989 kl. 9.15. Bandaríkjadollar Sterlingspund Sala 53,07000 90,23800 44,62500 Dönsk króna 7^25500 Norsk króna 7,77700 Sænsk króna 8,29090 Finnsktmark 12,58480 8,35800 Belgískurfranki L34720 Svissn. franki 32,05390 Holl.gyllini 25,00350 V.-þýskt mark 28,19870 Itölsklira 0,03848 Austurr. sch 4,00790 Portúg.escudo 0,34240 Spánskur peseti 0,45450 Japanskt yen 0,40030 Irsktpund 75,25300 KROSSGATA l 2 1 + 4 S 1 ■ . • 10 [J 11 12 13 14 • # 1t 1t L J 17 10 L. J 10 20 21 22 ■ □ 24 □ m 29 • J Lðrétt: 1 samsull4 hristi 8 ekil 9 espi 11 óska 12fýsnin 14 gangflötur15hreyfist 17auli19hraði21tíndi 22 karldýr 24 ofnar 25 bugt Lóðrétt: 1 dys2skógur 3 horuð 4 óvirða 5 ílát 6 múli7skemmtun10 hljóðfærið 13 kappsöm 16 söngl 17 grein 18 spil 20 eldstæði 23 frá Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 skýr4skák8 saftina 9 ofan 11 óðum 12rengir14MR15iðar 17smári 19urr21 mið 22nægi24áður25 ægði Lóðrétt: 1 slor2ýsan3 rangir4stóra5kið6 ánum7karmar10 feimið 13 iðin 16njgg 17smá18áðu20rið 23 ææ Mi&vikudagur 12. apríl 1989 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.